Vísir - 16.01.1945, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 16. jam'iar 1945.
V I S I R
7
22
Mar'sellus gekk feli nær manninum og livcssti
aiigun á hailn.
„Eg er ekki vanur því að menn sofi, þegar
eg á erindi við þá,“ lireytti hann út úr sér.
-.Illýðnist — umsvifalaust! Og þvoið skítinn
úr andlitinu á yður, áður en þér komið a’ftur
fyrir augu mín! Hvað er þetta, róniverskl virki,
eða svínastía?“
Varðmaðurinn dej)laði augunum af undrun
og hopaði á hæli nokkur skref. Síðan snérist
hann á hæli og gekk inn i húsið. Marsellus geklc
reiðilcga fram og aftur fvrir neðan troppurnar
og óþolinmæði hans jókst jafnt og þélt. Eftir
nokkurra mínútna bið, gelck hann upp tröpp-
unar og Demetríus fast á liæla honum. Ilann
kom inn i sal einn og var hálfinyrkt þar inni.
Þar varð varðmaður fyrir honum.
„Fylgið mér lil Sexlusar, hundraðshöfð-
ingja!“ sagði Marsellus reiður.
„Hver skipar svo fyrir?“ spurði varðmaður-
inn, þvermóðskulega.
„Það gcrir Marsellus Gallíó herforingi, sem
hefir tekið við stjórn þessa virkis. Gangið á
undan — og það án lafar!“
í sama mund var lokið upp hurð skammt frá
og þrekvaxinn maður með alskegg kom fram
i salinn.,Hann var í einkennisbúningi, sem fór
lionum illa og var svartur örn saumaður á
hægri ermi kyrtils Iians. Marsellus ýtti varð-
manninum lil liliðar og gekk til mannsins.
„Þér eruð Sextus hundraðshöfðingi?“ tók
liann lil máls og bætti við, er Sextus kinkaði
kolli dauflega: „Gajus prins befir gefið mér
skipun um að taka að mér stjórn virkisins. Lát-
ið menn yðar bera farangur minn hingað inn.“
„Svona — liægan, hægan, karlinn,“ sagði
Sexlus. „Látið mig líta á skipunarbréfði.“
„Gerið svo vel,“ sagði Marsellus og fékk hon-
um bréfið. Sextus ojmaði það og las.
„Eg vildi mælast lil þcss, Sextus hundraðs-
höfðingi,“ sagði Marsellus, „að þessi rannsókn
fari fram i vistarvcrum yfirmanns virkisins. í
landi því scm eg er borgari í_ eru lil vissar kur-
teisisreglur —“
Sexlus glotti illkviltnislega og ypti öxlum.
„Þér eruð staddur í Gaza nú,“ sagði hann
fvrirlitlega. „Þér munuð komast að raun um,
að hérna erum við ekki með neinn asa og erurn
þolinmóðari en hinir prúðbúnu jafningjar okk-
ar i Róm. Það vill nefmlega svo til,“ bætli hann
við þurrlega, er liann gekk á undan Marsellusi
yfir salinn, „að eg cr líka rómverskur horgari.“
„Hversu lengi hefir Pálus hundraðshöfðingi
haft á liendi stjórn virkisins?“ spurði Marsellus
og litaðist um i hiitu slóra herbergi, sem Sextus
hafði fylgt honum til.
„Síðan í desember. Hann tók við stjórninni
um stundarsakir eftir að Yitelíus herforingi
andaðist.“
„Hvert varð banamein Yileliusar ?“
„Eg veit það ekki, herra.“
„Hann lézt þá ekki af sárum?“ sggði Mar-
sellus þá. '
„Nei, herra. Hann liafði verið veill til heilsu.
Það var hitasótt, sem dró hann til dauða.“
„Það er hreinasta furða, að ])ið skuluð ekki
allir vera fárveikir?“ sagði Marsellus og strauk
ryk af liönduni sér. Hann snéri sér nú'að Deme.
tríusi og skipaði lionum að hafa gætur á far-
angrinum_ unz sent yrði cftir honum.
Sextus lautaði eitthvað við varðmanninn, sem
rölti burtu. ,
„Eg skal sýna yður herbergið, sem þér getið
vei;ið i, unz Pálus kemur aftur,“ sagði hann og
gekk til dyra. Marscllus gekk á eftir honum.
Herbergið_ sem þeir komu nú i, var kuldalegt
eins og fangaklefi. Þar var aðeins eitt rúm, borð
og, tveir stólar. Inn af því var kompa, sem var
auð.
„Gefið skipun uni, að sett vcrði upp annað
rúm i kompunni,“ sagði Marsellus. „Þræll minn
mun sofa hér.“
„Þrælar sofa ekki i foringjaálmunni, hcrra,“
svaraði Sextus ákveðinn.
„Þræll minn mun gera það!“
„En það er gegn skipunum okkar, herra!“
„Hér gefur enginn skipanir — nema eg!“
urraði Marsellus.
Sextus kinkaði kolli og glolli kankvíslega, er
hann gekk út úr hcrberginu.
