Vísir - 06.12.1944, Blaðsíða 2

Vísir - 06.12.1944, Blaðsíða 2
N V'ISIR VISIR DAGBLAÐ Útgefandi: B LAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni Afgreiðsla Hverfisgötn 12 (gengið inn frá Ingólfsstraeti). Símar: 1 6 6 0 (fimm línur). Verð kr. 4,00 á mánuði. Lausasala 35 aurar. Félagsprentsmiðjan hjf. Iðnlöggjöfin. f^egar iðnlöggjöfin var sett ■ mun hún hafa verið sniðin eftir erlendri löggjöf og óskum innlendra iðnaðarmanna. Iðn- aðarstéttin er ung og vaxandi, en átti við ýmsa erfiðleika að etja í upphafi, þar á meðal at- vinnuleysi vegna kyrrstöðu i þróun iðnaðarmálanna, sem stafaði eins og margt annað af fjárskorti þjóðarinnar. íðnaðar- menn fengu því framgengt sér til tryggingar, að ákveðin var lærlingatala í hverri iðngrein, þannig að hún miðaðist við sveinafjölda hjá iðnfyrirtækj- unum. Þetta hefir aftur leitt til þess, að nú þegar fjörkippur hefir komið í iðnaðinn, eins og aðrar atvinnugreinar, hefir al- ger skortur reynzt á faglærðum mönnum, enda hrein hending, hvort þeir fást til að halda verð- mætum í sinni grein við, hvað þá að bæta á sig auknum störf- um vegna nýsköpunar. Að undanförnu hefir verið rætt um það og ritað, að nauð- syn bæri til stórfelldra átaka í rafvirkjunai-málum landsins og heildarraforkukerfi komið á fyrir það allt. Virkjun fallvatna er fyrirhuguð í miklu stærri stíl en hingað til hefir þekkzt, en hvað þýðir að ráðast í slík fyrirtæki, ef ekki er völ á fag- lærðum mönnum til að sinna verkefnunum og annast rekst- urinn til langframa. Skortur hæfra manna á flestum sviðum háir þjóðinni mjög, eins og sakir standa, en úr þessu verð- ur að bæta svo fljótt sem kost- ur er á, enda þolir þetta úr- lausnarefni enga bið. Fjöldi ungra manna er reiðubúinn til að afla sér sérmenntunar inn- an lands sem utan, en hér heima fyrir má heita að allar leiðir séu þeim lokaðar. Þetta er stórskaðlegt fyrir ungmenn- in og þjóðina í heild og þessu verður að breyta. Dagblöðin hafa rætt þetta vandamál nokkuð að undan- förnu og eru þau öll á einu máli um að breytinga sé þörf. Má ætla að blöðin túlki þar skoðanir alls almennings og jafnvel þingflokkanna einnig. Iðnlöggjöfin hefir enga sérstöðu að því leyti, að hún verður að breytast með breyttum tímum og skilyrðum. Það, sem úrelt er orðið og ósamrýmanlegt kröf- um tímans á ekki að standa lengur í gildi en verður að víkja fyrir tímabærum ákvæðum, sem stuðlað geta að eðlilegri þróun i landinu. Hitt fer enginn fram á, að öryggi iðnaðarmanna sé skert umfram það, sem leiðir af eðlilegri þróun í öllum iðn- greinum. Engin stétt hefir leyfi til að skapa sér algjör sérrétt- indi á kostnað borgaranna og löggjafinn á að koma í veg fyr- ir slíkt framferði, gæti þess að nokkru. Þess eru dæmi, að verkalýðs- félög, sem náð hafa samning- um\ið atvinnurekendur, hafa hugsað sér að láta félagsmenn sína sitja fyrir vinnu, með því móti að meina öðrum verka- mönnum inngöngu í félögin. Þetta framferði hefir verið for- dæmt og ekki talið að lögum. Sérstaða iðngreinanna er í veru- Fjórir nýir strætisvagnar teknir i notkun bráðlega. Verið að byggja yfir þá hér. lóhann Ölafsson, forstjóri Strætisvagna Reykjavíkur, skýrSi 