Vísir - 13.11.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 13.11.1944, Blaðsíða 4
VISIR B GAMLA BIO E ODESSA 1905 (Lone white sail) Rússnesk kvikmynd. A. Melnikoy I. Peltser Sýnd kl. 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Henry og Dizzy Amersík gamánmynd, með Jimmy Lydon Mary Anderson. Sýnd kl. 5. Fjalaköttuxiim - *“■ sýnir revýuna „Allt í lagi, lagsi“ á morgun, þriðjudag, kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag í Iðnó. Unglingspiltur, 16—18 ára, óskast til afgreiðslustarfa í sérverzlun. Uppl. á- samt afriti af meðmælum, ef til eru, sendist afgreiðslu Vísis, merkt: „5466“, fyrir miðvikudagskvöld. Reykjanesskólinn tíu ára. Viðtal við Aðalstein Eiríksson, skólastjóra, Reykjanesi. Mú í haust varð Reykjanesskóli við Isafjarðardjúp 10 ára. Skól- " inn tók til starfa árið 1934. Var honum í upphafi fyrirhugað að starfa samkvæmt ýtarlegum tillögum Aðalsteins Eiríkssonar um fræðslumál sveitanna, er hann setti fram árið áður. Var Aðal- steinn ráðinn skólastjóri þessa nýja skóla og hefir hann gegnt því starfi síðan. Vísir hefir innt Aðalstein eft- ir starfsemi skólans þessi 10 ár, sem af eru ævi skólans: Reykjanes. „Reykjanes við ísafjarðar- djúp liafði lengi verið einskonar miðstöð fyrir margháttaða menningarviðleitni ísfirðinga og fólksins við ísafjarðardjúp, áður en hér reis u,pp raunveru- legur skóli fyrir 10 árum,“ segir Aðalsteinn skólastjóri. „Árið 1830 hófst hér sund- kennsla fyrir forgöngu Gests Bjarnasonar, sem af ýmsum var kallaður Sund-Gestur. Var hann einna fyrsti brautryðjandi þess- arar íþróttar hér á landi, og ke'nndi sund i Reykjanesi og víðar. Sundkennslan fór fram í upphlaðinni sundlaug, sem var skammt frá þar sem skólinn stendur nú á nesinu. Sund- kennslan lagðist þó niður uin sinn en hófst aftur i lok 19. ald- ar. Var síðan kennt sund í Reykjanesi svo að segja óslitið þar til að skólinn var stofnaður 1934.“ Skólinn stofnaður. „Árin áður en skólinn var reistur kostuðu Norður-ísa- fjarðarsýtda og ísafjarðarkaup- staðui\ sundnámskeiðin í Reykjanesi. Þessir aðilar liöfðu látið byggja sundlaug i Reykja- nesi árið 1925 og heimavistar- skála árið 1929. Voru þessi mannvirki til í Reykjanesi, er skólinn tók til starfa. Reykja- nesskólinn var fyrst og fremst byggður fyrir Nauteyrar- og Reykj afj arðarhrepp samkvæm t tillögum, sem eg hafði gert um fræðslumál sveitanna árið 1933, en að öðru leyti var skólinn byggður samkvæmt lögum um heimavistarskóla. Fyrst var byggt skólahús, sem í voru tvær rúmgóðar kennslustofur og íbúð fyrir skólastjóra. Sýslan og ísaf jarðarkaupstaður heimiluðu skólanum afnot af sundlaug og heimavistarskálum, en skólinn tók að sér að sjá um rekstur sundnámskeiðanna. Að þessum undirhúningi loknum tók skól- inn til starfa sem harna og unglingaskóli haustið 1934.