Vísir - 19.12.1944, Blaðsíða 8

Vísir - 19.12.1944, Blaðsíða 8
8 VlSIR Mánuriaginn 18, (ies. 8. herinn kominn yfir ána Segno. Áttundi brezki herinn er kominn að ánni Segno í jiókninni frá Faenza. Vatnsfall þetla er lu'ft næsta fyrir norðvestan Fa- •enza og segja sumar fregnir, að framsveitir séu komnar vfir áfia. Flugveður var gott yfir N.- ítalíu í gær og farnar margar langferðir, en þýzkar flug- vélar sáust vart yfir vígstöðv- unum. Aléxanrier marskálkur lief- ir verið í leynilegum erinda- gerðum í London. BÆJARFRÉTTIR I.O.O.F. = Ob. I.P. = 12612198^4 — E,- S. ' ■ÍMætuvörður er í Lyfabúoinni Iðunni. Naeturlæknir Læknavarðstofan, sími 5030. Nætnrakstur. annast B.s. Hreyfill, simi 1633. Leiðrétting. I auglýsingu um Alfræðabók- ina, sem tiirtisl ’i Visi s.I. laug- ardag stóð Fjölnisutgáfan en átti að vera Fjölvinnsútgáfan. Ltvarpið í kvöld. Kl’. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 Þingfróttir. 20.20 Tónleikar Tón- listarskólans: Tríó í B-dúr eftir Mozart (Trió Tónlistarskólans leikur). 20.45 Erindi: Skipulagn- ing heimsviðskipta, II. (ólafur Björnsson dócent). 21.10 Hljóm- Ekkert barn ætti að fara á mis við að eignast hina gulnogiu sögu: og verða aðnjótandi þess göfugasta, sem faðir getur haft fyrir barni sínu. er jólabðk barnanna. plölur: Lög leikin á píano. JI.15 fslenzkir nútimahöfundar: Hall- dór Kiljan Laxness les úr skálti- ritum sinum. 21.40 ITljómplötur: Kirkjutónlist eftir Björgvin Guð- mundsson. 22.00 Fréttir. Gjafir lil jólaglaðnings fyrir blinda: Frá Gunnu 50 kr„ frá H. Þ. 50 kr. Afhent forin. Blindravinafé- lags slands, Þorstcini Bjarna- syni. Amerí skar Cow Boy-plötur, amerísk danslög í heftum, riansnót- ur og hin margeftirspurðu amerísku sönglagasöfn. Ferðaiónn cr skemmitleg jólagjöf. — Nokkur stykki óselri. BÓKHALD, endurskoöun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Ffverfisgötu 42. Sími 21-70. (707 ÍSaUMAÐ sængurvertapað- ist . síðastl. fimmtudag. Finn- andi vinsainl. hringi i síma 3072. • (510 Aherzlá lögð á vaudvirkni og fljóta afgreiðslu. Sylgja, Smiðjustig 10. — Simi 2656. (600 —E ú s n æ ð i— HERBERGI getur sá fengið til l'eigtt næsta ár, meit vægri leigti, 'sem getur lánað 3000 kr. gegn veði i húsi. Tilboð, merkt: „Herbergi", leggist á afgr. fyrir ánnað kvöld. (5°9 TIL LEIGU 2 góð herbergi ájg eldlnis fyrir ekki mjög unga stúlku gegn heilsdagsvist. Til- t'oð, merkt: ,<6taðföst“, sendist afgr. Vísis fyrir fimmtudags- kvöld. (511 GET útvegað herbergi reglu- sömum manni. Tilboð sendist Vísi með upplýsingtun um stöðu, merkt: „Bæjarmaður“. (5^3 ..STÚLKA óskar eftir her- hergi um áramótin. Flúshjálp eða fyrirframgreiðsla ef vill. — Tilboð sendist blaðinu fyrir ’2i. þ. m„ merkt: „30“. (498 HERBERGI til leigu i Laug- arneshverfi. Helzt fyrir sjó- mann. Tilboð', merkt: „2.1“ sendist .afgr. Visis fýrir mið- vikudagskvöld. (5°0’ Vegna hinna fjölmörgu fyrirspurna og PANTANA Á PÍANÓUM leyíutn vér oss að tilkynna hciðrnðum viðskiptavinum vorum, að eftir nýfengnum hréfum l'rá firmum vorum á Bretlánrii, er öll framleiðsla og útflutningur hljóðfæra þaðan bönnuð um ófyrirsjáanlegan líma, samkvæmt nýjustu uppKsingum frá verzlunarmálaráðuneytinu (Boarri of Trade). Oss þykir ]>ví ckki viðeiganrii, cins og sakir stanria, að taka við fyrirframgreiðslum. En að sjálfsögðu eru allar paiitanir bókaðar hjá oss. Helgi Hallgrímsson. HljóSfærahús Reykjavíkur* Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur. Hljóðfæraverzlunin „Presto“. Sturlaugur Jónsson & Co. Tage MöIIer. ÆFINGAR í KVÖLD. í Austurbæjarskól- ánum: Kl. 7.30^-8.30: Fim- leikar 2. fl. cg- drengir 14—16 ára.-----Kl. 8.30—9.30: Fim- leikar 1. fl„ — í íþróttahúsi J. Þorsteinssonar: Kl. 6-1-7 frjálsar iþróttir. -- Stjórn K. R. .... V i n n a —- STARFSSTÚLKUR. — Nokkurar starfsstúlkur ósk- ast í Félagsheimili Verzlun- armanna, Vonarstræti 4. — Húsnæði fylgir. _________• (50S STÚLKU vaíítar. Matsalan, Baldursgötu 32. (9S7 Kanpskapnr- ALLT til íþrótta- iðkana og ferðalaga. Hafnarstræti 22. — RUGGUHESTAR. — Stór- ir, sterkir og fallegir ruggu- hestar í ýmsum litum, er bezta leikfangið fyrir 'barniö yðar. Fást aðeins i Verzl. Rin, Njáls- götu 23. ÞURKAÐIR ÁVEXTIR: perur, ferskjur, sveskjur, apri-i ccts, epli,. fíkjur, blandaðir á- vextir. Þorsteinsbúð, Ilring- braut 61. Sími 2803. (430 KAUPUM háu verði útvarps- tæki, gömul húsgögn (vönduð), gólfteppi, heimilisvélar o. m. fl. Sækjum heim. \7erzl. Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 2469. (344 RUGGUHESTAR, stórir qg sterkir. — Þorsteinsbúð, Hring-. braut 6t. — Sínii 2803. (431 ÞVOTTAVÉL, ný „Hot- point“ til sölu. Tilvalin jólagjöf handa frúnni. Tillioð sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld, merkl: „Þvottavél — H“. (504 NÝ, dökkblá föt, með tvenn- um buxum til sölu. Til sýnis milli 6—8 í kvöld í Þingholts- stræti 7, nppi, (505 KAUPUM gólftepjii, útvarps- tæki og önnur velmeðíarin hús- gögn. Söluskálinn, Klappárstíg 11. Sími 5606. (316 KLÆÐASKÁPAR, tvísettir, sundurteknir, til sölu. Hverf'is- götu 65. (Bakhúsið). (387 SMOKINGFÖT til sölu. — Uppl. í síma 4338. (518 BARNAVAGN til sölu. Nóatún 19. (535 „Hngþebkasta perséna, sem snilld manns- andans hefir skapað" segir hinn víðkunni brezki rithöfunriur, Somcrset Maugham, um Don Quixote Þetta afburða skemmtilega sltálriverk er einn allra riýrasti gimsteinn heimsbókmenntanna, lesið og riáð af öllum þjóðum, kynslóð eftir kyn- slóð, jal'11 nýtt og ferskt í riag eins og það birtist fyrst. Ungum piltum, undir eða um tvítugt, verður ekki valiu betri jólagjöf en þessi bók, sem er ekki aðeins óbrotgjarnt