9 blaðinu svo frá í gær, að von væri á fjórum nýjum strætis- vögnum á næstunni. Er verið að byggja yfir vagna þessa hér, tvo hjá Agli Vilhjálmssyni og tvo í Bílasmiðjunni. Vagnar J)essir verða væntan- lega teknir í notkun um ára- mótin næstu, en ekki er ænnþá húið að ganga frá á hvaða leið- ir Jjeir verða settir. Hefir hver vagn rúm fyrir um 40 farþega. Miklir erfiðleikar hafa verið á ])ví að endurnýja farkost félags- ins á undanförnum árum, og hafa vagnarnir þess vegna geng- ið mjög úr sér. Koma vagnar J)essir J)ví í góðar þarfir til að setja inn á þær leiðir, sem mest mæðir á, þó að ekki verði opn- aðar nýjar leiðir með þeim. Annars er, eins og áður var sagt, ekki búið að ganga frá Jæirri hlið málsins ennþá. Nýlega liafa ýmsar smáhreyt- ingar verið gerðar hjá Strætis- vögnunum, m. a. hefir sú ný- breytni verið tekin upp, að setja hliðarspjöld upp á glugga vagn- anna, sem gefa til kynna hvaða leið þeir fara. Er þetta til hag- ræðis fyrir farþegana, ])ví að áður var aðeins skráð framan á þá hvert ferðinni var heitið. Einnig hefir liver hílstjóri nú fengið sína tösku, en áðui þurftu þrír að skiptast á um tösku á hverri leið. Eins og fólk vafalaust hefir tekið eftir hafa farseðlarnir ver- ið af annarri gerð undanfarið en áður, pappírinn i ])eim þynnri og óvandaðri. Stafar þetta af því, að þegar hver l)íl- stjóri fékk sína eigin tösku, þurfti einnig að bæta við miða- gildrum, en stálgormar, sem notaðir eru i þær, hafa verið i legum atriðum sambærileg við þetta framferði verklýðsfélág- anna, og enginn mun mæla þvi ófremdarástandi bót, sem gild- andi iðnlöggjöf og samningar hafa skapað. Það ætti að vera metnaðarmál allra þeirra aðila, sem hér eiga hlut að máli, að skipa þessum málum á þann veg, að viðunandi verði og eðli- leg þróun og framfarir geti átt sér stað í landinu. Vatnsskortur. Vatnsskortur er enn sem fyrr tilfinnanlegur í ýmsum bæjar- hverfum og ekki endilega þeim, sem hæst liggja, heldur einnig hinum, sem neðar eru sett í bænum. Veldur vatnsskortur- inn stórfelldum óþægindum og truflunum í atvinnurekstri, endaieru uppi háværar kröfur um að úr þessu verði bætt hið bráðasta. Þarf í tíma að gera nauðsynlegar ráðstafanir til að bæta úr þessu af hálfu bæjar- ins, en eins og sakir standa mun skortur á efni hamla fram- kvæmdum. Oft hefir lcomið þl tals að nota Gvendarbrunna- vatn eingöngu til neyzlu, en annað vatn lakara til margs kyns annarra þarfa, enda full- yrt að slíkt megi gera að skað- lausu. Væri mjög æslcilegt að heppileg lausn fyndist á vand- anum, og ekki nægir að gera kröfurnar eingöngu til nevtend- anna, enda eiga þeir að gera fyllstu kröfur til stjórnenda vatnsveitu og bæjarfélags til þess að fá úr þessu bætt. Hitt er svo annað mál, að neytend- ur eiga að fara eins sparlega með vatn og þeir frekast geta, einkum þegar þeir vita, að ó- hófseyðsla bitnar á öðrum borg- urum, sem eiga sama rétt til vatnsins og hinir, sem njóta þess. ófáanlegir. Ráðstafanir hafa nu verið gerðar til að fá úr þessu hætt á næstunni, því að af- greiðslan með þessum þunnu miðum hefir ekki gengið eins greitt og með hinum eldri, sem þykkari voru. En það, sem mest