Vísir - 14.11.1944, Side 2

Vísir - 14.11.1944, Side 2
VISIR VI5IR DAGBLAÐ ÚtRefandi: BIAÐAÚTGÁFAM VÍSIR H.F. Ritstjórar: Kristján Gnðlantjsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: FélaKsprentsmiðjunni Afgreiðsla Hverfisjfötn 12 (geriKið ínD frá Ingólfsstrœti). Simar: 1 6 6 0 (fimm línur). Verð kr. 4,00 ó mánuði. Lausasala 35 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Goðafo§ssIpið: Forseti Islands vottar samúð. SByssins niinnzt á Alþingi. „Aðkoman óglæsileg" piokkar og blöð ríkisstjórnar- innar leggja sig nú mjög fram um að básúna það út um allar jarðir, hversu aðkoman hafi verið óglæsileg fyrir liina nýju stjórn, hvað fjárhag ríkis- ins snertir. Morgunblaðið skrif- ar svo í leiðara fyrir nokkrum dögum: ,,Erfiðasta viðfangsefnið nú, til að byrja með, verður án efa að bjarga fjárhag ríkissjóðs, því þar er að- koman óglæsileg hjá stjórninni. Al- kunnugt er, hvernig fjárlagafrum- varpið er úr garði gert. Þar eru verklegar framkvæmdir skornar nið- ur stórkostlega, eða sem svarar 6—7 millj. kr. Reiknað er með visitölu 250 í stað 270. Ekki er áætlaður eyr- ir til uppbótar á útfluttar landbún- aðarafurðir, og ekki hóldur til nið- urgreiðslu á verði landbúnaðarvara á innlendum markaði, en þetta nem- ur tugum milljóna króna. Þrátt fyrir þennan frágang á fjárlagafrumvarp- inu er niðurstaðan sú, að noklcur halli er á sjóðsyfirlitinu.“ Af þessari lýsingu mætti ætia, að fjárhagsóreiðan, sem hin nýja stjórn tekur við, sé ekkert smáræði, sem reyna muni á all- an mátt hennar að glíma við. En í hverju liggja þá þessar tugmilljónir, sem með þarf til að bjarga hag ríkissjóðs? Væri ekki fróðlegt að gera sér greln fyrir því. 'Hfjty Fjárlagafrv. er fundið það til foráttu, að reiknað sé með vísi- tölu 250. Fyrverandi fjármála- ráðherra ætlaðist til að leiðrétt- ing í þessu efni yrði gerð á frv. þegar sæist hvaða niðurstaða yrði hjá þinginu um dýrtíðar- ráðstafanir. Mismunurinn fyrir ríkissjóð á vísitölu 250 og 270 er 3 millj. kr. til hækkunar. Þetta má lagfæra, án þess að leggja á nokkra nýja skatta, með því að fella niður eða lækka framlög, sem án má vera, ef nauðsyn krefur. Einnig má að líkindum hækka tekjuskatts- áætlunina. Þetta er því liður, sem aðeins glópar geta verið í vandræðum með. En það eru ekki gallarnir á frumvarpinu, sem nýja stjórn- in er í vandræðum með, því að frumvarpið er örugglega sam- ið. Heldur er það hitt, sem hún vill bæta inn í frv., aukin út- gjöld sem fyrrverandi stjórn neitaði að leggja á þjóðina, en nýja stjórnin boðar nýja skatta til að greiða þau gjöld. Fyrver- andi stjórn neitaði að halda á- fram uppbótargreiðslunum nema til næstu áramóta. Þess vegna var ekkert fé ætlað fyrir þeim í fjárlögunum, enda get- ur þjóðin ekki lengur risið und- ir þessum greiðslum. Þess vegna verða þær að hverfa. Nýja stjórnin er að leita að 25 millj. kr. í þessar greiðsl/ur á næsta ári og blöð hennar segja með vandlætingu, að fyrrverandi stjórn hafi „gleymt“ þessum myndðrlega útgjaldalið. Nei, honum var ekki gleymt, hon- um var aldrei ætlað að vera í frumvarpinu. Annar stór útgjaldaliður, sem stjórnarblöðin segja að