Vísir - 20.09.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 20.09.1944, Blaðsíða 4
VISIR GAMLA Blð Brúðkaupi aflýst - (Dr. Kildare Goes Home) -Lionel Barrymore Lew Ayres Laraine Day. Sýnd kl. 9. Ungi hljómsveitar stjórinn '(Syncopation) Jackie Cooper Bonita Granville Eiinfremur: Benny Goodman, Harry James, Gene Krupa o. fl. Sýnd kl. 5 og 7. Áskorun á Þing- § vallanefnd. Á stofnfundi íþróttabandalags Reykjavíkur v ar eftirfarandi ályktun samþykkt: ,3attneiginlegur fundur stjórna iþróttafélaga og íþrótta- ráða í Reykjavík, ásamt stjórn- um U. M. F. I. og I. S. í. og íþróttanefnd ríkisins samþykkja að fela stjórn íþróttabandalags Reykjavíkur að rita Þingvalla- aiefnd og skora á liana að setja skorður við þvi að Islendingar sém útlendingar hafi ósæmilega faegðun í frammi á Þingvöllum, eins pg átt hefir sér stað í sum- ar. Bllpróf. Það sem af er þessu ári, eða anánuðina janúar—ágúst, hafa 418 manns lokið almenna (þ. e. aninna) hílstjóraprófinu í Suð- nrlandsumdæminu, en það nær yfir Reykjavík, Gullbringu- og Kjósarsýslur, Hafnarfjörð og Árness- og Rangárvallasýslur. i fyrra luku alls 537 manns nlmenna hílstjóraprófinu, en ár- IS 1942 tóku 1198 manns þetta sama próf. Eftir þessum tölum að dæma virðist áhugi fólks hafa minnkað um meira en faelming í fyrra frá næsta ári áður fyrir bílakstri. Njarðvíkurkirkja endurreist. Þann 24. sept. n. k. verður Tdrkjan í Innri-Njarðvíkum vígð, að öllu forfallalausu. Innri Njarðvíkur hafa nú verið gerð- ar að sérstakri kirkjusókn, og ’faefir hin forna Njarðvíkur- kirkja, sem um alllangt skeið hefir ekki verið messuhæf, nú verið endurreist. I Drengjanáttföt, Karlmannanáttföt, Manchetskyrtur, Vinnuskyrtur, Drengjapeysur og buxur, Svuntur, margir litir og stærðir, <og margt fleira af stykkjavöru. Verzlun Halldórs Eyþórssonar V í ð i m e 1 3 5. Fl heldur Knattspyrnufélagið Valur fyrir alla kappliðsmenn og varamenn félagsins í meistaraflokki, 1. flokki og 2. flokki í Oddfellowhúsinu fimmtudaginn 21. þ. m. kl. 9 e. h. Ýms skemmtiatriði. — Dans. Aðgöngumiða sé vitjað á fimmtudag kl. 4—6 e. h. í Oddfellowhúsið. STJÓRNIN. Hálft hús í Vesturbænum með lausri f jögurra herbergja nýtízku íbúð og mikju geymslu- plássi er til sölu, ef samið er strax. — Einnig nýtízku f jögurra herbergja íbúð í Laugarneshverfi. Sölumiðstöðin, Klapparstíg 16. Sími 5630. EIKARSKBIFBOBÐ fyrirliggjandi. % Tiésmíðavinnnstofan Mjölnisliolti 14. — Simi 2896. Allskonar timbur, krossviður og trétex. Kolaofnar, eldavélar og fleira til sölu í vöruskemmum við Rauðavatn og Geitháls. FORD JUNIOR sem nýr til sölu og sýnis á Hverfisgötu 55 kl. 8—9 í kvöld. inimimmiiíiinKininiinmmiin BEZT AÐ AUGLtSA í VÍSI iiimiiiiiiiiiiiimmmiiiiiiiiiiimii OTIFÖT: heklaðir kjólar bangsabuxu, og treyjur, bolir, kot o. m. fl. KJÓLABOÐIN Bergþórugötu 2. KVEN-ARMBANDSÚR (stál) tapaðist frá Holtsgötu niður í miðbæ síðastl. mánudag. Skilist Smyrilsveg 24 A. (646 FELGUHRINQUR tapaðist í gær í austurbænum. —i