“ Rekstur skólans. „Skólinn starfaði sem barna- og unglingaskóli í þrjú ár, eða fram til 1937 að hann fékk hér- aðaskólaréttindi með undan- þágu frá fullum námstíma. Hef- ir rekstri skólans verið liagað á ])á leið síðan, að okt.-des. og apríl hefir verið starfandi harnaskóli fyrir næstu hreppa, héraðsskóli jan.—marz, en sundnámskeið liafa verið lialdin uni tveggja mánaða skeið á hverju vori, eða frá i maí og fram í júlí. Auk þess hafa verið haldin einstök sundnámskeið í skólanum fyrir sjómenn og fleiri og ennfremur handa- vinnunámskeið fyrir konur.“ Verklegar framkvæmdir. Árið 1935 var byggt stórt hús, sem var notað fyrir peningshús, þvottahús og geymslur skólans; hyggingunni var siðar breytt til annara nota. Árið 1940 brann heimavistarhusið. Sama ár var hyggt nýtt heimavistarhús 37x10 m. ásamt stórum borðsal og eldhúsi. Einnig var byggt vandað bátahús það ár. 1942— 43 voru byggð sérstök rúmgóð skólastjóraíbúð. Jafnframt var gamla húsinu breytt og þar gerðir 4 stórir kennslusalir, kennarastofa og forsalur. Á þessu thnabili var einnig byggt leikfimilnis 16x12 m. að slærð ásamt áhaldageymzlu, búnings- klefum og böðum. Bólcasafni er ætlað húsnæði í sömu bygg- ingu. Þá var reisl ný bygging við sundlaugina frá 1925. Þar eru trésmíðavinnustofa, járnsmíða- vinnustofa, cfnisgeymzla o. fl. Uin þessar mundir er verið að lengja sundlaugina um 20 metra. Verður hún þá alls um 50x12 m. að stærð.“ Ræktun og vegagerð? „Árið 1936 var bvggð báta- bryggja og rudd vör. Var þessi framkvæmd mjög nauðsynleg þar sem samgöngur við skól- ann fara svo að segja allar fram á sjó og fólksflutningaí og aðrir flutningar eru miklir til skólana allan ársins hring. Öll árin hefir verið unnið mikið að ræktun og fegrun um- hverfis skólann. Alls Iiafa verið ræklaðar um 20 dagsláttur. Landið er yfirleitt mjög blautt og jarðvegsgrunnt. Hefir þurft að ryðja mikið grjót úr því landi, sem Væktað hefir verið og ræsa það fram svo til allt saman. Hverahili er afar mikill á allri landareign skólans og er hitinn víða um 93 stig. Framan við skólann er Hveravíkin með heitum uppsprettum og skerj- um, sem loka nálega fyrir vík- ina að austan og að nokkru leyti að norðan. Er þarna um að ræða hinn ákjósanlegasta sjó- haðstað, sennilega hinn bezta á öllu landinu. Verið er að gera íþróttavöll rétt hjá skólanum.“ Þegnskapur. „Eitt af því sem er sérkenni- legast fyrir Reykjanesskólann er hin mikla þegnskaparvinna, sem nemendur slcólans og ná- grannar hans hafa innt af hendi. Undanfarin ár hefir verið hald- inn hér Vordagur Reykjanes- skólans, en þá koma nemendur skólans og aðrir unnendur lians og vinir hér saman og vinna að einhverju áríðandi verkefni í skólans þágu. Alls hafa verið lögð fram i þegnskaparvinnu um 2370 dagsverk til skólans á þennan hátt. Hefir verið unnið að mörgúm verkefnum. Nem- endurnir hafa og lagt mikið af mörkum að því leyti um skóla- tímann. Ef til vill er þefesi