Vísir - 30.11.1944, Blaðsíða 4
VI SI R
B GAMLA BlO B
Loftárás á Tokyo
(Bombardier)
Randolph Scott
Pat O’Brien
Anne Shirley
Börn innan 16 ára fá
ekki aðgang.
Sýnd ld. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
fréttíp
ŒLAGSPRENTSHHMUIM
ee st\r
Sigurgeir Sigurjónsson
hœstaréUarmálaflutningsmaður
Skrifstofutimi 10-12 og 1—6.
Aðalstrœti 8 Sími 1043
S. K. T.:
Gömlu og nýju dansarnir
í G.T.-húsinu á morgun, föstudag 1. des., kl. 10.
Aðgöngumiðar frá kl. 5.__________
cr. r.
Dannileikor
í Listamannaskálanum annað kvöld. Hefst kl. 10.
Aðgöngumiðar frá kl. 5—7 á morgun.
Sími 3008.
I.0.0.F.5 = 12611308 /2 = 9.0-
VfSíR
kemur ekki út á morgun, 1. des-
ember, vegna hátíðahaldanna.
Næturakstur.
B.S.R., sími 1720.
Næturvörðu.r
er í Ingólfs Apóteki.
Næturlæknir.
LæknavarÖstofan, sími 5030.
Fjalakötturinn
sýnir i kvöld kl. 8 revýuna „Allt
í lagi, lagsi“.
Verzlanir
loka á morgun kl. 12 á hádegi.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 18.30 Dönskukennsla, I. fl.
19.00 Lnskukennsia, 2. fl. 19.25
JÞingíréttir. 19.40 Lesin dagskra
næstu viku. 20.00 Fréttir. 20.20 Clt-
varpshljómsveitin (Páll lsóiísson
stjornarj: Lög úr „Veizlunm a Sól-
haugum", eftir Rál Isólfsson. 20.50
Lestur íslendingasagna: Laxdæla
(dr. Linar (Jl. bveinsson háskóla-
bókavörður). 21.20 Hljómplötur.
21.30 Lrá útlöndum (Jón Magnús-
son). 21.50 Hljómplötur: Isienzk-
ir söngvarar. 22.00 Lréttir. Dag-
skrárlok.
Glæsileg sýning.
Eg gekk ofan Bankastræti i gær-
kveldi, og sá þá að margmenni var
við horngluggann á verzlun Jóns
Björnssonar & Co. Mig langaði til
að vita hverju þetta sætti og gekk
nær. Þegar eg loks komst að glugg-
anum, sá eg, að þarna var sýning
litmynda eftir Ólaí Magnússon ljós-
myndara. Var ekki aÖ undra þó að
þröng væri við gluggann, þvi að
þarna voru forkunnar íagrar naynd- j
ir, sem prýða mundu hvert heimili. !
Virtist mér ósvikið listamannshand-
bragð á mörgum þeirra og raunar
flestum eða öllum.
Vegfarandi.
Hin árlcga hlutavelta
kvennadeildar Slysavarnafélags-
ins verður haldin i K.R.-húsinu á
sunnudaginn kemur, og er það í
fyrsta sinn eftir hernámið, að hús-
ið er notað af Islendingum. Mikið
hefir borizt af góðum munum, og
hafa ýms fyrirtæki bæjarins sýnt
mikla rausn með miklum og ágæt-
um gjöfum. Félagskonur, sem eiga
eftir að skila af sér munum, eru
vinsamlegast beðnir að gera það
nú þegar.
Nemendasamband Kvennaskólans
hefir ákveðið að hafa bazar i
Kvennaskólanum 10. des., til ágóða
fyrir leikfimishússjóð skólans. Er
þess vænst, að eldri sem yngri náms-
ineyjar skólans styrki bazarinn með
gjöfum. — Gjöfum er veitt mót-
taka hjá Laufeyju Þorgeirsdóttur,
Freyjugötu 47, Sigríði Briem,
Tjarnargötu 28, Verzluninni Snót,
Vesturgötu 17, og i Kvennaskólan-
um, laugardaginn 9. des. kl. 3—5
e. h.