Skilist Njálsgötu 36. (655 Félagslíf DAEkÞffliNiaid KVEN-gullúr tapaðist frá Hverfisgölu 123 að Laugaveg 30 A. Uppl. í síma 4456. (638 SVARTUR göngustafur silf- urbúinn, livarf mér snemma sumars, merktur mér en áletr- aða platan var að losna. Góð fundarlaun. Sigurhjörn Gísla- son. Sími 3236. (639 SÁ, sem fann skjalatösku á Vegamótastíg 4, eftir kl. 10 á sunnudagskvöld, gjöri svo vel og gjöri aðvart í síma 3505. — Bárugötu 7. —Fundarlaun. — (620 SKlÐADEILD K. R. Fundur verður hald- ,inn á V. R. (miðhæð) kl. 9 í kvöld. Mikils- verð mál til umræðu. — Skíða- fólk Iv. R. fjölmennið. Skíðanefndin. tTIUQfNNINiAKl MAÐUR sá, sem keypti út- varpsviðtæki á Ásvallagötu 33 í síðastl. mánuði er beðinn að gefa sig fram við Rannsóknar- lögreglnna. (647 HkensiaN KENNI að spila á guitar. Sig- ríður Erlends, Austurhlíðarvegi við Sundlaugarnar. (634 SKRIFTARKENNSLA. Byrja kennslu í næstu viku. Guðrún Geirsdóttir. Sími 3680. (660 TAPAZT hefir peningahudda njQCNiFBf með silfurnælum og peningum . í. ^kiiist gegn fundarlaunum. — Uppl. í síma 3866. (657 HERBERGI óskast gegn hús- hjálp fyrri hluta dags. Tilboð merkt „20“ sendist Vísi fyrir fimmtudag. (621 " HERBERGI gegn góðri ung- lingshjálþ. — Ragnar Jónsson, Bergstaðastræti 48. Sími 5066. (656 HERBERGI óskast í vetur fyrir pilt, sem setzt í 2. bekk Verzlunarskólans. Mættí gjarn- an vera með öðrum námspilti. Æskilegt að fæði fengist á sama stað. Nánari upplsýingar gefur Ó. Norðmann, sími 1280 eða 4601. (623 j ------------------------------ j STÚDENT óskar eftir her- i bergi í vetur, helzt sem næst Háskólanum. Kennsla getur ; komið til greina. Tilboð merkt | „Kennsla 333“ sendist Vísi fyr- ir 25. þ. m. (625 I NYJU húsi í austurbænum | er til leigu góð stofa. Fyrir- \ framgreiðsla. Tilboð sendist af- greiðslu blaðsins sem fyrst, merkt „Kvöldsól“. (627 ATVINNA — HÚSNÆÐI. — Stúlka getur fengið gott þer- bergi (mætti liafa aðra með sér) gegn léttri vinnu á sauma- verkstæði og heimilishjálp. Um- sóknir með upplýsingum óskast sendar Vísi fyrir annað kvöld, merktar „Starfið er margt“. — __________________________(629 HJÓN, með tvö börn, vantar tilfinnanlega 1—3 herbergja íbúð, góð umgengni og skilvís greiðsla. Einhverskonar lijálp gæti komið til greina. — Tilboð, merkt: „B. K.“ sendist Vísi fyrir laugardagskvöld. (637 HEILSDAGSVIST. — HER- BERGI. — Sá, sem getur leigt mér herbergi, getur fengið stúlku í heilsdagsvist. Tilboð sendist blaðinu fyrir fimmtu- dag, merkt „Heilsdags vist“, — (622 HÚS til leigu, 2 herbergi og eldhús. Fyrirframgreiðsla. Til- boð sendist blaðinu fyrir næst- komandi föstudagskvöld, — merkt: „Á. J.“___________ (648 HÚSHJÁLP, matreiðsla, saumaskapur og margskonar vinna önnur í boði gegn góðu lierbergi. Tilboð sendist Vísi fyrir föstudagskvöld, — merkt: „Ýmsu vön“._______________(64) REGLU SAMUR bifreiðar- stjóri óskar eftir að fá leigt gott herbergi. Tilboð sendist afgr. Visis, merkt: „Leigutaki::. (663 STÚLKA óskar eftir góðu herbergi, lielzt á rólegum stað, gegn húshjálp liálfan daginn. — Tilboð, merkt: „Fljótt“ leggist inn á afgr. Vísis sem fyrst. (664 M TJARNARBIÓ Glas læknir (Doktor Glas) Sænsk mynd eftir sam- nefndri sögu Hjalmars Söderbergs. Georg Rydeberg Irma Christensen Rune Carlsten. