Vísir - 19.01.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 19.01.1945, Blaðsíða 1
Styrkjabúskapur eftir Gustaf Cassel Sjá 3. síðu. Nýjungar hjá stræt isvögnunum. Sjá 2. síðu. Föstudasxinn 19. janúar 1945, Sókn úr öllum áttum, Þýzkaland verður unz sigrað. 2. Eioir Breta og amoiísld hennn í Á vesturvígstöðvunum er mest barizt á sóknarsvæði 2. brezka hersins og 7. hers- ins ameríska. Bretum tókst að ná á vaM sitt tveim þorpum í gær, en vörn Þjóðverja er mjög hörð og beita þeir m. a. miklu af léttum fallbyssum gegn her- sveitum Breta. Líklegt þykir, að Þjóðverj- ar ætli nú að reyna að halda þeim leifum Ardennafleygs- ins, sem þeri hal'a ennþá á valdi sínu. Fleygurinn er um 20 km. á lengd, eins og nú standa sakir og- bandamenn gera J)að, sem þeir geta til að útmá hann. Árásir Þjóðverja. Hjá þorpinu Harten, norð- austur af Haguenau, hafa Þjóðverjar haldið uppi árás- um eins og áður, en þó ekki eins öflugum. Sömuleiðis unnu þeir lítið eitt á fyrir norðaustan Strassburg, Jxir sem J)eir hafa brúarstæði á Rín. Dregur úr Idfsélm í V.-Evrépu. Lítið var um loftárásir á vesturvígstöðvunum í gær, aðeins gerð ein veruleg árás. Hún var gerð á Kaiserslaut- ern, sem er rnikil samgöngu- miðstöð fyrir liersveitir Þjóð- verja á Saar-vígstöðvunum. Var sprengjum varpað á járabrautarstöðian og urðu þar miklar sprengingar. Bandamenn sendu fram 100 flugvirki og voru þau vernd- uð af um 100 orustuvélum. Engar ])ýzkar flugvélar lé’tu sjá sig. KosnÉngai: í Bietlandi á þessn ári. I brezka þinginu er nú tal- ið fullvíst, að kosningar verði í Bretlandi á þessu ári. Er þcgar búið að ganga frá undirbúningi að kosningun- um að miklu leyti og meðal annars verið að útbúa nýjar kjörskrár. Kosningar mumi verða látnar fram fara þrjá- tíu og átta dögum eftir að ákvörðun hefir verið tekin um þær. MacDonald, flotamálaráð- herra Kanada, er kominn til Lundúna til viðræðna við flotastjórn Breta. beæan ai ELM. Bretar, sem voru fangar hjá ELÁS, eru á heimleið og munu g?ta sagt ófagrar sögur if framferöi kommúnista. Ghurchill gat Jressa í ræðu sinni um styrjöldina í gær. Skýrði hann þingheimi frá hyðj uverkum kom m únista, sem höfðu geymt vopnin, sem jæir fengu frá Bretum, dl ])ess að geta hrifsað til sín völdin og munaði minnstu að það tækist. Kommúnistar drápu þúsundir manna. Gallagher, kommúnisti, greip fram í fvrir Churchill,. er hann las úr skýrslu um framferði kommúnista. Sagði hann: ,,Við þekkjum allar þessar ljTgar!“ Þá svaraði Churchill: „Eg er að lesn staðreyndir, en þér óttist sannleikann. En Bretar, sem ELAS hafði í haldi, ern á heimleið, og þeir munu geta sagt frá þessu.“ Myndin hér að ofan er af Plast iras, forsætisráSherra Grikkja. D® GauHe-smimm hétað lifláti. Þjóðverjar reyna nú að stöðva málarekstur Frakka gegn stuðningsmönnum þeirra. Þjóðverjar veröa á brott af ítahú eftir þrjá mánuði. Churchill sagði i ræðu sinn-i í gær, að svo mundi verða kreppt að Þjóðverjum á suðurvígstöðvunum innan skamms, að þeir mundu verða hraktir á brott af ítal- íu, ef þeir sæu ekki sitt ó- vænna og fiyttu herinn til annara vígstöðva, ])ar sem hans væri meiri þör'f. Iiafa Þjóðverjar látið i \reðri vaka í blöðum sínum, að þeir muni taka af lífi fimm þekkta stuðningsmenn de Gaulle, sem ])eir liafa í haldi, ef málaferlunum verð- ur ekki hætt. I París svara menn þvi til, að þessar hót- anir muni engin áhrif hafa á gang málanna þar í horg. Þegar Bandaríkjamenn náðu