Vísir - 21.12.1944, Qupperneq 7
Fimmtudaginn 21. des.
V I S I R
<&
Hvaða kjara og réiímda nýiur fóik
með amertsku próíumim hér heima ?
M þessar mundir eru
eigi allfáir af íslenzkum
námsmönnum vestan hafs að
ljúka námi, og senn hvað líð-
ur fara þeir að koma liingað,
lieim, og er reyndar komnir
þcgai’, sumir þeirra. Enn eru
þó langflesíir ókomnir. Eitt
af því, sem þetta fólk hugsar
eðlilega mest um, er, hvað'
]>að muni fá að starfa að
Ipknu námi sínu, þegar ]>að
kemur hingað heim aftur.
Hvort það fái störf sem falla
því í geð og eru í samræmi við
nám ]>ess og undirbúning.
óvissan um
réttindin.
Til skamms tíma virðist
hafa ríkt nokkur óvissa um
]>að, meðal ýmissa stéttarfé-
laga og starfsmannahópa,
hvaða réttindi fólki með próf
frá ameríkönskum skólum,
]>eri hér á landi, miðað við
hið evrópiska skólakerfi. í
viðtali við formann upplýs-
ingaskrifstofu stúdenta, er
birtist nýlega hér í hlaðinu,
er drepið á, að eklci sé fengin
fullnaðar reynzla eða úr-
skurður í þessum efnum enn.
Fyrir námsfólkið vestanhafs
skiptir ]>að hinsvegar öllu
máli að fá nokkurnveginn
vissu um þessa liluti og það
sem fyrst.
Samkvæmt skýrslum frá
sendiráði islands í Banda-
rikjunum og félögum ís-
lenzkra námsmanná vestan-
-hafs, er vitáð, að náms-
kostnaður itefir farið mjög
Jiækkandi síðustu árin, án
þess að námsstyrkur héðan
að heiman liafi hækkað að
sama skajíi. Auk þessa liefir
námstilhögun verið breytt
mjög við flesta ameríska iiá-!
skóla og almenna skóla í
Bandarikjunum og Kanada i
þá áll, að Játa skólana starfa
allt árið eða þvi. sem næst.
Er þvi um sáralitla mögu-
leika að ræða fyrir náms-
fóikið, að vinna sér iim
nokkra peiiinga upi> í íiáms-
kostriáðinn eins og ]>að gat þó
gert fyrstu árin. Allt þettá
liefir hafl ]>að í för með sér,
að margir slúdentanna og
annarra námsmanna. hafa
orðið áð talcá lán iil að gcta
haldið náminu áfram.
Kemur náms-
lólkið heim?
Þó að það sé vitað, að lang- I
fiest af ]>ví fólki, sem nú
stimdar nám í Ameríku,-kýs
helzl að -koma liingað heim
. að nánri lokmi og hverfa/til
hiiina ýmsu borgaralegxí
slarifa i landinu, getur þó vel
farið svo að einhver talsverð-
ur hópur af þessuni mönnum,
sjái sig liineyddan að fara,
um stundar sakir tii starfa
vestanhafs, þar sem kauip er
vfirleitt hátt, níiðað við is-
Ícnzkt gengi, lil að losna við-
námsskuldir, er safnazt
kunna að hafa á skóíaárun-
um. Mýndu þá líkurnar
mirika slórlega fyrir, að þeir
menn, sem það þyrftu að
gera, kæmu hingað lieim.
Keniur margt þar til greina,
sem óþarfi cr að fara út í hér.
En ekkert er cins vel fallið til
að stuðla að þannig lagaðri
ólánsþróun og sú övissa, sem
virðist rikja um hvaða réft-
indi og launakjör fólk með
prófum frá ameríkönskum
skólum geti öðlazt hér heima
að afloknu nám.
Það nivndi vera óborgan-
íegt tjórí að tapa, ]>ó elcki væri
nema íáeinum, af þeim fjöl-
menna námsmannahóp, sem
nú dvelur i Ameríku. í fyrsta
lagi ]>efir langflest af þessu
fólki verið kostað til þessa
náms, að einhverju leyti, af
islenzka rikinu, þótt sá stvrk-
ur, er þáð kann að hafa feng-
ið, hafi í fjölmörgum tilfell-
um ekki reynst nálægt því
nægur til að-standast straum
af hinum mikla og síhækk-
andi koétnaði. En vegna þessa
stvrks rhun þó námsfólkið á-
reiðanlega telja sig bundnara
meiri skj’ldum við heinia-
landið en ella. En aðalatriðið
verður þó alltaf, að hér eiga
í hlut margir árgangar af
mjög völ færum námsmönn-
um, serii langflestir leggja
stund á einhverjar greinar
hagnýtra fræða, svo sem alls-
konar verkfræði.