snilldar- verk, heldur einnig sá bezti skemmtilestur, sem hægt er að hugsa sér. íslenzka útgáfan er prýdd hundrað skemmtilegum myndum, eftir amer- íska listamanninn Warren Chappell, og vönduð að öllunv frágangi. Bókaátgáfa Pálma H. Jónssonar. HANGIKJÖT, létt saltað kjöt. Verzlucán Blanda, Berg- staðastræli 15. Simi 4931. (176 Pí ANÓH ARMONIKUR. — Við kauptim píanó-harminik- ur, —• litlar og stórar. — Verzl. Rin, Njálsgötu 23._________ (641 ÚTLEND SULTA. Yelly, margar teg. Þorsteinsbúð. — Hringbraut 61. Sinii 2801. (420 TIL SÖLU útvarpstæki og falleg vatnslitaniynd. Hafnar- stræti 18, Rakarastofan. (512 TAURULLA til 'sölu. Sól- vallagötu 68.___________(514 KJÓLFÖT til sölu á þrekinn m.eðalmann. 'l il sýnis i Efna- lauginni Týr, Týsgötu 1. (5T5 TÆKIFÆRISVERÐ. Nýr dökkgrár svagger, meðalstærð og dökkblár rykfrakki, sama númer, til synis Hefnugötu 6. HÚSGÖGN. Sófi og tveir hægindastólar til söltt.— Uppl. í sínia 2943 eftir kl. 8. (5'7 NOKKUR pör af laglegum kven- og telpuskóm. Hælhlíf- ar fást einnig. — Skóvinnu- stofan. Njálsgötu 25. (379 KOLAMIÐSTÖÐVAR-elda- vél, Skandia, til sölu í bragga nr. 28. Skólavörðuhoiti. ( (3Tt) ÐÍVAN í góðu standi til sötu. Skálholtsstíg 2 A, uppi. ÚTVARPSTÆKI selttr Leiknir. Vesturgötú 18-. (.521 VIL KAUPA 12 volta start- ara, nýjan eða notaðan. Tilboð, merkt: „Startari", sendist blaðinu.____________________(522 GÓÐ stólkerra og þoki til söltt. Verð 250 kr.. Bræðraborg- arstig 24 B. (523 SVEFNHERBERGISHÚS- GÖGN (6 stykki) til söiu. Verð 1200 kr. Hringbraut 141. 1. hæð, v. (qoi RÚMIR 2 metrar af brúnun veleur til söltt. — Uppl. í sítr.a ■ 3836.________________________ (492 KLÆÐASKÁPUR, vandað- ur, tvöfaldur, til sölu með tækifærisverði. Til sýnis Sam- tún 4. (493 ARINN (kamina) til sölu á Laugaveg 49, II. hæð til sýnis eftir kl. 7. (4Q4 . . SEM ný svört vetrarkápa til sölu ódýrt, Hrísateig 15 (mið- hæð).______________________ (495 PELS — lítið eitt notaður — til sölu. Sólvallagötu 68. 1. hreð. (496 GOTT útvarpsviðtæki (Pliil- ilps) til sölu á Ljósvallagötu 28. il sýnis eftir kl, 7.30. (497 SKÍÐI. Nokkur pör af nýj- um ameriskum slalom skíðum. fullorðins, ásamt stöfum og gormbindingum, til sölu, eftir kl. 5V2, Bárugötu 38. (4-90 NÝR, þrísettur stofuskápur, seín má taka í sundur, til sölu. \’erð kr. 1650. Uppl. Brekku- stig 6. (501 DÚNN. Vel hreinsaður til sölu. Uppl. Garðastræti 4, kja.ll- ara, frá kl. 10—13. (502 BÓKASKÁPUR, mjög lítill, notaður, óskast strax. — Simi 5747-________________________U67 . LÍTIÐ HÚS til.sölu, eitt her- bergi og eldhús. -— Uppl. í dag. EfstáSundi 62. (506 BAÐSETT, með handsturtu (nýtt) til sölu. Ásvallagötu 65. HPP'-_______________________(5£7 TVÍBREIÐUR ottoman (115 cm.) til sölu, Sjafnargötu 3., niðri. (503

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.