þátt- ur skólalífsins einna mest virði fyrir nemendurna sjálfa, og aðra þá aðila, sem þarna hafa lagt hönd á plóginn. Með þvi að nemendurnir eigi beinan þátt í að byggja sinn eigin skóla verð- ur stofnunin hluti af þeim sjálf- nm og áhugamálum þeirra. En á hinn bóginn er ekki að leyna jivi, að það hefir verið mér stór- kostlegt gleðiefni, að livernig ])essir hlutir hafa gerzt, eigin- lega sjálfkrafá, þvi að þegn- skvlduvinnan hér við skólann sannar mér betur en noklcuð annað, að íslenzk æska hýr yfir miklum þrótti og heilbrigðri lífstrú, sem okkar unga lýð- veldi ríður svo mikið á að hún sýni í verki, þegar hún kemur út í lífsbaráttuna,“ segir Aðal- steinn skólastjóri að lokum. B ö r n, unglingar og roskið fólk óskast nú þegar til að bera Vísi til kaupenda. Gerið svo vel og gefið ykkur fram við afgreiðslu blaðsins strax. Leikritið „Ha’nn“ - hefir nú verið sýnt tvisvar fyrir fullu hási við ágætar undirtektir. Leikritið fjallar uni margvísleg þjóðfélagsfyrirhrigði á vorum dög- um, drepur á ýmsar stefnur, sem nú eru uppi, og viðhorf manna eftir því, hvernig vindurin blæs, — en að baki eru dýpstu viðfangsefni mannsandans. Og á öllu þessu er snert svo léttri hendi, að unun er að. Meðferðin er Leikfélaginu i hví- vetna til sóma. Útvarpið í dag. Kl. 20.30 Erindi: „Lönd og lýð- ir“. Svipmyndir úr sögu Póllands (Knútur Arngrímsson skólastjóri). '20.55 Hljómplötur: Lög leikin á balalaika. 21.00 Um daginn og veg- inn (Sigurður Bjarnason alþingis- maðuf). 21.20 Útvarpshljómsveitin: íslenzk þjóðlög í raddsetningu Sveinbjarnar Sveinhjörnssonar. — Einsöngur (síra Marínó Kristins- son): a) Largo eftir Hándel. b) „Friður á jörðu“ eftir Árna Thor- steinsson. c) Vögguljóð eftir Sig- urð Þórðarson. d) „Hátt ég kalla“ etfir Sigvalda Kaldalóns. e) „The Last Chord“ eftir Sullivan. Meistarar! Ungur reglusamur maður, sem er í húsnæðisvandræð- um, vill gerast iðnnemi, gegn því að fá húsnæði. Tilhoð, merkt: „205“, sendist blað- inu fyrir þriðjudagskvöld. Félagslíf Í.R.-INGAR! Skemmtikvöld fyrir félaga og gesti verð- ur 11. k. fimmtudags- kvöld i Tjarnarcafé. Nánar augl. síðar. Skemmti- nefndin. (375 G LÍMUN ÁMSKEIÐ fyrir byrjendur hefst á miðvilcudaginn kem- ur, 15. þ. m. í íþrótta- húsi Jóns Þorsteinssonar við Lindargötu kl. 8. Æfingar verða á miðvikudögum og laugardög- um kl. 8 lil 9. Kennari Jón Þor- steinjsson, íþróttakennari. Þátttakendur innritast á skrifstofu félagsins í íþrótta- liúsinu, opin kl. 8 til 9 á hverju kvöldi. Glímufélagið Ármann. (363 1*1 Valur FIMLEIlvAÆFIN GAR i kvöld kl. 8,30 e. h. i fimleikasal Aust- urbæjarskólans. Aðalfundi er frestað 21. þ. m. (382 m TJARNARBIÖ E1 Sonur Oreifans af Monte Christo Louis Hayward Joan Bennett George Sanders Sýnd kl. 5, 7 og 9. SIÐPRÚÐ og ábyggileg stéilka getur fengið herbergi gegn húshjálp. Uppl. í dag kl. 5—7 á Langholtsveg 27. (354 - FERÐAFÉLAG