Vísir - 30.12.1944, Blaðsíða 7

Vísir - 30.12.1944, Blaðsíða 7
Laugardaginn 30. dpspml-tpr V I S T'R 7 5&/oi/d r~&. 5Dougfas/ 10 II. kapítuli. Kornelíus Kapító var ekki við, þegar Mar- sellus kom til slcrifstofu hans um þrjú levtið, til að fá að vita, hver örlög Gajus ætlaði honmn. Marsellusi þótti þetta einkennilegt og jafnframt uggvænlegt. Fjarvera Kapítós og skiþun iiat>s til- undirmanns síns um að afgreiða mál Mar- sellusar, var full sörínun þess, að hinn aldni heiðursmaður hefði engan löngun lil að ræða svo viðkvæmt mál við son aldavinar síns. Gallio-feðgarnir höfðu farið fetið siðustu mílurnar frá hrossamarkaði Ismaels. Senator- inn hafði farið þangað til að skoða hesta Sýr- lendingsins, en athurðii'nir fyrr um dagirín höfðu orðið þess valdandi, að hánn hafði engan áhuga á viðskiptunum, svo að hann reyndist ófáanlegur til að kaupa spænsku hryssurnar, sem í boði voru, enda setti Ismael upp okur- verð fyrir þær. Senatorinn var niðursokkkinn í hugsanir um Kornelíus. Hann var eini maðurinn, sem, mundi hafa aðstöðu og áhrif til að mikla dóm ])ann, sem Gajus liafði Icveðið upp yfir syni hans. Gallio cldri lét lmgann reika aflur í tímann, hann varð dapur í l>ragði og tók að segja syni sinum liina harmþrungnu sögu, sem þeir kunnu að vísu báðir, söguna um lífvörð keisarans. , Marsellus liafði heyrt hana oftsinnis'á uppvaxt- arárum sinum, en nú tók senatorinn til máls, eins og sonur hans hefði aldrei heyrt söguna áður. Hann sagði frá því, er Júlíus Sesai- hafði stofnað vörðinn til að tryggja aðstöðu sína og völd. Þeir einir voru tækir i liðið, sem unnið höfðu fjölda afreksverka og frægð liðsins fór jafnt og þétt vaxandi. Það liafði heim her- fang úr ferðum sínum og í aðalstöðvunum í Róm voru myndastyttur nafntoguðustu garp- -■■anna í röðum þessum. Á þeiin — löngu liðnu ~ dögum, þegar karhnennska og heiðarleiki þóttu beztu kostir manna, var ekki til önnur sæmd meiri en að vera i lífverðinum. En svo komst Ágústus til kalda, hélt Gallio áfram og varð enn daprari í bragði. Metnaðar- fíkn hans og hégómagirnd urðu eins og átu- mein á ríkinu og liann tók að gera gæoinga sína að heiðursmeðlimum lifvarðarins. Meðal þeirra voru senatorar,- sem samþýkklu gagrí- rýnilaust hverja vitleysu, sem keisaranum flaug í hug, auðkýfingar, er liöfðu safnað fé á sölu ránsfengs úr herferðum, ríkir þræla- salar, kaupmenn, er höf'ðit stolin listaverk á boðstólum, og skattheimtumenn úr hernumdu löndunum. Hánn heiðraði yfirleitt hvern þann, sem skrgið fvrir honum eðá saddi taumlaúsa ágirnd ha;j;-.. Þá þótti það ekki lengur nein virð- ing að vera í lífverðinum. Hv.er sem var gat komi :t ibingu garparína, ef hann átti nokkurt fé. Tíberít! ði um skeið reynt að afnema þentm ósótna. Hann sendi eftir Korneliusi og gerði hium að yfirmanni lifvarðarins. Kapitó var orð'r... ; garpur. Hann hafði svo oft ráð- izt fram j broddi hersveilar sinnar, að sögurnar um ketjudrðir hans voru á hvers manns vör- um. Menn 'öldu, að guðirnir héldu verndar- hendi yíu híinum, því að öðrum kosti licfði hann i'; : rir.Iöngu. Kapító hafði ckki lang- að til ,að vs rða foringi lifvarðarins, en hann hafði 'b.Iýít ekipuninni. Hann tók þegar að breinsá til ir.nan liðsins og sýndi.i því verki sáma ólírleysi og í bardögum á vígvöllunum. Ekki Ie!Ö |>ó á löngu, unz menn fóru að krefj- ast þess af Tíbériusi keisara, að hann tæki i taumaua og léti Kapító ekki vaða svo uppi. Keisarinn gaf honum skipun um að fara sér hægar í Iireingérningum sínum. „Þá skiidist Kapitó,“ sagði Gallíó reiðilega, „sér til mikillar gretnju, að keisarinn hafði að- eins gert hnnn að foringja tii að fela ósómann undir hinu góða nafni lians.