Vísir - 19.01.1945, Blaðsíða 3

Vísir - 19.01.1945, Blaðsíða 3
Föstudaginn 19. janúar 1945. VISIR ?> Gustaf Cassel, próíessorr Sty rk j abúskapur. (Flest þeirra nýskipunará- forma, sem mí eru á döfinni, hafa orðið fyrir töhwerðum áhrifum af Beveridge-áætl- uninni svokölluðu. Prófessor Cassel, liefir skrifað margar greinar um þessi nýskipun- armál, og þó einkum um Beveridge-áætlunina og hef- ir fært sterk rök fyrir því, að hún muni reynast ófram- kvæmanleg. 1 sambandi við islcnzku nýskipunina er sjálfsagt að gefa því gaum, sem snjall- asti ■ vísindamaður á hag- fræðisviðinu, segir um þessi mál og væri það vel og vit- urlega ráðið, ef Islending- ar leituðu álits erlendra sér- frwðinga og aðstoðar þeirra til úrlausnar á þeim al- varlegu vandamálum, sem nú steðja að á fjármála- og nýskipunarsviðinu. En nú er, ! fremur en nokkru sinni fyrr, ( nauðsyn þess að leita slíkrar ■ aðstoðar, vegna þess aó el \ fyrirhuguð nýskipun fer út ( ' um þúfur sakir vanþekking- \ 1 ar á því, hverskanctr við-1 fangsefni bíða vor eftir að ■ stríðinu lýkur, eru mjöa litl- | ar líkur til að örðirgíeikarn- ir, sem við það skapast verði viðráðanlegir. Og þeir for- 1 talsmenn hinnar íslenzku 1 nýskipunar, sem starfa að þessum málum af heilum hug, ættu að v.era fúsastir | til þess að koma í veg fyrir I að ófyrirgefanleg mistök eigi sér stað). I Skandinaviska Bankens Kvartalsskrift. í aprílhefti þessa tímarits lúk eg til athugunar, hvernig frjálslynt þjóðfélag, sem léti sér annt um frjálsræði og vel- gengni þegnanna myndi líta út, ef það væri gert að veru- leika. Eg benti á, að slíkt þjóðskijpulag yrði aðeins byggt á grundvelli frjálsra viðskipta, þar sem sérhver samborgari, að svo miklu leyli sem mögulegt væi’i, annaðist framfæri sitt og greiddi neyzlu sina með þvi, sem liann innti af liendi. Þetta grundvallaralriði úli- lokaði ekki nauðsynlega Iljálp til þeirra, sem ekki væru færir um að sjá fyrir sér sjálfir. Andstæðan við þetta þjóð- ski])ulag er það, að þjóðfé- lagið framfærir einstaíding- ana, a. m. k. að því er lífs- nauðsjmjar snertir, og gerir það án tillits til þess starfs, sem einstaklingurinn innir af heinii. Það er athyglisvert að rannsaka, hvernig slikt jijóðskipulag myndi líla út í framkvæmd. Sumpart hefir þessi áður- nefnda framfærsluaðferð þegar, að meira eða minna leyti, verið framkvæmd í flesium löndum. í Sviþjóð t. d. veitir þjóðfélagið að mjög miklu leyti ókeypis kennslu og ókeypis, eða því sem næst ókeypis sj úkra- hjátp. í flestum menningar- löndum annast þjóðfélagið að nokkuru levti um fram- færslu öryrkja og álður- hniginna og einnig þeirra, sem atvinnulausir eru og þurfandi. Ti! að bvrja með hafa menn farið þá leið, um tryggingar, að það færi eftir óskum einstaklinganna, en aðaláherzlan hefir æ mcira verið lögð á það, að koma á Ireinni framfræslu og láta þjóðfélagið annast úrlausn á fjölda af hinum óskyldustu vandamálum einstakling- anna. I seinni tíð Iiefir komið fram viðleitni i þá áll að koma meira heildarsamræmi á framfærslumálin, og sú krafa hefir verið borin fram að ríkið verði undir öllum kringumslæðum að tryggja sérhverjum þegna sinna á- kveðin lágmarkskjör. Há- marki náði þessi viðleitni í Bever i dge-áæ 11 u n i n n i svo- kölluðu. sem fékk þegar frá byrjun ágætar almennar undirtektir í Englandi, og hefir þannig öðlazt álirifa- aðstöðu á þjóðfélagsskipulag framtíðarinnar. Tilgangur- inn er að ábyrgjast sérhverj- um samborgara ákveðnar vikutekjur i ])eningum. Svo sem auðvitað er áttu ríkis- þegnarnir að slyðja þessa framfærslu með reglubundn- um innborgunum frá verka- rnanni og vinnuveitanda, eða með beimnn skattgreiðslum. Það, sem einkennir livað mest Beveridge-kerfið er það, að framlög þjóðfélags- , ins eiga að ganga til ákveð- I inna flokka samborgara, án J nokkurrar rannsóknar á i tekjum livers einstaklings. Þannig á t. d. gamla fólkið að fá vikutekjur frá ríkinu j án tillits til þeirra aukatekna, | sem ]iað hvert uih sig kynni að liafa. j