Vísir - 26.09.1944, Page 4
VISIR
■ GAMLA BlÖ H
KATHLEEN
Skemmtileg og Krífandi
mynd.
SHIRLEY TEMPLE
Laraine Day
Herbert Marshall.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Kalt og heitt
Permanent
með útlendri olíu.
Snyrtistofan PERLA
Vífilsgötu í. — Sími 4146.
KolviðarhóU.
Tekið á móti dvalar-
gestum i lengri og
skemmri tíma.
Einnig veizlur og sam-
kvæmi.
Veitingahúsið Kolviðarhóll.
Kjólaefni
nýkomin.
VERZL.
Stúlku
vantar nú þegar í
þvottahús
EIIi og hjúkrunarheim-
ilins Grund.
Uppl. gefur ráðskona
þvottahússins.
Vandaður
radiogrammoiónn
tll sölu.
Upplýsmgar4 Þórsgötu 14
Seðlavel an minnkaði
í júlí.
Seðlaveltan í júlí var 142,-
560 þús. kr., og hafði hún
minnkað um 1,215 þús. kr. síð-
:an i júní.
Tvaer bækur
sepdir bókaútgáfan Leiftur H.fj.
írá sér þessa dagana. Önnur er hin
fraega sveitasaga norska stórskálds
ans Bjornstjerne Björnson’s „Árni“,
sem kom út á íslenzku utn aldamótin
•siðustu, en hefir nú verið uppseld i
fjölda mörg ár. Þetta er gullvæg
anglingabók. Hin 1)ókin er helguð
Símoni dalaskáldi og er safn sagna
og annarra þjóðiegra fræða, sem
Snæbjörn Jónsson hefir búið undir
prentun.
■Héraðslæknirinn í Reykjavík
'héfir beðið blaðið að 'minna alla
þá sem ætla að stunda einkakennslu
í vetur á auglýsingu hans er nýlega
var birt í blaðinu um kennslu og
éínkaskóla. Jafnframt vill , hann
fibenda á að gefnu tilefni að leyfif
lögreglustjóra til skólahalds er því
aðeíns gilt að samþykki héraðslækn-
is komi áður til. — Það mun af
tíéraðslækni og fræðslufulltrúa
fcæjarins verða mjög ríkt gengið
- cftir að fyrirmælum laganna verði
íílygt í Jæssum efaum.
Tónlistarfélagið og Leikfélag Réykiavikur.
»IV*tiir €cantnr«
Sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag.
Alfreð Andrésson:
KVdLDSKEMMTUN,
með aðstoð Har. Á. Sigurðssonar og Sigfúsar Halldórs-
sönar í Gamla Bíó í dag, 26. sept., kl. 11,30 e, h.
Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Ey-
mundssonar.
Matstofan
GULLFOSS
hefir opnað aftur, eftir miklar endur-
bætur og lagfæringar á veitingasölun-
um.
Eins og áður:
Sérstök áherzla lögð á
góðan mat og mikinn.
Útsvör 1944.
{
Fimmti og síðasti gjalddagi útsvara til bæjarsjóðs
Reykjavíkur skv. aðalniðurjöfnun vorið 1944, er
hinn 1. október næstkomandi. /
Þetta gildir um útsvör atvipnurekenda og allra
annara gjaldenda, sem hafa ekki greitt útsvörin
reglulega af kaupi.
Dráttarvextir falla á útsvörin frá sama tíma.
Sérákvæði um gjalddaga á útsvörum þeirra gjald-
enda, sem greiða útsvör sín reglulega af kaupi,
haldast óbreytt.
Skrifstoía borgarstjóra.
BOKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast ölafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170. (707
STÚLKU vantar strax. Mafc-
salan Baldursgötu 32. ( 746
AÐ ALSKILT ASTOFAN! —
(Lauritz C. Jörgensen). Allar
tegundir af skiltavinnu. Merkj-
um ennfremur skip, báta og
bjarghringa. Hafnarstræti 20.
