Vísir - 09.12.1944, Page 2
VISIR
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR HJF.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pólsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni
Afgreiðsla Hverfisgötn 12
(gengið inn frá Ingólfsstrœti).
Símar: 1 6 6 0 (fimm línur).
Verð kr. 4,00 á mánuði.
Lausasala 35 aurar.
Félagsprentsmiðjan hj.
Frjálst framtak.
Islendingar, sem erlendis dvelja
undrast yfirleitt stórum deil-
deilur þær allar, sem háðar eru
ur þær allar, sem háðar eru hér
heima fyrir um smávægilegustu
atriði. Hvergi kynnast menn
betur hreinni þjóðrækni og ætt-
jarðarást, en einmitt hjá þess-
um mönnum. Flestir hugsa þeir
sér að halda heim til föður-
landsins og leggja hönd á plóg-
inn í framfaraviðleitni og sjálf-
stæðisbaráttu þjóðarinnar. Er
heim kemur halda þeir sér um
stund utan við átökin, en flest-
ir verða þeir áður en varir sam-
dauna almennu hugarfari hér
og ganga jafnvel fram fyrir
skjöldu i baráttunni um einskis-
verða hluti. Ættjarðarást ls-
lendinga verður þráfaldlega að
víkja um set fyrir nábúakrit,
sem smæð og fæð þjóðarinnar
skapar, en sá kritur stendur
oftast í vegi fyrir nytsömustu
framkvæmdum, — eyðir þeim
eða dregur á langinn, þannig að
stórskaðlegt er fyrir þjóðina.
Slíkr er saga flestra mestu fyr-
irtækja, sem þjóðinni hefir
auðnazt að reisa og sú saga á
vafalaust eftir að endurtaka sig
oft og mörgum sinnum.
Sú kynslóð, sem nú er uppi
hér á landi, verður að leggja
hart að sér í uppbyggingar-
starfinu, — væntanlega harðar
en komandi kynslóðir, þótt nóg
séu verkefnin. Uppbyggingar-
starfið kostar miklar fórnir af
hálfu einstaklinga, svo miklar,
að við fjárkúgun liggur, — en
menn láta sér þetta vel líka,
sjái þeir einhvern árangur af
fjáraustrinum. Mun það mála
sannast, að hið opinbera, og er
þar bæði átt við ríki og bæjar-
félög, hafa varið því fé, sem
þessir aðilar hafa farið með í
umboði borgaranna, á óviðun-
andi hátt, enda oft þannig, að
hömlur myndu verða við sett-
ar, ef einstaklingar, sem ekki
gegndu opinberum störf um, hög-
uðu sér á sama hátt. Slík með-
ferð opinbers fjár hefir þráfald-
lega verið átalin með svipuðum
árangri og þegar stökkt er vatni
á gæs, enda virðist svo sem all-
ur almenningur líti á það sem
eðlilegan hlut, að almannafé sé
misnotað, og virðast hóflausar
kröfur einstaklinga um styrki
og friðindi, benda eindregið í
þá átt, að þeir geri sér þess ekki
ljósa grein, að opinbert fé er
engum einstaklingi ætlað sér-
staklega, nema að svo sé hög-
um háttað, að menn geti ekki
framfleytt sér sjálfir. Árlega
hækka þeir liðir fjárlaganna,
sem hafa inni að halda margvís-
legar greiðslur til einstaklinga,
— sem engan rétt eiga á slíkum
styrkjum umfram venjulega
dauðlega borgara. Slíka styrki
ætti að afnema í eitt skipti
fyrir öll, þótt vel kunni það
hægara ort en gert. Ónauðsyn-
legar skyldur á ekki að leggja
á skattborgarana, en verið er að
brjóta á þeim rétt, þegar öðr-
um er ívilnað af opinberri hálfu
að nauðsynjalausu. Sérréttindi
einstaklinga eða félaga á að af-
nema því aðeins að verið sé að
styrkja þessa aðila í uppbygg-
ingarstarfsemi, sem hefir sér-
Hækkandi námskostnaðiir veld
ur niikliiiii erfiðleikui
leðal
námimanna vestan hafi.
7
Nauðsynlegt að hækka námsstyrkinn að mikl-
um mun í hlutfalli við aukinn námskostnað.
Cáir munu fylgjast jafn vel
■ með íslenzka námsfólk-
inu í Ameríku og högum þess
og Lúðvík GuSmundsson for-
stöðumaður Upplýsingaskrif-
stofu stúdenta, sem starfandi
er hér í bænum.
Lúðvík hefir beint bréfasam-
band við fjölmarga íslenzka
námsmenn vestan hafs, en auk
þess sendir íslenzka sendiráðið
i Washington Upplýsingaskrif-
stofunni allar þær upplýsingar
varðandi námsfólkið, sem völ
er á.