UNGLINGA
vantar til að bera út blaðið um
Lindargötu,
Norðurmýri,
Sóieyjargötu,
Laugaveg eíri.
Talið strax við afgreiðsluna. — Sími 1660.
Dagblaðið Vísir.
B
Hnappaharmoniku
(sænsk grip)
litið notaða eða að minnsta kosti í góðu
ásigkomulagi vil ég kaupa strax.
Guðjón Jónsson bryti.
Sími 4096.
Þökkum innilega samúð við fráfall
Ragnars Kjærnested stýrimanns.
Vandamenn.
Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýnt hafa sam-
úð og hluttekningu við fráfall og útför mannsins míns,
Péturs Ingimundarsonar slökkviliðsstjóra.
Eg vil sérstaklega þakka borgarstjóra og öðrum ráða-
mönnum Reykjavíkurbæjar, svo og slökkviliðinu, fyrir
þeirra miklu og virðulegu hluttekningu við útförina.
Fyrir hönd mína og annarra aðstandenda.
Guðrún Benediktsdóttir.
Sundknattleiksmótið.
A-sveitir Ármanns og
K. R. keppa til úrslita.
1 sundknattleiksmótinu, sem
nú stendur yfir, taka þátt þrjú
félög: Ármann, K.R. og Ægir.
Senda bæði K.R. og Ármann sín-
■a rtvær sveitirnar hvort.
Mótið hófst 21. þ. m. með leik
milli A- og B-sveita K.R. Fóru
leikar þannig, að A-sveitin vann
með 9 mörkum gegn 2.
Þá hefir A-sveit Ármanns
unnið B-sveit Ármanns með 5
mörkum gegn 4. Ægir hefir
unnið B-sveit K.R. með 11
mörkum gegn 0, og A-sveit
K.R. hefir unnið Ægi með 2—1.
1 kvöld lceppir B-sveit Ár-
manns við B-sveit K.R. og á
mánudaginn A-sveit Ármanns
við Ægi. En n.k. miðvikudag
fara úrslitin fram og keppa þá
B-sveit Ármanns við Ægi og
A-sveit Ármanns við A-sveit
K.R.
Lítið útvarpstæki óskast.
LIppl. Bergsstaðastræti 54,
[iippi.
j;ir.iY*r:É3
i
Tekið á móti ‘
flutningi
árdegis á morgun í
„§v e x ii"
til Breiðafjarðar, samkvæmt
áætlun, og
,.Þ ó i"
til Bíldudals og Þingeyrar,
Flateyrar og Súgandafjarð-
ar, — og
„B u ð a k 1 e 11"
til Rornafjarðar, Djúpavogs,
Breiðdalsvíkur og Stöðvar-
fjarðar.
Ekknasjóður
Reykjavíkur.
Hin árlega greiðsla úr sjóðn-
um fer fram næstu daga, og
eru viðkomandi konur beðn-
ar að vitja hennar sem fyrst
hjá gjaldkera sjóðsins — í
Verzlun G. Zoega.
Stúlka
óskast í
Bernhöítsbakarí.
Húsaleigu'lögin og gamla einolcunin.
I gær, þegar grein mín með þess-
ari fyrirsögn, birtist hér í blaðinu,
voru óslitnar upphringingar til mín,
eftir að blaðið kom út. Það eru
nú vinnsamlega tilmæli mín, að fólk
það, sem liggur undir fargi húsa-
leigulaganna, sendi mér umsagnir
sínar um húsaleigulögin og reynslu
sína af þeim. Býst eg við að láta
svo alþjóð og fulltrúa hennar hugsa
frekar um þetta mál.
Ólafur J. Hvanndal.
UViNNAM
BOKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast ölafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170. (707
STÚLKA eða roskin kona,
óskast til að lijálpa við húsverk,
tvisvar til þrisvar í viku, eftir
samkomulagi, á litlu heimili,
vegna veikinda. Uppl. á Laufás-
veg 19, annari hæð til vinstri,
frá kl. 6—8. (922
Hátíðahöld stúdenta
á morgun.
Eins og venjulega lialda
stúdentar 1. des. hátíðlegan að
þessu sinni.
