Vísir - 06.02.1945, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 6, febrúár 1945.
V 1 SI R
;í
og raforka.
Alla liína mikilvægu hug-
sjón með nýskipan atvinnu-
veganna til lands og sjávar,
er ekki nema gott að heyra
um, ef möguleikar verða fyr-
ir.hendi til átaks og framþró-
unar, landi og lýð til far-
sældar.
Það sem mestu varðar i
þessari nýslcipan er nð mínu
áliti raförkan. Það væri óaf-
máanlegur blettur á stjórn-
endum hins nýja lýðveldis,
eða öðrum, sem framtak at-
vinnuveganna iiyggist á, að
hugsa sér að fyrsta orkuver-
ið til rafvirkjunar á þessum
tímamótum verði rekið með
olíuvélum og eiga þó fyrir
komandi framtíð óþrjótandi
aflgjafa í hinum tignarmiklu
fallvötnum landsins. Fall-
vötnin og fossarnir eru aðal
auðsuppsprettur landsins, lil
óþrjótandi verklcgra fram-
taka á svo mörgum sviðum,
að allur fjöldi landsmanna
mun tæplega ,geta gert sér
ljóst hversu niiklu raforkan
getur áorkað til iðnaðar og
svo öll þgu þægindi, hagnað-
ur og lífsgleði, scm heimilin
verða aðrijótandi með ljósiun,
suðu og hita, þegar raf-
straumurinn er tengdur við
hyggðir og svcitabæi okkar
kæralands.
Eg skrifaði smágrein fyrir
hartnær tveim árum síðan,
sem aðalmálgögnum Reykja-
víkurbæjar ])ótti þá ekki
passa í þeirra kram, en vegna
veikinda kom hún ekki út
fvrr en um haustið 1943 í
Islandi. Þar benti eg á þá
knvjandi nauðsyn, að byrjað
væri, sein allra fyrst á virký
un írafoss og Kistul'oss, þar
sem fyrirsjáanlegt væri að sú
aukning, sem var í byggingu
við Ljósaföss, mundi ekki
dúga nema til uihframseldr*
ar og lofaðrar orku, sem og
nú er komið á daginn. Að
niinnsta kosti íiér í Haíiiar-
firði kemst spennan sem sagt
aldrei yfir 200 volt og allt
niður í 165-—170 volt. Það er
ekki vel gott. að straumtap
skuli vera frá Elliða-ánum til
Hafnarfjarðar um 22%, með
ckki meira straummagni, en
þó er ])að svo og þannig nmn
víðar vera.
Eg er að sjálfsögðu ekki
frckar en aðrir mér færári
menn hæfur til að sjá fram
i timann í hverju er mest ör-
yggi með^ raforku á stóru
svæði hér símnanlands, en þó
er víst, að þessi hluti getur
notið rafstraums frá hinu
allra öruggasta vatnsafli hér
á landi, Sóginu, hinni dásam-
lcgu gullkistu, til miðlunar
oi’ku, yls og ljóss, eins og nú
horfir við, handa % hlula
lándsmanna i náirini framtiö.
Eg get því clcki skilið pá
skoðun, sem virðist vera rik
í liugum liinna mest ráðandi
manna Reykjavíkurbæjar, að
byggja mótor- eða kolastöð
við' bæinn til örýggis, sem
kostaði 13- 16 milljómr
króna. Ifvað mundi slík stöð
kosta í rekstri, með lirennslu,
rentum og mannahaldi, þvi
fullur mannskapur yrði að
vera j)arna allt árið, þó að
hún gengi' ekki nema lítinn
hluta ársins. -Það virðist vera
iagt riokkuð upp úr hitagjafa
frá þessari stöð gagnvarl
hitaveitunrii frá Reykjum í
Mosfellssveit. En segjúm svo.
að við Sogið yrði jafnan að
vera 10-Mh þúsund hestöil
til öryggis, þegar mest rat-
magn er notað til suðu. gætu
c.’iki eins vel þessi 10—15
þús. hestöll frá Soginu hitaó
upp stóran örvggisvatns-
geymi við bæinn á þeim
tíma, sem mirina er notað
rafmagn, og á næturna? Það
hlýtur að vera hægt að koina
þvi þannig fyrir og yrði ao
öllum líkindum mikið liag-
feldara en rafhitun með ofn-
um, þar sem næturhitun gæti
að svo miklu leyti verið hér
um að ræða. Það er til í
Stokkhólmi mótor-öryggis-
stöð, en hún er eins vel ör-
yggisstöð á stríðstímum sem
vonandi á ekki hér.