—o—-
Þettá varð minnistætt kveld í virkinu. Árum
saman var sagt frá því aftur og aftui\ unz sagan
tók á sig þjóðsagnablæ.
Þegar Marsellus gekk inn í borðsalinn, sátu
yngri foringjarnir í sætum sinum. Þeir risu
að vísu ekki á fætur, cn þess sáusl engin merki,
að þeir liorfðu fjandsamlega á hann, þegar harin
gekk að kringlótta borðinu, sem slóð á miðju
gólfi. Marsellus litaðist um í borðsálnum og sá
jiegar, að hann var yngstur manna þarna inni.
Demetríus gekk þegar lil eídhússins, til að hafa
umsjón með matnum, sem húsbónda hans yrði
borinn.
Pálus hundraðshöfðingi kom að lííilli stundu
liðinni og var Sextus í för með honum. Hafði
hann að þvi er virlist gefið vfirboðara sinum
skýrslu um siðustu alburði. Menn bærðu á sér,
þegar þcir gengu vfir gólfið að kringlótta borð-
inu. Sextus munldraði eitthvað í barm sér og áttf ‘
það að vera til að kynna þá. Marsellus reis í’v
fæ.tur og ætlaði að rétta Pálusi liöndina, en hanra
lét sern hann sæi það ekki, hneigði sig einungiSj!
dró frarii stól sinn og settist. Hann var ekki
drukkinn, en þó mátti sjá, að hann hefði fengiÖ
sér í staupinu. Ilann hafði ekki rakað sig í þrjá
daga og andlit hans var óeðlilega rjótt. Hendur
lians skulfu, er liann lók til malar síns. Þær
voru líka óhreinar. En þrált fyrir þetla, mátti
sjá, að Pálus mundi einhvern tímann hsfá verið
snyrtíinaður. Einhvern timann hugsaði Mar-
sellus, hefir Jiessi maður átt nokkuð undir sér.
„Nýi virkisforinginn, hm?“ rumdi í Pálusi
með munninn fuílan. „Yið höfum ekki frétt
neitt um skipunina.* En“ — bætti hann við;
bandaði birðuleysislega með hendinni og féklc
sér meira af kjötkássunni úr skálinni á borð-
inu — „við getum athugað það mál síöar — á
morgun, kannske.“ Ilann gleypti nú i sig mal-
inn í nokkrar mínútur og renndi honuin niður
með slórum sopum af innlendu víni.
’A KVÖlWÓKVNM
Læknirinn: Þessi kona þarna er eina konan, sein
eg hefi nokkurn tinia elskað. \ *
Vinurinn: Þvi kvæntist þú henni ekki? V
Læknirinn: Eg hefi ekki efni á því, hún er bezli
sjúklingurinn niinn.
Eg gaf þessum manni 50 krónur, fyrir að bjarga
)ifi minu.
Hvað gerði hann?
Hann gaf mér 20 krónur til baka.
Hvað reykir þú marga vindla á dag?
Svona eitthvað um tiu stykki.
Hvað kostar stykkið?
Tvær krónur.
Hvað? Það gera 20 krónur á dag. Ilve lengi hciip
þú reykt?
í þrjátiu ár. •
20 krónur á dag í þrjátíu ár er stórfé.
Já, það er það.
Sérðu þetta stóra skrifstofuhús á horninu?
Já.
Ef þú hefðir aldrei reykt, þá ætlir.þú svona hús núna,
Heykir þú?
Nei, eg hefi aldrei reykt.
Veizt þú liver á þessa byggingu?
Xei.
Jæja, eg á hana.
Skýrslur frá her Bantiaríkjanna sýna, að í licrn-
um eru 40 þúsund hjúkrunarkonu.r og giftast að með»
al tali 19 þeirra á dag.
I’i'úin (á skemmtisiglingu): Hvað mundir þú gern
ef bátnum hvolfdi, bjarga mér cða börnunum fyrst?
Eiginmaðurinn: Mér.
Lögreglan í Bandaríkjunum var eitt sinn að leitr*
að bil sem hún sjálf átti, í 15 "klukkustundir og kom
svo á daginn, að einhverjir höfðu farið með hann á
viðgerðarstofu lögreglunnar og fannst hamj þar eftiý
mikið umstang.
175
Á
FLÓTTA
Eftir '
Ethel Vance
ið: Hvers vegna pilturinn var
áhyggjulaus, eða réttara sagt
hvers vegna hanri hafði áhyggj-
ur af ýmsu öðru, og.mér var
ljóst hvers vegna þú hafðir
brilgðist mér, verr en eg liáfði
getað búist við. Þú hafðir gerzt
verkfæri i hendi þessara þorp-
ara, með þeirri afleiðiiigu, að
Ditten verður að gjalda íneð
lífi sínu að hann álpaðist til
að veita aðstoð sína. Og er eg
vissi, að lnin var á lifi, duldist
méE ekki hvers vegna þið tvö,
þú og Preysing, vilduð ekki
vera saman — skemmtiferðin,
- liana áltum við að fara_ lil
þess að eg væri hvergi nálægur
til þess að koma í veg fyrir á-
formin.“
Það var tilgangslaust að
malda í móinn. Bezt að segja
sem minnst eins og komið var.