Vísir hefir snúið sér til Lúð-
víks og átt tal við hann um hagi
íslenzka námsfólksins í Amer-
íku.
Hvað dvelur margt námsfólk
frá Islandi í Ameríku um þess-
ar mundir?
— Það er erfitt að segja um
það nákvæmlega, segir Lúðvík.
Það er vitað um talsvert á
þriðja hundrað pilta og stúlkur,
sem eru þar við nám. Þar af
eru um 100 stúdentar og nokkr-
ir kandídatar.
Langflest af námsfólkinu er
við einhverja tegund liagnýts
náms, svo sem ýmsar tegundir
verkfræði, rafmagnsfræði og
læknisfræði. Aðrir eru við nátt-
úrufræðinám, uppeldisfræði,
arfgengisfræði, málanám, nátt-
úrufræði, veðurfræði og margt
fleira.
Námsfólkið dvelur við fjöl-
margar hinna æðstu mennta-
stofnana, sem dreifðar eru um
öll Bandaríki Norður-Ameríku
og Kanada. Fjölmennustu hóp-
arnir á einum stað dvelja við
Kaliforníu-háskólann i Berke-
ley. Eru þar yfir 20 Islending-
ar saman. Annar fjölmennasti
hópurinn er við Minnesota-há-
skólann í Minneapolis. Þar eru
15 til 20 lslendingar. Minni
stakt gildi fyrir þjóðina, en
verður ekki komið í fram-
kvæmd á annan hátt en með
fríðindum af opinberri hálfu.
Hið opinbera á hins vegar að
efla framtak einstaklinganna á
þann hátt, að leggja á þá sem
minnstar hömlur, þannig að það
fái notið sín. Bann og hafta-
pólitik sú, sem rekin hefir ver-
ið hér á undanförnum árum,
hefir skaðað þjóðina meira en
flestar plágur aðrar. Að vísu er
látið heita svo, meðan verið er
að koma þessu á, að óvenjuleg-
ir tímar krefjist þessara ráð-
stafana, en sennilega man eng-
inn núlifandi Islendigur aðra
tíma en óvenjulega. Þjóðin
þarfnast krafta allra einstak-
linga og kraftanna óskertra.
Versta sóun á Verðmætum er að
banna einstaklingunum að nota
kraftana í þágu þjóðarinnar og
er það engu betra en að hald-
ið sé uppi atvinnuleysi í land-
inu. Athafnafrelsi er mönnum
eðlilegt og þess verða þeir að
fá að njóta, ef til þeirra á að
gera kröfur. Hin sanna ættjarð-
arást lýsir sér ekki i þvingun-
arákvæðum, en í frelsi einstak-
linganna og þjóðarinnar allrar.
Allt þetta eru almenn sannindi.
en sannindi sem oft gleymast.
Nú, þegar þjóðin nýtur algers
sjálfstæðis, þarT frjálslynd og
víðsýn stjórnarstefna að ráða,
en engin steinrunnin kommún-
istapólitík. Verði það, þarf ekki
að óttast um afkomuskilyrði
þjóðarinar í framtíðinni. Frels-
ið er undirstaða framtaksins.
hópar eru dreifðir út um öll
Bandaríkin.
i Þeir, sem eru við nám í Kan-
ada, eru margir við einhverja
grein flugnáms. Annað hvort að
læra flugið sjálft eða einhverja
tegund verkfræði, sem tilheyrir
fluginu. Hafa margir þessara
manna stundað nám hjá Vest-
ur-Islendingnum Konna Jó-
hannssyni, en hann hefir mjög
viðurkenndan flugskóla í Kan-
ada.
„Hvað er að segja um náms-
kostnaðinn?“
— Námskostnaður hefir far-
ið síhækkandi styrjaldarárin. Á
fyrstu árunum, sem námsfólk
fór vestur héðan var meðal-
námskostnaður 6—7000 íslenzk-
ar krónur eða um 1000 dollara.
Þessi upphæð nægði fyrir öll-
um útgjöldum, svo sem hús-
næði, fæði, skólagjöldum og
og flestum venjulegum útgjöld-
um, sem námið hafði í för með
sér. Af hálfu íslenzka ríkisins
voru hæstu námsstyrkir frá
Menntamálaráði miðaðir við
þennan kostnað og var veitt
'hæst sem svaraði um helming
námskostnaðarins eða um 3600
krónur.
Samkvæmt skýrslum frá fé-
lögum íslenzka námsfólksins
vestanhafs og íslenzka sendiráð-
in í Washington er með-
al-námskostnaður nú orðinn 10
—12 þús. krónur, eða um 50%
hærri en fyrstu styrjaldarárin.