tefur fyrir afgreiðslunni er hve fólki gengur treglega að koma með rétta mynt. Mundi það flýta mjög fyrir, ef fólk gætti þess, að koma ekki með óhent- uga mynt, sem oft tekur lang- an tíma að skipta. Reykjavíkurbær á nú um 20 strætisvagna,f fyrir utan þá fjóra, sem bætast við á næst- unni. Af þessum 20 eru 12—\13 stöðugt í gangi, en hinir eru notaðir til vara, þegar bilanir koma fyrir. Strætisvagnarnir reka sitt eigið viðgerðaverk- stæði, og fara þar fram við- gerðir á vögnum þeim, sem verða fyrir skemmdum og bila á annan hátt. Útvegsmenn vilja fá rýmkuð mið við Faxaflóa. Landssamband íslenzkra út- vegsmanna boðaði til fundar 29. nóv. s.I. Stóð fundurinn í fjóra daga og sátu hann 112 fulltrú- ar. Á fundinum ríkti mikill á- hugi fyrir málefnum útvegs- manna og voru gerðar margar ályktanir. j Fyrrverandi formaður sam- , bandsins, Kjartan Tliors, setti fundinn, og bauð fulltrúa vel- komna. Fyrsta málið, sem fund- 1 urinn tók til meðferðar var end- urskipulagning á samtökum út- vegsmanna og lagafrumvarp fyrir sambandið, sem sérstök nefnd hafði undirbúið. Siðan tók fundurinn fyrir hin ýmsu mál og gerði m. a. eftirfarandi ályktanir: ! Fiskimið við-Faxaflóa. Almennur fundur útvegs- j manna, haldinn i Reykjavik 29. nóv. til 2. des. 1944 skorar á ríkisstjórn og Alþingi að gera allt, sem unnt er, til þess að fiskimiðin i og við Faxaflóa verði öll opin til fiskiveiða Einar H. Kvaran 1859 - 6. des. - 1944 Einar H. Kvaran var brotinn af góðu bergi. I því bergi voru aðrir eins stuðlar og bræðurn- ir Oddur biskup Einarsson og síra Ólafur Einarsson sólma- skáld í Kirkjubæ; þjóðskáldið Stefán Ólafsson prófastur í Vallanesi, sonur síra Ólafs í Kirkjubæ; og afi Stefáns, síra Einar sálmaskáld Sigurðsson í Heydölum, faðir þeirra Odds biskups og síra Ólafs í Kirkju- bæ. Hjörleil'ur prófastur Einars- son, faðir Einars II. Kvaran var merkur maður, og um margl fremri mörgum samtíðarmanna sinna. Hann var hinn ágætasti kennari og kenndi mörgum pilt- um undir skóla. Á heimili hans var ætíð bókakostur góður. Hef- ir því föðurgarðurinn verið Ein- ari hinn ágætasti fjölfræðaskóli. Ungur fór Einar í latínu- skólann. Tók þá þegar að bera á skáldhneigð hans og rithöf- undarhæfileikum. Hann las mjög klassisk skáldrit og fylgd- ist fast með nýjungum þeim 1 bókmenntum, sem hingað bár- ust. Hafði Georg Brandes for- sögn um mat bókmennta á strax í byrjun næstu vertiðar (frá óramótum). Takist ekki að fá þessu framgengt, hlutist sömu aðilar til um, að hlutað- eigendur fái bætt það tjón, sem af þessu hlýzt, að svo miklu leyii sem auðið er. Um hlutaráðningu sjómanna. Almennur fundur útvegs- manna haldinn i Reykjavík 29. nóv.—2. des. 1944 vekur atliygli á, að jafnframt því sem hagur smáútvegsmanna hefir rýmkað, vegna vaxandi dýrtíðar í land- inu, hafa kjör hlutaráðinna sjó- manna versnað að sama skapi, miðað við aðrar stéttir þjóðfé- lagsins. Þar sem ekki eru möguleikar til þess að bæta kjör hlutasjó- manna á kostnað útvegsmanna, skorar fundurinn á hlutasjó- menn, hvar sem er á landinu, að beita sér fyrir því, að hags- munafélög þeirra styðji kröfur útvegsmanna um hækkun af- urðaverðsins og — eða — lækk- un á tilkostnaði til hagsbóta fyrir báða aðila. Um Utvegsbankann. Fundurinn skorar á Alþingi og rikisstjórn að leyfa stjórn L.I.O. að tilnefna 2 menn í bankaráð Utvegsbanka Islands h.f. þeim árum, og sætti harla mis- jöfnum dómum. „Hann var eld- urinn og óveðrið í andlegu lífi Norðurlanda, enda mætti um hann segja það, sem skáldið kvað um niðja Kveldúlfs, að hann vann hatur og ótta og ástsæld — sem eldur og él.