Vísir - 21.12.1944, Blaðsíða 2

Vísir - 21.12.1944, Blaðsíða 2
2 V I SI R FimmtiKlaginn 21. des. Héldu að það væri fábyssa, en stiPj öHum hjðhnum samt Þút piltar stela 19 bílltiélum, Nýlega hefir rannsóknar- lögreglan npplýst stórt þjófnaðarmál. Þrír unglings- piltar, 15, 16 og 17 ára hafa stolið 19 bifreiðah jólum með tilheyrandi hjólbörðum, — flestum nýjum. Flestum þesum hjólbörð- mn er stolið af setuliðsbif- reiðum að næturlagi. Kvöld eilt liöfðu piltar þessir komizt á snoðir um að bákn eitl mikið fjórhjól- að, er þeir hugðu vera fall- byssu, stóð á ramlega afgirtu hernaðarsvæði. Gerðu þeir sér lítið fyrir, klifruðu yfir állar hindranir og stálu öll- um 4 hjólunum af verkfæri þessu með tilhevrandi hjól- börðum og liöfðu á burt með sér. Seinna kom í Ijós að þarna var um að ræða gríð- arstóran Ijóskastára fyrir flugvélar en ekki fallbyssu. Drengirnir hafa haft góð- an markað fyrir þessi stolnu hjól. Hefir þeim tekizt að selja þau jafnóðum og þeir hafa stolið þeim. Hafa niehn kevjxí hjólin með öllu saman. Aðferðin liefir venjulega verið sú um þessi viðskipti, að dengirnir hafa hitt við- skiptavini sína aruiaðhvort á Lækjartorgi eða annars staðar en þaðan hafa kaup- endurnir farið með þeim út tií þeirra staða, sem hin stolnu 'hjól voru gevmd á. Hjól þessi hafa verið seld á 200 og upp í 350 krónur. öm 31,H Um sum verða heilar riígerðir, um öimurn aðeins 1 lína. Viðtal við Árna Friðriksson, fiskáíræðing. J|sknfendur að AlfræSa- bókinni nýju skipta nú rnörgum hundruðum hér og í Hafnarfirði, og má segja, að ásknftasöfnunin gangi mjög vel á báðum stöðunum. — Um áskriftir annarsstaðar er enn ekki vitað. Árni Friðriksson fiski- fræðingur, sem er aðalrit- stjóri alfræðabókarinnar, iiefir tjáð Vísi, að öllum Undirbúningi að byrjun verksins sé þegar lokið. Ann- ars fórust Árna orð á þessa leið: „Þegar árangur áskriftar- söfnunarinnar liefir gefið vonir um að hægt sé að hefj- asl handa, þá hefst fyrir al- vöru fyrsti þáttur starfsins,- sem raunar hefir verið unnið að síðan i sumar, en sá þáttur er í því fólginn að velja upp- sláttarorðin. Það er ekki liægt að segja ennþá hvað upp- sláttarorðin verði mörg, en eg gæli liugsað mér að þau yrðu nálægt 30 þúsund að tölu, og mundu skýringar á sumum þeirra aðeins fylla eina eða fáar línur, en kring- um önnur yrði að semja all- myndarlegar ritgerðir. Að sjálfsögðu er val upp- sláttarorðanna afar mikið og vandasamt verk og þar kem- ur í fyrsta skipti til náins samstarfs milli allra þeirra sérfræðinga, sem heitið liafa að leggja hönd á plóginn. Fráleitt mun verða lokið við að velja uppsláttarorðin fyrr en á miðju næsta ári, enda verður að meta það og vega live mikið rúm skal ætlað hverju þeirrá, en þegar það hefir verið gert, þá stendur líka beinagrindin í allt verk- ið fullger. Þá fyrst er hægt að hefjast handa með að skrifa fyrsta bindið, sem við vonumst íil að birtist al- menningi næsta vetur og úr því ætti að ganga greiðlega um áframbaldið. Það er rétt að geta þess, að þegar hefir verið hægt að bæta nokkurum sérfræðing- um i lióp þann, sem talinn var upp í blöðunum fvrir skemmstu, en þó er all-langt frá þvi að enn hafi náðst til allra þeirra, sem alfræða- bókinni verður nauðsynlegt að eiga samvinnu við. Það hefir komið í Ijós síð- an auglýst var í blöðunumfc að einstöku mönnum virðist ekki fyllilega ljóst, hvað al- fræðabók er i raun og veru, hverskonar útgáfu- starfsemi það er, sem hér er á ferðinni. Þetta eitt út af fyrir sig ætti að vera sönnun þess hvílík nauðsyn það er, að láta ekki lengur úr hönd- um dragast að skapa alfræða- hók á clzta máli norrænna þjóða. Alfræðabók er í eðli sínu fyrst og fremst liand- bók, þar' sem hver og einn getur svalað þorsta sínum eftir þekkingu. Ef einhver vill t. d. vita deili á þvi, hver Fjölnir var, þá getur hann grafizt fyrir um það með yfirlegum í ýmsum ritum, og fer sá tími, sem ‘hann þarf að fórna til þess, eftir þeirri þekkingu sem hann hefir, en þegar alfræðabókin er kom- in út, þarf sá hinn sami ekki að hafa ’meira fyrij' að afla sér