Aðallilgangurinn, sem þetta J j Beveridge-kerfi sriýst allt um ’ 1 er sá, að tryggja frelsi I frá skorti. Það sem væri mönnum hvatning til þess að vinna og spara yrði þá ein- göngu aðvera áhugi fyrir því, að litvega sér viðbótartekiur I við hinar tryggðu lágmarks- I tekjur.. Fólk ætli þannig ekki að þurfa að taka nærri sér til þess að vinna sér inn það, sem'með þyrfli til þess að öðlast ákveðnar lágmarks- tekjur. Það sem mestu máli skipt- ir, er að fá svar við spurning- unni um ]iað, hvort mögu- legt væri að tryggja frclsi frá skorti með slíku kerfi. Þetta virðist yfirleitt óframkvæm- anlegt, ef niótlakendur ríkis- styrksins eru látnir sjállráðir um notkun hans. Eins og all- ir vita eru til menn, sem þeg- ar í vikubyrjun drekka upp tekjur sínar og liða síðan sjálfir skorf og baka fjöl- skvldu sinni neyð. Auk Jiess eru til hundrað tegundir af S reiðuleysi, þar sem hluta af J stvrknum mundi varið í úl- gl'öld, sem ekki gætu talizt lilhcyra lágmaí’ksframfæri j og yrði þá hin raunverulega lágmarksframfærsla að biða tjón að sama skapi. Það virð ist vera ómögulegt að ráða fram úr þessum örðugleik- um, ef þióðfélagið getur ekki með einhverjum ráðum af- hent hlutaðeigendum sér- hvern hlut, sem tilheyrir hinu viðurkennfla lágmarksfram. færi. Allsstaðar í heiminum eru menn líka að valcna til með- vitundar um þessar óhjá- kvæmilegu afleiðingar. Til að byrja með koma fram kröfur um ríkishjálp eða op- inberar styrkveitingar til að framleiða íbúðarhús, lífs- nauðsynjar og annað við verði, sem er fyrir neðan kostnaðarverð. Fyrirsjáan- legt er, að það vérður mjög erfitt að setja Jiessu styrkja- kerfi nokkur takmörk. Sum- part verða kröfúrnar til þess, sem telja beri til lágmarks- framfærslu auknar, og sum- part fara menn að heimta að hið opinbera beri æ stærri hluta af kostnaðinum. A þennan hátt nálgumst vér þá tegund þjóðarbúskapar, þar sem mestur hluti af raun- verulegri framfærslu með- borgaranna verður viðfangs- efni hins opinbera. Þá verður jiað viðfangsefni lyrir ýmsar sérfræðinefndir að ákveða, hvað teljast skuli til raunverulegrar lágmarks- framfærslu. Það er hins veg- ar áreiðanlega víst, að skoð- anir serfræðingánna á þessu atriði verða í töluverðu ósam- ræmi við óskir styrkþeganna. Öhjákvæmilegt er að einka- óskir manna verða, að mjög miklu leyti, að sitja á hakan- um vegna þess, hve fjárráðin eru takmörkuð. Þannig kemst ríkið ekki lijá þvi, að viðhafa víðtæka ráðs- mennsku yfir neyzlu styrk- þeganna. Til þess að fegra þetta óglæsilega útlit, hafa menn stungið upp á því, að nokkur hluti af styrknum greiðist í iieningum og verði móttakemlur látnir sjálfráð- ir um notkun þeirra. Vér get- uin hinsvegar örugglega gert ráð fyrir því, að sérfræðinga- nefndirnar muni smám sam an auka umráðin yfir hinu raunverulega lágmarksfram- færi, og gera það á þann hátt, að lítið verði eftir af vai- frelsi styrkþeganna. Þetta yfirgripsmikla kerfi hefir auðvitað mikinn kostn- að í för með sér, sem verður að greiðast af þeim, sem eng- an styrkinn fá, en þar sein tölu þeirra, sakir núverandi jöfnunartilhneiginga, fer stöðugt lækkandi hlutfalls- lega séð, verðá þeim bundnar slíkar byrðar, að lífsframfær i þeirra gengur sarnna og verð- ur, ef til vill, að síðustu ekki mikið fyrir ofan þær kröf- ur, sem sérfræðingarnir gera um lágmarksframfærslu. Þá værum vér komnir á stig alls- herjar og mjög gagngerðrar afturfarar í lifnaðarháttum jöfnunar á iifskjörum. j æskunnar, sem vér höfum nú Það er ekki liægt að láta svo margar og alvarlcgar á- sér yfirsjást þá staðreynd, að stæður til þess að kvarta yf- sérliver jöfnuður á tekjmn ir. Auðvitað er ennþá til dug- samborgaranna hlýtur að iækka skattatekjurnar. Skatt- ar áf lægri tekjum eru aðeins lítið lirot af ])ví, sem liærri lekjur gefa af sömu tekna ii])])hæð. Þess vegna verður greiðslán á ríkisstyrkjunum ekki jafn einfalt mál og gerí er ráð fyrir, þegar aðeins er reiknað með því, að jafna megi niður koslnaðinum, vif framfærslu-fjárhagsátætlun- ina, á