“ Nýjungarnar, sem Einar komst í kynni við í latínuskól- anum var stefna Brandesar og samherja hans. Og nánar kynnt- ist hann raunsæisstefnu Brand- esar, þegar hann kom til Hafn- ar 1881. Hlýddi hann á fyrir- lestra Brandesar og fleiri Islend- ingar í Höfn, þegar Brandes kom úr útlegð sinni 1883. Snemma á öldinni tóku fjórir ungir Islendingar sér fyrir hendur að gefa út tíniarit i Höfn og veita ])annig öldu nýrr- ; ar vakningar og menningar ' heim til Islands: Fjölnismenn. Nú sórust fjórir ungir íslend- | ingar i fóstbræðralag, til þess að veita kvísl af hinu mikla I flóði menningarstefnu Brand- esar og sanrherja hans til Is- lands: Verðandi-menn, þeir j Gestur Pálsson, Bertel Þorleifs- son, Einar Hjörleifsson og Hannes Hafstein. Tímaritið Verðandi kom út vorið 1882. , En vegna örðugs fjárhags varð I Verðandi skammlíf. Efndu þá I Verðandi-menn til nýs blaðs, er j Heimdallur hét, ásamt fleiri á- hugamönnum. Mjög urðu Einari Kvaran fóstbræður sínir hugstæðir. -— Bertel varð skammlífur, en ó- gleymanlegur þeim, er þekktu hann. Snilld Hannesar var strax i Höfn svo töfrandi á ljóðasvið- inu, að fóstbræður hans leggja sína eigin hörpu að fótum hon- um. Gestur Pálsson gerði lífið glampandi í kringum sig vegna fjársjóða sinna af íslenzku, list- rænu mannviti; því segir Einar H. Kvaran, er hann minnist hans: „Og landið varð sldnandi’ af ljósi og von og lif okkar ríkt eins og Salómon, þótt ættum við ekkert að borða.“ Sumarið 1885 fór Einar H. Kvaran vestur um haf og dvaldi þar næstu tiu ár. Urðu þá við höf milli hans og realismans við Eyrarsund. Gerðist hann blaða- maður, þýddi nokkur skáld- verk, flutti fyrirlestra, tók mik- inn þátt í bindindismálum og n Scrutator: o JLcucLdjbi aÉmmnm^s j Vá fyrir dyrum. Undanfarna daga hefi eg nokkur- um sinnum átt tal við menn sunn- an meS sjó og þá hefir taliS jafn- an borizt fyrr eSa síSar aS bann- svæSinu á Faxaflóa. Er þaS heldur ekki aS undra, þótt þeir tali um þaS, ])ví aS fám fregnum mun hafa ver- iS tekiS meS eins miklum kvíSa og þessu banni. AuSvitaS gera menn sér vonir um aS þaS verSi ekki látiS standa lengi,, því aS þá er voSi fyrir dyrum á SuSurnesjum. Þar er ekki aSeins um þaS aS ræSa, aS allir bátar stöSv- ist, heldur stöSvast bókstaflega allt líf í plássunum. Öll tilveran þar snýst um sjóinn og fiskveiSar og ef þær stöSvast, þá fellur allt líf í dá. Eins og eg sagSi áSan, þá gera menn sér vonir um aS banniS verSi ekki langvinnt og taka allir undir þaS, því aS tjóniS af því bitnár ekki aSeins á þeim sem búa suSur meS sjó, heldur og á fjöl- mörgum öSrum, sem sækja þangaS atvinnu sér til lífsframfæris. Skömmtun á línu. En útgerSin á'einnig viS annan vanda aS stríSa og þaS er línu- skorturinn, sem reynt