Vísir - 14.12.1944, Blaðsíða 1
*
Wtstjórar:
Kristján Guðlaugsson
Hersteinn Pálsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð)
RitstJ6rar
Blaöamenrv Slrnli
Auglýsingar 1660
Gjaldkerl 5 llnur
Afgreiðsla
34. ár.
\
Reykjavík, fimmtudaginn 14. desember 1944.
254. tbl.
For§etinu Nkoðttr ltoka*,viiin:£im:i.
Á mýndinni er forseti Islands að skoða sýningardeild Isafoldar-
prentsmiðju, en svo sem kunnugt er stofnaði faðir forsetans, Björn
Jónsson ráðherra, prentsmiðjuna og forlag hennar. Hjá forsetan-
um stendur sýningarnefndin, e’n hana sltipa Pétur Ólafsson, Gunn-
ar Einarsson og Ragnar Jónsson. Myndirnar á veggnum eru af
Birni ráðherra Jónssyni og Ólafi Björnssyni ritstjóra.
Seðlaveltan
156,2 millj. kr.
Samkvæmt upplýsingum
Lahdsbankans er seðlaveltan
núna 156 millj. og 630 þús. '
Á sama tíma í fyrra var seðla-
veltan 132 millj. 270 þús., svo
að aukningin nemur rúmum 24
rnillj. kr. Búast má við aukn-
ingu ennþá fyrir jólin vegna
jólainnkaupa.
Félagi tsienzkra hjúks-
unarkvenxta berasi
stórgjaíir.
Á 25 ára afniæli Félags ís-
lenzkra hjúkrunarkvenna, i s. 1.
mánuði, bárust félaginu eftir-
taldar gjafir: Til Félagsheimil-
is íslenzkra hjúkrunarkvenna
frá frk. Önnu Ólafsdótur, yfir-
hjúkrunarkonu, Vífilsstöðum,
1000 kr., og frá ónefndum vel-
unnara stéttarinnar, 5000 kr.
Tií Minningargjafasjóðs Guð-
rúnar Gisladóttur Björns, til
styrktar veikum hjúkrunarkon-
um, 500 kr.
Hitaveítsageyimii
bilar.
Er kominn í kg aíiiisr.
í fyrrakvöld bilaði hitaveitu-
geymir í öskjuhlíðinni, og er
það annar geymirinn sem taka
verður úr sambandi á skömm-
um tíma.
Var hann Iekur og var farið
inn í hann í fyrrakvöld til þess
að athuga bilunina. I gær var
hann svo tekínn úr sambandi á
meðan viðgerð fór fram. Er nú
búið að fylla hann að nýju og
i dag eru allir geymarnir í
gangi.
Nú er hitaveitan byrjuð að
loka fyrir vatnið á einstöku
stöðum, aðallega í stórhygging-
um. Enfremur er um þessar
mundir verið að alhuga mögu-
leikana á að 'kynda þessi stór-
hýsi upp á meðan heita vatnið
er tekið af þeim.
Þessa dagana hefir enn auk-
izt vatnsrennslið á Reykjum um
4]/> sekúndulítra. ,Er von til
þess að með aukinni borun megi
enn takast að auka það til veru-
,
legra muna.
Bevin ver Churchill.
Nauðsynlegt, aö leggja byssurnar til
hlidap og ístjópnast af heilbrigöri
skynsemi. ■
||evin verklýSsmálaráSherra 1
flutti ræSu í gær á árs- j
þingi brezku verkalýSsfélag-
anna og sagði að stríSsstjórn-
m brezka hefSi tekiS allar á-
kvarSanir semustu 4 ár, varS-
andi hernumdu löndin, en
ekki Churchill einn, og er
hann liti um öxl, gæti hann
ekki séS, aS neinar rangar á-
kvarSanir hefSu veriS teknar.
Bevin kvað það alrangt að á-
fcllast Churchill fyrir ráðstaf-
anirnar varðandi Grikkland.
Stríðsstjórnin hefði rætl þær á-
kvarðanir sem aðrar. Bevin á-
sakaði leíðtoga skæruliða fyrir
að ganga á bak orða sinna.
Bevin kvað brezku stjórnina
aldrei hafa áformað að taka ráð-
in af grísku þjóðinni, — það
hefði alltaf verið markið, að hún
tæki sjálf ákvarðanir um fram-
BEVIN
verkalýðsmálaráðherra.
tíðina, þegar búið væri að leggja
byssurnar til liliðar, og tryggt
væri að heilbrigð skynsemi fengi
að ráða.
