Vísir - 19.01.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 19.01.1945, Blaðsíða 8
VISIR Föstudaginn 19, janaúr 1945. X Færeyskt skip í nauðum statt. Slysavarnaf élagin u hefij' borizt hjálparbeiðni frá fær- eysku skipi, sem er í nauðum statt, um 200 sjómílur suð- austur frá Vestmannaeyjum, Skip þctta ljcitir „Acliv“, og var á leið til útlanda með lisk frá Akrancsi. Á áðnr um- getnum stað liilti skipið „Fagriklettur“ færeyska skip- ið, og bað það um hjálp til lan<is. Fagriklettur er að koma frá Englandi, og nnm hann veita Activ alla þá hjálþ, sem unht er. Þýzkm skipaskarðuz rofmn Brezkum flugmönnum hef- ir enn tekizt að rjúfa Mittel- lands-skipaskurðinn í Þýzka- landi. ' Um lielgina gátu flugvélar í fyrsta sinn á tveim vikum tekið mvndir yfir Þýzkalandi ög kom þá í ljós, að árás, sem gei’ð var á nýársnótt, hafi borið tilællaðan árang- ur. Hefir Mittellands-skurð- urinn tæmzt á kafla, en þeg- ar árásin var gerð — sú '■>. í röðinni — höfðu Þjóðverj- ar unnið að viðgerð á skurð- inum í fimm vikur og voru að leggja síðustu hönd á verkið. ♦ Ástralíumenn berjast á FíHpp seyjum. Ástralíumenn eru farnir að berjast á Luzon við hlið Bandaríkjamanna. Ford hei’málaráðherra Ást- l’slíu hefir skýrt blöðunum frá því, að her landsins taki ])átt í bardogum á Filipps- cyjum og muni halda áfram að berjast við Japáni, unz þeir hafi verið að velli lagðir. Háðiz! á V-slöðvar. Spitfire-vélar Breta hafa undanfarna daga gert nokkr- ar árásir á V-sprengjustöðv- ar Þjóðverja. Vegna dimmviðris hefir ekki verið bægt að halda uppi árásum að staðaldri, því a ðsldlyrði vcrða að vera hin beztu til þess að hægt sé að hæfa stöðvarnar, seni eru mjög umfangslitlar og vel faldar. í þessai’i viku telja Bretar sig hafa eyðilagt að minnsta kosti þrjár stöðvar. 1100 ílugvéla-árásir í Burma. Flugher bandamanna í Burina hefir verið stóraukinn upp á síðkastið. i gær fóru flugvélar hans i samtals 1100 árásir og hefir liann aldrei gert út eins margár flugvélar áður á ein- um degi. Ráðizt var á járn- brautir og skip á fljótum landsins. en einnig á flugveH rapaná. Þeir liafa mjög fáai; flugvélar lil varnar. Amerískuj’ pelsjakki úr Possum-skinni, til sölu (400 kr.). Einnig kána úr kamelull (200 kr.). Öðins- götu 25, uppi, eftir kl. 4. Kristján Guðlaugsson Hæstaréttalögmaður. Skrifstofutbni 10-12 og 1-C Hafnarhúsið — Sími 3400 Stúika óskast í vist að Grund í Skorradal. Upplýsingar á á Óðinsgötu 21. GIJLT umslag með greiddinn reikning’um tapaðist í g;ér- morgún á Klappatfstíg~H verf- isgötu. GóSfúslega látið vita í síma 5426. (492 2 STÚLKUR óska eftir hús- næði. Húshjálp getur komið til greina. — TilboS, merkt: ..2 stúlkur" sendist blaðinu fyrii laugardágskvökb (3S1 HERBERGI til leigu fyrir þann, sem getur skaffað 2 ný bíldekk meö slöngum 16X650. I filboð, merkt: ..Bildekk". sendist afgr. \’isis. (jSy HERBERGI til léigu fvrir súlku. Up'pl. um atvinnu og aS- standendur óskast. . Tilboð, ftierkt: .,50", sendist afgr. Vísis. (3<;o DÖMUKÁPUR. DRAGTIR sauniaSar eftir máli. Vönduft vinna. Saumastofa Ingibjargar Guðjóns, Hverfisgötu 49. (317 STÚLKU vantar. Matsalan, I’aldursgötu 