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn! KVENHETJUR („So Proudly We Haíl“) Amerísk stórmynd um afrek hjúkrunarkvenna í ófriðnum. Claudette Colbert Paulette Goddard Veronica Lake. Kl. 4 og 6,30. <se& STÚLKA með mánaðargam- alt barn óskar eftir ráðskonu- stöðu, eða léttri vist 1. okt. —- Uppl. á Fálkagötu 23. Sérher- þergi áskilið._____________(635 MAÐUR vanur allri skepnu- hirðingu óskar eftir vinnu á- samt íbúð. Tilboð sendist til 23. þ. m. til afgr., merkt „H. 8.“ __________________________ (636 PILTUR. Ungur pillur óskast í létta vinnu. Uppl. í síma 3459. (640 GÓÐ stúlka óskast í vist 1. okt. til Ólafs Þorsteinssonar læknis, Slcólabrú 2. (644 GÓÐ stúlka óskast í vist til Akureyrar. Sérlierbergi. Uppl. í síma 3554. (651 2 STÚLKUR vanar sauma- skap óskast strax. Framtíðar- vinna. Uppl. Flókagötu 13 kl. 6—7._______________________(658 STÚLKA óskast í vist. Gott sérlierbergi. Frú Arnar, Mimis- vegi 8. Sími 3699. (670 DUGLEG stúlka óskast á kaffistofuna Vesturgötu 10. — Sériierbergi. (677 GÓÐ stúlka óskast í vist á heimili Geirs Stefánssonar. — Nokkur kunnátta í matartil- búningi nauðsynleg. Önnur stúlka fyrir. Sérherbergi handa hvorri, Kjartansgötu 8. (680 STÚLKA — lielzt vön mat- reiðslu —- óskast í vetrarvist 1. október. Ágætt lierbergi. Uppl. Hvei-fisgötu 14 — eða í síma 3475.____________________(652 2 STÚLKUR óskast til léttrar vinnu í nýrri verksmiðju. Uppl. á Grettisgötu 42 B, frá kl. 6— 10 e. liád. 654 BÖKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170.____________________(707 AÐALSKILTASTOFAN! — (Lauritz C. Jörgensen). Allar tegundir af skiltavinnu. Merkj- um ennfremur skip, báta og bjarghringa. Hafnarstræti 20. Inngangur frá Lækjartorgi. (94 STÚLKUR óskast nú þegar, ein til afgreiðslu, önnur til að- stoðar og uppþvotta. A. Bridde, Hverfisgötu 39. (515 STÚLKA óskast ívist hálfan daginn. Ágætt sérherbergi. — Fjölnisvegi 15, miðhæð. (618 HALLÓ! Er byrjaður aftur að gera við vatnskrana og salerni. Sími 3624. (624 UNGUR verzlunarmaður með verzlunarskólaprófi, áhugasam- ur og ábyggilegur, óskast til heildverzlunar. ’Umsókn með kaupkröfu leggist inn á afgr. Vísis, merkt „4413“. (631 ALLSKONAR rafmagnsiðn- aður og fljót afgreiðsla. Lamp- I inn, Vesturgötu 16. (632 STÚLKA óskast hálfan eða allan daginn, nú þegar eða 1. október. Gott sérher- bergi. Sigríður Skúlad. Briem, Fjölnisvegi 10. (633 NtJA BIÖ Hagkvæmt hjónaband (“The Lady is Willing”) Rómantísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Marlene Dietrich, Fred MacMurray. Sýnd kl. 5, 7 og 9. mrnmm DREN G J A-s tu t tlju xur og drengjaskyrtur, með flibba. — Verzlunin Guðmundur H. Þor- varðsson, Óðinsgötu 12. (678 RITVÉL. Næstum ný skrif- stofu-ritvél til sölu af sérstök- úm ástæðum. Til sýnis á Berg- slaðastíg 64, II. liæð, kl. 6—8 í kvöld. ‘_________(671 . .HARMONIKUR. Höfum á- vallt Píanó-harmonikur til sölu. Kaupum harmonikur. Verzl. RÍN, Njálsgötu 23.