Laugarnesskólinn hefir feng-
ið nýjan 24 sæta bíl frá Amer-
íku til að sækja og flytja börn
þau í skólahverfinu, sem lengst
eiga til skólans að sækja.
Það er ennfremur ráðgert að
bíll þessi verði notaður til að
flylja skólabörn burt úr bæn-
um um helgar, í skíðalönd og
aðra þá staði sem hentugt þj'kir
að fara.
Undanfarið hefir Reykjavík-
urbær látið skólanum í tó al-
menningsbifreið tilþessaðsækja
og flyíja börn í Laugarnesskóla-
hverfi.. En sá hængur hefir ver-
ið á, að hifreiðin hefir ekki
staðið börnunum til boða um
helgar. Bundust kennarar
Laugarnesskóla því samtökum
um að stofna sjóð til bifreiða-
l^aupa og hafa skólabörnin
einnig átt nokkurn þátt í fram-
lögum til sjóðsins. Er árangur
þessarar sjóðstofnunar nú
kominn í ljós með hinni nýju
bifreið, sem tekizt hefir að út-
vega frá Ameríku.
Hörð átök á
vesturvíg^
stöðvunum.
Fyrsti Bandarkjaherinn hóf
miklar árásir í gærmorgun
snemma suðvestur af Diiren.
Sótt var fram frá Hiirtgen-
skógi og sóttu Bandaríkjamenn
fram hálfan annan kílómetra
fyrstu 3 • ldukkustundirnar.
Þjóðverjar sprengdu i loft upp
brú á Roer-ánni, sem mun hafa
stiflast í hili. Flæddi vatn yfir
allstórt svæði og m. a. inn i þorp
nokkurt, sem barist var i. — Á
Saarvigstöðvunum var áfram-
hald á hörðum bardögum í gær.
Þjóðverjar fluttu i skyndi
skriðdrekasveitir til Selztvíg-
stöðvanna í Norðaustur-Elsass,
en Bandaríkjamenn voru komn-
ir inn í þann bæ í fyrrakvöld. í
sumum fregnum var sagt, að
þeir hefðu tekið hann.
í loftárásunum á Essen og
Osnabruck í fyrrakvöld og
Witten í fyrradag misstu Brelar
13 sprengjuflugvélar. Ellefu
þýzkur flugvélar voru skotnar
niður.
í síðari fregnum segir að
Bandarikjamenn liafi sótt fram
3.2 kílómetra frá Selz og hafi í
gærkveldi verið 6—7 kílómetra
frá Rín. — Þýzku hersveitirnar,
sem fluttar voru til þess að
stemma stigu við framsókn
hersins, börðust áður við her-
sveitir Paltons á Saarvígstöðv-
unum. — Þar er enn barizt af
j mildum ákafa og m. a. i útjaðri
j Saarlautern.
I Varnarlið Þjóðverja í sein-
asta stóra virkinu við Metz hef-
ir gefizt upp.
Terje Wold dómsmálaráð-
herra norsku stjórnarinnar lel-
ur nauðsynlegt, að sótt verði
einnig að Þjóðverjum af sjó úr
vestri, til þess að endir verði
bundinn sem fyrst á hörmungar
norsku þjóðarinnar.
Rú§§ar nelta EILtAS-
mönnnm niti aðstoð.
Úrval íslenzkra þjóðsagna
í skrautútgáfu.
Semur í bóltaveE zlani á laugard.
Afstaða Rússa til
ELAS-flokkanna
hefir verið óljós
til þessa.
J| laugardaginn kemur út ein fegursta 'og vandaðasta bók, sem
enn hefir sézt á þessu ári, en það er úrval íslenzkra þjóðsagna,
valið af dr. Einari Ól. Sveinssyni, og með fjölda teikninga eftir
íslenzka listamenn. Leiftur h.f. gefur bók bessa út.