“ Marsellusi varð ljóst af. því, sem á undan var gengið, að það miindi verða talsvert örðugt að hlýða á það, sem eflir var af sögu föður hans. Hann þóílist viia, að faðir sinn mundi nú ræða um hersveitarforingjana. „Ef Ágfistus hef'ði aðeins látið sér nægja,“ hélt senatoriun áfram, eins og Mársellus hafði búizt vi'ðj „að eyðileggja lifvörðinn! Ef hann liefði getað g( rt sér grein fyrir því, hver áhrif stefna hans i lundi hafa þar, þá hefði Iianu ef lil vill gælt að leika ckki sama leikinn við IierforingjarQgluna. En þú veizt, hvað gerzt hefir har, souúr' minn.“ Já, Mano'Iusi var' það vel kunnugt. Það hafði líka þótt sæmd að vera í herforingjareglunni. Menn urðu að vera garpar i húð og hár, til þess að fá að hera einkenni hennár. Ilún. bjó i góð- um húsakyitnum eins og hfverðirnir. Herfor- ingjar, sem voru heima í oríofi, voru að gróa sára sinna eða biðu fyrirskipana Iiöfðu áðgang . aðrljókasnfni,’ liaðhúsi og sérstakri verzlun, sem ríldð Imfði s’íd'uað fyrir þá. En þá iiafði Ágúst. usi komið þr.ð ráð i hug að fjölga til muna meðlimmu á rforingjareglunnár, með þvi að láta laka y á allra senatora og ríkra skatt- greiðendn i luma. Mú þurftu menn el.ki fram- or að haí’a hafl mannaforráð eða. verið í stríði. Ef faðiriún á'ti aðeins auð fjár eða var áhrifa- maður í stjórnmálum, þá mátti sonurinn bera einkenni reglunnar og-njóta forréttinda hennar. Marsellus var vanur að hugsa með sjálfum sér, að hann hefði unnið til þess að vexða her- foringi. Hann hafði eklci eytt tíma sínum ein- göngu til að leika sér. í skólanum liafði hann stundað námið af kappi, kynnt sér herferðir; fyrri tíma og allskonar herbrögð. Hann var íþróttamaður ágætur. Fáir stóðu honuni á sporði í spjótkásti og liann hafði unnið mörg verðlaun fyrir skotfimi siríá með boga. í skylm- ingum stóð hann jafnfætis þeim, sem höfðu skylmingar að atvinnu sinni. ’A Kv&mö/a/m Heimskautarefir eru ótrúlega lyktnæmir, sérstak- tega ef peir eru hun'graSir. Geta þeir þá fundiS lykt af kjöti allt að’ 7—8 km. í burtu, þegar logn cr eða úr vindátt. Levi Griffin, 89 ára amerískur rakari, hefir sagt, að hanu gæti haldið áfram starfi sínu í minnsta lcosti 15 ár ennþá, ef hann gæti| útbúið þannig stól, að hann gæti rakað og klippt sitjandi. Tveir innbrotsþjófar voru að brjótast inn i klæð- skeraverzlun, og voru að athuga föt, sem þeir gætu notað. Heyrðu Berti, sagði annar þá, sérðu verðið á þess- um hérna; niér finnst það alveg svívirðilegt rán. Gamall niaður var á'leið frá Stykkishólmi til Reykja- víkur ineð skipi. Á leiðinni fór hann að tala við skip- stjórann, og spiyði hann hve langt sé frá Stykkishólmi til Reykjavíkur og sagði skipstjórinn honum það ná- kværnlega. Þá spurði ganrli maðurinn hve langt væri frá Reykjavík til Stykkishólms. Varð þá skipstjórinn vondur ,og spuði hvort liann væri að gera gys að sér. Nei, svaraði gamli maðurinn, en mér hefir verið sagt, að það sé vika milli jóia og nýárs, en það er meir en vika frá nýári til jóla. Kennari var að spyrja yngstu börnin'í skólan- um ýmissa spurninga. Kennari: Bob, hvaða mánuður hefir 28 daga? Bob, sem hafði gleymt því, hugsaði sig um augna- hlik og sagði svo: Þeir hafa allir 28 daga. Friðrik, sagði sunnudagaskólakennnarinn, getur þú sagt mér, hvað'við verðum að gera fyrst, til þess að geta öðlazt fyrirgefningu syndanna? Já, herra, svaraði Friðrik. Við verðm að syndga. Frúin: Nóra, sópaðir þú ú hak við dyrnar áðan? Vinnukonan: Já, eg sópaði öllu hak við dyrnar. Frúin: Ilefir þú gefið gullfiskinum nýtt vatn? Vinnukonari: Nei, hann er ekki búinn mcð vatn- ið, sem eg gaf lioiium i gær. Stúlkan: Frúin bað mig að skila til yðar, að hún væri ekki heima. Ilann: Það er allt í lagi; segið lienni aðeiris, að eg sé mjög glaður yfir því að hafa ckki komið. Eftir Ethel Vance Mark, aö stundum getur það kotniö yfir mann, að vilja sparka í þá, sem ekkert hafa gert manni. Ilann blóðlangaði að lumbra á hinum auðmjúka gistihúsþjóni, sem opnaði fyrir honum. 