Vísir - 14.12.1944, Blaðsíða 2

Vísir - 14.12.1944, Blaðsíða 2
VISIR V _____ _______ VISIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjnnni Afgreiðsla Hverfisgötn 12 (gengiS inn frá Ingólfsstrœti). Símar: 16 6 0 (fimm línur). Verð kr. 4,00 á mánnði. Lausasala 35 anrar. Félagsprentsmiðjan hJ. Opnum iðngreinarnar. JB^llsherjarþing Vinnuveitenda- íélags íslands, sem haldiö var hér í bænum nú fyrir nokkuru, kaus nefnd til þess aS athuga meS hverjum hætti helzt væri unnt að bæta úr þeim brýna skorti, sem nú er á faglærSum iSnaöarmönn- um og afnema þær hömlur, sem nú eru á því aS ungir menn hafi frjálsan aögang aS fullkominni iðnmenntun. Nefndin hefir óskaö eftir aö allir þeir ungir menn og konur, sem kynnu aö óska eftir að læra ákveðna iðn, ef kostur gæjfist, styöji nefndina á þann hátt aö senda henni nafn sitt, ald- ur og heimilisfang ásamt upplýs- ingum um undirbúningsmenntun og taki jáfnframt fram hvaöa iðn- grein þeir vilja nema. Er mjög áriðandi að menn sinni þessum til- mælum nefndarinnar, enda er vit- aö að annarsvegar er þörfin mik- il fyrir fleiri iðnlærða menn, en hinsvegar nóg af ungu fólki, sem vill stunda slíka atvinnu, en á þess ekki kost að komast þar til náms. ÍBlaðámenn áttu ekki alls fyrir löngu viðtal við forstjóra eins af stærstu iðnfyrirtækjum hér í bæ, sem þó er nýlega stofnað af stórhug miklum. Fiorstjórinn kvað auðvelt að bæta úr brýnustu þörf- um hvað viðgerðir og smíðar snerti, en eitt væri það, sem í vegi stæði, en það væri að vinnukraft- ur reyndist ófáanlegur. Alger skortur væri á faglærðum og vön- um starfsmönnum og yrði því að notast við viðvaninga, en af því leiddi, að verkið yrði ver unnið og seinna og bakaði það margs- kyns vandkvæði fyrir fyrirtækið og viðskiptavinina. Þetta fyrir- tæki eitt hefir ekki undan þessu að kvarta, heldur flest iðnfyrir- tæki, stór og smá. Sérkunnátta er1 nauðsynleg, ekki einvörðungu fyr- ir þá, sem til sérfræðinga leita, heldur og fyrir hina, sem verkin annast, enda er óhætt að fullyrða, að íslenzkir iðnaðarmenn hafa stórlega sett ofan í áliti almenn- ings, af .þeim sökum að iðnaður- inn hefir orðið að notast við svo- kallaða „gervimenn“ í flestum iðngreinum. Úr þessu verður að bæta á þann hátt að tryggt sé að sérkunnátta sé fyrir hendi þar sem hennar er leitað, en kákið eitt ekki látið sitja í fyrirrúmi. Menn eiga að geta treyst því að hæfir menn skipi hvert rúm og að engin „vörusvik“ eigi sér stað í því efni. Rætt er nú um margskyns ný- sköpun, enda er eðlilegt og sjálf- sagt að hún verði, framkvæmd í stærra mæli en til þessa hefir tíðkast. Fyrirsjáanlega verður þá að gera eitt af tvennu: Flytja inn í landið faglærða menn, eða gefa ungum mönnum og konum færi á að nema helztú iðnir, sem hér er um að ræða, auk þess sem senda verður ungt fólk utan til náms í margvíslegum verklegum efnum. Unga fólkið verður að vera vak- andi og þekkja vilja sinn í þessu efni. Allir þeir, sem iðn vilja nema ættu að veita nefndinni stuðning sinn með því einu, að snúa sér til hennar og láta hana vita af óskum þeirra og áhuga fyrir málinu. Segja má að skað- samlegur dráttur hafi þegar á orð- ið í þessu efni, en þó er enn 'hægt úr að bæta, svo sem hafizt hefir §kóg;rækt ríki§ins kemnr np|> nýjjnm g:réðrar§töðvnm og“ eyknr plöntunppeldið. Landsvæði friðuð - jarðir keyptar ^kógrækt ríkisins hefir í ár fest kaup á Þórðarstaðaskógi í Fnjóskadal og Tumastöðum í FljótshlíS; ennfremur hefir veriS bundizt fastmælum fyrir hönd Skógræktarinnar um kaup á nokkrum hluta af landi Straums og ÞorbjarnarstaSa á Reykjanesi. Hákon Bjarnason skógrækl- arstjóri hefir gefið Vísi uþplýs- ingar um helztu framkvæmdir Skógræktarinnar í sumar. Hefir aðal áherzlan verið lögð á að stækka gróðrarstöðvarnar á Hallormsstað og Vöglum. Enn- fremur er mikill undirbúningur hafinn á hinni væntanlegu gróðrarstöð á Tumastöðum. Skógræktin keypti Tumastaði á s.l. vori í þeim tilgangi, að koma þar upp gróðrarstöð, þar eð stækkunarmöguleikar á gróðrarstöðinni í Múlakoti eru ekki fyrir hendi. Tumastaðir eru rétt innan við Sámsstaði í Fljótshlíð, liggja þeir á skjól- sælum stað og eru ræktunar- skilyrði