Vísir - 28.11.1944, Blaðsíða 2
VISIR
Reykvikingar greiða 57
millj. kr. í beina skatta
á þessu ári.
Hver skattgreiðandi greiðir að
meðaltali um 2800 krónur.
j^amkvæmt upplýsingum, sem Vísir hefir aflað sér, greiða
* Reykvíkmgar í útsvör og aðra beina skatta um 57 millj.
króna á þessu ári. Útsvörin eru allt að 30 milljónir, tekju-
skattur, eignarskattur og stríðsgróðaskattur um 23]/4 millj-
ónir og önnur gjöld, talin í skattskránm, lífeyrissjóðsgjald,
kirkjugjald, kirkjugarðsgjald og námsbókagjald, hátt á 4.
milljón króna.
Skattgreiðendur í Reykjavík
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BLAÐAÚTGÁPAN VÍSIR H.P.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Pélagsprentsmiðjunni
Afgreiðsla Hverfisgötu 12
(gengið inn frá Ingólfsstræti).
Símar: 1 6 6 0 (fimm linur).
Verð kr. 4,00 á mánuði.
Lausasala 35 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Verkalýðshreyfingin.
JJapurlegt er til þess að hugsa,
að verkalýðshreyfingin skuli
enn ekki hafa getað losað sig við
álagaham stjórnmálaflokkannq
og vaknað um teið til nýs lífs
í samræmi við innsta eðli sitt.
Samtök verkamanna eiga fyrst
og fremst að beinast að liags-
muna baráttu þeirra, en stjórn-
málaskoðanir og stjórnmála-
barátta ætti að vera þar utan
við. Sjálfstæðismenn, Fram-
sóknarmenn, Alþýðuflokksmenn
og kommúnistar hafa sömu
hagsmuna að gæta sem verka-
menn, en sem stjórnmálaflokk-
ar berjast þeir fyrir gerólíkum
stefnumálum í ýmsum meginat-
riðum.
Alþýðuflokkurinn beitti sér
fyrir stol'nun verkalj'rðsfélaga
víða um laíid, en sá jafnframt
svo um, að þau yrðu háð
flokknum og með öllu ósjálf-
stæð gagnvart honum. Aðrir
flokkar undu því að vonum illa,
að réttur þeirra yar með öllu
fyrir borð borinn, meðan Al-
þýðnflokkurinn var einráður
innan verkalýðssamtakanna, en
eftir liarðvítuga baráttu gekk
það loksins fram, að allir flokk-
ar áttu að teljast jafnréttháir
innan þeirra. Til þess að ná
þessum sjálfsögðu mannréttind-
um höfðu Sjálfstæðismenn bar-
izt við lilið kommúnista, þótt
þeir eðli málsins samkvæmt
ættu ekki með þeim samleið að
öðru leyti. Kommúnistar voru
hinsvegar ekki lieilir í málinu,
fremur en vænta mátti. Fyrir
þeim vakti það ekki, að skapa
jafnrétti flokkanna innan
verkalýðssamtakanna, heldur
hitt, að hrjótast til valda og
bylta sér því næst i þeim með
yfirgangi og ofstopa. Þeim hef-
ir tekizt að ná nokkrum meiri-
hluta í ýmsum verkalýðsfélög-
um, en jafnframt hefir þeim
tekizt að ánetja menn úr öðr-
um flokkum, sem þar hafði þó
verið sýndur fyllsti trúnaður.
Má fullyrða, að kommúnistar
og fylgifiskar þeirra sé allsráð-
andi í stjórn Alþýðusambands-
ins, en því marki náðu þeir með
bellibrögðum og gagnstætt
eðlilegum lýðræðisreglum.