Það er vitanlegt, að írafoss
og Kistufoss, með sínum 50
þús. hestöflum, nægja raf-
magnsþörf í náinni framtíð
og liggja nær miðsvæðis fvr-
ir Arness- og Rangárvalla-
sýslum, með Vestmannaeyj-
um, og svo Gullbringu- og
Kjósarsýslu. Að sjálfsögðu
væri nriklu eðlilegra og ör-
uggara að Mýra- og Rorgar-
fjarðarsýsla hefðu tekið raiV
orku frá Sogsfossunum til að
byrja mcð, því að vafalaust
verður lína lögð yfir Hval-
ljörð frá Sogsvirkjuninni
fyrr eða síðar. Ándakílsfoss-
inn gæti beðið lil seinni tíraa,
þegar betur áraði og hans
yrði þörf. Eg heli nokkuð
kynnzt raforkumálum er-
lendis á ])essum 40 árum, síð-
an eg fyrst setti upp jiessa
litlu ralstöð hér við Ifafnar-
ljörð. Eg hefi jafnan heyrt
það, að stærri vatnsafls-
stöðvar yrðu ódýrari á hverf
hestafl en ])ær minni, enda j
hlýtur svo að vcra. Við neðri
Sogsfossana er aðstaðau
prýðleg, og einnig má taka
það til greina, að nú má á
margan hátt köriiá verkinu
léttara áfram, þar sem raf-
straum er hægt að fá svo
nærri,. eins og er frá Ljósa-
fossi, að eins nokkur hitndruð
metrar. Að sjálfsögðu mætti
nú fá frá setuliðinu margs-
konar áhöld og verkfæri, sem
létta mundi og flýta fyrii
verkinu.
Það ber cinnig að líta á
það, að þar sem svona stórar
vatnsaflsstöðvar eru byggðár
nærri hvor annari, cr afar
mikið öryggí og liægðarauki
með ýmsa ýarahluti. Þarna
getur verið ein viðgerðarstöð
og einnig ætli að komá-upp
stóru rafvélaverkstæði, sem
ríkið ætti. Þar yrðu að verá
slyngir vélaverklræðingar,
sem samhliða geta haft snrið-
ar á hendi.
Viðvíkjandi krapiriu, sem
sturidum hefir stöðvað raf-
straum frá Soginu, þá álít
eg þá hættu eklci mikla. Sú
aðferð, að hreinsa krapið úr
túrbínunum, er ekki rétt, að-
eins slæíri vinna og gagnslítil.
Eg gerði þetta fyrst eftir að
eg setti hér upp vatnsaflsstöð
fyrir 40 árum, en hætti þvi
fljótlega. Eg hef stöðvað túr-
bínuna og sett hana nokkuð
opna, þá líða aldrei meira en
4—6 tímar að vatnið hefir
brætt ísklamhrið af skóflum
og hjóli. Annars hef eg luigs-
að mér að verjast niættí
krapinu á þann hátt, að
strengdur væri vírstrengur
vfir lónið, 6—10 metrum fvr-
ir ofan s'tíflugarðinn, með
einum dreka og dufli á miðj-
unni, og á þenna streng
bundnar trégrindur, sem
liggja flatar ofan á vatninu,
2—3 metrar á breidd. Mætti
gjarnan vera á þeim vírnet,
þvi aðalskilyrðið er. að fá
sem fljótast ísspöng á lómð.
Grindurriar lægja vindbáruna
og stöðva framrennsli ísnál-
anna, sem annars lemjast við
stíflugarðinn og fara niðiir
í inntaksrörin. Helzt ætlu
inntaksrörin að vera eigi
nrinna en 1—1 y2 meter undir
vatnsyfirborði; í því er nokk-
uð öryggi.
Eg vil að endingu skora á
alla góða og áhugasama
menn, sem óska þessum
landshlutum hér sunnalands
framþróunar til hverskonar
athafna til lands og sjávar,
að standa saman og hefjast
handa um ákveðna áskorun
til ríkisstjórnarinnar, að sem
allra fyrst verði bvrjað á
virkjun Sogsfossanna, og
kvcða niður um leið Jiessa
gufu-toppslöð við Reykja-
vik. Við eigum nóg af topp-
fígúrum, þó við ekki f'áum
þar ofan á toppstöð með að-
fluttum orkugjafa.
Og cilt enn: Við Islending-
ar hölum flestir litlar fóririr
fært á þessum hörmungar-
tímum, miðað við það, sein
flestar nærliggjandi þjóðir
hafa orðið að ])ola. Ef allir
kárlmenn af iaærri sem lægri
stéttum í þessum landshluta
legðu fram helming al' sum-
arfrií sínu, 6 daga, og ynnu
að virkjun Sogsfossanna
næsta sumar, nokkurskonar
])jóðfrelsis-vinnu, muridi })að
verða hverjum riranni þjoð-
ræknis-sigúrsveigur, sem
lerigi myndi í 'minnum hafð-
ur, þcgar hrundið er í fram-
kvæmri stærsta velferðar-
máli ])essa‘ lands.
Þórsbergi, 3. febr. 194;).
Jóhannes J. Reykdal.
Missir Slesín
óbætanlegnr.
Þjóðverjar geta með engu
móti bætt sér það tjón, sem
þeir bíða með því að missa
Efri-Slesíu.