vanti í frumvarpið, er hinar svo köll- uðu „verklegu framkvæmdir“. Frumvarpið gerir ráð fyrir, segi og skrifa 500 þús. kr. eða um Eftirfarandi bréfaskipti hafa farið fram milli Forseta íslands, herra Sveins Björnssonar, og Guðmundar Vilhjálmssonar, framkvæmdarstjóra Eimskipa- félags íslands: Bessastöðum, 11. nóvember 1944. Herra framkvæmdarstjóri Guðmundur Vilhjálmsson, Reykjavík. Djúp hryggð hefir gagntekið mig sem aðra við fréttirnar um hið hörmulega slys. Eg beini til yðar einlægri samúð með öllum þeim, sem eiga um sárt að binda í sam- bandi við slysið. Með alúðarkveðju, Sveinn Björnsson. Reykjavík, 11. nóvemher 1944. Herra Forseti íslands, Sveinn Björnsson, Bessastöðum. Fyrir hönd Eimskipafélags Is- lands og aðstandenda þeirra, sem orðið hafa fyrir djúpri sorg 3%. lægri framíögum til verk- legra framkvæmda en er í fjár- lögum fyrir 1944. Morgunblaðið segir, að verklega.r framkvæmd- ir hafi verið skornar niður um 6—7 millj. kr.! En þctta er að lílcindum sú fjárhæð, sem kommúnistar og jafnaðarmenn vilja fá í viðbót við þær 17 milljónir króna, sem fjárlaga- frv. gerir ráð fyrir til vegagerð- ar, brúarsmíði, vita og hafnar- •gerða. Verklegu framkvæmd- irnar hafa ekki verið skornar niður, þegar tekið er tillit til þeirrar fjárliæðar, sem til þeirra rennur. En sá er munurinn nú en áður, að meira fé er ætlað til viðhalds veganna og minna til nýrra vega. En nýbyggingar er eitt aðalatfiðið í kjósenda- daðri margra þingmanna. Nú verandi fjármálaráðherra er varfærinn maður og er ekki ólíklegt að hann hugsi sig tvisv- ar um áður en hann fer að ósk- um kommúnista, að leggja á 7 —8 milljónir í nýjum sköttum, til þess að geta hækkað þenn- an lið fjárlaganna, sem eyðslu- seggir þingsins, kommúnistar og Alþ.flm. hafa jafnan reynt að hækka úr öllu hófi. Enn fremur mó nefna aukin útgjöld vegna nýrra launalaga, áem nýja stjórnin ætlar að sam- þykkja og gert er ráð fyrir að kosti 5—6 millj. kr. Þetla nemur .allt nálega 40 millj. kr. og er ekki furða, þótt Mbl. tali fjálglega um að erfið- asta viðfangsefnið nú, til að byrja með, verði án efa að „bjarga“ fjórhag 'ríkissjóðs. Fjárhagur ríkissjóðs eins og sakir standa er í góðu lagi, en ef nýja stjórnin ætlar að bæta við nýjum gjöldum, sem nema 40 millj. kr., þá getur fljótlega farið um þverbak. Þá hallast ekki aðeins á hjá ríkissjóði, heldur og hjá einstaklingunum, sem ætíð verða að súpa seyðið af ógætilegri fjármálastjórn hins opinbera. Stjórnarblöðin hafa hamrað á því, eins og áður er sagt, að nýja stjórnin verði að leggja á svo þunga skatta af því að „gleymzt" hafi í fjárlögunum að gera ráð fyrir nokkrum tuga milljóna króna. Þetta er fals og blekkingar. Þessi útgjöld áttu aldrei að standa í frumvarpinu, þjóðin hefir engin efni á að greiða þau og þess vegna eru skattarnir óverjandi, sem á verða lagðir þeirra vegna. við hinn sviplega og hörmulega atburð, er skipi Eimskipafélags- ins „Goðafoss“ var sökkt í gær, leyfi eg mér að flytja yður, herra forseti, alúðarþakkir fyrir hina miklu samúð, er þér hafið í dag vottað mér í bréfi yðar. Með einlægri virðingu og hug- heilum kveðjum, G. Vilhjálmsson. Þegar