32. (9S7 GESTUR GUÐMUNDSSON Bergstaöastig 10 A. annast um skattafraiutöl. Pleima 1—S e. h. BÓKHALD, endurskoöun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Ilverfisgötu 42. Sími 2170-___________________(722 STÚLKA óskast. — Sérher- bergi. Uppl'. Stýrimannastíg T3. LtPPÍ* (492 MATSVEIN vantar á mb. Jón Þorláksson. Uppl. í dag i Verbúö 3. (493 SKILTAGERÐIN, Auq- Há- kansson, Hverfisgötu 41, hýr til allar tegundir af skiltum. (274 STÚLKÁ óskar eftir vist hálfan daginn gegn sérherbergi. Tilboö, merkt: ..Stúlka", sencl- ist Vísi fyrir mánudag. (494 UNGUR maður óskar eftir aö komast á inubluverkstæöi. Uppí. í síma 3383. (495 Sókn á Italíu bráðlega? Líklegt þykir, að til ein- hverra tíðinda dragi á Italíu mjög bráðlega. Njósnaflokkar bafa haft sig mjög í frammi, líkt og jafnan þegar sókn hefir stað- i ðfyrir dyrum. Er gert ráð fyrir því, að bandamenn byrji ef til vill sókn, ef Þjóð- verjar neðyast til að flytja lið frá Italíu vegna sóknar Rússa í Póllandi. BENZÍNBÓK hefir tápazt frá bílnum R 1521. — Skilist a afgreiöslu Bifr.st. Hreyfils gegn góðum fundarlaunum. — Í3Bo KARLMANNS armbandsúr hefir tapazt. Sími 3228. (384 STÚLKA, með barn á ööru ári, vön húshaldi, óskar eftir atvinnú, helzt ráöskonustiiöu. TilbpÖ, mei’kt: ..Dugdeg", ósk- ast send afgr. \ ísis fyrir ann- aö kvöld. (496 SaumavélaviðgerSir. Aherzla lögö) á vaudvirkni og fljóta afgreiðslu. Sylgja, Laufásveg 19. — Sími 2656 (600 4 FUNDUR fvrir meist- f : Z ara, 1. og' 2. flokk \Jý/ veröitr i kvöld kl. 8.30 í Café Höll. Áríöandi! —- Stjórnin.j VALSMENN athugið! — Æfing á morgun (íaugardag) i húsi Jóns Þorsteinssonar er kl. 7 en ekki kl. 9, eins og veriö hefir tmdanfariö. — lland- knattleiksnefndin. (386 SKÍÐAFERÐ laugardags- kvöld kl. 8 og sunuudagsrnorg- uiin kl. 9 frá Arnarhváli. Far- miöar seldir í Herrabúðinni kl. 12—4 á laugardag.______(385 ÁRMENNINGAR! ÆFINGAR fé.l verða þannig' i íþróttahúsinu í kv.: í minni salnum: Kl. 7—8: Öldungar, íimleikar. Kl. 8—9: Handknattl. kvenna. Kl. 9—10: Frjálsar íþróttir, í stóra salnum: Kl. 7—8: II. fl. kvenna A. fiml. Kl. 8—9: 11. fl. karla, fiml. ÁRSHÁTÍÐIN verður annaö kvöld í Oddfell- owhúsinu og hefst meö borð- haldi kl. 7.45. Aðgöngumiöar sem eru ó- sóttir veröa afhentir í kvöld milli kl. S—10 í skrifstofu fé- lagsins, Iþróttahúsinu. — Sími 3356. SKÍÐAFERÐIR í Jósepsdál veröa á laugardag kl. 2 og kl. 8. Farmiöar í Hell- as. Hafnarstræti 22. Stjórn Ármanns. SKÍÐADEILDIN. Skiðaferöir aö Kol- viðarhóli á laugar- dag kl.,2 og' kl. 8 e. h. — Farmiðar og gisting selt í Í.R.-húsinu í kvöld kl. 8—-9. Sunnudag farið kl. 9 f. h. — Farmiöar seldir í Verzl. Pfa'ff kl. 12—3 á langardag. SKÍÐAFERÐ í Þrymheim veröur á laugardag kl. 2 og kl. 8. Farmiöar hjá l’óranii í Timbttr- verzlun Árna Jónssonar í kvöld kl. 6—6.30. ÆFINGAR í KVÖLD. í Austurhæjarskól- auum: Kl. 7.30— 8.30 : Fiiuleikar 2. fl. Kl. S.30—9.30: Fimleikar i. fl. í íþróttahúsi .J. Þorsteinss.: Ivl. 6—7: Frjálsar íþróttir. í Menntaskólanum: Kl. 7—8: Islenzk glíma. Kl. 8—9: Handbolti kvenna. Stjórn K. R. ÚRVAL af tækifærisgjöfum. Standlampar úr hnotu og eik. borölampar, amerískir