Inngangur frá Lækjartorgi. (94
MIG vantar 1—2 menn að
Gunnarshólma nú þegar eða 1.
október, yfir lengri eða
skemmri tima. — Uppl. í Von.
Sími 4448. Gunnar Sigurðsson.
# A
ALLSKONAR
ALGLVSINGA-
TEIKNINGAR .
VÖRUUMBLOIR
VÓRUMIÐA
bókakApur
BRÉFHAUSA
VÖRUMERKI
VERZLUNAR-
EK MERKI, SIGLI.
A USTURS TRÆ TI /2.
er miðstöð verðbréfavið-
skiptanna. — Sími 1710.
2 HRAUSTAR stulkur ósk-
ast í vist allan daginn. Sitt
herbergið livor. Gott kaup.
Nánari uppl. Þingholtsstræti
34. (847
KONA óskar eftir ráðskonu-
stöðu á fámennu heimili. Her-
bergi áskilið. Uppl. í síma 1759
frá kl. 2—6 í kvöld og annað
kvöld. ^ (879
STOLKA eða unglingur ósk-
ast í vist. Sérherbergi. Uppl. i
síma 3893. (880
TJARNARBlð
Kvenhetjur
(„So Proudly We Hail“)
Amerísk stórmynd um afrek
hjúkrunarkvenna í ófriðnum.
Claudette Colbert
Paulette Goddard
Veronica Lake
Sýnd kl. 7 og 9.
Kvenkostur
(What a Woman)
Rosalind Russel
Brian Aherne.
Sýnd kl. 5.
STULKUR vantar til hús-
verka hálfan eða allan daginn.
Rólegt heimili, fullorðið fólk.
Sérherbergi. Uppl. Sjafnargötu
5, uppi. (883
EHHP-fKNUid
PENINGAVESKI með nokk-
uru af peningum, myndum o
fl. tapaðist s. í. suunudagskvöld.
Skilist gegn fundarlaunum á
afgr. Vísis. (923
KARLMANNS armbandsúr
tapaðist að kvöldi liins 24. þ. m.
á leiðinni frá austurenda Sam-
túns að Háteigi. Skilist gegn
fundarlaunum að Háteig (eldra
liúsinu). (886
Viðgerðir
Saumavélaviðgerðir
Áhersla lögð á vandvirkpi og
fljóta afgreiðslu. — S y 1 g j a,
Smiðjustíg 10. Sími 2656. (600
IKENSIAH
VÉLRITUNARKENNSLA. —
Ceeilie Helgason, Hringbraut
143, 4. hæð, til vinstri. (Enginn
sími). (591
STOLKA óskast í létta vist
hálfan eða allan daginn. Sér-
herbergi. Elín Ellingsen, Leifs-
götu 3. Sími 1044. (889
ÓSKA eftir ráðskonustöðu á
fámennu heimili. Tilboð, merkt
„L.“, sendist afgr. Vísis. (891
UNGLINGSSTULKA óskast í
vist hálfan daginn. Sérherbergi.
Gyða Sigurðardóttir, Eiríks-
götu 23, uppi. (898
STÚLKA, sem er vön allri
vinnu, og er ekld í ástandinu,
tyill taka að sér lítið heimili
(mega vera hörn) eða góða vist,
lijá þeim sem getur útvegað
reglusömum manni herbergi.
Tilboð sendist Vísi fyrir hádegi
á laugardag, merkt: „Reglusemi
123“.____________________ (899
SIÐPRÚÐ stúlka óskast í
vist. Tvennt í heimili. Sérher-
bergi. Stýrimannastíg 15. (901
HARMONIKU-viðgerðir fljótt
,og vel unnið. Móttekið Presto
og Hverfisg. 41, uppi. (902
VANTAR 21 góða trésmiði. —
Uppl. í síma 1941. (907
IIÚSNÆÐI, fæði, liátt kaup,
getur stúlka fengið ásamt at-
vinnu strax. Uppl. Þingholts-
stræti 35. (908
STÚLKA óskast í vist hálfan
daginn. Uppl. á Laufásvegi 7,
niðri. (909
STÚLK^óskast í vist alí-
an daginn. Sérherbergi. Gott
kaup. Uppl. í síma 4582.