Hefjast liátíðahöldin kl. 2 c.
li. með skrúðgöngu stúdenta frá
Háskólanum niður á Austurvöll
og verður þar hlýtt á ræðu af
svölum Alþingislnissins. Síðar
um daginn verða inniskemmt-
anir í Tjarnarbíó og hátíðasal
Háskólans.
Um kvöldið halda stúdentar
hóf að Hótel Borg.
13 ÁRA drengur ósk-
ar eftir atvinnu i Hafnarfirði
eða Reykjavík, vill hjálpa til
við verzlunarstörf eða annað
þess háttar. Tilboð sendist
Vísi fyrir laugardagskvöld,
merkt: „666“. (944
■ TJARNARBIO Bi
Uppi hjá Möggu
(Up in Mabel’s Room)
Bráðskemmtilegur amerísk-
ur gamanleikur.
Márjórie Reynolds
Dennis O’Keefe
Gail Patrick
Mischa Auer.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
UNGLINGSSTÚLKA óskast í
létta vist og saumaskap seinni
Iiluta dags. Sími 3554. (952
STÚLKU helzt vana vantar
nú þegar við afgreiðslustörf.
Gufupressan Stjarnan, Lauga-
vegi 73. (958
2 STÚLKUR óskast, önnur til
að vinna við strauvél. Þvotta-
húsið Vesturgötu 32. (959
sið nokkrum útgengilegum sýn-
ishornum. Hringið í síma 3664.
(961
Viðgerðir
Saumavélaviðgerðir ÁhersJa lögð á vandvirkui og fljóta afgreiðslu. — S y 1 g j a, Smiðjustíg 10. Sími 2656. (600
lupArniNDro]
KVEN-ARMBANDSÚR (stál) hefir tapazt nýlega. Uppl. i síma 2569. Seljaveg 17. (929
TAPAZT hefir karlmannsúr með mjóu stálarmbandi, senni- lega ofarlega á Hverfisgötu. — Finnandi beðinn að hringja i síma 1610. (930
Fyrir nokkru tapaðist sjálf- blekungur, merktur: Guimar Guðmundsson. Skilvís finnandi geri aðvart í síma 5557. (936
I4RINGUR fundinn, merktur: „Jónas“. Uppl. Lindargölu 63, kjallaranum. (937
TAPAZT hafa í morgun 3 tjöld af bíl frá Tollbúð og að húsi Vegagerðar. Sldlvís finn- andi skili því þangað. (940 TAPAZT hefir armbandsúr. Uppl. í síma 1911. (942
GLERAUGU fundin á Hverf- isgötu. Vitjist á skrifstofu Vísis. (943
HETTA og svartur skinn- hanzki hefir fundist. Vitjist á Njálsgötu 72. (947
HÍIÍSNlfÍl GOTT HERBERGI í nýju húsi við Efstasund til leigu fyrir reglusaman mann. — Tilboð, merkt „Gott herbergi“ leggist á afgr. Vísis. . (923
MAÐUR, sem er í Ameríku- siglingum, óskar eftir herhergi. Tilhoð, merkt: „Sigling“ send- ist afgr. .Vísis. (927
SKIPSÞERNA óskar eftir her- bergi. Uppl. í sima 2728. (935
GOTT herbergi til leigu fyrir stúlku (ekki mjög unga) gegn vinnu við sauma o. fl. ca. 2 tíma á dag. Uppl. í síma 2900, eftir kl. 5. (938
LOFTSKEYTAMANN sem er í siglingum vantar gott lierhergi. Uppl. í síma 2563. (963
STÓR stofa í Austurbænum lil leigu fyrir reglusaman mann (helzt sjómann). Tilboð, merkt: „Reglusamur“ sendist afgr. blaðsins fyrir helgi. (964
iKAIIPSKARIfil
SKÍÐASLEÐI og boxhanzkar til sölu á Bergþórugötu 13, eftir kl. 7 í kvöld. (953
NÝLEG karlmannsföt á með- al mann og fjórir stólar til sölu. , Tækifærisverð. A. v. á. (954
NÝR pcls til sölu. Hattav. Ingu Ásgeirs, Laugaveg 20.(956 | SEM NÝR samkvæmiskjóll til ! sölu, Smiðjustíg 7, uppi, kl. 8— 10. (960
hi nyja bio m
Gullnii hlekldx
(They Ali Kissed the Bride)
Joan Crawford og
Melvyn Douglas.
