Vísir - 30.12.1944, Blaðsíða 2

Vísir - 30.12.1944, Blaðsíða 2
V 1 S I R Laugardaginn 30, desemher. er prestur kemur upp í stól- inh; lief-ir hann þá ýmist svo lágt, að varla heyrðist, eða svo hátt að glumdi i allri lcirkjunni, og þessu héltþann út alla ræðuna. Eftir messu fer bislcup að spyrja pilta, en þeir afsökuðu sig, allir í einu hljóði, og lcváðust ekki hafa skilið ræðu prestsins. „Það var engin von um ykkui’ framar en mig,“ sagði hislc- up, „að þið skilduð nokkuð.“ Varð nokkur orðasinningur út úr þessu milli þeirra bisk- ups og síra Þorleifs. Ingibjörg hét systir síra Þorleifs. Hún giftist og bjó í Húnavatnssýslu, en eigi er þess getið, hvað maður henn- ar hét. Þá er þessi saga gerð- ist, var liarðæri og mikil um- ferð af fátæku fólki. Frétti Þorleifur prestur, að systir hans vildi gera mörgum fá- tækum gott, en féklc því eklci ráðið fyrir bónda sínum. Lílc- aði síra Þorleifi það illa, og vildi vís verða, hvort satl væri í því. Ilann byr nú ferð s.ina þangað. er syslir hans bjó, og hafði með sér fýlgdar- inenn. Segir ekki af ferðum hans fyr en hann kemur all- jiærri íieimili Ingibjargar. Þá var liðið á dag, og lct Þor- leifur tjalda, og kvaðst mundi háttstað hafa. Sendir síðan einn manna sinna lil mágs síns og segja lionum að húast við komu sinni að morgni. Sjálfur býr hann sig i tötra og torlcennir sig sem mest, og siumrar síðan um kvöldið lieim að bæ systur sinnar. Biður þar gistingar og var tekið heldur þurrlega. Fólk svaf lengi í rökkri, en er kveilct Var, lcemur húshondi með plögg, og biður hann að þæfa. Líður svo til vökuloka. Er þá gestinum bornar flaut- ir í litlum aski. En þegar fara á að liátta, lcemur bóndi að skoða þófið, og þafði það eklci gengið. Brást bóndi reið- ur við og slær gestinn með plöggunum; lcvað liann ekki slikan leliijgja liýsandi. Þeg: ar fólk Var koinið i svefn, Icom stúllca til gestsins, og færði honum mat og segir: „Þetta bað húsmóðir mín að færa þér.“ Hann iiað liana skila þaklclæti til konunnar og gerði við matinn sem hon. um sýndist. Hann fer á fætur i býtið um morguninn á und- an öðrum. Fór nú til manna sinna og lcastar slafkarlsgerf- inu. Spemma dags kemur síra Þorleifur með fylgdarmönn- um sinum til mágs sins. Gelck bóndi út á inófi honum og' fagnaði honum vel og bað liann vellcominn. Gerir nú veizlu á móti honum, og var sira Þorleifi veilt kappsam- lega, og bóndi hinn Ícáíasti. Þá segir síra Þorleifur: „Mik- ill numúr eru á þessum veit- ingum, og þeim sem eg fékk hér í gærlcvöldi." Bóndi spyr hvort hgnn hafi þar fyrri lcomið. ,.Já,“ segir Þorleifur, „eg cr sá sami förukarl sein hjá þér gisti í nótt og þú barðir í gærlcvöldi. Er það nú erindi mitt að taka nú systur mina frá þér, því eg get eigi holað að liún sé gift slíkum nirfli og svíðingi sein þú ert.