Vísir - 23.12.1944, Blaðsíða 8

Vísir - 23.12.1944, Blaðsíða 8
8 V 1 S I R Laugardaginn 23. des. Pineapple Tómat Grape Fruit Orange Inice Klapparstíg 30. — Sími 1884. -Maður dæmdur. Nýlega var kveðinn upp dóm- ur yfir manni fyrir brot á dýra- verndunarlögunum. Var maSur ])essi dæmdur i 400 kr. sekt. Átli hann svínasláturhús, og slátraði! svinunum með þvi að hann hrá Jýkkju utan um annan afturfótinn og voru þau síðan dregin upp, og síðan stungin i lijartastað með þar til gerðum hníf. Eisnþá aýkemrii: Vegglampar - BorSIair.par - Leslampar - Skermar. Einnig ljósaskáiar og straujárn. Raftækjavenlunin GLÓ3IM Skólavörðustíg 10. — Sími 5740. Greiðslusloppar Náttkjólar Náttjakkar Undirföt Pond’s- snyrtivörukassar. H. TÖFT Skólavörðust. 5. Sími 1035 l'rá kr. 5.15, ÍSGARNSSOKKAR frá kr. 6.50 BÓMULLARSOKKAR kr. 4.15 BARNASOKKAKOSUR. ferzlMiiisi FelL Sími 2285. Bridgeikin eftir ííy . fæst í næstu bókabúð. Lærið uð spila Bridge. Klapparstíg 30. — Sími 1884. PENINGAVESKI tapaðist í Útibúi Landsbankans, Klappar- stíg eSa á leiö þaSan aS áhalda- húsi VegagerSarinnar. 1 vesk- inu var mynd meS árituSu nafni eiganda og kr. 200. Skilist á Baldursgötu 23.___________(621 SIGNETSHRINGUR, merkt- ur ,,1880", hef'ir tapazt. Skilist gegn fundarl. á Ljósvallag. 8. (622 Kvi:m eít mm UMTMStM kemur í kókaverzlanir eftir hádegi í dag. — Höfundurinn hefir vakið á sér mikla athygli að undanfömu með nokkrum kvæðum, sem birzt hafa eftir hann í tímantum. Hafa kvæðin borið vitm um þroskað ljóðskáld og venð ort með svo listrænum hætti, að margir bíða með eftirvæntingu eftir þessari fyrstu ljóðabók Snorra Hjartarsonar. Bókin er mjög skrautlega útgefin. ★ Kápumynd eftir Ásgrím Jónsson, listmálara. ★ Lesið kvæði Snorra Hjartarsonar um jólin. SELSKINNSBUDDA meS 50 kr. tapaSist á leið frá Njálsg. 34 um Vitastíg að Ljóshiiki á Laugavegi. Skilist á Bergþóru- götu 3r. efri hæS. (626 —Félagslí I— K. F. U. M. Aðfangadag: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskólinn. Kl. 1 j/2 e. h. Vma-deildin. Jóladag: Kl. 8 f. h. Almenn samkoma. — Magnús Runólfsson talar. — Allir velkomnir. Kl. )/2 e. h. Yngsta deildin. Annan jóladag: Kl. 5 e. h. Unglingadeildin. — Kl. Sy e. h. Alnienn samkoma. Astrá'Sur Sigursteindórsson talar. — Allir velkomnir. — (620 mna —- STÚLKU vantar. Matsalan, Baldursgötn 32. (087 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólaíur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 VANTAR duglega og á- byggilega stúlku viS afgreiSslu- störf. Westendj Vesturgötu 45. STARFSSTÚLKUR. — Nokkurar starfsstúlkur ósk- ast itpl. áramótin í Félags- heimi IrV* Verzlunarmanna, Vonarstræti 4. —- HúsnæSi fylgir. Uppl. gefnar í skrif- stofu f'élagsins. (5°S Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. Sylgja, Smiöjustíg 10. — Sími 2656. (600 SKÓVINNUSTOFAN Njáls- götu 25. Inniskór í rattöum og hlátim lit með dúsk, nýkomnir. (614 —i úsnæð ■ 1— IIERBERGI * óskast sem fyrst. Tilboö, merkt: ..19“ sendist afgr. VíSis. (615 Laugavegí 19 — Veslurgötu 21. Kaupskapui' PÍANÓ-harmonika til sölu og sýnis í Leikíangabúðinni á Laugavéjí 45. Verð kr. 750.00. ATHUGIÐ: Til sölu er mjög gott karlmannsréiöhjól. nýupp- gert, á Lj.