eftir setningu fundar í sameinuðu Alþingi í gær mælti forseti, Gísli Sveinsson, á þessa leið: Háttvirtu alþingismenn: Síðan fundur var haldinn seinast í Alþingi, hefir þau sorg- ártíðindi borið að höndum, sem alþjóð eru nú kunn orðin: Hið góða skip „Goðafoss“ var skot- ið í kaf hér inni við land og nærri höfn, og margt manna beið bróðan bana. Þetta mikla slys er vafalaust, þegar á allt er litið, meðal þeirra hömiuleg- ustu í þessajri æðisgengnu styrj- öld, er engu þyrmir, og á ýmsa þmd átakanlegast af þeim, sem íslenzku þjóðina hefir hent á þessum ógnartimum. Þess er að vísu eigi að vænta, að oss Islendingum sé ætlað að „baða í rósum“ allskostar, meðan öðr- um „blæðir út“, enda verðleik- * ar vorir eigi slíkir. Efnamissir og þess kyns verðmæta er nú daglegir viðburðir í heiminum, er menn sýta lítt yfir; en dýr- mætasta éignin hverri þjóð eru mannslífin, og þá einkanlega liinum fáu og smáu, -— dýrmæt- ust þjóðarheildinni og öllum einstaklingum, þótt þeim sé nú fórnað gegndarlaust. Það er von allra góðra manna á slíkum stundum, að íslenzku þjóðinni aukist styrkur, andlegt og sið- ferðilegt þrek við hverja raun. Svo margir eiga nú hér um sárt að binda, að sjaldan hefir meira verið í einni svipan. Skörðin verða ekki fyllt. Hið blíða og stríða skiptist á í mannlífinu og verður því eigi raskað. Hinn mikli söknuður er réttmætur, þótt huggunin.sé vís, sú að „lífið lifir“, ekki aðeins á- fram með oss, heldur út yfir það, sem vér greinum. Vér hörmum allir hinn mikla missi. Með sorglegum hætti og ægilegum liafa á ný íslenzkir menn verið burtu hrifnir. I nafni Alþingis votta eg aðstand- endum, vinum og venzlamönn- um þeirra fyllstu samúð og bið þeim öllum líknar Drottins. Eg bið háttvirta þingmenn, í hluttekningar skyni, að rísa úr sætum. Allir sendimenn erlendra* rikja hér í Reykjavík hafa vott- að forsætisráðliérra samúð þjóða sinna, svo og William S. Key hershöfðingi og yfirmenn flota Breta og Bandaríkja- manna. Norræna félagið gengst fyrir um- ræðufundum um norræna samvinnu og þátttöku Islands í henni. Morræna félagið mun í vetur efna til almennra umræðufunda “ um norræna samvinnu að stríðslokum og þátttöku Islands í henni. Mun félagið fá ýmsa hæfustu menn til að vera frummæl- endur, en að öðru leyti er enn ekld fullráðið um fyrirkomulag eða annað, sem að þessu lýlur. Næstkomandi föstudag held- ur félagið skemmtifund og þar heldur sænski lektorinn, Peter Halberg, fyrirlestur um hlut- leysi Svíþjóðar og Norðurlönd. Ennfremur syngur frú Guðrún Þorsteinsdóttir með undirleik Páls Isólfssonar og loks verða sýndar skuggamyndir í litum frá Stokkhólmi, sem þeir Sig- urður Þórarinsson jarðfræðing- ur og Steinar Guðmundsson arkitckt hafa tekið. Norræna félagið hefir i und- irbúning útgáfu Norrænna jóla, og verður vandað eftir föngum bæði til efnis og frá- gangs svo sem venja hefir ver- efni ritsins má m. a. ávarp, sem Sveinn ið. Af nefna Björnsson íoVseti skrifar. Þá skrifar Pólmi Hannesson rektor um þýðingu Islands fyrir Norð- urlönd, Guðlaugur Rósinkrans; yfirkennari um 25 ára star’f nor- rænu félaganna á Norðurlönd- um, Stefán Jóh. Stefánsson