Vísir - 16.01.1945, Blaðsíða 1
Fárviðri í Reykja-
vík í nótt.
Sjá 2. síðu.
,FlugIeiðin hlýtur
að liggja yfir ís-
land“. Sjá 3. síðu j
35. ár.
Þriðjudaginn 16. janúar 1945.
12. tbt
Að sögn Þjóðverja ern
Rú§§ar í §okn á átta §töðum.
Bandamenn taka Houííalize.
n + t
a vig*
Harðií bcirdagar h|á
andamenn áttu í gær-
kveldi aðeins einn km.
ófarinn ínn í miðbæ Houffa-
lize og sóttu hægt og bít-
andi inn í úthverfin.
Veðlir var frekar (iliag-
stæit, talsvert frosí, en ekki
gelið um hríðarveður eins og
oft áður, seni er einna versta
yeður til liernaðar á þessum
slóðum.
Alls miinu bandamenn hafa
sótt að Uouffalize úr þrem
áttum, norðvestri, suðvestri
og suðri. Þær fylkingar, sem
komu úr suðri og suðvestri
áltu um 3 km. ófarna til borg-
arinnar í gærkveldi.
Síðustu fréttir hermdu
um hádegið, að banda-
menn væri búnir að
taka Houffalize.
Sótt til
St. Vith.
Fyrsti ameríski herinn
Iiefir tefll fram meira liði i
sókn sinni til St. Vith. Hafa
Þjóðverjar komið sér upp
öflugu varnakerfi fyrir norð-
vestan borgina, því að hún
er þeim mjög mikilvæg. I
gær ráku bandamenn 1 km.
djúpan fleyg inn í varnimar
á einum stað, en eru samt um
6 km. frá horginni.
Harðir bardagar
hjá Haguenau.
Sjöundi herinn verður enn
að hrinda mörgum áhlaup-
um á þorp eilt, sem stendur
20 km. fyrir norðaustan
Haguenau-borgar, við jaðar
Haguenau-skógar.
Stimson hermálaráðherra
sagði við blaðamenn i gær,
að fyrstu 10 daga Haguenau-
sóknar hefði Þjóðverjar misst
10,000 menn og hundrað
skriðdreka.
múmki íln
Vegna aíburðanna á
Filippseyjum.
Líklegt er, að innrás
Bandarikjamanna á Luzon,
sent gerð var að heita ntá
mótspyrnulaust, orsaki
stjórnarskipti.
Koyso forsætisráðlierra
gekk á fund keisarans í gær,
en þá hafði hann nýlokið við
að lialda aukastjórnarfund,
annan á 24 klukkustundum.
Blöðirt ræða unt stjórnar-
skipti eða að minnsta kosti
ntjög róttæka hreytingu á
stjórninni og lieimta að hún
sé gerð þegar í staS,.áður en
nteira hallast á ógæfuhlið.
En Yamashita, yfirhers-
höfðingi Japana á Filipps-
'eyjunt, er enn óragur, að þvi
er skemmst að minnast, að
kosli. Ilann hefir tilkynnt í
aðalbækistöðvum sinum að
hann muni láta drepa hvern
Bandarikjamann, sem kom-
inn sé á land á Luzon. Þess
er sekmsl að minnast, að
þegar innrásin hafði verið
gerð á Leyte, tilkynnti Yama-
sliita, að liann mundi neyða
MacArthur til að ganga sér
á hönd".
Fimnt
fylkingar.
Bandaríkjaúienn sækja i
fimm fylkingum suður eflir
dalnuiii' mikla, sent nær frá
Lingayen-flóa suður til Man-
illa-flóa.
um Bn.mis.
Kort þetta sýnir ltelzln sókn
ur-Bunna. — Hcrirnir eru- k
örvarnar sýna, eru t. d. aðei
arloiðir handamanna í Norð-
omnir töluvert lengra cn
ns unt 40 km. frá Madalay.
Fangaskipti fara fram
þessum mánuði.
Skipti á föngunt frá banda-
ntönnum og Þjóðverjunt fara
fram í þessum mánuði.
Er hér um örkumlamenn
að ræða. sem aldrei munu
gela barizt aftur, en aulc þess
mun eitthvað af óbreyttum
bogurum vei'ða látnir lausir.
Fangaskiptin fara fram í
Lissabon og verða undir um-
sjá Bauða krossins.
Mjög hefir dregið úr fram-
leiðslu i Manchester á Bret-
landi, vegna ittikillar rafmagns-
eyðslu í heimahúsun:.
Landvegarism ti!
zmn opism.
Kínverskar hersveitir hafa
(ekið Nantang í Burma.
Borg þessi er á leið þeirri,
sent er vegarstæði Ledö-veg-
arins frá Indlandi, en liann á
að liggja á Biirniahrautina
gömlu fyrir nor'ðaustan Las-
hio, þar sent hún liefst. Er
Ledo-vegurinn lag'ður á eftir
hersveitunuin sem hrekja
Japani suður á hoginn.
Með töku Nantang eiga
Ivínverjar aðeins eftir að taka
eina horg, áður en komið et' á
Búrntahrautina sjálfa. Verð-
ur þá llægt að hefja flutninga
landveg til Kína og hiðá
margar hílalestir eftir að
leiðin opnist,
Flutningar frá Bandaríkj-
unuin til Kina hafa ferfaldazl
siðan í september.
Ræti um Grikkland
við OmrdtilL
Sjö manna nefnd frá verka-
mannaflokknunt brezka gekk
á fund Churchills í gær.