“ Bónda varð mjög hverft við ig bað síra Þorleif vægðar, og fyrir al’ia muni, að talca elcki frá sér lconuna; það féU; sér þyngst. Sira Þorleifur segir: „Ef þú vilt lieita því héðan af að láta hana sjálf- ráða. að gera það gott sem hún vill, og efni ylckar levfa, þá slcal eg lála kyrrt liggja.“ Varð bóndi að heita öllu góðu og það efndi hann síðan, og var mjög eftirlátur lconu sinni. Síra Þorleifur var einhver frægasti kennimaður sinnar tíðar, og slcal hér segja eitt dæmi um það, hve mikla trú menn höfðu á krafti lcenn- inga hans. Siglufjarðarskarð er milli Fljóta og Siglufjarð- ar. Sjálft skarðið er örmjótl og einstigi upp og niður. Þar liafði sá ófögimður legið í landi síðan á öndverðri 17. öld að menn urðu þar iðulega bráðdauðir. Þóttust menn sjá i loftinu yfir skarðinu loft- sjón einhverja, er var í líking við svartan skýflólca og í lög- un áþekk strokki. Sást Jiessi loftsjón jafnt um hábjartan dag sem á nóttu. Þegar menn fóru yfir skarðið, sleyptist skýflókinn niður á ferða- menn, en kom aldrei nema á einn mann í senn, þó fléiri væru, bæði á undan og eftir, og var það bráður bani þess er fyrir varð. Þetta ágerðist er leið fram á átjándu öldina, og varð inörgum manni að bana. Þó komust menn óft klakkláust yfir skarðið. Um 1730 hafði þessi ófögnuður Iialdist hér um bil í 100 ár og tók mjög að versna. Bauð þá Steinn bislcup Jónsson sira Þorleifi að haldg guðs- þjónustu i slcarðinu og iiæna- gerð. Síra Þorleifur var l)á kominn að Pdúla -og orðinn jM'ófastur í Þingeyjarsýslu. Arið 1735 var altari reist á slcarðinu, og fór síra Þor- leiíur þangað vesíur og liéll { þar guðsþjónustu, og var við- 1 staddur. mikill mannfjöldi. j En eftir það Iivarf loftsjónin og'hefir enginn beðið tjón af ! henni síðan. Síra Þorleifur var maður all-tryggur, og bjargvætiur mikill þeim mönniun er Iiann vildi vel. Urðu flestir unclan Iionum að lála, Jiegar hann var í rei ðuiTt hug. Skúli M'ágnús , er Síðar v'árð Iandfógeli,. i var sýsluiri. í Skagafj arð arsysl u og bjó á Slóru-Ö kru m. Hann vár stjújísonur Þorlcifs. Ilann hafði tekið í varðhald fyrir stuld tvo skólapiítá, er vor.u náskvldir Þorleifi presfi. Þeir líetu Skafli og Ulugi. Síra Þoí’leifur varð ]iess vis' og reið vestur að ökrum; kom þar síðla dags. Vinnn- kona geklc til dyra, og lcvaddi prestur hana og spyr hvort fanturmn Skúli sé heima. I>að haiiá að skila iil hans oð láta lausa bandingjána eða þoia ofríkí clla. \’issi Skúli þegar hver lcominn var og leysti bandiúgjana, og fóru {leir út til síra Þorleifs, en hann tók þá að sér. Eklci fundust þeir Skúli í það sínn. Varð elcki af eftirmálum og kom mál þeirra Slcafta og Illuga aldrei í dóm. Sira Þor leifur var rektor á -Hólum 1707—1708. Ilann var og stifljjrófastui' um nokkur ár, fyrst á undan Steini biskupi og síðan efiir hann. Ilann var prófastur í Iíegranesþing'i frá 1708....20. Hann félck varnarbréf fyrir Múla 1707, en fór þapgað cigi