um norræna samvinnu að stríðs- lokum og Sigurður Einarsson skrifstofustjóri um Finnland. I ritinu verður einnig kvæði eftirTómas Guðmundsson, jóla- þula eftir Guðrúnu Jóhanns- dóttur frá Brautarholti, smá- saga eftir Guðmund Hagalín o. fl. Óperetfan „I álögum" sýnd að nýju. Sýningar á íslenzku óperett- unni „I álögum“, eftir Sigurð Þórðarson og Dagfinn Svein- björnsson, verða teknar upp að nýju n.k. miðvikudag. Eins og almenningi er kunn- ugt, er þetta fyrsta óperettan, sem Islendingar liafa gert og var hún sýnd liér í fyrsta skipti í vor, og þá samtals 10 sinnum. Var óperettunni tekið mæta vel, enda er hér um mjög merkan viðburð að ræða í íslenzku lista-- lífi. Nokkur dráttur hefir orðið á því, að byrjað yrði að leika ó- perettuna nú í haust, en óvið- ráðanlegar orsakar hafa því valdið. Illjómsveitarstjórinn von Urbantschitsch hefir að undanförnu verið veikur, en er nú búinn að fó bata. Hann mun stjórna hljómsveitinni eins og í vor. Leikstjóri er Haraldur Björnsson og leikarar eru hinir sömu, sem í vor. Tónlistarfélagið sér um þess- ar sýningar. Ekki munu verða nema fá- einar sýningar að þessu sinni, þvi ekki eru á öðru tök. Ætti fólk það, sem ekki gafst tæld- færi til þess að sjá óperettuna í vor, að láta verða af því sem fyrst, því að áður en varir get- ur það orðið of seint. Amerískar TELPIIKÍPUR VERZL.^ ZZ85. r Scrutator: c* 'RxMlx aÍM&mmqs Málvöndunarfélag. I upphafi hernámsins var drep- iÖ á það hér í blaSinu; að góðir ís- lenzkumenn ættu að beita sér fyrir stofnun málvöndunarfélags því að íslenzkri tungu stafaði hætta af hinni erlendu tungu, sem setuliSiS talaSi. Ekkert var gert í þessu máli og síSan hefir lítiS eSa ekki veriS á þaS minnzt. Vel getur verið, aS hættan hafi ekki veriS eins mikil og þeir óttuSust, sem málinu hreyfSu, en þvi mun enginn mót- rnæla, aS málvöndunarfélag á allt- af rétt á sér, hvort sem her er í landinu eSa ekki. ViS og viS stinga alltaf ýrnis orSskrípi upp kollinum bæSi í ræðu og riti og erfitt reyn- ist aS útrýma þeim, ef menn eru ekki samtaka um aS kveSa þau nið- ur. En samtökin vantar til slíks, þótt marga góSa menn taki þaS sárt aS sjá íslenzka tungu illa leikna og árangur fæst ekki nema allir — eSa sem flestir — leggist á eitt. Hlutur blaðanna. Því hefir oft veriS haldiS fram, að blöSin væri einna sekust í því aS niSa niSur tunguna, eSa að minnsta kosti, aS þau geri ekki þaS, sem krefjast megi af þeim til aS kenna mönnum aS vanda máliS og vernda fyrir hættulegum áhrifum. Eg ætla ekki að fara að bera blak af blöSunum, því aS blaSamenn vita ofur vel, að margt inætti betur fara hjá þeim'í þessu efni, En eg vil skora á þá menn, sem færastir eru á þessu sviði, aS gang- ast nú fyrir stofnun málvöndunar- félags. Gangi þeir fram fyrir skjöldu, þá niunu aSrir skipa sér undir merki þeirra og eg veit, aS blöðin munu ekki láta sinn hlut eft- ir liggja, enda mundi félagiS vart ná tilgangi sínum, nerna þaS hafi sanfvinnu við blöSin, sem ná til nær allra landsmanna. Síðustu mánuSi hefir verið komiS fram meS allskonar tillögur um, hvaS gera beri á þessu mikla ári íslendinga — lýðveldisárinu, til