Þörfin fyrir
verkiega þekkingu.
Það mun ekki vera um það
deilt, að framundan er hér á
landi stórfeld endurreisn í
öllu atvinnulífi þjóðarinnar,
sem mun fara fram með eðli-
legri þróun á næstu áratug-
Uín. Méðal íslendinga eru þvi
miðui’ alltof fáir kunnáttu-
menn í hagnýtum fræðum
('iiii. Þess vegna þarfnast
þjóðin hinna fjölínörgu
námsmanna í ]>essum grein-
um, em nú dvelja vestan
liafs, svo mjög. Ásamt liin-
um inörgu námsmönnum.
sem Iiafa barizt sinni hörðu
baráttu við nám i ýmsum
Iöndum Evrópu slyrjaldár-
árin, verða þeir sem hafa
numið vestan Iiafs á sama
tima að leggja grundvöllinn
að þekkingu íslendinga i
ýmsum greinum verkfræði
og öðrum hagnýtum fræð-
m» i framtíðinni.
Til þess að .þetta geti orðið
verður nú á næstunni að sjá
svo um bér héima, að þeir,
sem bafa numið undanfarin
ár, bæði austan og vestaii
bafsins, fái full réttindi tií
starfa hér lieima, að hinum
fjölmörgu verkefuum scní
fyrir hendi eru. í því sam-
bandi liefir þjóðin eklci efni
á, að sýna neitt tómlæti.
Þröngir stéttarhagsmunir og
gámaldags útilokunarstcfn-
ur verða ]>ar að lúta í lægra
lialdi fyrir knýjandi nauð-
syn landsmanna fyrir sem
mestu af hæfum kunnáttu--
mönnum i sem flestum grein-
um. Þjóðin liefii’ ekki efni
á, að tugir ungra manna fari
liéðan til náms i fjarlægum
löndum og sé síðan torveld-
að að hagnýta kunnáttu sina
hér heima, vegna þröngra
sérhvggjusjónarmiða.
A.
Bretar hafa smíöaö nýja gerð
Moskito-véla, sem getur flogiö
í io kn>. hæö.
heldur
á gairtlárskvöld í hinu nýja veitingahúsi Röðull, Lauga-
vegi 89. Félagsmenn og geslir lilkvnni þátttöku sína
í Lúllahúð, Hverfisgölu 61, kl. 1 -3, lyrir 27. ]>. m.
lÖLlTlSSSKEpMTUN
•sins verður á sama stað 4. ianuar. ,
féla
S t j ó r n i n
Þakbarávarp.
Eg undirritaður þakka hjarlanlega
ailan sóma, sem mér var sýndur á 25 ára
starfsafmæli mínu, bæði blóm, gjafir,
skeyti og kvæði. •
Sig. 'Cfriðmimdsson
dömuklæðskeri.
' Gott sauða-hangikjöt
Svínakótelettur
og Smásteik.
• Nautakjöt í buff, gullacb og
Lambakoielettur
Lambalæri
Hakkað kjöt.
vsrdon ifalta lýlsssiiar
Grettisgötu 64 —- Hofsvallagöíu
16.
SUN FLAME-GLASBAKE
Jölamaturinn bragðast bezt
ef hann er hitaður í
GLASSAKE
Flestar búsáhaldaverzlanir hafa aflaðsér jólabirgða af
eldiöstum glervöriwn.
Fyrir 25 aura á dag getið þér keypt
5 þúsund króna líftryggingu
fyrir son yðar eða dóttur (12 ára)
til útborgunar við 55 ára aldur.
Tryggií hjá
„SJ ÚVÁ“ '
Sjóvátnjqqi S a q íslands
TórJistarfélagið:
Stjórnandi dr. 'Urbantschitsch.
Samkór Tónlistarfélagsins -- Hljómsveit Reykja-
víkur. Orgel: Páll ísólísson. Einsöngur: Daníel
Þorkelsson, Guom. Jónsson, Guðrún Ágústs-
dóttir og Kristín Einarsdóttir. Verður flutt
annan jóiadag kl. 2 í Fríkirkjunni.
Aðgöngumiðar hjá Eymuridsson, Sigríði Helga-
dóttur og Hljóðfærahúsinu.
Aðgöngumiðar, sem seldir voru að hijómleik-
unum, sem halda átti 15, þ. m., gilda annan
jóladag.