NtJA BlÖ
Ástir dans
meyjarmnar
(„The Men in her Life“)
Fögur og tilkomumikil
mynd. Aðalhlutverkin leika:
Loretta Young
Cönrad Veidt
Dean Jagger
Otto Kruger.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GÓÐ stúlka óskast í vist. Gott
sérherbergi. — Uppl. Gunnars-
braut 38. Simi 3548. (912
RÁÐSKONA óskast að Lága-
felli í Mosfellssveit. — Uppl. í
síma 3511. (915
STÚLKA óskast á fámennt,
barnlaust heimili. Herbergi
fylgir ekki. Sími 5103 og 3375.
(917
GÓÐ stúlka óslcast í vist. Sér-
herbergi. Magnea Jónsdóttir.
Marargötu 6.__________'_____(918
SNÍÐ og máta. Er við frá
2—5 e. li. Jónína Þorvaldsd.
Rauðarárstíg 22. (920
. SIÐPRÚÐ stúlka eða roskin
kona óslcast í létta vist á fá-
mennt heimili. Sérherbergi. —
Gott kaup. — Mlkið frí. Uppl.
í síma 5137. (000
STÚLIvA óskast í vist. Garða-
stræti 43, niðri. Sérherbergi.
(924
KRAKKAR! Komið til að
selja mjög útgengilfega sögubólc.
Sölulaun 1 lcr. á hók. Bókahúð-
in, Frakkastíg 16. (926
ÓSKA eftir ráðskonu nú þeg-
ar. Tveir í heimili. Aðeins reglu-
söm keniur til greina. Tilboð,
merkt: „Sólvellir“, sendist blað-
inú fyrir laugardag. (927
ÁBYGGILEGUR unglingspilt-
ur óslcast nú þegar. Uppl. eftir
kl. 8. Bergsta^ðastræti 50. (932
DUGLEG stúlka óskast í vist.
Kjartansgötu 8, uppi. —• Sérlier-
hergi. Sími 5267. (935
KHOSNÆEll
TIL LEIGU eitt herbergi og
eldhús. Tilboð, merkt: „Eftir
samkomulagi", sendist Vísi sem
fyrst. (882
HOSNÆÐI. Stór sólrík stofa
til leigu í nýju húsi fyrir inn-
an hæ. Eins árs fyrirfram-
greiðsla áslcilin. Tilboð sendist
Vísi fyrir miðvikudagskvöld 27.
þ. m., merkt: „Kirkjuból“. (887
HERBERGI til leigu gegn
húshjálp að einhverju leyti. Til-
boð, sem greini hve mikla hús-
hjálp viðkómandi geti látið í té,
sendist afgr. Vísis merkt: „Hús-
hjálp — 111“.___________(888
EINHLEYP stúllca óslcar eft-
ir litlu herbergi. Lítils háttar
húshjálp gæti lcomið til greina.
Tilhoð sendist afgr. hlaðsins
fyrir 30. sept., merlct „19. júní“.
' (890
TVÆR stúlkur óska eftir
stofu gegn liúshjálp og þvott-
um. Uppl. í síma 3855 milli 7
og 9 í kvöld. (892
GOTT verlcstæðispláss fyrir
saumastofu óskast. — Tilboð,
merkt: „Verkstæðispláss“, legg-
ist inn á afgr. blaðsins. (896
iBÚÐ til leigu utan við hæ-
inn. Tilboð, merlct: „Góð ibúð“,
sendist blaðinu fyrir fimmtu-
dagskvöld. (900
HÚSHJÁLP. Stúllca með 8
ára telpu óskar eftir herbergi
gegn húshjálp. FormiðdagsviSt
getur komið til greina. Uppl. í
sima 4295. _____________(905
ÍBÚÐ óslcast. Há leiga í boði.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Tilboð, merkt: „Reglusemi 10“,
leggist inn á afgr. Vísis fyrir
þann 30. þ. m. (921
HÚSHJÁLP. Ung barnlaus
hjón óska eftir 1—2 herbergjum
með eldhúsi eða aðgangi að eld-
húsi. — Húshjálp kemur til
gi-eina ef óslcað er. Uppl. gefur
Ólafur Björnsson. Sími 1420
frá kl. 9—5 daglega._____(925
VANTAR 2ja herbergja íbúð.
