Vísir - 30.12.1944, Blaðsíða 3

Vísir - 30.12.1944, Blaðsíða 3
V I S I R Laugardaginn 30. desember. SOCÍÍíSCJCíSÍÍiííjíÍÖÍSOCOíÍCÖOSÍttOíiCHÍOOOttCÍOOöOOOíKSOÍÍOOíiC;; GLEÐILEGT NfÁR! Þöl:k fyrir viðskiptin á liðna árinu Eledric h.f, Gamla Bsó mmy-'p ILEGT NÝÁR! Á nýársdag hefir Gamla Bíó frums>Tningu á mynd er nefnist „Konan mín er eng- ill“. Er þetta fjörug söngva- og gamánmynd. Aðalhlutverkin leika Jan- ette Mac Donald og Nclson Eddy, en ýms skemmtileg at- riði lcika Reginald Owen og Edward Everett Horton. Efni myndarinnar er í stuttu máli ])etta: Nelson Eddy leikur auðugan pilt, sem aldrei hefir unnið handtak. Eitt sinn dreymir hann að hann gift- isl engli, en engil þennan leik- ur Jeanette Mac Donald. En „engill“ þessi reynist siður en svo nokkur engill þegar í hjónabandið er komið, og leiðir af ])vi ýms vandræði. Hún getur ekki með nokkru móti sagt ósatt orð, og læt- ur vini hans og verzlunarfé- laga vita ýmsan óþægilegan sannleilca. Oflangt er að rekja efni myndarinnar hér, en ó- hætt er að fullyrða, að hún er bráðfyndin. fyrir viðskiplin á liðna árinu Rafvirldnn s.f., Skólavorðustíg 22 GLEÐILEGT NÝÁR! GuSmurKlur Gunnlaugsson. Hnngbraut 38. %# l# GLEÐILEGT NÝÁR! Ingrid Bergman og Cary Coiper sj; hé •? i::yráinni „Saratoga Trunk“, sem áunn ð hefir sc'r m.U-;Irr viiisældir í Bandaríkjunum. „Hvíti fáJkihn", hl:>ð amaríska hcrssns hér, lét nýlega fara fram atkvLtðagrelð.-J u um hvcrjiv vreru vinsælustu leikarar Ameríku, og á.Ivjíu ]>au 1. v; — Þöklc fyrir viðskiptin á liðna árinu SitEufóIag garSyrkjumanna Spil það, sem hér fer a eftir, sýnir meðal annars að svínánir eru eklci ávallt va n- legastar til vinnings, þótí svo kunni að virðast í fljó.tu bragði, þegar líkt stendur á og hér. Margir mundu hugsa sem svo: Ef austur á tíguí- kónginn, vinn eg spilið, ann- ars er ekki liægt að fá nema 8 slagi; ég verð því að reyna hvort svínun heppnast. En við skulum nú sjá, hveiyiig einn af snjöllustu spilamönr. um Bandaríkjanna spilar spilið. Suður opnaði á einu grandi, Vestur sagði pass, Norður sagði tvö grönd, Austur ])ass og Suður hæ: i í við þriðja grandinu, og það var spilað. Vestur spilar út spaðásexi, sem er fjórða hæsj.a spil ; lengsta lil hans; Austur læt- V D G r 'v V 10 8 G 4 ó K G 7 5 ’ • A' ❖ 10 9 8 * 10 5 •?* G 0-8 6 * A G V K 9 5 <> A D 6 2 * K D 4 3 ur kónginn og þáð lcostar ás- inn hjá Suori. Áðm? en Suð- ur spilar úl, gerir liann sér grein fyrir „stöðunni“ og sér, að hann á vissa 8 slági. Ef hjörtun, sem hann vantar, eru skipt 3 og' 3, má ná ní- unda slagnum þar, sama er að segja um laufið. Loks er svo tíguldrottningin . slags- von, ef lcóngurinn er hjá Austri. Hann ákvéður nú að byrja á hjartánn, spilar út hjarlafimmi, Vcaíur lælur fejrh. á 4. niðn. GLEÐILEGT NÝÁR! Iðnó. íngólfs Café GLEÐILEGT NÝÁR! Nelson Eddy og Jeanette Mac Donald annu Þessi lög eru sungin myndinni: „Tlie Man in tl Street“, I Married an Angel „Paris in the Dark“, „ Twinkle in your Eye“, „En of a Dréam“ og flciri. Tásnburverzlan Áraa Jónssonar. GLEÐILEGT NÝÁR! Þölclc fyrir viðskiptin á liðna árinu SKÝRI'N G AR: Lárétt: - 1. Þcf- aði. 8. Konuna. 10. Tvcir satnan. 12. Fcrfasl. 13. Tveir eins. 14. Burl. 1(5, Lang- borð. 17. Gata i Rvík. 18. Bcra. 19. Rókarnafn. 29. I’pphafsstafir. 21. Vérzlun Bcn. S. Þórarir.ssor.ar Laugavegi 7. sýnir á nýársdag söniu mynd- ina og verið héfir undanfarna daga. Ileitir mynd þessi „Skemmtistaðurinn Coney lsland“ og hefir hún verið mjög vinsæl. NÝÁR! GLEÐILEGT Þ5kk fyrii: viðskjptin arinu Tjarnarbíó. Á nýársdag sýnir Tjarnar- bíó myndina „Stássmey“,sem gcngið hefir þar síðan á ann- an jóladag. En næsta mynd, sem Tjarn- arbíó sýnir, heitir „Þjóðhá- líð“. Er það söngvamynd l'rá elztu hyggð New York-borg- ar. Aðalhlutýerkin leika Nel- son Eddy, Charlcs Cohurn og Canstance Dowling. Á ensku néfnist mynd þessi „Knicker- bocker Holiday“. Kamuga. Lóðrétt: 2. Mál- fræðisskamnist. 3, Mann. 4. Sælgæti. 5. Fh\na. (i. Bók- sgogn ----------------------1----1-- . haldssamur. 9. Ruslið. 11. Bram- holt. 13. Klæðir. 15. Kindina. 16. A8 aftan. 21. Skcimnir. 22. Á hnakk. 24. Upphafsstafir. 25. óncfntlur. RÁÐNING Á KROSSGÁTU NIÍ. 1. Lárétt: 1. kræsnar. 8. græna. 10. of. 12. agn. 13. _K. K. 14. slæ. 16. mar. 17. Suðureyri. 18. agi. 19. lak. 20. Na. 21. fag. 23. Ra. 24. banár. 26. býlanfia. Lóðrétt: 2. R. G. 3. æra. 4. sægarpana. 5. N. N. N. 6. A. A. 7. kossana. 9. strikar. 11 fluga. 13. karar. 15. æði. R5. myl. 21. fal. 22. gan. 24. bý. 25. R. N. öckurn öjlcm okkar viðskiptavinum GLEÐILEGS NÝÁRS og þökkum hið liðna Vmmafatagerð íslands h.f,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.