hefir veriS aS leysa um langan tíma, en ekki tek- izt, illu heilli. Hefir lengi veriS talaS um þaS manna á meSal, aS ætlunin sé aS taka upp skömmtun á línu, til þess aS tryggja þaS, aS öllum verSi gert jafnhátt undir höfSi. Er þaS eina rétta leiSin í málinu, úr því aS ekki er hægt aS leysa hvers manns vanda aS þessu leyti. Þótt tekin verSi upp skömmtun, hlýtur auSvitaS aS verSa haldiS áfram tilraunum til aS fá línu, því aS samkvæmt samningum okkar viS þá bandaménn, sem næstir okkur eru, hafa þeir skuldbundiS sig til aS sjá útgerSinni fyrir nauSsynj- um hennar. Engin vafi er heldur á því, aS þaS er bandamönnuin hag- ur, aS íslenzki fiskiskipaflotinn dragi björg í bú fyrir þá. Hver á hlut að máli? MaSur einn, sem býr á Klepps- holti, hefir beSiS mig um aS koma því á framfæri, aS io—12 hestar sé jafnan látnir ganga úti þar á holtinu og sé ekki teknir i hús, hvernig sem viSrar. SagSi hann mér, aS máliS mundi ekki heyra undir DýraverndunarfélagiS — ennþá — í því að vesalings skepnurnar eru ekki | enn komnar að því að falla úr hor, j og lögreglan mun heldur ekki vera skyldug til að taka máliS í sínar hendur, nema kvartaS sé undan hestunum. Nú er þessi maSur ekki að kvarta yfir þessari meSferð á þeim fyrir sína hönd heldur þeirra því aS hann kann heldur illa viS þaS, aS þeir sé látnir ganga úti um há- vetur í kulda og hagleysi því aS vafalaust eru hestarnir eign ein- hvers eða einhverra og þá er þaÖ skylda eigendanna, aS taka þá í hús. A ferð og flugi. Sólon Sókrates leit inn til -mín sem snöggvast í morgun og af því aS hann er manna vitrastur, spurSi eg hann um þaÖ, hver ræÖumaÖur honum hefSi þótt beztur viS út- varpsumræSurnar síðustu. „Síra Sveinbjörn, tvimælalaust,“ svaraði Sólon. „Hvers vegna? Ekki var hann nú háfleygastur," sagði eg. „Nei, en hann var þó mestur á lofti og svo er hann upp á síÖkastið nærri fljúgandi mælskur,“ svaraSi Sólon og hvarf meS flugvélarhraSa. Alfa Alfa fæst í Laugavegs ApétekL S herbergi fyrir einstaklinga, þar af tvær stórar stofur samliggj- andi, til leigu nú þegar. — Fimm ára leiga og talsverð fyrirframgreiðsla. Lysthaf- endur leggi nöfn sin i lokuðu umslagi á afgreiðslu Vísis fyrir fimmtudagskveld, merkt: „5 herbergi.“ ANNAST viðgerðir og stand- setningu (oxyder- ingu) á byssum. Geri einnig við laxveiði- stengur. KJARTAN PÉTURSSON. Sími 5372. Vélritunarstúlka með góðri enskukunnáttu og helzt verzlunarmenntun get- ur fengið atvinnu nú þegar við stórt fyrirtæki. Umsókn- ir, merktar „Vélritun“, með upplýsingum um fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins.— Útvarpstæld i b í 1 t i 1 s ö 1 u. Sími 4 8 7 8. Bridgebókin eftir Uy (JuM-vC&fru-. fæst í næstu bókabúð. Lærið að spila Bridge. er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. HARLITUN. Permanent með útlendri oliu. Snyrtistoían PERLA. Verðlækkun á eldföstu gleri: Pönnur með lausu skafti, kr. 10,00. Skaftpottar með lausu skafti kr. 14,00 Pottar með loki... 7,30 Kökuformar ....... 5,00 Kökuformar ....... 3,00 Tertuformar ...... 2,80 Skálasett, 3 st... 10,65 K. Einarsson & Björnsson Bankastræti 11.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.