Hæstur er námskostnaðurinn
við skóla á ströndunum báðum
megin, en enaþá er ódýrast að
lifa við ýmsa skóla i miðríkj-
unum, svo sem Minnesota-há-
skólann í Minneapolis.
Auk þess sem námskostnað-
urinn hefir hækkað svo mikið,
hefir námstilhöguninni í flest-
um skólunum verið breytt mjög
í þá átt, að námið er nú því
nær óslitið allt árið. Það orsak-
ar að námsfólkið hefir enga
möguleika til að vinna sér inn
neinæpeninga upp í námskostn-
aðinn í sumarleyfinu, eins og
það gat þó gert fyrstu árin. Allt
miðar þetta að því að gera
námsfólkinu mjög erfitt fyrir.
um að standa straum af náms-
kostnaðinum, ekki sízt þegar
þess er gætt, að flest af þessu
fólki er elnalítið fólk, sem hef-
ir lagt mikið að sér að Ijúka
undirbúningsnámi hér heima,
áður en það fór til framhalds-
náms vestan hafs.
„Hefir eitthvað verið gert til
úrbóta í þessum efnum?“
— Það hefir komið til at-
liugunar af hálfu þess opinbera,
að hækka ríkisstyrkinn, sem
námsfólkið nýtur í hlutfalli við
hækkun námskostnaðarins. Er
vonandi að l'járveitingavaldið
sjái sér fært að koma þeirri
hækkun í kring, því að án þess
eru miklar líkur fyrir að fjöldi
þeirra námsmanna, sem nú
dvelja vestan hafs verði til-
neyddir að binda sér skulda-
bagga, sem þeim yrði fjötur um
fót mikinn hluta æfinnar, ef til-
lit er tekið til þeirra launakjara,
sem langflestir þessara manna
verða að búa við, er þeir hverfa
til borgaralegra starfa hér
heima. Einnig getur svo farið,
að margir þessara manna, sem
flestir eru mjög efnilegir, og
hafa getið sér góðan orðstír
sem námsmenn, verði tilneydd-
ir að hætta við nám sitt hálf-
klárað, ef þeim berst ekki auk-
in fjárhagsleg aðstoð héðan að
heiman. I þriðja lagi getur hinn
mikli námskostnaður orsakað,
að ýmsir námsmannanna, þeir,
sem mestum skuldum hafa orð-
ið að safna vegna námsins og
hins aukna námskostnaðar,
kjósi heldur að fá sér störf í
Bandaríkjunum að afloknu
námi til að eiga hægra með að
greiða niður námskostnað sinn,
en það væri vitaskuld hið mesta
tjón fyrir land og þjóð, ef nokk-
ur veruleg brögð þyrftu að vera
af slíkum ráðstöfunum.
„Hvað er að segja um rétt-
indi manna með próf frá amer-
ískum menntastofnunum til at-
atvinnu hér heima að loknu
námi ?“
— Um þau efni er ekki fylli-
leg reynsla enn. Kemur þar til
kasta ýmissa stéttarfélar og iðn-
löggjafar, m. a. Samt tel ég
sjálfstgt, að námsmenn að vest-
an fái hér hin fyllstu vinnu-
réttindi, svo framarlega sem
þeir geta sýnt fram á, að þeir
hafi hlotið sambærilega mennt-
un í sérgrein sinni og hér er
krafizt. En sem sagt, um það
er ekki gott að segja fyrr en
námsfólkið fer að koma heim
að vestan og nokkur reynsla er
fengin um starfhæfni þess.
Þvingunarlöggjöfin.
Húsaleigumálin.
Eftir Ólaf J. ‘Hvanndal.
Eftir að grein mín birtist i
Visi 29. nóv. s.l. um húsaleigu-
lögin og áhrif þeirra, hefir að
segja má óslitinn straumum
viðtala verið við mig og bréf
borizt mér í hendur með alls
konar upplýsingum um þetta
mikla vandræðamál.
Það mun segin saga, að ef
einhver maður tekur á sig rögg
og hreyfir þessu máli, þá er
eins og vonir fólksins, sem á
við vandræðin að búa, glæðist
um það, að eitthvað kunni úr
að rakna fyrir því. Svo almennt
og máli sínu talandi er hugar-
angur þess fólks, sem harðast
kennir á vendi þessara illræmdu
laga. ,
Um þessi samtöl og þessi bréf
ætla eg ekki að birta neitt sér- ’
staldega að þessu sinni, en hins
vil eg geta, að öll hníga þau í
sömu átt. Svipað og ég get um ^
í nefndri grein minni, og þó
margt ennþó ljósara um hið ó- j
viðurkvæmilega ástand, sem
ríkir í þessum málum. Og vel-
komið er þeim, sem viljakynna
sér af viti og sanngirni, hvað
hér er á ferðinni, að fá upplýs-
ingar hjá mér, enda þótt ég
þykist þess fullviss, að þeir geti
haft aðgang að þeim annars
staðar. Það væri undarlegt, ef
svo væri ekki. Og þá gæti manni
dottið i hug, að ekki væru all-
ir eins af vilja gerðir i’ þessum
málum, svo sem þeir þó vilja
vera láta.
