Vísir - 16.01.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 16.01.1945, Blaðsíða 8
8 V I S I H Þriðjudaginn 16. janúar 1945. A m e r I s k LÖKIi hvít og' glær. Pensillinn Sími: 5781. Maðoi, sem er vanur i)likk- og leikfángasmíði, óskar ei'tir vinnu. —' Tilboð. rpði-kt „Lagtækur“, sendist blað- inu fyrir fimmtudag. — BEZT AÐ AUGLYSA1 VÍSl Stúlka getur fengið atvinnu nú þegar á sveitaheimili skammt frá Akranesi. — Sömuleiðis karlmaður, við hænsnahirðingu um tim.i. Hátt kaup. Uppl. Lauga- vegi 43, 1. hæð. Fortí vörubíll, módel 30, til sölu. Þarf smáviðgerðar. Tækifærisverð. VerzL Búslóð Njálsg. 86. Sími 2469. fslenzk ílögg, allar stærðir, nýkomm. GEYSIR H/F V eiðarf æradeildin. Er kaupandi að verziun í fullum gangi. Stað- greiðsla. Tilboð, merkt: „Verzlun 955“ sendist Vísi, fyrir fimmtudagskvöld. fyrir kvikmyndahús óskast. T lboð send- ist afgr. Vísis, merkt „Bíóvélar“. Bifreið óskast Er kaupandi að góðri fólksbifreið, helzt mó- del 1942. Þó getur komið til greina Dodge ’40- velmeðl'ar- in. — Tilboð, merkt: „Bifreið X“, leggist inn á afgr. blaðsins. Sðmkomuhúss skkir óskast til kaups. — Tilboð sendist afgr. Vísis merkt: „Sæti“ Drengjðföf á 1—4 ára. Vcrð kr. 50,00—85,00. ERLA, Laugavegi 1 2. 2-3 hráoSiuofnar ó s k a s t. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Ofnar“. i3jami CjuhnuiicLion löggiltur skjalaþýðari / PHclfo \ Suðurgötu 16. Sími 5828. Heima kl. 6—7 e. h. S t ú I k u vantar lil afgreiðslustarfa. Caié Central Halnarstræti 18. Símar 2200 og 2423. K. F. U. K. A.—D. — t*undur í kvöld kl. 8.30. Gunnar Sigurjónsson tal- ar. Allt kvenfólk velkomiS, (286 ÆFINGAR í KVÖLD. í Austufbæjarslcól- anura: Kl. 7.30— 8.30: Fimleikar 2. fl. og drengir 14—16 ára. Kl. 8.30—9.30: Fimleikar i. íl. I íþróttahúsi J. Þorsteinss. Kl. 6—7: Frjálsar iþróttir. í K.R.-húsinu: Kl. 8—9: Knattspyrnuæfing. Meistarar og 1. fl. Æfingar hjá 2. og 3. fl. byrja á fimmtudag. Frjáls-íþróttamenn. Fundur veriSur haldinn ann- aÖ kvöld kl. 9 í félagsheimili V. R. i Vonarstræti. Áríöandi aö allir mæti. Stjórn K. R. Kl. Kl. 8—9: 10: ÁRMENNINGAR! íþróttaæfingar fé- lagsins verða þannig í kvold í íþróttah. í minni salnum: Fimleikar. Drengir. Hnefaleikar. í stóra salnum: 8: II. fl. kvenna A. Fin'il. -9 : I. fl. karla.' íimli 10: II. fl. karla B. FimÍ. Árshátíð félagsins vcy'Öur n. k. laugardag i fellowhúsinu og' hefst boröhaldi kl. 7.45 siðd. Aðg'öngumiöar verða afhent- ir í skrifstofu félagsins. síini 3356, opin á hverju kvöldi frá 8—10 síðd. Stjórn Ármanns. K1.7- Kl. 8 Kl (>dd- með KVENARMþANDSÚR fundið. Vitjist i Tjarnargötu 5 B._______________(306 GULLÚR hefir ta])at, merkt: „Gústa“. Skiiist á Sjúkrahús Hvítabandsins. (302 Saumavélaviðgerðir. Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Sylgja, Laufásveg 19. — Sími 265ó (600 TVEGGJA til fjögurra her- bergja íbúð óskast til leigu fyr- ir barnlaust fólk. Jón Sveins- son. Sími 2616. (322 1—2 HERBERGI og elcUiús óskast til leigu. Þarf að vera iaust til íbúðar j. marz. Tilboð leggist inn á afgr. \’ísis fyrir kl. 5 á miðvikudag, merkt: „500“. (308 ÓSKA eftir húsnæði fyrir litið verkstæði nú þegar. Uppl. í-síma 3008. (319 m BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170.________________ (707 DÖMUKÁPUR. DRAGTIR saumaðar eftir máli. VönduS vinna. Saumastofa Ingibjargar Guðjóns, Hverfisgötu 49. (317 STÚLKU vantar. Matsalan, Baldursgötu 32.