Vísir - 14.12.1944, Blaðsíða 3

Vísir - 14.12.1944, Blaðsíða 3
VISIR ii tóti ii Safn ferðasagna íslendinga erlendis. Næstu daga er væntanleg merkileg bók frá Menningar- og fræðslusambandi alþýðu, „Langt út í löndin,“ og er það úrval frásagna af ferðum og dvöl Islendinga frá ýmsum löndum heims fyrr og síðar. Eru þar einungis teknar frá- sagnir sem ferðalangarnir hafa sjálfir skrifað. Bóldn er 21 örk að stærð, eða nokkuð á 4. hundrað blaðsiður, í stóru broti og prýdd allmörg- um myndum. Hún er prentuð á mjög góðan pappír og vandað til útgáfunnar í hvivetna. Bjarni Vilhjálmsson cand. mag. hefir valið kaflana og séð um útgáfuna. Höfundar kaflanna eru 29 talsins, allt frá Ólafi Egilssyni, er lenti í Tyrkjaráninu og til Halldórs Kiljan Laxness. Aðrir höfundar eru: Jón Ólafsson Indíafari, Árni Magnússon frá Geitastekk, Eiríkur Björnsson frá Hjaltabalcka, Jólianna Briem frá Grund í Eyjafirði, Sigurður Breiðfjörð, Tómas Sæmunds- son, Benedikt Gröndal, Guð- brandur Vigfússon, Þórður Diðriksson, Eirkur Ólafsson frá Brúnum, Mattlias Jochumsson, Gestur Pálsson, Þorsteinn Er- hngsson, Jón Stefánsson frá Desjarmýri, Guðmundur Finn- hogason, Einar H. Kvaran. og Snæbjörn Kristjánsson í Her- gilsey. Núlifandi höfundar eru: dr. Helgi Pjeturss, Sigurður Nordal, Guðmundur G. Hagalín, , Sveinhjörn Egilsson, Einar Magnússon, Árni Þorvaldsson, Steingrímur Matthíasson, Jakob Kristinsson, Jónas Jónsson, Björgúlfur ólafsson. Formála að bókinni skrifar Guðmundur Thoroddsen pró- fessor en fyrir hverjum kafla er stuttur formáh þar sem gerð er grein fyrir tildrögum ferðar og annað sem nauðsynlegt er til skýringar. Mikið af ferðasögum þessum eru ýmist teknar úr tímaritum o,g bókum sem orðnar eru mjög fágætar. Húseigendur Getum tekið að okkur alls- konar innréttingar og við- gerðir á húsum. Uppl. í síma 2769. Litir og litabækur. 7* ú % 'i Sírni 5781. Bridgebókin eftir ííy (.'íuMvvfcfrou fæst í næstu bókabúð. Lærið að spila Bridge. 1 úrvals spil í vandaSasta bún- ingi, sem þekkzt heiir hér á landi er nú komin aítur i vérzlanir. m œ/œ/jfaáyd/eéSif/qf Heildsölubirgðir: \ Sími 4523. Komið og gerið jóla- innkaupin sem fyrst Af gamalli reynslu vita alir að eg sé usn að vandaðar og góðar vörur siu ætíð á boðstólum Grænar baunir, 18 tegundir — Asparges, 15 tegundir — Gulrætur — Snittubaunir — Spinat *— Súrkál — Blandað grænmeti — Agúrkusalat — Pickles — Rauðrófur — Gúrkur — Ávaxtasulta — Marmelaði — Peanuts — Syróp. Ávaxtasafi — Ananas — Grape — Appelsínu í dósum — Salt- möndlur — Peanuts — Jólamöndlur. Jélaeplin Jólabakstur Á jólaborðið Koma með fyrstu ferð. Hveiti Möndlur Succat Kúrennur Púðursykur Krydd Dropar Vanillustengur. Kaviar Sjólax Humar Krabbi Murta Gaffalbitar Síld í olíu og Tómat Sandw. Spread Mayonaise Harðfiskur og ágætur Schweitzer. VERZLUN SÍMI 420? Fólksbiireiðin R. 1504, Plymouth, Special de Luxe, model 1942, er til sölu. Bifreiðin er lítið keyrð og sérstaklega vel með farin og öll í fyrsta flokks ásigkomulagi. Bifreiðin verður til sýnis í Shellportinu við Lækjar- götu 4, föstudaginn 15. þ. m. kl. 1—4 e. h. — Tilboð í lokuðu umslagi afhendist á staðnum. Bezt að auglýsa í V £ § J B6k séra Björns prólasfs á Borg: þ£r eruð ljós heimsins ©r andlegasfa ©g bezfa bókin á þessu ári. — Mverf heimili á Sslandi ætfi að eignast hana. — Tiivalin bók fil jólagjafa og jólalesturs. 1. platínurefur á Islandi. BEZTAJÓLAGJÓFIN frá eiginmanni til eiginkonu er fallegt platínu- skinn. — IJr einu stóru platínuskinni er hægt að búa til framúrskarandi fallegan samkvæmis- „cape“. Platínuskinnin eru úrval allra úrvalsskinna. — Þau fást hjá: G.HELGASON & MELSTED h.í. Sími 1644. GÆFAN FYLGIR HRINGUNUM FRÁ SIGURÞÓR Hafnarstræti 4. Brandur Brynjólfsson lögfræðingur Bankastræti 7 Sími 5743 Ténlistarfélagið: JÓLAÓRATÓRIÓ eftir Joh. Seb. Bach, stjórnandi dr. Urbantschitsch, verður flutt föstudlaginn 15. desember kl. 8,30 e. h. í Fríkirkjunni. Aðgöngumiðar hjá Eymundsson, Sigríði Helgadóttur og Hljóðfærahúsinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.