Heiti bókarinnar er „íslenzk-
ar þjóðsögur og ævintýri“. Hún
er um 500 að stærð í stóru broti
og prentuð á mjög fallegan
pappír. Um sjötíu teikningar
prýða bókina eftir kunna ís-
lenzka listamenn, en þeir eru:
Ásgrímur Jónsson, Eggert Guð-
mundsson, Eggert Laxdal, Ein-
ar Jónsson, Guðmundur Thor-
steinsson, Jóhannes Kjarval,
Kristinn Pélursson og Tryggvi
Magnússon. Þá hefir Hafsteinn
Guðmundsson teiknað upphafs
slafi í bókina, og eru þeir prent-
aðir i litum. Framan við bókina
er ein litmynd eftir málverki
Ásgríms Jónssonar: Nólttröllið.
Bókinni er skipt í 12 megin-
þætti: Huldufólkssögur,' Sæbú-
ar, Tröll, Draugar, Ófi’eskisgáf-
ur, Galdrar, Ur náttúrunnar
ríki, Helgisögur, Úr sögu lands
og lýðs, Útilegumenn, Æfintýri
og Gamansögur.
Dr. Einar skrifar bi’áðsnjallt
forspjall að bókinni og liann
i'itar einnig eftirmála að henni.
í upphafi forspjalls síns kemst
dr. Einar svo að orði: „Ekki
væri sá maður alls ófróður um
íslenzka menningu fyrr á öldum,
sem vel þekkti íslenzkar þjóð-
sögur, þótt hann hefði engin
sagnai’it lesið um þann tíma.
Ver'a má, að myndin, sem hann
fengi af henni væi’i ekki að öllu
í réttum litum, hann mundi
mikla fyrir sér hjátrúna, sjá
drauga og sendingar miklu víð-
ar en þeirrar tíðar menn gerðu.
En allur þorri þjóðsagnanna
ségir frá yfirnáttúrlegum hlut-
um, það er þeiri’a eðli og efnis-
val, og mei’ki þess hlýtur niynd-
þeirra af menningunni að bera,
en þrátt fyrir það er hún bæði
viðfeðm og djúp.“
Þjóðsögur Jóns Árnasonar
eru óneitanlega perla íslenzkra
þjóðsagnabókmennta, en þær
eru nú ófáanlegar með öllu og
ekki vitað hvenær þær verða
gefnar út að nýju. En nú fyllir
þetta safn dr. Einars að veru-
legu leyti upp 'í þetta skarðó
enda eru þjóðsögur Jóns uppi-
staðan í þessii úrvali, svo sem
hlaut að vera. Þarf því tæpléga
að efa að engin íslenzk bók verð-
ur almenningi kæi’komnari en
þetta gullfallega úrval dr. Ein-
ars.
Leiftur h.f. á sérstakar þakkir
skilið fyi’ir óvenjulega vandað-
an og fallegan frágang á ritinu.
Háskólafyrirlestur.
Á morgun flytur Mme' de Brésé
fyrirlestur á frönsku í i. kennslu-
stofu Háskálanas kl. 9 e. h. Efni:
Le spiritualisme dans l’oeuvre de
Victor Hugo.
Tjarnarbíó
sýnir núna kvikmyndina „Henry
eltir drauga.“ Aðalhlutverk leikur
Jimmy Lydon.
*
Kanadamenn í sókn
milli Faenza og
Adriahafs.
Bardagar hafa harðnað mikið
á vígstöðvunum milíi Faenza
á Ítalíu og Adriahafs.
Það eru kanadiskar hersveit-
ir, sem nú bera hita og þunga
dagsins í bardögunum þarna.
Hafa þær rutt sér braut inn í
aðalvirkjakerfi Þjóðverja, eftir
að hafa farið yfír Lamone í
skjóli mikillar stórskotahríðar.
Gerðist þetta í fyrrinótt. Sótíu
Kanadamenn frani næstum
fimm kílómetra, en Þjóðverjar
tóku sér stöðu við á nokkru
norðar. Sprengjuflugvélar og
orustuflugvélar gerðu árásir á
lið og stöðvar Þjóðverja. Margir
skriðdrekar voru cvðilagðir fvr-
ir Þjóðverjum, m. a. tígris-
skriðdrekar.
Kanadiskar hersveitir sem
fóru yfir Lamone á tveimur
: töðum liafa sameinazt og sækja
nú fram á 10 kílómetra víglínu.
Þær tóku 300 þýzka h§rmenn
höndum i gær.
Suðaustur af Bologna lirundu
hrezkar hersveitir árásum Þjóð-
verja.
Þýzkir blaðamenn
og sendisveitarmenn
dæmdir til lífláts.