I útvarps-lyrirlestri frá
London er skýrt frá því,
hvaða jarðargæði Þjóðverjar
hagnýta þar. Þeir hafa feng-
ið þaðan að jafnaði tvo
fimirifu hluta af kolum sín-
um, fimmta hluta alls stáls,
ljórðung af öllu zinki og
þriðjung áf gerviolíunni, sem
þeir nota.
Aðeins citt hérað í landinu
er eins auðugt að náttúru-
gæðum, og það er Ruhr, ])ótt
ið fluttir þangað í tugþús-
iiridataíi, því áð eftir þvi
sem loftsókn bandanianna
gegn Vestur-Þýzkalandi fór
vaxandi, var gert meira að
því að flytja verksnriðjur
þáðan til Slesíu.
Sjánarvotiur lýsir
Barlín í loftárás-
mm.
Einkaskeyti frá United Press.
London í morgun.
Ferðaniaður, sem kom
loftárásirnar hafi stóríega flugleiðis til Málmeyjar frá
dregið úr afköstum þar. Berlín í gær skýrði frá því,
Slcsía var svo langt frá bæki-1 eð eldar hrvnni enn víða í
stöðvum hinna nriklu flug- Berlín síðan loftárásin mikla
vélaflota bandamanna, að' var gerð á hana á laugardag-
þar var hægt að halda jöfn- inn, og væri ómögulegt að
um afköstum og jafnvel i komast inn í heil hveríi vegna
arika þati, þótt ilía gengi í
Vestur- og Mið-Þýzkalandi.
Neðri-SIesía er að mestu
lcyti akurvrkjuland, og þar
eru margir stórir jarðeigend-
ur, en í Efri-Slesíu cr hins
vegar mikill iðnaður. Hann
er fvrst og fremst í Jiríhyrn-
ingnum, sem myndast al'
borgunum Gleiwitz, Beulen
og Kattowitz. Innan lians cru
samtals tólf borgir og milli
þeirra er ])étt net vega og
járnbrauta. Þar úir og grúir
af verksmiðjum, sem l'ram-
lciða allar mögulegar teg-
undir vopná og skotfæra og
annara hernaðarnauðsynia
Þjóðyerja.. Verkamenn, bæði
þýzkir og crleridir, hafa ver-
elda, reyks og braks úr
hrundum húsum.
Skýrslur væru komnar út
um ])að, að a. m. k. 1500
manns hefði farizt i loftárás-
inni. Mikill hluti þessa fólks
hefði verið flóttafólk frá
austur-vigstöðvunum, sem
ráfað hefði um borgina ári at-
hvarfs. Þegar loftvarnaflaul-
urnar. tóku að ýlfra greip ör-
vænting fólkið, og voru háð-
ir blóðugir bardagar um loft-
varnabyrgin, en f jöldi manns
var troðinn undir.
Hávaðinn af sprengjunum
drekkti ekki nema að nokkru
leyti skelfingarópum fólksins
eða- slunum l.hma særðu.
Kosningar í Kanada
biáálega. j
Landvarnamálaráðherra
Kanada, McNaughton hers-
höfðingi, fyrrum yfirhers-
höfðingi Ivanadamanna í Ev-
rópu, féll í aukakosningum,
sem fram fóru í Ontario ný-
lega.
Var það frjálslyndur
íhaldsmaður, Garfield Gase;
að nafni, sem kosningu náði.
Búizt er við, að þetta hafi |
þær afleiðingar, að almenn-j
um kosningum, sem búið var i
að ráðgera, verði flvtt.
KJABNAFÆÐii
Soyabaunir
Sovamjöl
Ópóleruð hrísgrjón
Kjarnahvciti x
Klofin hafragrjón
A ! f a - A I f a
Bankabvgg
Ný b © k:
ARÐRÁN FISKIMiBANNl,
efiir E. S. RU3SELL. Árni Friðriksson fiskiíræðingur heíir þýtt bc kina.
A næsta sumri eru liðin 43 ár síðan bötnvörpu var fyrst kastað í íslenzk-
an sjó. Um þetta getið þér lcsið í: AííÐRÁN FISKIMIDANNA eftir E. S
Rusgell. Þar munuð þér kvnast þróun botnvörpunnar og botnvörpuveið-
unum og sokninni á miðin við Island. Þar sjáið ];cr einnig, hvernig
fiskstol'narnir hal’a ])olað þessa sókn. Lítið I. d. á línuritið, sem sýmr
meðalafla togara á dag al' ýsu við Island eða virðio fyrir yður samsvar-
andi línurit um lúðuna og skarkolanri. Lcsið röksemdafærsturnar um
])essi mál nákvæmlega og mvndið your skoðanir. Þjóð, sem cr að leggja
úl á braut fullveldis og sjálfstæðis, verður að fræðast um ]>au mál,
sem framtíð hennar býggist á, lræðast um auðlindir sjávarins og varð-
veizlu þcirra. Þess vegna lesa Islendirigar ÁRÐEÁN FISKÍMIÐANNA
og læra al' reynslunni.
Békabúð Máls og mennmgar,
Laugaveg 19, Sími 5055.
i