fi’óðleiks um það, en að taka bindið jneð f-inu út úr hillunni sinni og finna þar oi’ðið Fjölnir. Iíemur þá í ljós að það er fleii’a en eitt, sem heitir þvi nafni, og verð- ur þar hverju gerð eins góð skil og kostur er á. Almenningi til leiðbeining- ar má einnig geta þess, að sérfræðingum þeim, sem lof- að hafa að vinná að verkinu má raunverulega skipta í tvo flokka, eftir viðfangsefnum heirra. Sumir Jxafa frekar þröngt viðfangsefixi en aðrii’ hafa raunverulega tekið að sér í’itstjórn á heilum bálki viðfangsefna, og nxunu þeir að sjálfsögðu fá séj- aðstoð margra annarra séri ræðinga, sem hvergi hafa verið nefnd- ir i upptalningu c.mi sem komið er. Steíán Þorvarðarson sendi herra á ferð hér heima. Stefán Þorvarðarson, sendi- herra fslands í London, er á ferð hér heima um þessar mundir, og áttu blaðamenn viðtal við hann að HÓtel Borg í gærdag. Kvað Stefán höfuðverkefni sitt hér að þessu sinni vera að i’æða við ríkisstjórnink uxxx fisksölumálin. I Bretlandi er nú mikið rætt og ritað unx að auka senx nxest fiskiskipaflota Englendinga, og er unx þess- ar ixxixndir verið að undii’búa að leysa nxörg skip uixdan hex’naðarstöi'fum í þeinx til- gangi. Einnig eru Bretar farn- ir að undii’búa smíði skipa lil friðarstarfa. og er stai’fandi 6 manna ráð í Bretlandi til að undirbúa þau mál. Stx-ax og ástæður leyfa munu Norðmenn einnig fax-a að stunda fiskveiðar á íxýjan leik, og með auknu franxboði á fiski íxjegum við íslending- ar gera ráð fyrir verðlækkxm á fiskafurðum okkar. Exxnþá er of siiemmt að spá nokkru xim það hvenær slík verð- jækkun kémur til greina, en hún gæti orðið fyrr en nokk- urn vai’ir. Ennfremur ræddi Stefán Þorvarðarson um íslendinga í Bretlandi. Ivvað hann líðan lxeirra góð, og liafa þeir sam- band sín á milli eftir því sexxx ástæður leyfa. í London eru menn yfirleitt vongóðir um að stríðinu Ijúki á næsta ári eins og sjá ixiá af því, að stjórnarvöldin eru farin að gcra í’áðstafanir til viðreisnar eftir strið, m. a. er í ráði að opna fiskimiðin i Norðursjó. I. O. O. F. 5 = 12612218>/2 M. iNaeituvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturlæknir Læknavarðstofan, sími 5030. Næturakstur. annasl Litla Bílstöðin. Sími 1380. Útvarpið í kvölcl. KI. 18.30 Dönskukennsla, l. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 19.35 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Aldarafmæli samýinnuhreyfingarinnar. - Sam feld dagskrá: Ávörp og frásagn ir. — Upplestur. Tónleikar. 22.00 Fréttir. Jólablað A'lþýðublaÖHÍns er komið út, uní 70 bls. að stærð. Helzta efni þess er: Augna- blik, sem bregður bii'tu yfir eilífð- ina (jólahugleiðing eftir Jakob Jónsson), Strandarkirkja (Guð-' brandur Jónsson), Kristur hafsins (Anatole Franee), Gengið kring- um jökul (Vajdimar Jóhannsson), t róðri á þurru landi (Vilhjálin- ur S. Vilbjálmsson), Jól í Færeyj- um (ilans Dalsgaard), Frá Keykjahlíð lil Reykjavíkur (C. W. PaijkúII), Jólin heima (kvæði, Ingólfur Kristjónsson), Fiðla Rót- sjilds (Anton P. Tsjekoff) o. fl. Margar myndir eru .í heftinu. Atkvæðatalning. Talning atkvæða prestskosn- inganna í Hallgrímssókn hefst kl. 3 í dag. DANSLEIK heldur félagið að Félagsheimilinu íyrir meðlimi sína og gesti þeirra á 2. dag jóla kl. 9 síðdegis. — 4-manna hljómsveit leikur fyrir dansinum. Félagar vitji aðgöngumiða sama dag kl. 3—5. heldur félagið að Félagsheimilinu á gaml- árskvöld. Félagar vitji aðgöngumiða í sknfstofunm. fyrir börn félagsmanna' verða haldnar að Félagsheimilinu dagana 3.—8. janúar og hefjast kl. 5 síðdegis. Aðgöngumiðar eru seldir í sknfstofu félagsins kl. 2—5 dag- lega, eftir 27. desember. Stjérnm. Stórkosííeg sendlng af í skrautlegu bandi, (nóturnar eru fyrir öll hljóðfæri) ; hentugt ti! jólagjafa. Amerískar daHsplSter, Öperur, syrafóníur, konsertar og létt, kiassísk lög o. fl. o. fl. Klasssskar nótur í faílegu úrvali. Komið fímanlega. HLJÓÐFÆBAiÚSIÐ 0LIUVÍLAB TvíhóSfaðar olíuvélar og oÍMofnar fyrirliggjandí. Helgi Mðgaússon & Co. Haínarstræti 19. f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.