Verkamönnum flestum mun
gremjast athæfi kommúnista,
en þeir eru menn friðsamir í
eðli sínu og vilja forðast vand-
ræði í lengstu lög. Margir hafa
því kosið þann koslinn að sækja
ekki félagsfundi, til þess að
losna við þau leiðindi, að þurfa
að hlýða á deilur pólitískra
sendisveina innan vébanda
þeirra. Þeir hafa kosið friðinn
og fjarvistina, en af því hefir
aftur leitt að kommúnistar hafa
náð meiri hluta í mörgum fé-
lögum, — en þar ræður einfald-
ur meiri hluti úrslitum kosn-
inga. 1 þvi liggur bein hætta
fyrir verkalýðssamtökin. Sam-
kvæmt lýðræðisreglum er éðli-
legt að hlutfallskosningar séu
við hafðar. Þótt kommúnistar
séu í algjörum minni hluta inn-
an verkamannastéttarinnar
sem heildar, geta þeir nú í skjóli
lítils meiri hluta þeirra manna,
sem fundi sækja í félögunum,
ráðið einir öllu um stjórn verka-
lýðsmálanna. Slíkt er stórhættu-
eru alls 20217 að tölu. Ef mið-
að er við það, að heildarskatt-
ar og útsvör nemi 57 millj. kr.,
að borga ca. 2814 kr.
Samkv. upplýsingum, sem
Vísir hefir fengið hjá Halldóri
Sigfússyni skattstjóra voru
nettótekjur allra skattskyldra
einstaklinga og félaga í Reykja-
vík á s.l. ári 336.324.600 krón-
ur, en skuldlaus eign þeirra
2221548.900 kr. Tekjuskattur
allra einstaklinga og félaga
nemur kr. 15.268.834,00, eignar-
skatturinn kr. 902.099,00, eða
samtals kr. 16.170.933, stríðs-
gróðaskattur kr. 6.924.797, en
auk þcss kemur samanlagður
skattur vátryggingarfélaga að
upphæð kr. 170.811, eða samtals
skattur að upphæð kr. 23.266,-
541.00. Þá kemur lífeyrissjóðs-
gjald, um 3 millj. kr.
Tekjuskatt greiða samtals
19482 einstaklingar í Reykjavík
og 385 félög. Nettótekjur þess-
ara einstaklinga eru kr. 305,-
493.700, en félaganna kr. 30.-
830.900. Einstaklingarnir greiða
kr. 10.972.770 í tekjuskatt, en
félögin kr. 4.296.064. Auk þessa
greiða 17 vátryggingarfélög kr.
74.577 í tekjuskatt. ,
Eignarskatt greiða 4708 ein-
staklingar að upphæð kr. 429,-
896, og 310 félög að upphæð kr.
472.203. Auk þessa greiða 2 vá-
tryggingarfélög kr. 8.400 í eign-
arskatt. Skuldlaus eign skatt-
skyldra einstaklinga nemur kr.
156.695.400, en íélaganna kr.
65.853.500.
Striðsgróðaskatt greiða 345
einstaklingar að upphæð kr.
legt verkalýðssamtökunum og
þjóðinni allri.
Alþýðusambandsþinginu lauk
i gær. Aldrei hafa háværari deil-
ur átt sér stað fyrr á slíkum
þingum, en þó hafa öldurnar
risið þar oft óþarflega hátt.
Lokafundur þingsins lenti í al-
gerri upplausn og Alþýðuflokks-
menn munu, að minnsta kosti
margir hverjir, liafa gengið af
þingi. Kommúnistar réðu lög-
um og lofum í skjóli örlítils
meiri hluta, en þó með því einu
móti, að brjóta lög ávréttkjörn-
um fulltrúum verkalýðsfélaga,
sem fundinn höfðu sótt úr f jar-
lægustu landshlutum og bakað
sér þannig bæði kostnað og fyr-
irhöfn. Með 3—5 atkvæða meiri
hluta knúðu kommúnistar mál
sín í gegn, án þess að virða að
nokkru vilja Alþýðuflokksfull-
trúanna. Samningar um kosn-
ingu fulltrúa í stjórn Alþýðu-
sambandsins fóru af þessum á-
stæðum út um þúfur, sem eðli-
legt var. Allt þetta gæti leitt til
klofnings í samtökum verka-
manna, en sá klofningur byggð-
ist ekki á baráttunni vegna
hagsmuna þeirra, heldur á póli-
tísku baráttunni, sem háð er
innan samtakanna. Verkamenn
verða að stemma á að ósi og
hyggja fyrst og fremst að því,
að gera samtök sín ópólitísk.
