Vísir - 23.12.1944, Blaðsíða 1
261. tbl.
34. ár.
Laugardaginn 23. desember 1944
Næsta blað Vísis
kemur út á mið-
vikudag, 3. í jólum.
VÍSIR
er 32 síður í dag.
Þjóðverjar hálfnaðir til Meuse
ísland viðkomustaður
frá Ameríku til Norður-
landa.
Einkaskevti frá U.J?. —
London í morgun.
Fregnir frá Washington
herma, að samningar
standi yfir niilli Banda-
ríkjanna annarsvegar og
íslands hinsvegar um flug
yfir Atlantshaf. Er ekki að
svo komnu máli hægt að
skýra frá nákvæmum at-
riðum þess, sem um er
samið, en talið er sennileg-
ast, að samningurinn verði
að miklu leyti samhljóða
eða líkur þeim, sem Banda.
ríkin hafa undirritað með
fuíltrúum Svíþjcðar og
Banmerkur, en þar er gert
ráð fyrir flugi milli Vest-
urheims og Norðurlanda
með viðkomu á íslandi.
ísland hefir ekki enn
undirritað þá tvo sáttmála
um frjálsar flugferðir, sem
gerðir voru í Chicago. —
í London hefir nú verið
gert við 253,000 hús til bráða-
birgða.
Segir í tilkynningu frá inn-
anríkisráðuneytinu, að húsin
sé þolanleg tii íbúðar. Við-
gerðum verður haldið áfram
í vetur og' er til þess ætiazt, að
í vor verði búið að gera við
719,000 liús í borginni.
Scobie, yfirhershöfðingja
Breta í Grikklandi, barst í
gær bréf frá miðstjórn
ELAS-flokkanna. .
Ekki er enn vitað, livað
þiLAS iiafði fram að færa í
bréfi sínu, en fréttarilarar
sima, að koma bréfsins hafi
vakið vonir um, að lakast
mundi að scmja vopnahlé.
Var bréfið senl á mánudag
og er vonað, að sókn Breta
bafi ekki álirif i þá ált að
ELAS skipti um skoðun.
Þá hefir einnig ljorizt bréf
til Papandreus frá Georgi
konungi. Efni þess bréfs er
cinnig lialdið leyndu, en það
mun fjalla um stofnun em-
bættis ríkisstjóra.
Sókn Breta.
ELAS-sveitirnar i Aþenu
eru nú að fvlkja liði á ný.
Ilafa þær börfað lil norður-
Papandreu
„Búðarklettur"
lórst i Bmp.
í Riorguii strandaði m/s
Búðarklettur viS Reykja-
nes. Var mikið dimmviðri,
er skipið strandaSi, og
brotnaði það þegar í spón.
Skipsmenn björguðust, en
tveir aí farbegtim fórust.
Er blaðinu ókunnugt um
nöfn fjeirra.
Til ekkjunnar
me'ð veiku börnin sex, afh.
t'isi: 25 kr. frá ónefndum.
Fríkirkjan í Hafnarfirði: Mess-
að á aðfangadagskvöld kl. S,30,
a jóladag kl. 2 e. h., Barnaguðs-
þjónusta á annan jóladag. Síra
•tón Auðuns predikar í öll skipt-
in.
hverfa borgarinnar, þar sem
fylgismejm þeirra flestir
J)úa og einnig til að forðast
að missa samband við aðrar
sveitir utan borgarinnar.
Hafa bardagar minnkað i
suðurhverfunum.
í Pireus var einnig barizt
í gær. Géngu Bretar á land i
þeim bluta hafnaririnar, sem
ELAS hafði á valdi sínu og
sóttu að vöruskemnium, sem
uppreistarmenn höfðu búizt
um í. Urðu hardagar mjög
grimmilegir.
i
Sókn undirbúin
gegn EDES.
Umhverfis Janina í norð-
vesturhluta Grikklands Iiefir
um 20.(100 ELAS-mönnum
verið hóað saman og tír gert
ráð fyrir ])vi, að þeim sé ætl-
að að ráðast á EDES-sveit-
irnar, sem ráða í Epirus-hér-
aði.
Nýtt veitingahús:
Um áramótin tekur nýr
veitinga- og skemmtistaður
til starfa. Er það „Samkomu-
húsið Röðull“ á Laugaveg 89.
Eigandi hússins er Erlendur
Erlendsson. .
Gctur hús þetta tekið á
móti allt að 300 gestum í
sæti, og er allt hið vandað-
asta. Eru samkomusalir bæði
uppi og niðri, og er hægt að
dansa í báðum, ef svo bar
undir. Eru gólfin lögð með
„Parket“. Húsakynnin eru
mjög vistleg, og er lýsingin
sérstaklega þægileg. Einnig
er í búsinu mjög góð loft-
ræsting, en í flestum öðrum
veitingahúsum er loftræst-
ingu mjög, ábótavant. Var
miklum crfiðleikum bundið
að fá það, sem til þiu'fti í
byggiuguna, til dæmis kom
efnið í gqlfin til landsins fyr-
ir nokkrum dögum. Forstof-
an er stór og rúmgóð, eins
fatageymsla; snyrtiherbcrgi
eru einnig stór og rúmgóð.
Bryti verður Elias Árnason
og yfirþjónn Helgi Rosen-
berg.