__________(9§7 GESTUR GUÐMUNDSSON Bergstaðastíg 10 A, annast um skattaframtöl. Heima 1—8 e. b. STÚLKA óskast á barnlaust heintili til venjulegra húsverka. Herbergi fylgir ekki. -— Símar: 5103 og 3375. (323 STÚLKA óskast strax, vön saumaskap. Dömuklæðskerinn, Hverfisgötu 42. (3—4 SIÐPRÚÐ stúlka. sem vinn- ur úti síðari hluta clags gefur fengið f'æði og húsnæði gegn húshjálp. Uppl. i stma 2919 eft- ir kl. 8. (32Ó STÚLKA óskast vist liálf- an eða.allan daginn Herhergi. Uppl. Hátún '35. (309 2 STÚLKUR vantar í verk- smiðju. Uppl. hjá Sigurði Þ. Skjaldherg. (3°4 STÚLKA óskast nokkura tima á dag. Uppl. F Iverfisgötu 32, uppi. (303 KONA óskast í ráðskonu- stöðu: Uiipl. á Linckirgötu 60, uppi. (3T4 STÚLKA óskast Iétta vist hálfan daginn. Hállveigarstíg 8 (3L5 ALF-ALFA, ný ttppskera. Blanda, BergstaSastræti 13. — jSími aoji. (191 ÚRVAL af tækifærisgjöfum. Standlampar úr hnotu og eik, borSlampar, amerískir og ís- lenzkir, vegglampar allskonar, ljósaskálar og forstofulampar, straujárn, ljóslækningalampar, handlampar fyrir bilstjóra, 6 og 12 volt. Rafvirkinn, Skóla- vörðustíg 22. Simi 53B7. (259 ÞRÍSETTUR (sundurtek- inn) klæSaskápur til sölu. —- Laugavegi 91A. 000 GRAMMÓFÓNN (tösku- fónn) rafknuinn, selur Leiknir, Vesturgötu 18. Sími 3459. (321 TVÆR góSar fiSur-unchr- sængur til sölu á Hverfisgötu 28, niðri,____________ (_3£Ó TIL SÖLU J/j hluti í iSn- fyrirtæki. VerS eftir samkomu- lagi. TilboS senclist \'ísi fyrir miðvikudagskvöld, • merkt: „ISnaSur“. < 313 SKÚR til sölu, heppilegur sem veiSimannahús eSa sumar- bústaður fyrir 2—3 manneskj- ur. Skúirnn má ílytja í heilu lagi á vörubíl. Uppl. Egilsgötu 10. j_3i£ KAUPUM. SELJUM1 Út- var]istæki. heimilisvélar, vel- meSfarin liúsgögn og margt fleira. Verzl. BúslóS, Njáls- götu 86. Simi 2469.______( 311 PRJÓNAGARN, margir lit- ir. Bkmd:^. BergstaSastræti 15. Sími 4931.______________(310 NÝR ballkjóll til sölu. JJppl. Öldugötu 28 (miSliæS). (307 TIL SÖLU nýtt kojurúm úr járni meS dýnum. VerS 600 kr. Eunfremur tvöfaldur divan. ný- uppgerður, verð 350 kr. og uot- að ba-rnajárnrúm 150 kr. Upnl. á Hringbraut 141, niSri t. b. __________________ (303 4 LAMPA Ahemo útvárþs- tæki til sölu. Uppl. frá 6—8 e. h. Bragga 132. SkólavöruSholti. ________________________(316 SMOKING, nýr, ein- hnepptur, á meSalmann. til sölu á Barónsstíg 23, efstu hæS. Frá kl. 6—SfÁ' i kvöld. FALLEGUR selskinns'pels á lítinn kvenmann til sölu. Uppl. Kirkjustræti 4, kl. 7—9. (320 SAUMAVÉLANÁLAR. — saumavélareimar — saumavéla- olía, bezta’ tegund og gúmmí- hringar fyrirliggjandi. Magnús Benjamínsson & Co. (152 Nr.?I TARZAN 0G LJÓNAMAÐURINN Eftir Edgar Rice Burroughs. Basutunum bætlist sifellt meiri lið- styrkur og liöfðu Aineríkanarnir í mörg liorn að lifa áður en lauk. Án afláts skutu þeir á þennan villta og hamstola hóp seni virtist æsast því meir, sem fleiri féllu. Rhonda lá ekki á liði sínu. Hún barðisl eins og hetja við hlið.landa sinna og lét livergi bilbug á sér finna. Nú var sem kjark drægi úr villimönn- unum og þeir hopuðu af hólmi einn eftir annan og reyndu að fela sig í hávöxnu grasinu, en kúlnaregn Ameríkananna fylgdi þeim. Bardaginn var senn á enda, og hann hafði reyndar ekki stað- ið neijia stutta stund, en þó nægilega lengi til þess að valda Ajmeríkönimiim miklu tjóni .... .... Ekki all langt á burt frá þessum stað var Tarzan apabróðir á ferð og hann liafði heyrt skothvellina, en slíkt hafði engin áhrif á hann. Hann hafði enga samúð með hvítu mönmunum, því hann þekkti þá ekki neitt og sér í lagi hafði það haft vond áhrif á Apamann- inn, þegar hann sá Orman slá svert- ingjana .... ....Orman fékk Bill West í hendur að sjá um varnirnar, ef ný árás yrði gerð, en flýtti sér sjálfur á staðinn. þar sem bardaginn hafði staðið sem hæst, til þess að athuga, hve margir liefðu fallið og særzt. Orman mætti Pat O’Grady, sem hrópaði til hansí „Við verðum að flýta okkur liéðan þvi þeir ætla að kveikja í grasinu.”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.