Vísir - 23.12.1944, Blaðsíða 6
6
V I S I R
I,augardaginn 23. des.
Bókarfregn.
Bör Börsson. — Föndur.
Á vegum Arnarútgáfunnar
h.f. eru tvær bækur að koma
út, sem iivor á sínu sviði
munu vekja athygli. Önnur er
Bör Börsson í liinni snjöllu
þýðingu Helga Hjörvar, sem
allri þjóðinni er kunn af út-
varpslestri hans í fyrra.
Framan við söguna er ítarleg
ritgerð eftir Guðm. G. Haga-
lín skáld um höfundinn,
Johan Falkberget og skáld-
skap iians.
Auk Bör Börsson, sem
- samin var sem skemmtilest-
ur, Iiefir Falkberget ritað
margar veigamiklar skáld-
sögur alvarlegs efnis, m. a.
Lisbet pá Jarnfjeld, Den
fjerde nattevagt og Cliristian
Sextus. Telur Hagatin Johan
FalkLergel, Olav Duun og
Sigrid Undset vera „hin
mildu sagnaskátd sinnar kyn-
slóðar í Noregi“. í ritgerð
sinni segir Ilagalín, að Bör sé
þegar orðinn þannig kunnur
liér á landi, „að varla er litið
á hann sem útlending, lieldur
miklu frekar sem íslenzkan
ríkishorgara, — ekki frá. ár-
unum 1914—T8, heldur
1940—’44“. Bör Börsson er
lifandi líkamningur liins
sjálfnmglaða nútíðar-íslend-
ings, „og það ber við, að okk-
ur virðist honum bregða fyr-
ir á Lækjartorgi, suður við
flugv 'iH, á Ilóteí Borg eða
í ITessingarskálanum, í
Lantísbankanum, inni i far-
þegasal á Viði á leið til Akra-
ness, uppi á stjórnpalli á al-
þekktu gufuskipi — — og
víðsvegar út um land....
En v'ð mundum áreiðaníega
siður taka eftir þessum sælu
löndi m okkar, ef við hefðum
ekki kynnzt Bör Börson jr.
Við þökkum Falkberget,
Helga Hjörvar, Útvarpinu og
Arnarútgáfunni fyrir Bör.“
Hi i hókin, sem Arnarút-
gáfar sendir á markaðinn er
Föntíar eftir Lúðvig Guð-
mundsson skólastjóra. Þetta
er e nskonar handhók eða
lcenn íubók fyrir börn og
ungli íga í ýmiss konar
heimaiðju. í stuttu en skýru
máli er þarna m. a. kennt að
búa U alls konar leikföng úr
tré, vír, hasti, • eldspýtna-
stokkum og pappír; enn-
fremur jólaskraut, grimur
o. fl. Þarna eru leiðheiningar
um f 'níði, málun, leirmótun,
hastvlnnu, myndprentun, og
síðas' en ekki sizt er hörnun-
um ];arna kennt að húa til
leikbrúður, úthúa leiksviðið
og kuma upp hrúðuleiksýn-
ingui í. — í bókinni eru 51
skýringamyndir, flestar eftir
Kurt Zier teiknikennara
Hantííðaskólans. Til þessa
* liefir verið alger vöntun á
slíkri hók handa islenzkum
börninn. Er nú úr þessu bætt
að nokkru og mun varla liða
langt um, þangað til þessi hók
er komin inn á sérhvert heim-
ili í Iandinu þar sem hörn eða
unglingar' eru.
BEZT ÁÐ AUGLÝSA í VISI
Léreftstiiskur
kaupir
Félagsprentsmiðjan
hæsta verði.
RíkisútvarBt
Takmark Ríkisútvarpsins og ætlunarverk or að ná til
allra þegna landsins með hvers konar fræðslu og skemmt-
un, sem því er unnt að veita.
AÐALSKRIFSTOFA tJTVARPSINS annast uiri' af-
greiðslu, fjárhald, útborganir, samningágerðir o. s.
frv. Otvarpsstjóri er venjulega til viðtals kl. 3 -5 síðd.
Sími skrifstofunnar 4993. Sími útvarpsstjóra 4990.
INNHEIMTU AFNOTAGJALDA annast sérstök skrií'-
stofa. Sími 4998.
ÚTVARPSRÁÐIÐ (Dagskrárstjórnin) hefir yfirstjórn
hinnaT menningarlegu starfsemi og velur útvarpsefni.
Skrifstofan er opin til viðtals og afgreiðslu irá kt.
2—4 síðd. Sími 4991.
FRÉTTASTOFAN annast um fréttásöfnun innanlands
og frá útlöndum. Fréttaritarar eru í hverju héraði og
kaupstað landsins. Frásagnir um nýjustu heimsvið-
burði berast með útvarpinu um allt land tveim til
þrem klukkustundum eftir að þeim er útvarpað frá
erlendum útvarpsstöðvum. Simi fréttastofunn&r 499!.
Sími fréttastjóra 4845.
AUGLYSINGAR. Utvarpið flytur auglýsirigar og til-
kynningar til landsmanna með skjótum og áhrifa-
miklum hætti. Þeir, sem revnt hafa, telja útvarps-
auglýsingar áhrifamestar alira auglýsinga. Auglýs-
ingasími 1095;
VERKFRÆÐINGUR ÚTVARPSINS hefir daglega um-
sjón með útvarpsstöðinni, magnarasal og viðgerðar-
stofu. Sími verkfræðings 4992.
VIÐGERÐARSTOFAN annast um hvers konar viðgerð-
ir og hreytingar viðtækja, veitir leiðheiningar og
fræðslu um not og viðgerðir útvarpstækja. Sími við-
gerðarstofunnar 4995. Viðgerðarstofaú hefir útihú ú
Akureyri, sími 377.
VIÐTÆKJAVERZLUN ríkisins hefir með höndum inn-
kaup og dreifingu útvarpsviðtækja og vafahluti
þeirra. Umboðsmenn Viðtækjaverzlunar eru í öllum
kaupstöðum og kauptúnum landsins. Sími Viðtækja-
verzlunar 3823.
TAKMARKIÐ ER: Utvarpið inn á hvert heimili! Allir
landsmenn þurfa að eiga kost á því, að hlusta á æða-
slög þjóðlífsins, hjartaslög heimsins.
Ríklsáfva^pIÍ.
BEZTAÐ AUGLÝSA I VlSI
m salt jaíðaí
er alltaf
jafn hreint
og fínt,
og ekki fer
eitt korn
til ónýtis.
Þáð fæsi í öllnsn verzZtmas!.
InnnegusSu jóla-
og nýársóskir
færum vér öllum fjær og nær.
Viðtækjaverzlnn rikisins.
lemisk latahremsun @g litun
Laugavegi 34 — Sími 1 300 — Reykjavík
Síofnsett 1921.
verða aílir aS vera hreimr og
vel til fara. SendiS okkur því
fatnað yðar til kemiskrar hreins-
unar, þá eruS þér viss um aS
fá vandaSa vmnu. Hrem og vel
pressuS föt auká ánægju ySar
og vellíðan.
*
Sendum um allt Iand gegn póst-
kröfu.
*
Sækjum. - Sími 1300. - Sendum.