I kjallara er eldbús, sem
er búið öllum nýtízku útbún-
aði, sem völ var á að fá. Gekk
mjög illa að fá haldgóðan leir
og hnífapör, og annað, er til
þurfti. Eru munir þessir því
aðeins til bráðabirgða. —
Er ætlunin fyrst og fremst
að íeigja hús þetta út fyrir
stórar og smáar veizlur, og
svo lil skemmtifunda. Verð-
ur húsið vígt á gamlárs-
kvöld, en þá lieldur Knatt-
spyrnufétagið Fram' áramóta ■
dansleilc sinn þar.
lapanii h©rfia om
á Leyf©=
Japanar hörfa nú sem luað-
ast til síðustu hafnar sinnar
á Leyte.
Skilja Japanir eftir ógrynni
herfangs á undanhaldinu, cn
flugvélar bandamanna gera í
sífellu árásir á. þá og gera
mikinn usla. Eru Bandaríkja-
menn komnir svo nærri bæu-
um, að þeir geta skotið á
hann.
Á Mindoro er nú svo kom-
ið, að Japanir liafa nær alveg
hætt loftárásum sínum á am-
eríslcu hersveitirnar, sem
halda áfram sókn sinni.
Jólakveðjui fiá
Við óskum öllum vinum og
vandamönnum okkar gleði-
legra jóla.
Skipshöfnin á botn-
vörpungnum Karlsefni.
Soolie tefsr fengi bréf fri ELAS
ðvist um efni þess. — Eks Enöifiai i Aþenu.
Ivorlið sýnir aðstöðuna á víg-
stöðvunum. Örvarnar tákna
sókn.
Þjóðverjar beita nýrri gerð
af V-2 á vesturvígstöðvunum.
Segir i tilkynningum frá
herstjórn bandamanna, a ð
raketturnar liafi verið riotað-
ar gegn niunda ameriska
bernum og sé þær af minni
og handhægari gerð en þær,
sem skotið er yfir til Bret-
lands.
Skothríð er lialdið áfram á
London og verður tjón á
mönnum og mannvirkjum,
samkvæmt tilkynningu Breta.
Þjóðverjar segjast einnig
skjóta á Antwerpen og París.
Trier.
aldrei veriS meiri
Samkvæmt upplýálngum
Landsbankans í morgun hef-
ir seðlaveltan nú farið fram
úr öllu, sem áður hefir verið,
f morgun voru 160 millj.
715 þús. kr. í umferð. Á sama
líma í fvrra var seðlaveltan
125 millj. 240 þús. kr„ svo
að aukningin er tæplega
21.5 milljónir króna.
Hala teldð La-
loche við Ovthe.
Iferstjórn bandamanna gaf
í gærkveldi nokkurt yf-
irlit um aðstöðuna, en þar
er þess aS geta, aS yfirlit
petta var fjörutíu og át-ta
klukkustunda gamalt.
Framsveitir Þjóðverja
höfðu þá farið yfir einn af
þjóðvegunum, sem liggja
'suðaustur á bóginn frá Liege
og liöfðu tekið borgina La-
roche. Ilöfðu þeir farið fram-
bjá borginni Bastogne, sein
er allmikilvæg samgöngu-
miðstöð, og voru komnir
liálfa leið frá þýzku landa-
mærunum til Meuse-ár cg
voru álika langt frá Sedan
fyrir sunnan og Liege íyrir
norðan.
Mun minni
hraði.
í skeytum blaðamanna
segir, að hraðinn sé nú in.ua.
minni en fyrst, þegar Bund-
stedt bóf sókn sina af binuni
mikla krafti. Það, sem veld-
ur því, að elcki hefir reynzt
unnt að halda binum upp-
runalega braða lengur, er
talið stafa af því, að svæðið,
scm Þjóðverjar rufu i varnir
bandamanna, var liltölulega
mjótt og samgöngur ekki
eins góðar og rétt fyrir norð-
an, þar sem Bandayíkja-
mönnum tókst að stöðva þá.
i
Frá Echternach
tit I<aroche.
Þjóðverjar voru stöðvað'<
bjá Echternach í Luxem-
burg, rétt við þýzku landa-
'mærin, en þaðan liggur víg-
línan nokkurn veginn beint
í norðvestur, fram bjá Ettel-
brúck, Bastogne og til La-
roche.
Loftárásir.
Tvær þýzkar borgir urða
fyrir árásum af bálfu brezkrá
flugvéla í gær. Voru það
Bingen og Koblenz, sem eru
meðal helztu samgöngiuriið-
stöðva Þjóðverja í Vestur-
Evrópu.
Ný ljóðabók
er komin á markaðinn efiir
Snorra Hjartarson yfirbókavörS
Bæjarbókasafnsins. Hefir Snorri
að undanförnu birt nokkur kvæði
eftir sig í tímaritum og hafa þau
vakið Óskipta athygli allra Ijóða-
unnenda. Þcssi nýja bók hans er
einnig sérstaklega vönduð að öll-
um ytra frágangi. Ásgríniur Jóns-
son listmálari hefir gert kápu-
myndina.
Hátíðamessur.
Frjólslyndi söfnuðurinn: Mess-
að á jóladag kl. 5 e. li. Síra Jón
Auðuns.