Munu allir þjóðhollir menn vilja
styðja þá í þeirri baráttu.
898.837, og 109 félög að upphæð
kr. 6.025.960. Auk þessa greiða
2 vátryggingarfélög kr. $7.834
í stríðsgróðaskatt.
Tekjuskatt greiða samtals
19867 einstaklingar og félög,
5018 greiða eignarskatt og 454
stríðsgróðaskatt.
Ofangreindar tölur eru sam-
kvæmt skattskránni eftir breyt-
ingar Skattstofunnar og Yfir-
skattanefndar í sambandi við
kærur.
Alögð útsvör að frádregnum
lækkunum við kærur nema kr.
29.806.870.00. Þar viðbætist
aukaniðurjöfnun, sennilega eitt-
hvað yfir 100 þús. kr.
Loks kemur svo kirkjugarðs-
gjald, námsbókagjald og kirkju-
gjald, og samkvæmt lauslegri
áætlun tollstjóra, munu þessi
gjöld samanlagt nema rúmlega
800 þús. kr.
Frá Alþingi.
Nýbyggingaráð.
Eitt eftirtektarverðasta mál-
ið, sem Alþingi befir fjallað um
að undanförnu, er frumvarp
ríkisstjórnarinnar um nýbygg-
ingaráð. Frumvarp þetta varð-
ar þann hluta af stefnuskrá
stjórnarinnar, er kveður á um
„nýsköpun í atvinnulifi þjóðar-
innar“, eins og það er orðað, og
gerir ráð fyrir, að að minnsta
kosti 300 milljónir króna af inn-
stæðum þjóðarinnar erlendis
verði settar á sérstakan reikn-
ing til að kaupa fyrir sldp, vél-
ar, efni til skipabygginga, vél-
ar til áburðarverksmiðju, raf-
virkjana og margs fleira. Er
meiningin að nýbyggingaráð
það, sem um getur í frumvarp-
inu, verði sá aðili, sem hafi yfir-
umsjón með framkvæmd þess-
ara mála.
1 athugasemd við lagafrum-
varpið frá ríkisstjórninni segir
m. a., að meiningin sé að selja
þessi tæki einstaklingum og fé-
lögum og slík félög m. a. stofn-
uð, af opinberri tilhlutun, ef
þörf gerist. Þá segir ennfremur
í niðurlagi þessarar athuga-
semdar:
„Fjár til þessara þarfa skal,
að svo miklu leýti sem það fæst
eigi með sköttum, aflað með
lántökum, ef til vill skyldulán-
1 um. Athugað skal, hvort til
greina komi skylduhluttaka í
atvinnutækjum eftir fjáreign.“
Frumvarp þetta varð að lög-
um frá efri deild seinnipart síð-
ustu viku. Hafði það gengið ó-
venju fljótt gegn um þingið,
enda mikill liðskostur ákveð-
inna stuðningsmanna um það
frá byrjun. Við atkvæðagreiðsl-
ur i deildum sátu Framsóknar-
menn yfirleitt hjá nema við 1*.
umræðu í neðri deild; þar
greiddi Jónas Jónsson atkvæði
móti frumvarpinu, og var það
eina mótatkvæðið, sem það fékk
við allar umræður.
B ö r n,'
unglingar og roskið fólk óskast nú
:þegar til að bera Vísi til kaupenda.
Gerið svo vel og gefið ykkur fram
við afgreiðslu blaðsins strax.
50 ára.