Það þurfti ekki lengur að vera
í neinum vafa um hve mikið
Iiann vissi, heldur livað hann
hefði tekið sér fyrir liendur
vegria þess, er Iiann vissi. Og
— elskaði hann liana cnn, eða
hataði Iiana. — Hún liélt áfram
að handleika styttuna, vand-
ræðaleg á svip.
„Og; sVo Vár* Iþáð'þesOi lokaðtl
flrithiri^ábifrcið, Ruby ‘frti
Ritter er hér í húsiriu?“
„Því fer fjarri,“ svaraði hún.
„Kannske þú viljir leita?‘
Hún brosti, þegar hún minnt-
ist þess hversu vel hún hafði
gengið frá öllu uppi.
i,Mér hefði aldrei dottið í
hug, að þú mundir vera svona
hugmyndaríkur, Kurt?“
„Revndu ekki að blekkja mig,
Ruby. Eg veit að hún er hérna.“
„Hún er ekki hér,“ svaraði
hún af nokkurri ákefð. „Hér er
enginn og jafnvel herra Preys-
ing virðist hafa farið eilthvað
i dag. Hann kom liér við sem
snöggvast i morgun.“
„Hann er ekki í gistihúsinu.
En ferðatöskur hans eru þar
enn og reikningur lians er ó-
greiddur.“
„Þá kemur hann vafalaust
aftur og þá geturðu spurt hann
sjálfap spjörunum úr. Kannske
þú hafir gert hann svo ólta-
sleginn, að hann liafi lagt á
flótta. Þú varst mj.ög hranaleg-
ur við hann.“
Hann hallaði sér fram og
spurði:
„Ruby, er það satl, að hér sé
enginn?“
„Já.“ ■ d m - U' h O •' .
„'Þá’ yerð&g áðigcni lögrhglf
utíni átSvmifiilsJgai->KvistáS.“'i D j
„Lögreglunni? Ilvers vegna?“
Hún þreif í handlegg hans, cr
liann bjóst til að slaiuía upp.
„Til hvers, Kurt?“ kallaði
hún. cn það var ekki vottur
ótta í rödd hennar. Hann var þá
ekki búinn að gera lögreglunni
aðvart. Þá mundu þau komast
undan.
Ilann seltist aftur, þunglega
mjög. Hún veitti því athygli, að
þessi stóri, gildi maður litraði
allur.
„Hvers vegna fórstu svona
með okkur?“ sagði hann.
Ilvernig gaslu gert þetta? Yiss-
irðu ekki, að eg vidli koma í
veg fyrir að þú nokkuru sinni
flægtisl inn í neitt, sem gæti
hakað þér erfiðleika, jafnvel ill
örlög. Eg vildi ekki að hún
fyndist í liúsi þínu. Þess vegna
snéri eg mér ekki strax til lög-
reglunnar. Eg vonaði, að ef eg
drægi það litið eitt á langinn
mundi hann koma og fara eilt-
hvað annað með hana. Nú verð
eg að síma í allar áttir, til þess
að þau verði stöðvuð. Það verð-
ur að hafa strangan vörð alls
staðar - jafnvel i hvcrri flug-
stöð.“
Hann var ekki búinn að
isíimn, en ef þp.u héPðu nú ekki
fengið far í flugvéliiíhi'. ' ' '•
„Þau geta ekki komizt und-
an. Það cr óhugsandi. í fyrsta
lagi liefir konan ckkert vega-
hréf. Revndu ekki að bjarga
þeim. Hvorki þeim eða Dilten.
Eg verð að láta taka hann hönd-
■um. Og þennan þjón.“
„Og mig?“ spurði hún.
„Og þig.“
Hann studdi olnbogunum á
borðið og huldi andlitið i liönd-
um sér.
„Hvíiík hetja,“ sagði liún 1
léttum tón. (Það gat vel verið,
að þari væru nú i flugvélinrii).
„En þú þarft ekki að taka aá
þér neitt lietjuhlutverk. Hér ei«
cnginn. Og þau eru víðs fjarri.
Pilturinn farinn. Heimskulegt,
að fara að taka höndum þjón-
inn og Ditteri. Þú getur ekkert
sannað og yrðir bara til atlilæg-
is.“
Hann sagði ekkert og hún gat
ekki séð framan í hann. Aðeina
signethring hans, sem var úr
fiulli.
„Kurt, þú hefir alltaf óttasi
að verða til athlægis. Og eg skail
reyna að koma i veg fyrir, aií
þú verðir það. Ef þú færir nii
að hringja til löreglunnari
mundu þeir hlægja að þéiý
IRudi mrindi hafa gaman af aií
segia: „.Tæjay hvar er konán?‘,
— En þú getur ekki b?nt þeim