24. kapituli. Þegar þeir voru farnir fór greifynjan fram í eldhús og liit- aði mjólk og súuleifár sem eftir voru frá því fyrr um daginn. — Hún fór með þeita og ávexti upp til Errímy sem sat upp við dogg í rúminu og las í hók. „Mér þykir vænt um, að þér voruð ekki sofandi,“ sagði greif- ynjan. „Eg kom hér með dálíiið matarkyns handa ycþir um leið og eg býð yður góða nótt.“ „Það er fyrirtak,“ sagði Emmy hressilega,- „Eg er ban- hungruð. Og eg liefi aldrei séð neitt éirís girnilegt og þetta.“ Hún lagði frá sér hókina og greifynjan setti bakkann á sæng- ina fýrir framan hana. Emmy þyrfti engrar Iijálpar við nú. Hún fór að gæða sér á súpunni og mjólkinni. Greifynjan sat á rúmstoltkn- uni og afhýddi epli haínla heríni. ■Þegar Enxrny hafði matast rélti greií'ynjan hcnni disk sem hún haföi Jagt eplið á. „Þakka yður fyrir,“ 'sagði Enimy. „Þér eruð svo áhyggju- fullar i kvöld. Ilefir nokkuð komið fyrir?“ „Eg heltl ckki, að neitt ver horfi en áður. Og eg vona, að allt fari vel. En það var einhvern veginn svo, að í gærkveldi virt- ist mér ekki sama öryggi og áð- ur í húsi mínu.“ Emmy dró að sér lcnén og kastaði annari fléttunni aftur yfir öxl sína. Húri fór að narta í eplið. „Það vekur kannske lieyg í brjósti, áð eg skuli vera í því?“ sagði hún. „Nei,“ sagði greifynjan, „alls ekki. Þetta kom svona yfir mig, þegar gestir minir voru farnir, og eg var ein eftir af hópnum. Vanalega finnst'mér, að eg sé alveg örúgg heima, og mér fiimst svo ánægjulegt til þess að hpgsa, að eg ein ræð húsum. Einkanlega nýt eg þess þegar gestir eru nýfarnir.“ „Eg las einhverntima,“ sagði Emmy, „eg held í bók eftir gáf- aða enska konu, að engin ánægja væri sambærileg við þá, sem vaknaði i lnig mánrís vi'ð brötl- för gesta. sagði greifynjan og brosti, „en þó ekki í kvöld, því að eg fann lil meira öryggis og ánægju, þegar eg var komin liingað upp til yðar.“ „Eg heýrði í gestunum. Þeir voru ungir og kátir að því er virtist.“ „Það voru stúlkurnar mínar. Þær sofa í öðru húsi — eða ann- ari álnxu, væri kannske réttara að segja.-En svo voru aðrir geslir.“. „Var Mark þeirra meðal?“ „Já, hann býr scm stendur í einu gislihúsinu í þorpinu. Sagði eg yðúr ck k i frá því? Hann vildi gjarnan líta inn til yðar, en eg sagði hpnum að það væri ekki hægt.“ ' „Eg bjóst ekki við því. Eg veit hvernig allt cr i pottinn bú- ið. hér. Eg beygi mig fúslega undir yðar vilja í einu og öllu.“ En greifynjan vissi að liún Iiafði vakað í von unx, að fá að sjá Mat-k. Nú þegar álirif eiturs- ins voru rokin hurt sá liún grehiilega lxversu lik þau voru. Einkanlega þegar liún Icit til liliðar eða lireyfði hendurnar. Hún virtist nú miklu unglegri erí þegár liún kom — jafnveí imglegjf-i en greifynjan. „íá, iþað ■ei‘: VaUálcga"svói!Va,“|1 „'Viilnð þér sofna núna?‘ 't •• - 1 'l!« .l£ni-2 :l)l ll .. ;í mi tu! öi i! o ?“ B sþurði greifynjan. „Eða nxá eg vera hjá yður dálitla stund?" „Gei’ið svo vel. Eg svaf í allan dag.‘> „Eg sef svo illa. Stundum ligg eg andvaka alla nóttina — get ekki sofnað fyrr en undir morgun, —• stundum elcki fyrr en eg liefi tekið inn veronal.“ Emmy kinkáði kollr samúð- arlega. En greifynjan liélt, að hún væri svo liraust, að liún liefði enga hugmýnd um livað það væri, að liggja andvaka, kannske nótt eftir nótt. „Þér liafið víst ’aldrei átt við svefnleysi að stríða?“ sagði hún. „ó, jú, einu sinni átti eg við svefnleysi að striða mánuðum saman. Eg iá í dimmu — eklci myrkri. Það logaði ekki ljós í liérbergi niínu, en birtuna af strætisljóskerunum lagði inn um gluggana. Eg var að lirgsa úm dálitið, — reyna að komast að niðurstöðu í máli, — livort eg ætti að leggja fram knfta mína við að koma í rétt liorf þvi, senx að minni ætlan var ko nið í algerlega skakkl horf. Hvort sem lið mundi að nxér eðfa ekki ,var áhiéltání ,miki^ ef eg tæki ákvörðunina. (>g eg yrði að. varpa fyrir borð ýmsxi, senx mér; yar kært..En.iim það cr lauk> Í>1 au«',. ittl Is IS V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.