Vísir - 21.12.1944, Side 1

Vísir - 21.12.1944, Side 1
Grein um Pétur Á. Jónsson á 4. síðu. SögusíðanverSur að bíða næsta blaðs, vegna þrengsla. o o 4. ár. Fimmtudaginn 21. desember 1944. 259. tbí. Stavelot9 Monschau á valdi bandamanna Rússar samþykkja ráðstafanir Breta. Neðri málstofa brezka þingsins ræddi enn um Grikldandsmálin í gær, en Eden varð fjrrir svörum af hálfu stjórnarinnar. Hann sagði, að áður en Bretar liefði ákveðið að fara inn í Grikkland, Iiefði þeir ráðgazt um það við banda- menn sína. Bæði Rússar og Bandarikjamenn samþykktu ]>ær ráðstafanir. sem Bretar liöfðu gerl og ætluðu að gera. I?á skýrði hann og frá ]>ví, að EDES-sveitirnar liefði fyr- ir skemmstu boðið Scobie liðveizlu gegn ELAS, en liann befði hafnað því, þar eð Bret- ar ætluðu sér ekki að nota aðstöðu sina í Grikldandi lil að hjálpa einum aðila gegn öðrum. Hefði Scobie strang- lega skipað EDES að gera eklcert, sem aukið gæti á við- sjár í landinu. Gríska lögreglan handtók í gær Ralis, forsætisráðherra kvislingastjórnarinnar. Hafði liann komizt undan, er ELAS réðst á fangelsi í Aþenu. 300.000 Litháar vora drepnir. Rússar saka Þjóðverja um að hafa drepið 300,000 manns í Lithauen. Meðal þeirra voru margir Gyðingar, en yfirleitt var fólk þetta af öllum stéttum, að sögn nefndar þeirrar, sem Rússar liafa sett á laggirnar til 'að rannsaka stríðsglæpi. Er tveim Þjóðverjum gefið að siik að hafa fyrirskipað dráp flestra þessara manna. Tímbufútflfitningar Svía minnkar. Rússar og Finnar hafa undirritað samning um skaðafcótagreiðslur af hendi Finna. Samkvæm t vopnahlés- samninginum milli þeirra eiga Finnar að greiða sem svarar 300 milljónum dollara og eiga að greiða það i vör- um, samkvæmt nýja sanm- inginum. Láta Finnar af hendi vélar, iimbur, hafskip og fljótaskip, pappír og síma- tæki. Þetta á að afhenda á næstu sex árum. Nýr yfimaéur Þféðverja í Noregi. Falkenhorst hefir látið af herstjórn í Noregi, en við tek. ið Renduliíz, sem stjórnaði þýzka hernum í Finnlandi. Rendulitz er háttsettur naz- isti og hefir mcðal annars SS-deiId undir sinni stjórn. óltast Norðmenn mjög, að ofsóknir verði hertar enn undir stjórn þessa manns. Aðalstöðvarnar fluttar. Þjóðverjar búa sig undir að flytja aðalstöðva)- setu- liðsins i Noregi frá Oslo til Lillehammer. Hafa þeir rek- ið fólk úr fjölda húsa ])ar og skipað norsku biskupunum, scm biugað til hafa ekki mátt hafast við annars staðar en i Lillehammer, að hafa sig á brott þaðan. Þá vinnur mikill fjöldi rússneskra slríðsfanga að ]jvi að leggja símalínur í allar áttir frá Lilleliammer, en bærinn liggur annars vel við sam- göngum til Vesturlands og Þrændalaga. r « Timburútflutningur Svía í þessu stríði er helmingi minni en árin 1914—18. Árið 1913 fluttu Sviar úl nærri 1,1 millj. „standarda" og fór útflutningurinn vax- andi fvrri bluta stríðsins, en minnkáði síðan aftur og var 720,000 standardar 1918. í þessu stríði hefir útflutn- ingurinn liinsvegar minnkað mikið. Árið 1939 voru fluttir út 750,000 standard, en aðeins 205,000 st. á síðasta ári. Líklegt þykir að útflutn- ingurinn verði enn minni á þessu ári. Ilinsvegar er búizt við mikilli aukningu, jafn- skjótt og striðinu lýkur. Bret- ar, Danir og Norðmenn bafa samið um mikil timburkaup í Svíþjóð. Á sunnudag var Kanada- maður sæmdur Viktoríu- krossinum fyrir hreysti í bardögum í V.