ÍSLANDS heldur skemmtifund í Oddfell- owhúsinu þriðjudagskvöldið 14. uóv. 1944. Húsið opnað kl. 8.45. Hallgrímur Jónasson kenn- ari flytur erindi um byggðir og fjöll. Dansað til kl. 1. Aðgöngu- miðar seldir i bókaverzlunum Sigfúsar Eymundssonar og Isa- foldarprentsmiðju. (383 BrenslaI VÉLRITUNARKENNSLA. — Cecilie Helgason, Hringbraut 143, 4. hæð, til vinstri. (Enginn simi). (591 Viðgerðir Saumavélaviðgezðii Áhersla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — Sylgja, Smiðjustíg 10. Sími 2656. (600 OHðFiiliil * SÁ sem Veit hvað varð af gleraugunum sem tekin voru um fyrri helgi úr þvóttaklefa 3. hæð Austurstræti 10, er beðirin að tilkynna það húsverðinum. Simi 3041._____ (359 ARMBANDSÚR liefir tapast, liklega á leiðinni frá Þingliolts- stræti 28 lil hafnarinnar eða við höfnina. Finnandi skili því gegn fundarlaunum til Erlings Arn- órssonar, Þingholtsstræti 18 (eftir kk 8), ____ (360 ARMBANDSÚR méð svartri skífu (Aster) tapaðist laugíU'- daginn 11. þ. m. Finnandi vin- samlegast geri aðvart í síma 5663.________________(378 HÁLSMEN á gullkeðju, með Stórum grænum stein tapaðist í gær á götuin bæjarins eða á danssýningu Rigmor Hanson. Skilist á Þórsgötu 19. — Pála Blandon. Fundarlaun. (365 SlÐASTL. laugardag milli kl. 6 og 7, tapaðist brjóstnál með gullumgjörð á leiðinni Flóka- gata—Smiðjustígur. Finnandi vinsamlega skili henni á Kapla- skjólsveg 5 (norðurdyr) gegn fundarlaunum. (394 UNGUR maður óskar eftir herbergi. Kennsla kæmi til greina nokkra tíma i viku. Til- boð, merkt: „Kennari" leggist inn á afgr. blaðsins. (355 EITT herbergi og eldhús lil leigu. Fyrirframgreiðsla áskil- inn. Tilboð, merkt: „Nálægt miðbænum“ sendist Visi. (358 STÚLKA í fastri alvinnu ósk- ar eftir lierbergi. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudag, merkt: „Her- bergi“. (379 TVÖ herbergi til leigu. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. Hverfisgötu 66, kl. 7—8 síðd. Júlíus Magnús- son. (381 SAUMAKONA óslcar eftir góðu herbergi gegn liúshjálp, þvottum eða saumaskap. Til- boð, merkt: „Saumakona“ send- ist Visi fyrir fimmtudag. (376 I4ERBERGI til leigu til 14. maí. Uppl. Efsta sundi 3, niðri, eftir kl. 5. (368 PLÁSS óskast fyrir trésmíða- verkslæði. Tilhoðum sé skilað á afgr. blaðsins, merkt: „H. A. 1944“. (377 m ■mt NYJA BIÓ Æfintýri prinsessunnai (Princess O’Rourke) Fjörug gamanmynd, með: Olivia de Havilland og Robert Cummings. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TILBÚIN amerísk jakkaföt og yfirfrakkar í fleiri litum, einnig smokingföt. Klæðaverzl- un H. Andersen & Sön, Aðalstr. 16. (Axel Andcrsen). (Elzta ldæðaverzlun landsins). (1 BOKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ölafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Simi 2170.