Ásgeir Sigurðsson
skipstjóri.
Hann er fæddur í Gerðiskoti
í Sandvíkurhreppi, Árnessýslu,
28. nóvember 1894, sonur merk-
ishjónanna frú Ingibjargar Þor-
kelsdóttur frá Óseyrarnesi og
Sigurðar Þorsteinssonar frá
Flóagafli.
Ásgeir SigurÖsson, skipstjóri á
„Esju“, á stjórnpalli skips síns í
vesturför templara síðastl. sumar.
Ásgeir skipstjóri hóf sjó-
mennskuferil sinn á fiskiskútu
sumarið 1910. „Snemma beyg-
ist kfókurinn til þess, sem
verða vill.“ Á Eyrarbakka, þar
sem Ásgeir ólst upp að nokkru,
var mikil sigling ýmislegra
Nýlega var kveðinn upp dóm-
ur í hæstarétti í málinu Bæjar-
sjóður ísafjarðar gegn Eyrar-
hreppi.
Tildrög máls þessa eru þau,
að Isafjarðarkaupstaður rekur
nú kúabú á jörðinni Tungu í
Eyrarhreppi og hefir gert mörg
undanfarin ár. Hefir hann greitt
útsvar af þessum rekstri til
hreppsins. Árið 1942 var áfrýj-
anda gert að greiða kr. 900,00
í útsvar, en hann neitaði
greiðslu þá, á þeim grundvelli,
að þessi rekstur væri útsvars-
frjáls, þar sem liann væri hlið-
stæður rekstri ýmsra ríkisstofn-
ana, er undanþeginn sé útsvari
og vísaði til stuðnings máli sínu
til ákvæða 6. gr. útsvarslag-
anna, þar sem ákveðið sé að
„félög, sem að vísu reka at-
vinnu, en verja öllum ágóða af
starfsemi sinni beinlínis til al-
menningsheilla samkv. sam-
þykktum sínum“, skuli undan-
þegin útsvari.
1 héraði féll úrskurður setu-
fógeta Sigurðar Bjarnasonar al-
þingismanns á þá lund, að bæj-
arsjóðurinn væri útsvarsskyld-,
ur vegna búrekstursins og var
sú niðurstaða staðfest í liæsta-
rétti. Segir svo í forsendum
hæstaréttardómsins:
„Búrekstur manna á jörð ut-
an sveitar sinnar er almennt út-
svarsskyldur að lögum, sbr. 1.
nr. 106 1936, 8 gr. b. og er eigi
j heimild til að telja bæjarfélög
eða sveitar, er bú rekur í öðru
sveitarfélagi, undan þeirri
skipa, var hann þá mjög ung-
ur, er hann hét því, að hann
skyldi verða skipstjóri, er fram
liðu stundir. Það varð og, sem
kunnugt er, honum til sóma og
þjóðinni til mikils gagns. Stýri-
mannaprófi hinu meira lauk
hann vorið 1914. Varð 2. stýri-
maður á Lagarfossi 1917, um
vorið, og síðan 1. og 2. stýri-
maður á skipum Eimskipafélags
Islands, og síðast á Esju liinni
eldri, þar til er hann tók við
skipstjórn á því skipi árið 1929.
Er hin nýja Esja var byggð
dvaldi hann í Danmörku um
tíma og hafði á hendi eftirlit
með smíði skipsins. Sigldi hann
síðan Esju heim til Islands, en
varð að sigla „innan'skerja“ í
Noregi, á heimleiðinni, vegna
ófriðarins, er þá var hafinn.
Sama skipi sigldi hann og í
hinni frægu Petsamó-för, er
farin var til að freista þess, að
heim til Islands gæti komizt
mikill fjöldi fólks, karla og
kvenna, er dvöldu á Norður-
löndum, og áttu þess engan kost
að komast heim, vegna ófriðar-
ins, er þá geisaði. Var þessi ferð
talin mjög áhættusöm, eins og
nærri má geta. En för þessi,
undir stjórn hins ágæta skip-
stjóra, þótti takast með afbrigð-
um giftusamlega. Hinir 250
langferðamenn munu ætíð
minnast þessa góða skips, skip-
stjóra og skipshafnar, með
þakklæti og virðingu.