-Evrópu. Bandaríkjamenn hafa nú alveg upprætt Yamashita- línuna í Ormok-hliðinu á Leyte. Ein amerísk herdeild hefir sótt fram 6 km. leið, en önn- ur 5 km. í áttina til hinnar og mun mikið japanskl liði inni- króað, þegar deildirnar ná saman.' Iler Japana á Leyte flýr sem fætur toga til norð- vestur tanga Leyte og skilur eftir mikið herfang. Rússar liafa tekiS nokkura hæi í sókn sinni norövestur frá Miskols í Ungverjalandi. Bretland og Abessinia hafa gert meö sér samning um gagn- kvæma hjálp. Þýzkir hermenn, sem teknir voru höndum í Achen. Ný bátabryggja í Kefiavík. Keflvíkingar eru um þessar mundir að bæta við nýrri bátabryggju fyrir innan hanfargarðinn. Verður hún 30—40 metra löng og er gert ráð fyrir að 3—4 bátar geti landað þar í einu. Bryggjan er steinsteypt, var byrjað á byggingu henn- ar í september s. I. og er bú- ist við að henni verði lokið í janúarmánuði n. k. Þá hefir og verið unnið að ]>ví að ganga frá skjólgarð- inum ofan á lengingu hafn- argarðsins og að því að stevpa dekkið á nýbygging- una á garðinum. Nú liggur fyrir Al])ingi beiðni um fjárframlag til að lengja hafnargarðinn enn að nokkuru, og er þetta mikið hagsmunamál fyrir Keflvík- inga, ef úr framkvfiemdum getur orðið. í nóvember gerðu brezkar flugvélar 30 árásir á rakettu- stöðvar Þjóðverja. Flestar stöðvarnar eru í Hol- landi, jafnvel inni í miðjum liorgum og brunnurinn, sem rakettunum er skotið úr, er svo lítið skotmark, að ekki er hægt að liæfa hann, nema flugvél- arnar steypi sér niður að hon- um. Eru nær; eingöngu notaðar Spitfire-vélar til þessara árása. . í þessum mánuði hefir þess- um árásum fjölgað að mun, eftir því sem Bretar komast á snoð- ir um fleiri stöðvar. Manntjón Bandaríkjamanna. Manntjón amerísku herj- anna i Vestur-Evrópu nemur nú rúmlega fjórðungi millj. Fallið hafa 42,000 menn, 25.000 eru týndir, en 191,000 menn hafa særzt. Áttundi herinn tók í gær bæ- inn San Rocco, sem er vestan við Faenza á N.-ítalíu. 24.000 langar bala látizt í Síam. Tuttugu og fjórar þúsundir brezkra fanga í höndum Jay- ana hafa látizt. Daily Teiegraph birti i morgun frétt’ um þetta eftir opinberum heimiidum og segir biaðið, að þetía muni veix tveir fmuníu niu.'ar þess íangahóps, sem Japan'u- hafa Lekið af Bretum. M’e'tn þessir liafa flestir verið iátn- ir vinna erfiðisvinnu í frum- skógum Síams. Njóta þeir einskis hcilhrigðiseftirlits og deyja eins og flugur i hinu ó- heilnæma loftslag. Svíai smíða 50 eim- leiðar lyrir inga. Svíar eru byrjaðir á smíði 50 eimreiða fvrir hollenzku stjórnina. Fvrsta