Vísir - 07.12.1944, Page 3

Vísir - 07.12.1944, Page 3
VlSIR Dömukjólar, svartir og xnargir aðr- ir litir, Telpukjólar tekið fram daglega. KJðLABOBtN Bergþórugötu 2. Þetta er bezta spilið, sem til þessa hefir komiS á íslenzkan markað, og verður lang vinsælasta jólagjöfin. — Kemur i búðir á morgun. Heildsölubirtiir: ISLENZK-ERLEN DA VERZLUNARFELAGII. - Sími 5331 •lóii Signrð^on Þeirf sem vilja gefa fallega og kærkomna jólagjöf, gefa stóra, steypta veggmynd af Jóni Siguiðssyni. Þér getið fengið hana beint af verkstæðinu frá mérf Skólavörðustíg 42. Vagn Jéhannsson. Rauðrófur Gulrófur Gulrætur. Verztunin VÍSIR h.f. Laugavegi 1 Sími 3 5 5 5. Fjölnisvegi 2 Sími 2 5 5 5. Gullkistan, endurminn- ingar Árna Gíslasonar. Utg.: Prentstofan Is- rún. Árni Gíslason yfirfiskimats- maður er víðkunnur maður og þekktur um alla Vestfirði um áratugaskeið. Hann var útvegs- maður í 24 ár, en 18 ára að aldri hóf hann formennsku á opnum bátum við lsafjarðar- djúp. Yfirfiskimatsmaður var hann í 27 ár á Vestfjörðum. Nú hefir Árni látið endurminning- ar sínar frá sér fara, að því er sjósókn varðar fyrr á árum og er þar margvíslegan fróðleik að finna, sem hætt er við að ella hefði fallið i gleymsku. Að vísu hefir Jóhann Bárðarson haldið mörgu til haga varðandi sjó- sólcn á Véstfjörðum og gefið út tvær ágætar bækur um það efni, en í þessari bók er með vilja sneitt hjá því að endurtaka það, sem Jóhann hefir haldið til -haga. Arngrímur Fr. Bjarnason hefir farið yfir endurminning- ar Ái-na og aðstoðað hann við útgáfuna. Ritar hann formála fyrir bókinni og ennfremur inn- gangsorð, þar sem skýrð er at- vinnusaga 19. aldarinnar í verulegum atriðum. Greinir þar frá aðbúð manna og verzlunar- háttum, bátafjölda og afla- magni og mörgu fleiru, og eru þar birtar skýrslur til hagræðis. Er þar margvíslegan fróðleik að finna til uppfyllingar sjálfri frásögn Árna, sem greinir al- mennt frá hversu útgerð var hagað umhverfis Djúpið, sem frá fornu fari hefir verið nefnt gullkistan. Frásögn Árna hefst á harðindunum 1881—1882 og sjósókn um það leyti, en í lokin greinir frá vélbátunum og síð- asta tímabili áraskipanna við Bolungal’vík. 1 upphafi mun Árni ekki hafa ætlazt til að endurminningar sínar yrðu gefnar út, en þó vilj- að vernda frá gleymsku margt það, sem hann þekkti frá sjón og raun. Kunningjar hans, er sáu handritið hjá honum hvöttu hann til útgáfunnar og lét hann til leiðast. Er atvinnusögu landsins mikill fengur að bók- inni og ber að þakka það ágæta starf, sem Árni hefir innt þar af hendi. öll er frásögn hans grein- argóð og skýrt fram sett og stíll hans lipur og léttur. Frágangur bókarinnar er góð- ur og er óhætt að fullyrða, að Gullkistan svíkur engan sem hana les. æææææææææææææ BEZT AÐ AUGLYSA 1 VlSI æææææææææææææ Jón Signrðsson í læðn og liti. Síðustu einlökin af þessari stórmerku og vinsælu bók eru nú komin í bókaverzlanir í vönduðu bandi, og er nokkur hluti þeirra bundinn í skinnband. — Þeir, sem hafa hugsað sér að eignast bókina eða gefa / hana í jólagjöf, ættu að tryggja sér hana sem fyi4t hjá næsta bóksala. Jón Sigurðsson í ræðu og riti er hvorttveggja í senn: Dýrmæt minningargjöf um stofnun lýðveldisins og glæsileg jólagjöf. TILKYNNING til húseigenda í lögsagnar- umdæmi Reykjavikur. Með tilvísun til laga nr. 1,26. marz 1924 og laga nr. 87, 16. desember 1943 tilkynnist hér með öllum Kús- eigendum í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur, að ógreidd brunatryggingariðgjöld fyrir tímabilið 1. apríl 1944 til 1. apríl 1945 verða send til lögtaks, ef þau verða eigi greidd fyrir 15. þ. m. Reykjavík, 6. desember 1944. ALMENNAR TRYGGINGAR H.F. Austurstræti 10, 3. hæð. — Símar 5693 og 2704. Utboð Þeir, sem vilja gera tilboð í að byggja fyrir- huguð íbúðarhús Reykjavíkurbæjar við Skúla- götu, vitji uppdrátta og útboðsskilmála í skrif- stofu bæjarverkfræðings, gegn 100 króna skila- tryggingu. Bæjaiveikíiæðingui. Bernhöftsbakarí hefir byrjað framleiðslu á nýrri brauðtegund, sem nefnist „Soýabrauð“. Um þessi brauð segir Jónas Kristjáns- son, læknir, eftirfarandi: „Eftir tilmælum mínum hefir herra bakarameistari Sigurður Bergsson í Bernhöftsbakaríi bætt í hin svokölluðu Soyabrauð, sem hann að undanförnu hefir bakað fyrir matstofu Náttúru- lækningafélags Islands, nokkru hveitiklíði. Tel eg þessi brauð sérstaklega efnaauðug og taka öðrum brauðum fram að því leyti. Soyamél er, svo sem vitað er, auðugra af eggjahvítu, feiti og steinefnum, svö sem íosfór, járni og kalki, en aðrar mélteg- undir, og auk þess innihéldur Soyamél meir en aðrar mélteg- undir B-vitamín. Get eg gefið þessum brauðum mín heztu meðmæli, sem sérlega nærandi og efnaauðugum brauðum.“ Soyabrauðin fást á eftirtöldum stöðum: Bernhöftsbakarí Bergsstaðastræti 14, á Nönnugötu 16, í verzl- unum „Silla & Valda“ Aðalstræti 10, Laugavegi 43, Vesturgötu 29, Laugavegi 82, Víðimel 35, Langholtsvegi 49. BERNHÖFTSBAKARÍ. Jólagjafir: SMJIAKASSAR HOLT Skólavörðustíg 22. Stúlh ;u vantar á Kleppsspítalann. Uppl. hjá yfirhjúkrunarkonunni. Sími 2319. I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.