Vísir - 13.11.1944, Blaðsíða 3

Vísir - 13.11.1944, Blaðsíða 3
VISIR Auglýsing um úfboð á skuldabréfum. Hér með eru boðin út handhafaskuldabréf tveggja lána Reykjavíkurkaupstaðar. — Annað þeirra, að upphæð 7 millj. kr., er tekið vegna greiðslu á 4^2% stofnkostnaðarláni Sogsvirkjunarinnar frá 1935, og er það tryggt með ábyrgð ríkissjóðs. Hitt lánið er að upp- hæð 13,5 millj. kr., en af skuldabréfum þess.eru að svo stöddu ekki boðnar út nema 7,5 millj. kr. Lán þetta er tekið til þess að standast stofnkostnað Hitaveitu Reykjavíkur og er það tryggt með eignum og tekjum Reykjavíkurkaupstaðar, þar á meðal sérstaklega með eign- um og tekjum Hitaveitu Reykjavíkur. Sogsvirkjunarlánið endurgreiðist á 15 árum (1946—1960). Hitaveitulánið endurgreiðist á 20 árum (1946—1965). Skuldabréf beggja lána bera 4% vexti p. a. Lánin endurgreiðist með jöfnum árgjöldum vaxta og afborgana (,,Annuitetslán“), eftir hlutkesti, sem notarius publicus í Reykjavik framkvæmir í septembermánuði ár hvert. Gjalddagi útdreginna bréfa er 2. janúár næst á eftir útdrætti, í fyrsta sinni 2. jan. 1946. — Vextir gréiðast eftir á gegn afhendingu vaxtamiða, 2. janúar ár hvert, í fyrsta sinni 2. janúar 1946. Fjárhæðir skuldabréfa eru 5000 kr. og 1000 kr. Miðvikudaginn 15. nóvember næstkomandi og næstu daga verður mönnum gefinn kostur á að skrifa sig fyrir skuldabréfum bj á oss og þessum kaupþingsfélögum, öllum í Reykjavík: Búnaðarbanki Islands, Eggert Claessen og Einar Ásmundsson, hæstar.lögmenn. Einár B. Guðmundsson og Guðlaugur Þorláksson, málaflutningsskrifstofa. Garðar Þorsteinsson, hæstar.lögma ður, Jón Ásbjörnsson, Sveinbjörn Jónsson, Gunnar Þorsteinsson, hæstar.lögmenn. Kauphöllin, Landsbanki Islands, Lárus Jóhannesson, hæstar.lögmaður, Málaflutningsskrifstofa Lárusar Fjeldsted og Theodórs B. Líndals, Samband íslenzkra samvinnufélaga, Sjóvátryggingarfélag Islands h.f., Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis. Ennfremur hjá: Utvegsbanki Islands h.f., Sparisjóður Hafnarfjarðar, Hafnarfirði. Skuldabréf beggja lánanna eru boðin út á nafnverði, en bréf Sogsvirkjunarlánsins fást aðeins keypt í sambandi við ltaup á bréfum Hitaveitulánsins. — Kaup á hinum síðarnefndu bréfum gefa forkaupsrétt að sömu upphæð af bréfum Sogsvirkjunarlánsins, rneðan þau end- ast. Kaupverð bréfanna skal greitt þriðjudaginn 2. janúar 1945 gegn afhendingu þeirra, ef prentun þeirra verður þá lokið, en ella gegn bráðabirgðakvittun, sem gefur rétt til að fá bréfin afhent þegar þar að kemur. Ef einhverjir greiða skuldabréf, sem þeir hafa skrifað sig fyrir, síðar en 2. janúar næstkomandi, skulu þeir til viðbótar kaupverðinu greiða vexti frá 1. janúar til greiðsludags. Reykjavik, 11. nóvember 1944. ■ . ^ Landsbanki Islands Magnús Sigurðsson. Vilhjálmur Þór. Lc^iiiiopnin leaichi á Pai'is og Aiatwer|»eai. Um tíma hafa Þjóðverjar haldið uppi skothríð með leyni- vopnum sínum gegn París og Antwerpen. Þetta hefir verið látið upp- skátt eftir að Churchill gaf Itrezka þinginu skýrslu um skot- hriðina gegn Bretlandi. Skeyt- unum hefir ekki verði hægt að miða nákvæmlega, frekar en þeim, sem skotið er yfir til Eng- lands, en þau falla á borgirnar hingað og þangað. Skothrið þessi vakti talsverð- an ugg fyrst, en nú hafa menn stillzt, þar sem ekki er hægt að gera neitt við skothríðinni, eins og stendur. Gæfa fylgir trúlofunar- hringunum frá SIGURÞÓR, Hafnarstr.. 4. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. ASalstræti 9. — Sími: 1875 GARÐASTR.2 SÍMI 1899 T Þeir höíðu ekki lokið staifi sínu. \ Réttarhöldin í Kairo yfir morðingjum Moynes lávarðs halda áfram. Eins og fyrr hefir verið sagt hafa báðir mennirnir játað og það hefir auk þess lcomið í ljós, að þeir liafa gert ráðstafanir til þess að fremja frekari hermdarverlc. Hefir annar þeirra skýrt frá því, að hann hafi skilið eftir böggul hjá konu einni í borginni, en þegar bögg- ullinn var slcoðaður kom í ljós, að í honum var mikið af sprengiefni og fjöldi skamm- byssuskota. CLAPFS barnafæða í dósum. — 14 tegundir. Klapparstíg 30. - Sími: 1884. æææææææææææOT BEZT AÐ AUGLÝSA 1 VlSI Tvöíaldar hápni nýjar, fallegar gerðir. H. T0FT Skólavörðustíg 5. Sími 1035. 1. Skaðar ekki föt eða karl mannaskyrtur. Meiðir ekiii hörundið. 2. Þornar samstundis. Notasi undir eins eftir rakstur. 3. Stöðvar befiar svita. næstu 1—3 dasa. Evðir svitalvkl heldur handarkrikunum burrum. 4. Hreint. hvítt. fitulaust. ó- menKað snvrti-krem. Arrici hefir fengið vottorð j albióðlegrar bvottaraun-i sóknarstofu fyrir bvi. að| vera skaðlaust fatnaði. Fyrirliggjandi: Kjólíöt og Smókingíöt litlar stærðir. Einnig efni í Drengjaföt. 0. Bjamason & Fjeldsted. Aðalstræti 6. Aðalfundi " Knattspyrnufélagsins VÉir, er halda áttl í kvöld, er írestað til þriSjudags- ins 21. þ. m. • / SI j ó x n I n. Sýning á málverkum og höggmyndum í Sýninga- skála listamanna, Kirkjustræti 12. Opin daglega kl. 10—22. GnnnfóSur lónsdéttir Gréta B|ömsson Vantar krakka nú þegar til 'að bera blaðið um SOGAMYRI AÐALSTRÆTI. DAGBLAÐIÐ VÍSIR. DBENGIB! Svifflugvélar og flugvéla-model nýkomin. Verð 25 og 30 kr. Hver emasti drengur 8—16 ára þarf aS eignast flugvél. K. Cnarsson & ijcrnsson. Tilkynning. Skrifstofurnar eru fluttar í Aðalstræti 7. Heildverzlun árna Jónssonar. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekning við and- lát og jarðarför ■ Stefáns Runólfssonar frá Eskihlíð. Aðstandendur. Innilegustu hjartans þakkir færum við öllurn þeim, sem hafa sýnt okkur samúð og vináttu í veikindum, við fráfall og janðarför Lilju Daghjartar Sveinsdóttur. Guðrún Hinriksdóttir og systkin. Ethal Vance: 133 ■MHraBOMaHMMBBBi A flótta Eitthvað hlaut að hafa kom- ið fyrir, sem ekki boðaði neitt gott. Hvers vegna hafði gripið hana svo mikill ótti af tilhugs- uniniú um að hann hefði snú- ið aftur? Uti fyrir heyrðist ekkert bljóð. Bifreiðin hafði nunúð slaðar. Framljós hennar höfðu vefið slökkt. Hún beið. Því næst gekk luin að innri dyrunum og opnaði þær. Þá heyrði hún, að barið var á ytri dyrnar, hægt, en þó eins og mikið lægi við. Vissan um, að eitthvað illt hafði komið fyrir, hafði þau á- brif á hana, áð hún gat ekki hrcyft sig úr sporum. „Kurt“, livíslaði bún, „livað er að?