______(672 KVENSLOPPAR, hvitir og mislitir. Verzlunin Guðmundur H. Þorvarðsson, ÖSinsgötu 12. _________________(674 IÐNAÐARPLÁSS til sölu í ný- byggðu húsi. Mjög hentugt fyrir léttan og hreinlegan iðnað. — Halldór Ólafsson, Njálsgötu 112. Simi 4775._______(500 VINNUSKYRTUR og man- chettskyrtur fjTÍr karlmenn og unglinga. Verzlunin Guðmund- ur H. Þorvarðsson, Óðinsgötu 12. — (676 GREIFINN AF MONTE CHRISTO í þýðingu minni er tæpar 900 bls., verð 35 kr., öll bindin (sbr. fyrri augl.). Ilér er ekki um stuttan útdrátt sög- unnar að ræða, eins og blaðsíðu- tal, brot og leturstærð sýnir. * Bréflegar pantanir afgr. í pósti jafnt innanbæjar sem utan. Fæst einnig heima bjá mér, Rauðarárstíg 36, eftir kl. 1 dag- lega. Axel Thorsteinson. (669 EMAILERUÐ uppþvottaföt stór, þvottaskálar, suðupott- ar og skaftpottar. Verzlunin Guðmundur H. Þorvarðsson, Óðinsgötu 12. (679 KARLMANNAF ÖT, amerísk, 1. fl. efni og frágangur. Verzl- unin Guðmundur H. Þorvarðs- sonar, Óðinsgötu 12. (675 TÆKIFÆRISGJAFIR. Stytt- ur í ýmsum litum og gerðum. VERZLUNIN RÍN, Njálsgötu 23. (559 SALTFISK, nýverkaðan, sel- ur Fiskverkunarstöðin Dveisg- ur. Sími 1923. (378 SVART Kashmir-sjal til sölu. Sýnt á Skólavörðustíg 22 A, uppi. (619 SEM nýtt kvenhjól og ferm- ingarkjóll til sýnis og sölu í Garðastræti 9. (626 MÓTATIMBUR til sölu. — Flókagötu 37, eftir ld. 6. (628 TIL SÖLU: Singer saumavél með mótor til sýns og sölu á Laugaveg 47, uppi, frá kl. 5—7 í kvöld, sími 5425. (673 BARNASTÓLL óskast til kaups. Uppl. í síma 2472. (641 TIL SÖLU: Emailerðar mið- stöðvarvélar, sömuleiðis vélar án miðstöðva. Bankastræti 14 B. — (642 NÝR, tvísettur klæðaskápur , til sölu. Bergstaðastræti 55. — NOTUÐ ryksuga og divan til sölu, Bragagötu 29 A. , (649 VÖNDUÐ húsgögn, 2 stólar og sófi,. til sölu, Egilsgötu 18. (650 FERMINGARKJÓLL og kápa á granna telpu, til sölu. Bárugötu 32. Sími 5333. (653 VIL kaupa gott barnarúm. — Uppl. í síma 1045. (659 x SUNDURDREGIÐ barnarúm til söln. Barónsstíg 18 (tré- smíðavinnuverkstæðið. (661 NYLEGUR barnavagn óskast. Uppl. í síma 4226. (662 PERSNESKT teppi lítið, fall- egt, til sýnis og sölu. Amtmanns- stíg 4, aðaldyr uppi, ld. 6—8 í dag og á morgun. (665 VEGNA brottflutnings verða ýms húsgögn til sölu. Sérlega vandaðir eftirtaldir munir: Kvenskrifboi'ð (hnotu), útskor- inn skenkur, útskorinn ítalskur stóll, 6 boi'ðstofustólar og mat- borð, allt eik. Útvarp, glugga- tjöld o. fi. Til sýnis í dag kl. 7-— 10. Sólvallagötu 11 (kjallaran- um). (666 FATAHENGI fyrir ca. 60 fatnaði er til sölu. Uppl. í síma 5630 á venjulegum skrifstofu- tíma. (667 LlTIÐ liús, til sölu, utan við bæinn. Uppl. Litlalandi, Breið- iioltsveg. (668

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.