Nefnd þessi var gerð úl
vegna Grikklandsmálanna
og lagði hún fyrir forsætis-
ráðherrann áskorun frá þingi
verkamannaflokksins um að
séð verði unt að Grikklands-
niálin verði leyst nteð lýð-
ræðislegum hætti. Umfrant
alll yrði Bretastjórn að gæta
þess, að Iáta ekki beita sér
fyrir neinunt kúgunarráð-
slöfumim.
Nefndin ræddi við Ghurc-
liill í hálfa aðra klukkustund.
SresJd flcgherinn
gegn Japan.
Brezka flughernunt verður
beitt af öllu afli gegn Japan,
þegar Þýzkaland hefir verið
sigrað.
Portal flugntarskálkur, yf-
irmaður flughers Breta, hef-
ir átt tal við blaðamcnn, sent
spurðú hann meðal annars
um þáð, hvprt lirezka flug-
hernum yrði beitt í Asíu síð-
ar. Kváð liann þegar vera bú-
ið að undirbúa, hvernig hafa
skuli flutningi flughersins
austur, því að honunt ntuni
verða Iieitt — öllunt.
Réttarhöldunum yfir morö-
ingjum Moynes lávarös lýkur í
dag. Dómararnir liafa fengiö
niörg bréf, þar sem því er hót-
að, aö þeir skuli drepnir. ef
mor'Öingjarnir veröa ekki, sýkri-
a'öir.
7000 fltigvéla-
áiásk á 36 klsi
Loftsókmn gegn Þýzka-
landi heldur áfram.
Loftsóknin gegn Þýzka-
landi hefir sjaldan verið
harðari en unt þessa helgi.
í fregnum frá flugntála-
áðuneyti Brela er sagl, að frá
því á hádegi á sunnudag til
siðasla miðuættis - 36 klst.
— hafi haiidamcnn sent gegn
Þýzkálandi eigi færri flug-
vélar en 7000 og hclmingur
þeirra liafi verið stórar
sprengjuvélar.
Árásir
Bandaríkjamanna.
Um 800 amerískar flug-
vélar fóru í gær i árásir á
fjórar mikilvægar járnhraut-
arstöðvar, sem imt fara
flutningar lil Strassburg.
vígstöðvanna. Var m. a. ráð-
izt á Freihurg og aðrar stöðv-
ar alll austur til Múnchen.
Jafnframt gerðu amerískar
flugvélar frá ítaliu árásir á
járnbrautasamgöngur í \ ín-
arliéraði.
Orustuvélar Þjóðverja létu
ekki sjá sig í gær.
Árásir Breta.
i fyrrinótt gerðu hrezkar
flugvélar árásir á sjö rnikil-
væga framleiðslustaði Þjöð-
verja. Ráðizt var á járnbraut-
arskiptistöðvar hjá Duisburg
og Mannheim; tvær árásir
voru gerðar á Leuna-oliu-
stöðvarnar hjá McrSeburg,
þar sem 550 Lancaster-vélar
vörpuðu niður um 2200 smál.
sprengja, tvær árásir voru
gerðar á Berlin og loks var
ráðizt á flugvelli og lundur-
duflum lagt i siglingaleiðir.
Aðeins um 89 km.
írá lasdameemm
Slesíu.
|jjóðverjar segja, að Rúss-
ar sé nú í sókn á átta
stöðum á austurvígstöðv-
unum, frá Eystrasalti og
suður til Budapest.
Rússar hala, að sögn Þjóð-
verja, byrjað sókn í Austur-
Prússlandi, og auk þess frá
tveini hrúarslæðum, sem þeir
hafa á Narev, á/einum stað
hjá Bug, tvcim yfir Vislu fyr-
ir sunnan Varsjá, á einum
stað fyrir suðaustan Krakau,
og loks er á'ttunda sóknin su,
sein staðið hefir undanfarná
inánuði í Ungverjalandi.
Þýzka fréltaslofan sagði í
morgun, að orústurnar, sem
nú væri Iiáðár á austurvig-
slöðvunum, væri einhverjar
grimmilegustu og mannskæð-
uslu, sem liáðar hcfðu verið
á auslurvígslöðvunum. Þýzka
þjóðin er yfirleilt búin undir
það, að örlagaríkir timar fari
i hönd og vcrði hún nú að
taka á öllu, scm hún á til.
Ilinsvegar segja Rússar, að
nú skuli sótl alla leið lil Ber-
línar.
80 kílómetra
frá Slesíu.
Það er nú koniið á daginn,
að framsveitir Rússa eru á
eiinun stað aðeins um 80 km.
frá landamærum Slesiu.
Iléldu Rússar öllu leyndu uin
fei'ðir þessara framsveita
fyrst eftir að þeir tóku að
geysast fram að baki Þjóð-
verjum. Þessar sveitir em
aðeins um 30 km. frá Kfakau^
sem var aðsetursstaður land-
stjórans þýzka í Póllandi.
400 bæir
teknir í gær.
Rússar tóku alls um 400
hæi og þorp i gær og var
Kieltse helzti staðurinn, sem
þeir náðu á vald sitt. Sú horg
er mikilvæg samgöngumið-
stöð, þvi að um liana liggja
samlaís tíu vegir og járn-
brautir.
Budapest.
Bússar skýra aðeins frá
einni sókn i Póllandi og bar-
dög-unum í Budapest að auki.
Þar segjast þeir enii'hafa náð
nokluirum húsasamstæðuin
á sitl vald og tekið íiærri
5000 fanga á tvcini sólar-
hringum.
Þjóðverjar ínisstu alls 137
skriðdreka og 60 flugvélar ú
austurvígstöðvunum í gær.
Finlay lávarður, scm cr 70
ára og hefir verið dómari uní
fjölmörg ár, veröur fulltrúi
Breta í nefnd þeirri, sem á aö
rannsaka stríðspJæni.