___________________(707 SNÍD og niáta kjóla og káp- ur. Herdís Maja Brynjólfs. Laugavegi 68. Simi 2460. (178 STÚLKUR vanar saumaskap óskast. Dömuklæðskeriiin h.f., Hverfisgötu 42. (238 HREINGERNINGAR. Sími: 1327. (73 HÚSEIGENDUR! Get bætt við mig málun. Sími 1327. —. Hjalti Einarsson. (74 ^GÓD stúlka óskast í létta vist. Þrent fullorðið í heimili. Sér- herbergi. Uppl. Víðimel 63. (384 GÖÐ stúlka óskast í vist hálf- an eða allan daginn. Gott kaup. Lítið herbergi. Uppl. á Lauga- veg 49, neðstu hæð. (366 STÚLKA óskasl 3 daga í viku á morgnana. Uppl. Bankastræti 6, efri hæð. ___________(371 VANTAR stúlku, helzt vana afgreiðslu. Konfektgerðin Fjóla, Vesturgötu 29. (374 TEIÍ að mér, að hekla smá- barnaföt. Uppl. i síma 5284. (388 GÓÐ stúlka óskast. Sérlier- bergi. Uppl. Lindargötu 21. (387 STULKUR óskast við sauma- skap. Þórður Steindórsson feld- skeri, Klapparstíg 16. (395 iKAlfPSKAI’M VANDAÐ útvarpstæki er til sölu og sýnis. Nönnugötu 8 lijá Snorra Jónssyni. (372 RUGGUHESTAR. Stórir, sterldr og fallegir rugguhestar i ýmsum litum, er bezta leik- fangið fyrir barnið yðar: Fást aðeins i Verzl. Rín, Njálsg. 23. (320 2 DJÚPIR stólar, nýir, til sölu. Tækifærisverð. Grettisgötu 69, kjallaranum, ld. 5—8 dag- lega. (337 Allskonar DYRANAFN* SPJÖLD og glerskilti. Skilta- gerðin, Aug. Iiákansson, Hverf- isgötu 41. Sími 4896. (364 ÞVOTTAPOTTUR til sölu. — Uppl. hjá Auðunni Oddssyni i Vélsmiðjunni Jötunni. (356 IIAGLABYSSA ásamt skot- faérum til sölu. Skála nr. 3 A við Mímisveg kl. 8—10. (357 BUICK-bíltæki til sölu kl. 5—7 Njálsgötu 92. (361 NOKKRIR þvottastampar til sölu. Verð kr. 25 á staðnum. — Magnús Th. S. Blöndalil, Von- arstræti 4B. (362 NÝR vetrarfrakki til sölu. — Miðtún 22.____________(380 PRJÓNAVÉL. Stór og góð flatprjónavél til .sölu. — Tilboð, merkt: „Flatprjónavél“ sendist Vísi fyrir miðvikudagskvöld. ‘ (370 FORD V 8, ný standsett blokk (með heddum) til sölu. Uppl. í sima 4408 til kl. 6 e. m. (364 VÖNDUÐ horðstofuhúsgögn lil sölu. Njálsgötu 102. -— Simi 4636. • (367 RAFMAGNSVÉL eða gasvél óskast til kaups. — Uppl. i síma 4163._______________ (369 MÓTATIMBUR til sölu. Uppl. í síma 1595. (390 2 MIÐSTÖÐVAROFNAR og miðstöðvareldavél til sölu i dag lcl. 4—6. Litla blikksmiðjan, Nýléndugötu 23. (373 KARLMANNAREIÐHJÓL til sölu, Barónsstíg 18 (trésmíða- verkstæðin) milli kl. 5—6 í dag. ________________ (386 • LÉTTSALTAÐ trippa og folaldákjöt einnig nýreykt dag- lega. Höfum nýja kæfu, tólg og margt fleira. Von. Sími 4448. — (385 OTTOMAN og tveir stólar til sölu, Túngötu 45. , (378 NÝTR dívanar til sölu. A. v. á. (391 EMAILERAÐUR kolaofn til sölu. Ennfremur vetrarfraklci á meðalmann. Uppl. í Bragga 62 við Barónsstíg. (392 TIL SÖLII mjög- ódýrt: Tvíbreiður ottoman, rúm- fataskápur, kommóða, klæða- skápur, Ijósakróna, smoking' og kjólföt, silfurrefaskinn uppsett, allt mjög ódýrt. — Njálsgötu 110. Sími 5489 í kvöld kl. 5—8. (393 í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.