Sýnd kl. 9.
Sherlock Holmes
í Washington
Spennandi leyniiögreglu-
mynd, með
■ Basil Rathbone og
Nigel Bruce.
Sýnd ld. 5 og 7.
GÓÐUR guilar, mandolin og
grammófónn með ca. 40 plötum
til sölu í kvöld kl. 6—9 á Mána-
götu 22 (kjallari). (949
TILBÚIN ameríák jakkaföt
og yfirírakkar í fleiri litum,
einnig smokingföt. IGæðaverzl-
un H. Andersen & Sön, Aðalstr,
16. (Axel Andersen). (Elzta
klæðaverzlun landsins).__
PÍANÖ-HARMONIKUR. Við
kaupum píanó-liarmonikur —
litlar og stórar. Verzlunin Rin,
Njáisgötu 23. (641
RUGGUHESTAR. — Stórir,
sterldr og faliegir rugguhestar
í ýmsum iitum, er bezta leik-
fangið fyrir barnið yðar. Fást
aðeins í Verzl. Rín, Njálsg. 23.
(320
FIMMLAMPA útvarpstæki
(Philips) lil sölu á Hverfisgötu
98. —______________________(921
NÝ þvottavél, Hotpoint, til
sölu. Tilboð sendist afgr. Vísis,
merkt: „Þvottavél“. (924
NÝTT teborð og barnakerra
til sölu, Uppl, i sima 5135. (925
RAFMAGNSTINPOTTUR til
sölu, Hljóðfæraverzlunin Presto,
Hverfisgötu 32. (926
VIL KAUPA haglaskot nr. 12
eða 16. Uppl, i síma 2479. (928
STOFUBORÐ (þolir hita og
vín), Guitar til sölu. Bjargar-
stíg 3, kjallara. (931
— SVEFNHERBERGISHÚS-
GÖGN og barnarúm til sölu, —
Hraunteig 8. (932
EB SAXAPHON til sölu, —
Ivarlagötu 6, eftir kl, 5. (933
BLÓMAKÖRFUR. Kaupum
notaðar blómakörfur. Hringið í
síma 1295. — Kaktusbúðin,
Laugaveg 23. Sími 1295. (770
NÝ, dökkblá cheviotföt á
12—13 ára dreng. Einnig ný
matrosaföt á 10 ára til sölú. —
Baugsveg 6.____________(939
SEM NÝ skíði með stálkönt-
um til sölu. Uppl. i síma 4211,
eftir kl. 6.___________ (934
SMOKING, sem nýr, á lítinn
mann til sölu. Hringbraut 48,
kjallara, ld. 7—10. Tækifæris-
verð. (911
KJÓLFÖT á meðal mann
gránnan til sölu, Leifsgötu
26, uppi. (950
IvAFFIKVÖRN óskast. Uppl.
i sima 3585 Id. 4—7 í dag. (945
GMOKINGFÖT á meðalmann
fil sölu. G. Bjarnason & Fjeld-
feted, Aðalstrætj 6. (946
GÓLFTEPPI. Nokkur hand-
gerð smáteppi til sölu. Freyju-
götu 42, efstu hæð. (962
ENZKUR barnavagn og vand-
aður amerískur vetrarfrakki til
sölu, Grettisgötu 77, efstu hæð.
Einnig vantar á sama stað
stúlku lil aðstoðar við heimilis-
störf Iiálfan daginn. Uppl. frá
kl. 6—8 i kvöld. (918
SEM ný kjólföt á»fremur
grannan mann til sölu. Lágt
verð. Uppl. Tjarnargötu 10 C,
frá kl. 7,30—9,30 í kvöld, III.
hæð, 2 hringingar.________(951
GÓÐUR kolaofn óskast til
kaups. Uppl. i síma 2458. (957