Vísir - 19.12.1944, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 19. des.
VlSIR
3
N ý k o m i ð:
Bollapör
tvær tegundir.
Matarstell
8 og 12 manna, postulín,
með 22 gullkarat skreytingu.
Kaffistell
koma í dag.
PÉTUR PÉTURSSON
Hafnarstræti 7.
Blýantui og Kveikjari
einit og sami hlutur.
Reynst vel. Heppileg jólagjöf. Takmark-
aðar birgðir. — Nokkrar tegundir aí
Vindla- og Cigarettukveikjurum.
Lögur (Lighter Fluid) — Tinnusteinn
(Flmt). — Gætið þ ess, að nota aðemS
lög (Lighter Fluid) á kveikjara.
BRISTOL
Bankastræti 6.
Verzlunaratvinna.
Stúlka óskast til afgreiðslu í vefnaðarvöruverzlun
frá áramótum. Umsóknir, með upplýsingum um fyrri
atvinnu, meðmælum og mynd, sendist afgr. Vísis
fyrir næstkomandi miðvikudagskvöld, merktar
„Verzlunaratvinna.“
Jólagjafir:
NVJAR VÖRUR
teknar upp daglega.
HOLT, SkóEaverðustís 11.
Hjartans þakkir til allra þeirra, er sýndu
okkur samúð og- hluttekningu við andlát Og
jarðarför okkar elskulegu móður, tengdamóður
ogömmu,
Oktavíu Kristínar Pétursdóttur.
Lydía Einarsdóttir,-
Jón Einarsson,
Sigfríður Georgsdóttir
og barnabörn.
Jarðarför móður minnar,
Steinunnar Guðbrandsdóttur,
hefst á heimili hennar, Bræði*aborgarstíg 25, fimmtu-
daginn 21. þ. m. kl. 1 e. h. Kirkjuathöfnin fer frarn
í Dómkirkjunni, og verður útvarpað.
Þeir, sem hafa í hyggju að senda blóm eða
kranza, eru vinsamlega beðnir að láta andvirðið
ganga til einhverrar líknarstarfsemi.
Fyrir hönd okkar systkinanna og annarra að-
standenda.
Sveinn - Þorkelsson.
vantar strax á Elli-
og hjúkrunarheimilið
Grund. Upplýsingar
gefur yfirhj úkrunar-
lconan.
lil sölu. Stærð rúml.
3 X 2,80 yards. Enn-
fremur vetrarfrakki á
meðaímann.
)in
Laugavegi 35.
til Vestmannaeyja kl.6 síð-
degis á morgun. Síð-
asta ferð með ])óst og far-
þega fyrir jól.
Skipaútgerð ríkisins.
i ®
ae.nn
Bók Dansku rithöfundarins Peter Tutein, um sclveiðar í
norðurhöfum, mannraunir, hættur og svaðilfarir scl-
veiðimannanna, ævintýri þcirra og daglegt líí'.
Vel rituð bók og spennandi. Tilvalin jólagjöf
handa sjómönnum og öllum þeim, er unna
mannraunum, hættum og ævintýrum.
Bókin er skreytt nokkruni skemrrítilegum teikningum
og vönduð að frágangi.
iékaátgáfa Pálma H. Jónsscnar.
Hús.mæðnrS IR0M A-
kaffið er sérstaklega Ijúffengt og hressándi og ávallt nýbrennt.
Það geta þær húsmæður bezt dæmt
um, sem kaupa það að jafnaði. —
—■ AiOMA sparar RJÖMA —
Fyrsta
um lífsbaráttu ísienzkrar aSþýðustíiEku.
Ný skáldsaga um lífsbaráttu íslenzkra alþýðustúlkna,
drauma þeirra, þrár og þrek, eftir Óskar Aðalstein
Guðjónsson, er komm í bókaverzlanir.
Þetta er stórbrotið verk, sem sýnir að Öskar Aðalsteinn
er að komast í fremstu röð íslenzkra rithöfunda. —
Gefið konunni, uimustimni eóa systur yoar þessa ágætu bók. —
! S R 0 N.