eimreiðin er þegar fullsmíðuð og var hún gerð í Trollhátten. Tók holienzki sendiherrann í Stokkhólmi við henni á mánudag. Þrjátíu og fimm eimreið- anna verða fyrir flutninga- lestir, en liinar fyrir hrað- lestir. Landsmót ístenzkra stúdenta hafa tvö verið haldin, — í fyrra skiptið árið 1938, en hið síðara árið 1944. Hefur nefnd sú, er und- irbjó og stóð fyrir seinna mótinu, látið semja og gefið ót skýrshir um niótin bæði. Ank þess eru birt ávörp ,-g ræeir, sem flutíai voni á seinna mótinu, ásamt gre'mar- gerð um stofnun Stúdentasam- bands Islands, iög þess og til- nefningu manna í fulltróaráð og stjórn sambandsins. Bælilingur þessi verður seldur í Bókáverzl- un Sigfósar Eyniundssonar og ættu stódentar að tryggja sér hann í tímía, með því a‘ð upplagið er takmarkað. Til sjúku einstæðings konunnar, afh. Vísi: 10 kr. frá Ingibjörgu 30 kr. frá J. S. 100 kr. frá S. S. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 10 kr. frá Bárði, 50 kr. frá ónefndri, 10 kr. frá Ein. J. 4 áiásnm hrandið við Stavelot. Þung i sékuafimtar enm vaxandi. pregmr hermdu í gær- kveldi, að bandamenn hefði á valdi sínu borgirn- ar Stavelot og Monschau. Bandaríkjamenn hrundu í gær fjórum áhlaupum Þjóð- verja á borgina Stavelot. Áður en fregn þessi barst, var óvíst hvor aðilinn hefði þessa borg á valdi sínu, en það var mjög mikilvægt fyrir bandamenn að stöðva Þjóðverja þarna, því að þeir voru komnir hálfa leið til Liege frá hinum upp- runalegu stöðvum sínum. Þá leyfðist blaðamönnum að sínta í gær, að 1. ameríski berinn befði náð Monscbau á vald sitt, en við þá borg má telja norðurlakmörk sóknar- svæðisins. 30 km. svæði. Þióðverjar sækja harðast á á 30 km. svæði í Ardenna- fjöllum. Síma blaðamenn, að þeir hafi verið stöðvaðir sums slaðar, en sóknin tafin annars staðar. Herstiórn bandamanna tel- ur. að Rundstedt tefli fram allt að fimmtán herdeildum, oö' sé fimm eða sex brvn- deildir, en hinar að miklu leyti úr þjóðvarnaliðinu. Þuopinn evkst. „ Eftir öllum fréllum að dæma fer þunginn í áhlaun- um Þjóðverja jafnt og þétt vaxandi og var sagl í morgun í fréttum, að ekki væri úti- lokað, að Þjóðverjar ynnú eitthvað á ennþá. , Herstiórn bandamanna seg- ir, að Þjóðverjar liafi að vísu rofið varnir bandamanna, en ekki nema lítið lilið í hana. BJaðaummæli um sóknina. Brezk blöð ræða að vomim mikið um gagnsókn Þjóð- veria inn i Belsíu. Seg'r Daily Express, að liún sé meðal annars gerð lil þess að sannfæra bandamcnn um, að þeim sé fyrir beztu að semja frið við Þjóðverja. Daj.lv Mail er hinsvegar á beirri skoðun, úð sóknin sé Jiegar farin út um þúfur. Hersveitir Titos liafa tekiS borgina Svornik,. sem er um 120 km. fyrir suöaustan Bel- grad. Sforza greifi hefir hafnað bobi um aö verða fulltrúi ít- ölsku stjórnarinruir í New York. Tillon, flugmálaráöherra Frakka, er nú í kynnisferb á Bretlandi. Skoöar hann m. a. f lugvélasmitSj ur.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.