Þýzkur dónistóll hefir dæmt
lil lífláts tvo þýzka blaðamenn,
sem báðir störfuðu i Fiijnlandi,
annar fyrir Mamhurger Frem-
denblatt. Hann hafði gagnrýnt
framkomu Þjóðverja í Finn-
landi.
Þá hafa tveir þýzkir sendi-
sveitarstarfsmenn í Svíþjóð ver-
ið dæmdir til lífláts. Þeir sögðu
skilið við nazista og sögðu af
sér störfum og fóru fram á, að
fá leyfi til landvistar í Svíþjóð.
Dómstóllinn fann alla þessa
menn seka um landráð.
Skátar! Piltar og stúlkur, mætið
í kvöld kl. 7.30 við Yegamótastíg,
iti'l söfnunar fyrir Vetrarhjálpina.
Verið vél og hlýtt búin.
Aukaskammt
af kaffi og sykri fær fólk fyrir
jólin. Verður úthlutað 240 gr. af
brenndu kaffi, eða 300 gr. af ó-
brenndu, út á stoínauka nr. 7, og
ennfremur 500 gr. af sykri út á
stofnauka nr. 8 með núgildandi
matvælaseðlum.
Vetrarhjálpin.
í kvöld frá kl. 8—11 munu skát-
arnir heimsækja í Mið- og Vestur-
bænum, Skerjafirði og Seltjarnar-
nesi. Heitir Vetrarhjálpin á íbúa i
þessum hverfum að taka vél á rnóti
skátunum nú eins og á undanförn-
um árum.
préttaritari United Press í
Aþenu, Earl Roper, sím-
aði þaðan í morgun, sam-
kvæmt áreiðanlegum brezk-
um heunildum þar í borg, að
rússneska stjórnin hefði synj-
að beiðni frá leiðtogum ELAS-
skæruflokkanna um aðstoð. í
stað þess hafa Rússar ráðlagt
þeim, að hætta þegar í stað
bardögum.
Fregn þessi vekur mikla at-
hygli, því að mikið héfir verið
um það rætt hvort kommúnistar
í Rússlandi stæðu á bak við
kommúnista Grikklands, eða
hinir síðarnefndu væru að gera
byltingu algerlega á eigin spýtur
og er nú ljóst, að ráðstjórnin
rússneska vill að minnsta kosti
ekki láta bendla sig við byjtingu
þeirra.
Vatnsskömmtun í
Aþenu. — Afram-
hald á bardögum.
I Aþenu var harizt allmikið í
gær. Skæruliðar gerðu tvær
árásir snemma morguns, en
tókst ekki að sækja fram. —
Brezkar hersveitir eru farnar að
láta allmikið til sín taka. Þær
hafa tekið mikilvægar stöðvar
í borginni og indverskar her-
sveitir hafa hrakið skæruliða af
Piræus-tanganum.
Vatn er mjög af skornum
slcammti i borginni og hefir ver-
ið tekin upp vantsskömtun, þar
sem Bretar ráða og gríska
stjórnin. Brelar ráða yfir all-
miklum vatnsbirgðum.
Matarskortur er mikill i borg-
inni og flestir borgarbúa svelta
hálfu hungri. Geipiverð er á
matvælum.
Skæruliðar ruddust’í .gær inn
í hermannaskála, sem eru í liálfs
kílómetra fjarlægð frá bústað
hrezka sendilierrans. Síðdegis
voru skæruliðar hraktir þaðan.
Skæruliðar fengu í gær liðs-
auka.
Útvarpsstöðin í Aþenu er á
valdi skæruliða og var útvarpað
þaðan tilkynningum i gær í
nafni hins frjálsa Grikklands.
Var skorað á alla Grikki að
talca þatt í baráttu skæruliða.
Tjón Breta í
Grikklandi.
Eden utanríkisráðherra Bret-
Jands hefir svarað fyrirspurn í
neðri málstofunni um tjón það,
sem Bretar hafa orðið fyrir í
styrjöldinni í Grikklandi.
Eden kvað manntjón Breta
um 10.000, fallnir, særðir og
teknir höndum.
Bretar liafa misst þar um 500
flugvélar, 5 beitiskip, 13 tund-
urspilla, 3 kafbála og 48 önnur
herskip, en flutningaskip sam-
tals 120.000 smálestir. Þrjú or-
ustuskip löskuðust.