Fyrirframgreiðsla. — Tilboð,
merkt: „September“, sendist
afgf. hlaðsins sem fyrst, (933
kK&vFsnrao
. . HARMONIKUR. Höfum á-
vallt Píanó-harmonikur til sölu.
Kaupum harmonikur. Verzl.
RÍN, Njálsgötu 23._(672
VINDRAFSTÖÐ, 6 volta,
óskast lil kaups. Uppl. í síma
5564. (881
LlTILL miðstöðvarketill —
helzt enskur — óslcast til kaups.
Uppl. í síma 1914. (884
HÚSDYRAÁBURÖUR til
sölu á Háteig (eldra liúsinu).
- (885
SKANDIA lcolaeldavél, stór,
til sölu. Tilhoð sendist Visi fyr-
ir föstudagskvöld, merkt:
„Skandia“. ____________(893
BARNAKARFA óskast. Uppl.
í Verzlun Halla Þórarins. Sími
3447. (894
VIL KAUPA rafmagnsofna.
Uppl. í síma 1965. (895
NOTAÐUR barnavagn til
sölu. Uppl. kl. 5—7 í dag á
Ljósvallagötu 18, 2. hæð. (897
TILBÚIN amerísk föt og
frakkar. Ivlæðaverzlun H.
Andersen & Sön, Aðalstræti 16.
MATPOTTUR á kolavél ósk-
ast, helzt svartur, emailleraður
innan, meðaldýpt. Uppl. í sima
.2971.__________________(903
ÚTVARPSTÆKI af nýjustu
gerð og stofuslcápur til sölu á
Barónsstíg 49, 2. hæð. (904
FERMINGARKJÖLL til sölu
Verð lcr. 200.00. Uppl. Veltu-
sundi 3 B._____________(906
TIL SÖLU 2 djúpir stólar, við-
tæki (5 lampa) og stór perga-
mentskermur. Uppl. sima 2939,
kl. 4—6._______________(910
ÁGÆTUR lcolaofn til sölu á
Fríkirkjuvegi 3. Sími 3227.(913
TVEIR kólaofnar til sölu. —
Urðarstíg 8. (914
FERMINGARIvJÓLL til sölu.
Hverfisgötu 114, miðhæð. (915
UNG SNEMMBÆR KYR
óslcast keypt. — Simi 4432. (922
GÓLFTEPPI, 3x2 metrar,
til sölu. Til sýnis á Lokastig 6,
Uppl, kl. 4—6._____________(919
NOTAÐUR barnavagn til
sölu í góðu standi. Verð 450 kr.
,Uppl. á Hringbráut 196, milli
6 og 7._______________(928
2 DJÚPIR stólar með vönd-
uðu áklæði, upphleyptir, til
sölu fyrir gott verð. Öldugötu
7 A, bílskúrinn, kl. 5—8 í kvöld.
(929
NÝSVIÐIN svið. — Blanda,
Bergstaðastræti 15. Sími 4931.
(930
ENSK harnakerra til sölu.
Traðarkotssund 3, suöurenda.
___________________________(931
FERMINGARKJÓLL til áölu.
Sóleyjargötu 19, kjallara. (934
VTLJUM kaupa 2 íbúðir á
sömu hæð, i nýju húsi. Uppl. i
sima nr. 3910 eftir kl. 8. (000