þess aS minnast stofnunar lýSveldisins. Eg held, að þaS hefði veriS vel til falliS að stofna málvöndunarfélag á þessu ári, úr því aS ekki var bú- iS aS-því áSur. ÁriS er ekki enn liðiS og enn er tími til þess aS minnast lýSveldisins meS stofnun þessa félags. Iíjálparbeiðni. SíSustu árin hefir þaS átt sér sjaldnar staS en áSur, aS blöðin birti hjálparbei'Snir frá fólki, sem er illa statt fjárhagslega vegna slysa eða vanheilsu. Þó kemur þaS fyr- ir og mig langar til aS -vekja litil- lega athygli á hjálparbeiðni, sem blaðiS birti nú fyrir skemmstu, frá sjúkri einstœðingskonu. Hún hefir orSiS aS bera þungar raunir um ævina, þvi aS í tuttugu ár hefir hún veriS sjúklingur. Hún hafði áSur trygga stöðu, en varS skiljanlega aS hætta vinnu méS öllu, þegar heilsuleysið barði aS dyrum. Kona þessi nýtur aS vísu örorku- bóta, en méiln vita, aS þaS hrekk- ur skammt í þeirri dýrtiS, sem nú er. En þeir. sem unniS geta, hafa ílestir úr mun meira aS spila en áSur og þvi ætti þeir aS hugsa til sjiiku einstœðingikonunnar, sem nú hefir veriS sjúklingur í tvo áratugi. Verk llall^B'íeiis Péluriionar. Nýlega kom út í fallegri og vandaðri útgáfu úrval af and- legum og veraldlegum ljóðum Hallgríms Péturssonar, þar á meðal Passíusálmarnir allir. Freysteinn Gunnarsson skóla- stjóri hefir búið úrval þetta undir prentun, en Leiftur h.f. gefið út. Bókin er alls yfir hálft fjórða hundrað blaðsíður að stærð í meðalbroti, en ljóðunum er skipt í þrjá höfúðflokká, þ. e. Passíusálmana, aðra sálma og. kvæði. 1 formála Freysteins segir hann m. a.: „Passíusálmarnir eru hér í heilu lagi, sem er sjálfsagður blutur. Er hér farið eftir út- gáfu Finns Jónssonar, Kbh. 1924, þar sem sáknarnir eru gefnir út stafrétt eftir eigin- handar riti Hallgríms Péturs- sonar að talið er. Vitanlega er stafsetning hér allt önnur, enda kæmi það ekki til mála að hafa alþýðlega útgáfu nú á tímum með stafsetningu þeirri, sem tíðkazt hefir á dögum Hall- gríms Péturssonar. Enda þótt kvæðin séu al- mennt talin standa mjög að baki Passíusálmunum, er óhætt að fullyrða hiklaust, að ekki er séð nema önnur hliðin á skáld- skap Hallgríms Péturssonar, sé kvæðunum sleppt. Hann er þar bitur, djarfur og þungur í á- deilu, leikandi léttur og kíminn í græskulausu gamni, hug- kvæmur svo undrum sætir og hagorður og málfróður með af- brigðum. Enginn annar en höf- uðsnillingur hefði getað ort „Aldarhátt“, og það á þeim tíma. Hlutverk þessarar útgáfu er hið sama og Hallgrímskveranna hér áður, sem út komu í mörg- um útgáfum. Það er, að al- menningur eigi greiðan aðgang að skáldskap Hallgríms Péturs- sonar, því bezta, sem til er eft- ir hann af andlegum ljóðum og veraldlegum.“ Kaupum allar bækur, hvort heldur eru heil söfn eða einstakar bæk- ur. Einnig tímarit og blöð. Bókaverzlun Guðmundar Gamalíelssonar Lækjargötu 6 Sími 3263. Módelleir í kössum. k aÖph^WDQ er miðstöð verðbréfavið- slciptanna. — Simi 1710. CIL0REAL Franskur ekta augnabrúna- htur. E R L A, Laugavegí 12. Kalt og heitt Permanent með útlendri olíu. Snyrtistofan PERLA Vífilsgötu 1. — Sími 4146. 1

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.