Þingmenn þjóðarinnar eru að
mínu viti kosnir til þess að
vinna að alþjóðarheill um leið
og þeir eðlilega vilja hlynna að
hag kjördæma sinna. Kjósend-
urnir verða að fá sannprófað,
að þeír hafi ekki kosið fyrir
gýg. En — hvað þá? — Hvern-
ig er það með okkar háttvirtu
þingmenn Reykjavíkur? Hafa
þeir ekki einnig svo kallaðar
skyldur gagnvart sínum kjós-
endum? Ekki veit eg betur? —
En hvað gera þeir í þessum
vandræðamálum um húsaleigu-
fjötrana? Ekki neitt — blátt
áfram, ekkert. Finnst þeim
þetta vansalaust fyrir sína eig-
in virðulegu þingmannsper-
sónu ? Eg trúi því ekki, að þessu
þingi, sem nú situr, slíti svo,
að þingmenn Reykjavíkur geri
ekki eitthvað til þess að bæta
Tilkynning frá bæjarsímanum
í Reykjavík og Hafnarfirði.
Að gefn u tilefni skal á það bent, að símnotendum er óheim-
ilt að leigja eða selja öðrum símanúmer eða síma, er þeir
hafa á leigu frá bæjarsímanum. Brot gegn ákvæðum þess-
um varða m. a. missi símans fyrirvarálaust (sbr. 6. lið skil-
mála fyrir talsímanotendur Landssímans, bls. 19 í síma-
skránm 1942—1943).
Reykjavík, 8. des. 1944
Bæjarsímastjórinn.
Guðmundur Þorsteinsson
sýnir á ntorgun vatnslitamyndir í
gluggum Máiarans, Bankastræti 7.
Jólagjafir:
Kökuhnífar, — Eplahnífar
úr plastic.
HOLT
Skólavörðustíg 22.
Vantar krakka
nú þegar til að bera blaðið um
NORÐURMÍRINA.
Dagblaðið Vísii.
Slys.
í gær um kl. 12 á hádegi vildi
það slys til að bifreið ók á mann,
Guðmund Guðtnundsson, Norð-
urbletti 33, og meiddist hann
nokkuð á höfði.
Var bíllinn að koma suður
Hringbraut og var sólin svo
sterk að bílstjórinn sá ekki til
ferða Guðmundar, er var að
ganga yfir götuna. Kom liægra
frambretti bifreiðarinnar á
Guðmund og féll hann á götuna
og hlant stóran skurð á enni.
Á miðvikudaginn var, ók bif-
reið á dreng, sem var á reið-
hjóli. Var drengurinn á leið nið-
ur Spítalastíg og er hann kom
á móts við Grundarstig, kom
bifreið eftir Grundarstig og ók
hún á drenginn.
Bifreiðastjórinn mun ekki
hafa sagt til sín vegna þess að
Iiann hefir haldið að drengurinn
hafi ekki meiðst alvarlega.
Rannsóknarlögreglan biður
bifreiðarstjóra þann, er hér á
Jilut að máli, að gefa sig fram
hið allra fyrsta.
úr þessu böli — allri þeirri
rangsleitni, kúgun og áníðslu,
sem á sér hér stað annars veg-
ar og ófyrirleitni ýmissa leigu-
þega hins vegar.
Þetta er böl og bæjarskömm.
Vér Reykvíkingar verðum að
krefjast þess í fullri alvöru, að
þingmenn vorir virði horgar-
ana og verndi þá fyrir hat-
rammri kúgunarlöggjöf.
Gætu borgarbúar, hinir svo
kölluðu húseigendur og leigu-
liðar, gengið uppréttir að kjör-
borði næst, ef ekkert verður að
gert ?
Braggaíbúðirnar og annað
slíkt ódæði tölum við um síðar.
Sandcrápe
svart, hvítt og blátt.
Brandur Brynjólfsson
lögfræðingur
Bankastræti 7
Sími 5743
BEZTU URIN
frá
B a r t e 1 s,
Veltusundi.
ULLAR-drengjafataefni,
kr. 34,60 met.
£ R L A, Laugavegi 12.
GÆFAN FYLGIR
HRINGUNUM FRÁ
SIGURÞðR
Hafnarstræti 4.