Saipan, tóku þeir margar japanskar flugvélar herfangi. — Sjást nokkrar þeirra á myndinni. Em í hálihilng ntan imt hana. Konev breiðir úr fleyg sínum. ||ússar héldu áfram sókn sinni á öllum vígstöðv- um í Póllandi í gær og voru kommr 90—100 km. vest- ur tynr \ arsja1 gaer.kvelo;, Það voru herir Bokossov- skis og Zukovs, fyrir norðan og sunnan Varsjá, sem hrað- ast fóru. Herirnir, scm sækja fram fyrir vestan Varsjá, voru húnir að taka járnbrautar- borgina Lovits, sem er á leiðinni frá Varsjá lil Lods, þegar kveldaði og þá áttu hersveitir Zukovs eftir þang- að um 30 km., en menn Ro- kosso\ skis um 50 km. t morgun konm svo fregn- ir um það, að Rússar stefndu framhjá borginui á báða vegu og mundi eiga að taka hana með sömu aðfcrð og Varsjá, komast vestur fyrir hana, tt.ka hringnum og sækja svo að henni úr öltum áttum í einu. Norður til Königsberg. Hersveitir Rokossovskis sækja norður mcð vegunum frá Varsjá til Königsberg i \ ustur-Prússlandi. Er þarna lílið um mótstöðu, því Þjóð- vcrjar hafa sýnilega ekki átt þess von, að sókn yrði hafin úr ])essari átt að Austur- Prússlandi. Fregnir hermdu i morgun, að framsveitir Rokossovskis v ru komnEy í augsýn við landamærahéruð Á.-Prúss- lands. Breikka fleyginn. 1 stað þess að. halda strikið sem hraðast vestur til Slesíu, tóku hersveitir Konevs að breikka fleyg sinn í gær og sóttu meðal annars alllangt norður með íandamærunum. Tóku þessar hersveitir horg- ina Piotrköw, sem er við járnbrautina frá Varsjá suð- vestur til iðnaðarhéraðanna í suðvesturhluta Póllands. Götubandagar eru sagðir í Krakau. ChnrchiU heldan eítirtektarverða ræðu. Bandamenn verða að vera einhuga. ^jhurchill hélt tveggja klukkustunda ræðu í gær í umræðum þeim um styrjöldina, sem þá hófust í neðri málstofunni. Hann sagði meðal annars í ræðu sinni, að lialdið yrði uppi sókn á hendur Þjöðverj- um úr vestri, austri og suðri, þangað til yfir lyki og þeir gæfust upp skilyrðislaust. önnur lausn væri ekki til. Nú væri kominn 65. mán- uður stríðsins, en bandamenn gætu verið hinir öruggustu, því að þeir hefði ógrynni liðs á að skipa. En er nú liægt að sameina alla ? spurði Chur- chill síðan, eða eigum við að verða saupsáttir, þegar loka- takmarkið er svona nálægt? Brétar vilja rétt sinn. Churchill minntist enn- fremur á rétt Breta gagnvart rétti annara þjóða. Hann kvað ])á viðbúna að verja rétt sirin, ef á hann væri gengið, en þeir krefðust einungis saiingirni af annara hálfu. Þeir mundu verða fátækastir allra sigurvegaranna, þegar stríðinu lyki, en þeir áSæld- ust ekki neinar olíulindir eðn heimtuðu ekki neinar nýjar bækistöðvar. Færi svo, að þeir yrðu beittir órétti, þá hefði þeir góða samvizku. Óheillavænleg stefna. Churchill drap á friðarmál- in að stríðinu loknu og sagði, að það mundi aðeins leiða til ófarnaðar, ef skipta ætti heiminum niður í einskonar „hverfi“ eða umdæmi. Þá yrði Bretum ætlað að ráða á einum stað, Bandaríkja- mönnum á öðrum og loks Bússum á hinum þriðja. Inn- an skamms múndi svo byrja árekstrar og þá mundi frið- urinn senn á enda. Ný stéiviík snféýta á HellisheiðL Vegamátastjórnin hefir ný- lega fengið hjá sétuliðinu hér stóra snjóýtu, sem er mikl- um mun stærri og afkasta- meiri en þær snjóýtur, sem vegamálastjórnin liefir Iiaft lil þessa. Þessari nýju snjóýtu nmn verða fengið það hlutverk, að halda Hellisheiðinni opinni, eftir því sem unnt verður, _

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.