“ En enginn svaraði henni. Loks tók bún *í sig kjark og opnaði dyrnar. Fyrir dyrum úti stóð maður, en það var ekki Kurt. I fyrstu hélt bún að það væri Leo Mann- heim, — að hann væri að koma til hennar eins og hann liafði konúð til hennar.í drauminum. Svo sá bún hver það var. Hún starði á manninn og fékk elcki konúð upp einu orði. Hún heyrði að lxann sagði eitthvað, en gat ekki greint orðaskil. Hann talaði mjög lágt. „Eg' er kominn tii að leita hjálpar yðar“, sagði hann. „Eg er í stórkostlegum vanda stadd- ur. Þér eruð eina manneskjan í öllum beiminum, sem getur hjálpað mér.“ Rödd bans liljómaði annar- lega. — Það var eins og hann skammaðist sín fyrir að leita á náðir hennar. Eyrir aftan hann var stor, dokk bifreið, og mað- ur nokkur var að stiga mour úr ekilssætinu. Hann stóð fyrir framan hana eins og maðurmn í drauminum liaföi gert. „Viljió þér, að við fyrirger- um lúi okkar?“ sagði hann. — „Það mundi hvíla ynr your eins og skuggi atit lífíö.“ iiun nugsaði eitthvað á þá leið, að goit væri, að ekki var oróið aibjart. Enginn var vitni að því, sem þarna var að ger- ast. En það var farið að birta. Það var farið að gtampa á snjó- inn. Jörðin var ao breiöa faöm- inn móti sóiunni og henni fannst, að hún sjálf væri svo agnar lítil, þar sem liún\ stóð þarna í skugganum í anddyr- inu. „Er áform yðar að leynast liér ?“ hvísiaði hún. „Nei, nei. Eg er ekki að talá um sjálfan nng. Eg er að tala um liana. Viö kommn með hana. Og við eigum ekki í ann- að hús að venaa.“ „Þér eigið við móður yðar?“ „Já.“ „Þér getið ekki —“ byrjaði hún, en lúnn maðurinn var að bera eitthvað í fangi sér upp að húsinu, upp tröppurnar, al- veg til hennar. „Þið getið ekki —“ endurtók liún. „Eg verð, eg verð að gera þaö," sagði hann og gekk inn og dró hana með sér. Andar- tak vafði hann hana örmum, þétt við vegginn, er hinn mað- urinn fór inn með hyrði sína. Andartak fann hún kaldan vanga hans þrýstast að kinn sér og liún fann, að titringur fór um hann. Hann var kaldur, sveittur, óstyrkur. Svo sleppti hann henni. liann tók byröina frá hinum maniúnum og s'taul- aðist með hana inn. „Kveikið,“ sagði hann nú á- kveðinni röddu. Hún fór inn á eftir honum, rétti út hönd sína og snerti snerilinn. Það varð bjart. Og hún sú langa, dökka fiéttu, sem hékk íúður af hand- legg hans. j Hún rak upp lágt óp. 1 „Ekki hérna, ekki liérna,“ livíslaði hún svo. „Hvar get eg lagt hana? — Fljótt, eg held, að hún sé að deyja.“ „Upp,“ sagði hún. x Hpnum veittist erfitt að hera liana upp stigann. Það var engu líkara en að hann ætlaði að nússa hana. Fætur hennar næst- um snertu stigþrepið. Greifynj- an leit á luralegu skóna, fagra, granna öklana, og svo leit hún á piltinn, og henni fannst, að liann sjálfur.ætti vart langt eft- ir. Gráu, slcæru augun lians , virtust litlaus, og það voru

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.