ósvallagötu 8, eft.ir ki, 6 í kvöld. ‘ (628 TIL SÖLU og sýnis smok- ingföt og kjóll, sem nýtt, tveir vetrarfrakkar, 1 regnfrakki, 1 dökk föt. útvarpstæki og arinn. Grettisg.ötu 49, kl. 5—7. (630 ALLT til íþrótta- iðkana og ferðalaga. Hafnarstræti 22. — RUGGUHESTAR. — Stór- ir, sterkir og fallegir ruggu- hestar í ýmsum litum, er bezta leikfangiö f.yrir harniö yöar. Fást aöeins í Verzl. Rín, Njáls- götu 23. SKÍÐI. Nokkur pör af nýj- um amerískum slalom skiöum, íulloröins, ásamt stöfum og normbindingum, til sölu, eftir kl. 5V2, Bárugötu 38. (499 KAUPUM háu veröi útvarps- tæki, gömul liúsgögn (vönduS). g-ólftejjpi. heimilisvélar o. m. fl. Sækjum heim. Verzl. Búslóö. Njálsgiitu 86. Sími 2469. (344 RUGGUHESTAR, stórir og sterkir. — Þorsteinsbúö, Hring- hraut 61. — Sími 2803. (431 HANGIKJÖT, létt saltaö kjöt. Verzlúnin Blanda, Berg- staöastræti 15. Sími 4931. (176 PÍANÓHARMONIKUR. — Við kaupum píanó-harmonik- ur, — litlar og stórar. —• Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (641 ÚTLEND SULTA. Yelly, margar teg. Þorsteinshúö. — Hringbraut 61. Simi 2803. (429 ÞURKAÐIR ÁVEXTIR: perur, ferskjur, sveskjur. apri- ccts, epli. fíkjur, blandaöir á- vextir. Þorsteinsbúö, Hring- braut 61. Sími 2803. (430 KLÆÐASKÁPAR, tvísettir, sundurteknir, til sölu. Hveríis- götu 65. (Bakhúsiö). (387 KAUPUM gólfteppi, útvarps- tæki og önnur velmeSfarin hús- gögn. Söluskálinn, Klapparstíg 11. Sími 5606. (31O NÝIR kvenskautar meö skóm nr. 7 og aðrir notaöir nr. 5 til söltt á Njálsgötu 67. (61 1 „STANLEY“-rafmagnssög til sölu á Gret-tisgötu 52. (612 TÆKIFÆRI! Haglahyssá (Browning) ur. 12, 5 skota magasin til söltt. — Óöinsgötu 6 A. — ' (613 SMOKINGFÖT (mjög vönd- itð) og skíöaskór at’ vöndiiSustu tegund til söltt. — Uppl. i síma 3899. (616 OTURSKINNSPELS, lítiö notaöur, til söltt á Spítalastíg' 4 B (hæð). (617 TVÆR aligæsir, fallegar til sölu einnig karlmanríshjól, meöalstærö. Uppl. i sínta 4049. (618 KLÆÐSKERASAUMUÐ kjólföt, sem ný. á meðalmann, til solu.-Uppl. í sfina 4049. (619 BORÐ til sölu á Laugavegi 17 B tii kl. 8 í kvöld og‘ tií kl. 4 á morgun, (623 6 LAMPA Marconi útvarp og eikargrammófónn til söltt. —• Sími 5601. (6ý'7 NÝR ísl. harnavagn, vel stioppaöxir pg rúmg’óöttr, til söltt. — Uppl. á verkstæöinu, Gunnarssundi 3, Hafnarfiröi, (629 FÁANLEGAR INNIENDAK DG NDKKUi AF ÚTLENDUM 3ÍKUM, BÓKAVEHZLUN FINNS EINARSS0NAR /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.