fyrr en 1721. Prófastur var hann i Þingeyrarþingi frá 1734 til dauðadags. Hann lcenndi mörgum skólalærdóm. Merk- astir kerisvcinar lians eru þeir Gísli biskup Magnússon og Skúli landfógeti. Prestar voi'ii honum auðveldir og virtu liann mjög. Síðari lcona Þorleifs var Oddný -Jónsdóttir, Árnason- ár Björnssonar, frá Laxa- niýri, kvénskörungur mikill. Hún' var áður gift Magnúsi presti Einarssyni i Ilúsavík, íoður Slcúla landfógeta. Nýr skncdreki 'ÞjóSveria. Bandamenn kr.fr orðið var. ir við nýja gerð þýzkra skrið. dreka á vígstöðvunum. Er betta ný gerð aí' Tigris- skriðcíreka og kalla banda- menn liann „King-Tiger“- slcPiðdrejea. Er liann heldur breiðari en fyrri tígrisdrek- inn, með breiðari slcriðbelt- um og yfirleiit öllu ægilégri ásýndum en fyrsta gerðin. Þess ev elcki gelið, hv'ersu mikið hann muni vega. •%M*M',M'>M*M'*J+M*M'',M*,M'*M'tM'*M',M'*J'+JHM',M*M',J>*,J+J*J',J*J*J*t*',J+J''J''J’*J*M'*M'*M%J'r\J',J'%M‘,J*J',J',M'tilHj',M'**%a*jr',J,*jr-tJ',J’t*'>J*/ )-» r ij j\ J* >•< 0 a ji .«? ií it ■rY O ó p 1 ö o s r? & § a annu. 500CJéiC)Tii«!???i00í5CÍ0<ÍÍSÍífeSlC500öCSÍ0íí0í50íí00ÖSSÍÍ5XK>0<KÍ00S>ÍÍSKÍi GLEÐILEGT NfÁR! Þölck fyrir viðskiptin ó liðna árinu. H/fNói. H/f Sirms. H/f Hreinn. _____________ ss GLEÐILEGT NÝÁR! Þöklc fyrir viðsldptin á liðna árinu. Slippfélagið í Reykjavík. OÖOOOOSiOOOOOOíjí GLEÐILEGT NÝÁR! Þöklc fyrir viðslciptin á liðna árinu. V. Thorsteinsson & Co. iM'*J*,M*,M*tM'tM*tZ\ GLEÐILEGT NÝÁR! Þölclc fyrir viðslciptin á liðna árinu. SælgæiisgerSin Víkingur. r».rfcrfcrfcrfcrfcrv,rfcrfc; GLEÐILEGT NfAR! Þölck fyrir viðslciptin á liðna árinu. ö Í ó e o e tt o J "o g o o Q Eiúarsson & BJernsson, Bankastræti Verzknin Ðyngja, Laugavegi 25. rfcrfcrfcrfcrfcr-.rfcrfcrfcrfcrfcrfcrfcrfcrt.rfcrfcrfcrfcrfcrfcrfcrfcrfcrfc.rfcrfcrfcrfcr'fcrfcrfcrfcrfc GLEÐILEGT NÝAR! Þökk fyrir víðslciptin á liðna árinu. g g 11 .rfcrfcu — > M'tJ'tM'tM*. tt tt osxo Cr ö o í; j'* fcr O ó it j”, «.r <; A «*r § 8 <? e o o f 2 fcr ^'rfcrfcrfcrfcrfcrfcrfcrfcrfcrfcrfcrfcrfcrfcrsrfcrfcrfcrfcrfcrsrfcrfcrfcrfcrfcrfcrfcrfcrfcrfcrfcrvrfcrfcrfcrfcrfcrfcrfcrfcrfcrfcrfcrfcrrfc a Firemen’s Insurance Company of Newark, Fíew Jersey. Carl Ð. Tulinius 8z Co. h/f. GLEÐILEGT NÝÁR! Þöklc fyrir viðskiptin á liðna árinu. Emalaug Reykjavíkur. ö R u Ö Ö c? ö ö ö ojoooos;ooos;ooos5ssssosis;osss5os>ooooosíosss5osíoos5s:ooos;oos;so 5 ] S o , p ö it £5 O ö o íí « £? - O o GLEÐILEGT NÝÁR! Þöldc fyrir viðskiptin á liðria árinu. Verzlunin Sandgerði. o o o o tt o o o o c; o í? XSOÖOSÍÖOOÖSSSJCCSÖSXSOOÖOÖÖOOOOOSSOOÖÖÖOOSXÍÖSÍÖOOOÖÍR Cr / o 1 ö GLEÖILEGT NfAR! Þökk fyrir gamla árið. ó a ■iu '!t .Vgö S5O0S "'";SÍS55ÍOOS5SS;5S5í50pOOC5S5í;OOOí"r''OS|i5?<)X,^5íí05ÍO^;íj^^500S{;>^55SSf| ■) Ljt .0 i I >1. fl ]i líl 7 j o( I > , 11 ö Jt ö o 1 í it -■£? Ilí?< Uí?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.