og ís- lenzkir, vegglampar allskonar, ljósaskálar og forstofulampar, straujárn, ljóslækningalampar, handlampar fyrir bilstjóra, 6 og 12 volt. Rafvirkinn, Skóla- vöröustíg 22, Simi 5387. (2514 KAUPUM. SELJUMI Út- vari)stæki, heimilisvélar, vel- meöfarin húsgögn og margt fleira. Verzl. Búslóö, Njáls- götu 86. Simi 2469. (311 KVENKÁPA ný, klæðskera- saumuö. til kaups., Tækifæris- verö. Ennfremur lítiö notuft föt á meftal rnann. Uppl. í sinia 2866, cftir 6 e. m,____( 378 MIÐSTÖÐVARKETILL — nýstandsettnr — lil sölu. 'I il- hoö, merkt: „Ketill“ sendist Vísi. (379 TIL SÖLU 2 hlýir drengja- frakkar á 8—10 ára, ódýrt. — Drengjasaumastofan, Ingólfs- stræti 23,______■_____(382 ÓDÝR, ríý hílamiöstöö tii sölu, Reynimel 93._____(383 KOLAOFN, stór. en spar- neytinn, til sölu ódýrt. Frent- smiöjan Viðey, Túngötu 5. — Sími 3384. (387 PóDOX er nauösynlegt í fótabaðiö, ef þér þjáist af fótasvita, þreytn í' fótum eða Hkþornum. Eftir fárra daga notkun num árangurinn koma í ljós. Fæst í lyfjábúð- um ;cg snyrtivöruverzlunum. (388 ÚRVALS saltkjöt, spaösalt- aö dilkakjöt í Vt og V2 tunnum. Blanda, Bergstaöastræti 15. — Sími 4931. (391 2 ARMSTÓLAR, litiö not- aöir, til sölu. Húsgagnaverzl. Helga Sigurössonar, Njálsg. 22.___________________(491 2 VETRARFRAKKAR tii sölu, annar á fulloröinn, hinn á ungling. Hverfisgötu 82, gengið inn frá' Vitastíg. (492 BALLKJÓLL, Stærö 44—46, til sölu og sýnis í Kápubúöinni, Laugavegi 35.____________(492 RAFMAGNSMÓTOR, % hestaíls, 226 volta, einfasa, til sölu. Uppl. i síma 2303, (493 KLÆÐASKÁPAR, tvisettir, sundurteknir, til sölu. Hverfis- götu 65. (Bakhúsiö)._____(387 SAUMAVÉLANÁLAR. — saumavélareimar — saumávéla- olía, bezta tegund og gúmmí- hringar fyrirliggjandi. Magnús Benjamínsson & Co. (152 Ml 24 TARZAN 0G L JÓN AMlÐUIiINN Eftir Edgar Rice Burroughs. , Þegar Stanley Obroski allt í einu stóð gegnt þessuin svarta hermanni fannst honum hann byrja að riða á fótunum. 'Nú var sá tími kominn, sem skar úr þvi hvort hugrekki hans var fært um að ráða fram úr mikliim vandræðmn. Fyrst í stað stóð hann skelfdur og undrandi 'yfir þéssum óvænta atburði. Svertinginn virtist engu' síður verða undrandi, en Obroski. Hann hefir iík- lega lialdið, að allir hvítu mennirnir hefðu gert árás og nú var eins og hann væri að ráða það við sig, hvort hann ætti að flýja eða ekki. En honum fannst þessi hvíti maður vera of ná- lægt til þess að hann gæti kallað til félaga sinna á hjálp. Stanley Obroski var of seinn á sér að leggja á flótta og fyrr en varði, hafði villimaðurinn gripið með svörtum fingrum sínum fyrir brjóst honum. Obroski vissi, að ef hann gerði ekki eitthvað til þess að losa sig við svert- ingjann strax, mundi hann ábyggilega drepa sig þarna. Eitthvað varð hann að gera. Hingað til höfðu hætturnar aðeins verið til í hugarheimi Obroskis, en i veruleikanum hafði hann aldrei mætt þeiin. Villimaðurinn liafði 1111 náð góðu taki á fötum hans og ríghélt honum og nú sá Obroski hann taka fram stóran og hárbeittan hnif og ota að sér. Dauð- inn virtist honum á þessari stundu ó- umflýjanlegur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.