Vísir - 21.12.1944, Page 6

Vísir - 21.12.1944, Page 6
6 V I S I R •Fimmtudaginn 21. des. N Ý U N G. Hinir margeftirspurðu Gló'ðar-vindla- og sígarettukveikjarar, „LEKTRCLIT E" og tilheyrandi sýra á glösum — í fall- egum umbúðum — upplagt til jóla- gjafa — eru komnir. BRISTOL Bankastræti 6. Gólíteppi, Silíur-kaffistell stórt mahognf-borðstofuborð til sölu. FRAKKASTlG 14 frá kl. 7—10. Matrosaföt á drengi 4—10 ára. Telpukápur á 4—14 ára nýkomið í mjög smekklegu úrvali. PÉTUR A. JÓNSSON. Frh. af 4. síöu. miklu meiri sem óperusöng- maður. Þetta, sem eg liefi tckið fram hér að framan, eru Ömótmælanlégar slað- reyndir og þær lala sínu máli. Árið 1932 kom Pétur al- koininn heim til íslands að breyttum aðstæðum i Þýzka- landi. Siðan hefir hann verið mikill kraftur i sönglifi hæj- arins, svo sem öllum er kunugt. Hann má muna sinn fífil fegri sem söngvari, því að þótt röddin sé enn volclug og sterk, þá var hún enn feg- urri áður, þvi að ungar radd- ir liafa töfra, sem hverfa með aldrinum. Það hefir löngum viljað loða við söngvara, að þeir hafi átt crfitt að átta sig á al’- stöðu sinni til umhverfisins, og hafi þeir ekki orðið sigur- sælr á listahrautinni, þá liafa þeir kennt öðru um en sjálf- um sér. Pétur var fljótur að átta sig á hrevttum aðstæð- um eftir að hann kom liing- að heim. Hann er gæddur svo mikilli hreinskilni og hispursleysi frá náttúrunnar hendi, að hann skrökvar elcki að sjálfum sér. Hann gerðist hrátt starfsmaður á skrif- siofu Rafamagnsveitunnar og reyndist þar prýðilegur starfsmaður, samvizkusam- ur og duglegur og leysti hverl það starf, sem honum var fengið, af liendi með kost- gæfni. Þessir kostir í fari mansins voru og lykillinn að velgengni hans á listabraut- inni. Þessi vinsæli Reykvíkingur er tvíkvæntur. Siðari kona hans heitir Karen Louise, fædd Ivöhler. Eiga þau eina dóttur, Margréti, sem er 16 ára. Af fyrra hjónabandi eru Per, sem er landhúnaðar- kandidat í Kaupmannaliöfn og Erika. Allir Reýkvikingar munu vilja hylla óperusöngvarann á sextugsafmælinu og árna honum allra heilla. B. A. TSLKYNNING FRÁ FIÁRMÁLAIÁDUNEYTINU. MeÖ skírskotun til ályktunar Alþingis 23. nóv. 1943 og auglýsingar fjármálaráðu- neytisins 13. janúar 1944 um kaup á hlutabréfum Útvegsbanka íslands h.f., til- kynmst hér með, að ráðuneytið hefir á- kveðið að innleysa bréfin nú þegar við nafriverði frá og með 20. þ. m. Útvegsbanki Islands h.f. hefir tekið að sér að annast mnlausn bréfanna f. h. rík- issjóðs. Þeir sem óska innlausnar á hluta- bréfum sínum og rétt hafa til hennar skv. framangremdri þmgsályktun, en það eru þeir einir, sem keypt hafa hlutabréf með hluta af spansjóðs- og mnstæðuskírtema- inneign í Islandsbanka h.f., þegar hann hætti störfum, eru því beðmr að snúa sér til Útvegsbanka íslands h.f. í Reykjavík eða útibúa hans, sem greiða andvirði hlutabréfanna gcgn afhendingu þeirra. Fjármálaráðuneytið, 16. desember 1944. eru til sölu vönduð amerísk húsgögn, sófi, 2 stólar og svefnherbergissett. — Uppl. Ingólfsstræti 16, frá 8—10. — G E Y S IR H/F Fatadeild. His Masters Voice Raóíóíóim, Jarðarför okkar hjartkæra föður, Guðmundar Teits Helgasonar, fer fram föstudaginn 23. desember frá heimili dótt- ur hans, Njálsgötu 44, og hefst kl. 1 e. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Fyrir hönd barna hans og barnabarna. Iielga Guðmundsdóttir. Sigríður Guðmundsdóttir. Sesselja Guðmundsdóttir. Helgi Guðmund&son. Litli sonur okkar, Þórir Guðmundsson, andaðist þann 20. þ. m. á heimili okkar, Lauga- vegi 19B. Inga S. Kristjánsdóttir. Guðmundur S. Sigurjónsson. mjög vandaðui-, til sölu. Veizl. Eyglé Laugavegi 47. Ryksuga til sölu Notuð ryksuga til sölu. 'Uppl. Lokastíg 7 (kjall- ara). Sími 5772 kl. 6 7 e. m. BEZT AÐ AUGLÝSA í VÍSI Rit§afu Einars er kærkomnasta jólagjöiin. ¥aran

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.