þar hin ákjósanlegustu. Þórðarstaðaskógur er annað mesta skóglendi í Fnjóskadal, næst Vaglaskógi, sem Skóg- ræktin á þegar, og er hann prýðilega góður. Á Þórðarstöð- um eru einnig ágætar bygging- ar, þótt ekki séu þær miklar. Sá hluti af landi Straums og Þorbjarnarstaða, sem Skóg- ræktin liefir ákveðið að kaupa, eru kjarri vaxin hraun, en hún keypti þau fyrst og fremst til þess að sjá hvað trjágróður get- Ur náð miklum þroska á þessum stað. En Reykjanesið er mjög illa farið, vegna óhóflegrar beit- ar og þarf ekki að efa það, að þar mætti auká gróður til veru- legra muna, ef landið væri frið- að að einhverju eða öllu leyti. Skógræktin hefir lagt fram fé til að koma upp stórri skóg- ræktargirðingu um Yztafells- slcóg í Köldukinn og skóglendin þar fyrir norðan. Auk þess hef’ir nokkurum smærri girðingum verið komið upp. Plöntusalan hefir aukizt ár frá ári, en eftirspurn hefir vax- ið örar en framleiðsla plantna. NÝTT FÉLAGSHEIMILI SKÁTA Á AKUREYRI. Skátafélag Akureyrar hefur komið upp myndarlegu félags- heimili við Lindargötu Í0 á Akureyri og keypt nýjan skála við Iírossastaðaá. Ennfrem- ur hefur félagið stækkað skíða- skála sinn að Fálkafelli um helming. Félagsheimili skátanna við Lundargölu hefir verið nefnt „Gunnarshólmi“, en það hús er hluti af arfi þeim, er Skáta- félaginu tæmdist eftir Gunnar heitinn Guðlaugsson skátafor- ingja. Ai^leiddi hann skáta- regluna að öllum eignum sín- um; og mælti svo fyrir, að þeim skyldi varið til eflingar skáta- starfseminni á Norður- og Aust urlandi. í sjóðum, sem Gunnar heitinn lét eftir sig, eru nú rúm- lega 60 þúsund krónur. Síðastliðið vor keypti Skíða- félag Akureyrar stóran skála við Krossastaðaá, um 17 km. frá Akureyri. Hafa skátarnir gert á honum miklar endur- bætur og í náinni framtið hyggjast þeir að koma upp gróðurreit umhverfis skálann. Öll vinna er að umbótum lýt- ur, er sjálfboðavinna. veriö handa um. Þjóöin krefst stærri verkefna qg fleiri iönlæröra manna í framtí'ðinni, en þær kröf- ur er vandalaust aö uppfylla sé ekki sofiö á verðinum. Væntanlega getur Skógræktin samt fullnægt eftirspurn að mestu á næsta vori, því að nú fara stækkanir gróðrarstöðv- anna undanfarin ár að gefa af sér ungviði. Lépeft st u skur hreinar og góðar kaupir hæsta verði Félagsprentsmiðjan h.f. Dömublússur frá 27 kr. Erla, Laugaveg 12. Alveg nýtt! ÞURRKAÐ Hvítkál Gulrófur Gulrætur Laukur Súpujurtir Grænmetið er þurrkað, í lokuðum geymum og innheldur öll bætiefni. ^ SIMl 4„0S SIMI 4205 Frie Danske i Island. SAMMENK0MST For Sammenslutningens Medlennner med Gæster af- holdes paa Hotel Borg, Fredagen d. 15. Des. 1944 KI 20,30. Billetter faas i Hljóðfærahús Reykjavíkur og hos Köbmand J. C. Klein, Baldursgötu 14 og Leifsgötu 32. SIIN FLAME-GLASBAKE Mafurinn bragðasf bezi þegar hann er tilreydd- ur í GLASBAKE. Eldfastar glervörur fásf í búsáhaldaverzlunum. Skriístofustúlka. Stúlka, vön vélritun, getur fengið atvinnu á skrifstofu nú þegar. Æskileg væri kunnátta í ensku. Sömuleiðis gott, en ekki nauðsynlegt, að hraðritunarkunnátta sé fynr hendi. — Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri vinnu merkist ,,Vön vélritun“ og send- ist á afgreiðslu blaðsins fyrir 17. þ. m. GLASBAKE (eldfast gSer) mjög hentugt til JÖLAGJAFA. Heildsölubirgðir jafnan fyrirliggjandi. JÖN JÓHANNESSON & C0. Hafnarstræti 22. — Sími 5821. BEZTAÐ AUGLÝSA 1 VÍSI JÓLASALAN HAFIN. Goft úrval af leikföngum fyrirliggjandi Tökum daglega upp nýjar tegundir. Við viljum sérstaklega vekja athygli yðar á ensku pappírsskrauti, mjög hentugu til jóla- skreytinga fyrir heimahús og verzlanir. Gleymið ekki að kaupa hm vinsælu jólakort > okkar, áður en birgðir þrjóta. AMATÖRVEHZLUNIN Austurstræti 6. Sími 4683. Jólagjaíir Kökulmífar, — Eplahnífar úr plasfic. HOLT Skólavörðustíg 22. SOLARGEISLINN ÞEGAR SYRTIR AÐ. Liftrygglng er sú trygglng 3em oftast getur hjaipaö, pegar annað brestur. Auk pess sem trygglngin er ó slnum tima greidd a«3 fullu. pá feest einnig oft lán út á tryggingarsklrteini lIftryggið yður og börnin hjA ..SJÓVÁ" Sjdváfryqqin8|l{ilaq íslands

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.