Þeir, sem ferðazt hafa með
ströndum fram, við okkar fagra
land, vita það, að þeim, er hafa
skipstjórn á skipum þeim, er
þær siglingar annast, er mikill
vandi á höndum. Þeir komast
oft „í hann krappann“. En það
er allra manna mál, sem til
þekkja, sjómanna sem annara,
að Ásgeir Sigurðsson skipstjóri
sé þeim vanda vaxinn, enda
mun hann vera í fremstu röð
okkar ágætu skipstjóra. Skap-
festa hans, þekking og sjó-
mennskureynsla um áratugi, er
grundvöllur þeirrar viðurkenn-
ingar, sem hann nýtur hvar-
vetna. Þ. J. S.
skyldu. Ber því að staðfesta
! hinn áfrýjaða úrskurð.“
Hrl. Stefán Jóh. Stefánsson
flutti málið af hálfu áfrýjanda,
en hrl. Einar B. Guðmundsson
af hálfu stefnda.
Norðmenn áttu
þátt í töku
Walcheien.
Norskir víkingaflokkar Jóku
þátt innrásinni á Walcheren
fyrir fáeinum vikum.
Fóru liersveitirnar á land í
„öndum“, sjóskriðdrekum, sem
fara jafnt á sjó og iandi, en
margir þeirra urðu fyrir tjóni
af völdum Þjóðverja. Norð-
menn voru settir á land hjá !
Westcapelle og áttu þeir að
hreinsa til í bænum ásamt belg-
iskri hersveit. Var barizt heift-
arlega á götunum, en stöðvar
Þjóðverja voru brátt teknar og
þeir gáfust hpp í stórhópum.
Síðar voru Norðmenn sendir
til orustu hjá Domhurg og var
þá m. a. falið að taka vatnsturn
við borgina, þvi að Þjóðverjar
notuðu hann fyrir njósnastöð.
Tóku þeir turninn eftir skamma
stund.
Brezkur foringi, sem hefir
tekið þátt í mörgum landgöng-
um, hefir látið svo um mælt,
að hvergi hafi liann komizt í
eins krappan dans og við land-
gönguna á Walcheren.
Frá hæstarétti:
ICúabú kaupstaðarins er
útsvarsskylt til hreppsins.
J
BEZTU ORIN frá
BARTELS. Veltusundi
Bridgebókin
, eftir
fæst í næstu bókabúð.
Lærið að spila
Bridge.
RÚLLI-BÚK
komin aftur.
H. T0FT
Skólavörðust. 5. Sími 1035.
Stúlka
óskast á veitingastofuna á
Laugaveg 81. Húsnæði fylg-
ir. — Uppl. á Laugaveg 89,
uppi.
Kristján Guðlangsson
Hiestaréttarlögmaðar.
Skrifstofutími 10—12 og 1—6.
Hafnarhúsið. Sími 340*.
FI a u e lf
blátt og gult,
grænt, rautt,
hvítt og svart.
Brandur Brynjólfsson
lögfræðingur
Bankastræti 7
Sími 5743
Kaupum
allar bækur, hvort heldur eru
heil söfn eða einstakar bæk-
ur. Einnig tímarit og blöð.
Bókaverzlun
Guðmundar Gamalíelssonar
Lækjargötu 6
Sími 3263.
CIL0REAL
Franskur ekta augnabrúna-
litur.
E R L A, Laugavegi 12.
Kalt og heitt
Permanent
með útlendri olíu.
Snyrtistofan PERLA
Vífilsgötu 1. — Sími 4146.
er miðstöð verðbréfavið-
skiptanna. — Sími 1710.