óbreyttar þjóðartekjur 'Auk þess cr óvíst, hvorl þjóðartekjurnar haldast ó snortnar, þegar breytt verð ur um og tekinn upp þjóðar núskanur, þeirrar tegundar sem nú hefir verið lýst. A. m k. verður að gera ráð fyrii því, að hin árlegá hæltkur þeirra þurkist út, ])egar ein staklingarnir fá ekki að haldi eftir nema svo litlu af þvi. sem þeir vinna sér inn. Að eins láir okkár myndu la at halda meiru en nauðþurftum Nú er spurningin, hvort slí! kjör eru nægileg hvatniii; fyrir fólk til þess að það vilj leggja á sig það erfiði, sen með þarf til að skapa séi, meiri tekjur og viðhafa þam sparnað, sem nauðsynlegUi er til óhjákvæmilegrar höfuð stólsmyndunar. I Jiessu tilli< er auðvelt að bera fyrir sií almennar hugsjónakröfur.. sem gera lil tilfinningi og ábyrgðarmeðvitundarmeð borgaranna, j'yrir þjóðarbú skapnum. A þann hátt verð ur málið hins vegar ekki út kljáð. Það sem úrslitum ræð ur er það, hvernig hið fyrir- hugaða jöfnunarkerfi reyn- ist. Og enginn getur neitaf þvi, að miklar hættur eri framundan i þessu tilliti. Jöfnunarviðleitnin í Sví þjóð er þegar farin að boðr þessar hættur. Það sem nefn! re aðgæzla og viðleitni, uir að komast áfram í lífinu, heí'- ír ekki sömu þýðingu fyrii ungdóminn og áður. Iðnað armenn fá þegar, eftir stutt- an starfsaldur, tiltölulega há- ar tekjur. En áhuginn lyrir ])ví að nota þessar tekjur ti! öryggis og, frekari franv dráttar í lífinu er liorfinn mörgum sviðum. Verði mem: atvinnulausir eða ])á hend' einhver óhöpp, má ætíð gera ráð fyrir því, að þjóðfélagið hlaupi undir bagga: Far' lekjurnar yfir meðallag kofna skattar til sögunnar, seir menn hafa enga löngun til að grciða.- Sálrænu áhrifin sem þetta hefir skapað, eru vafalaust aðalorsök þeirrar legt fólk, sem vill berjast a- fram þrátt fyrir alla örðug- leika. En vér höfum enga tryggingu fyrir því, að þessar hvatir í keppninni við styrkjakerfið, verði svo al- mennar og haldi slíkum krafti, að þjóðfélagið megi try^eilega búast við því, að framhald verið á uppgangi almennrar velmegunar. Fortalsmenn lramfærslu- búskapar þess, sem nú helir verið lýst, reyna að telja sér trú um, að hann skapi ekki cins þungar byrðar og menn almennt hafa tilhneyg- ingu til að ímynda sér. Þeir vilja halda því fram, að kerfi þeirra 'ska])i ýmsa tekjuliði, sem taka verði tillit til, ]>eg- ar verið sé að semja kostnað- aráætlun. Fyrsti tekjuliður- inn sé fólginn í því, að öll framleiðslan verði ódýrari, cf hún sé einskorðuð við á- kveðnar tegundir. Ef aliir menn ganga eins klæddir, geti ríkið pantað ákveðnar tégundir af dúk í þúsundum kílómetra, og þá muni verk- smiðjurnar vafalaust vera færar um að selja dúkinn við töluvert lægra verði, en reikna verður mcð, ])egar um framlciðslu á ótal dúkteg- undum er að ræða og sífellt cr jafnvel verið að breyta til vegna tízkunnar. Álíka gildir, í miklu í’íkara mæli þó, um klæðnað kvenna. Vafalaust hefir þessi sþarnaðarmögu- leiki mjög víðtækn þj’ðingu. Auglýsingakostnaður fellur niður og öll dreifingin verð- ur töluvert einfaldari. Stór vöruhús, scm hafa þúsundir tegunda og breytilegar tízku- vörur á boðstólum, ])urfa ckki lengur að vera til, þar sem allur almenningur verð- ur að sætta sig við vöruteg- undir af þeirri gerð, sem sér- fræðingarnir liafa ákveðið. Andspænis þessum kostum allsherjar nýskipunar neyzl- unnar verður hins vegar að' setja þá augljósu hættu, sein er á því að almenn kyrrstaða verði í öllum lifnaðarháttum vorum. Þessi óbreytilega ný- skipun myndi útiloka nálega alla möguleika um tilbreytni og framþróun á framfærslu mannanna. Menn kvarta vfir því, að samkeppnin um neyt- endurna, undir núverandi skipulagi, hafi í för með sér, að sífellt er verið að fram- leiða nýjan óþarfa, sem er haldið svo fast að fólki, með öllum áróðursmætti auglýs- Frh. á 6. síðu. Þótt Bandaríkjamenn sigruðu á Leyte, gerðu Japanir þeim samt margar skráveifur. Myndin sýnir amerískar benzín-birgðir í björtu báli.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.