Vísir - 06.02.1945, Blaðsíða 6

Vísir - 06.02.1945, Blaðsíða 6
Þriðjudaffinn 6, febrúar 1945. $ i— »— - ■ » h-i.i ■ ■■, ÍEVÍÐSJÁi 1======== Þvottakonur breyta vinnutíma í stjórnar- skrifstofum. Það er satt, að það er víð- 'fív vinnu- eða starfsstúlkna- teysi í heiminum en hér á [Xslandi■ Og það er lika víðar en hér í Reykjavíkí sem þær 'hafa getað fengið kröfum fiínum framgengt og breytt ijafnvel vinnustundum hjá jþeim, sem þær starfa fyrir. jSkemmtilegt dæmi um þetta er frá Svíþjóð, þar sem \þvottakoniir neyddu utan- fríkisráðuneytið til að breyta pinnutíma hjá sér. Fyrsta nóvember síöasllið- ■ inn gengu í gildi í Svíþjóð 'ný lög um vinnutíma vinnu- \stúlkna og þvottakvenna. 'fiefir það leitt til þess, að utgnríkisráiðune.ytið i Stokk- jrtólmi og ýmsar aðrar opin-. 'þerar stofnanir, sem höfðu! ,opnar skrifstofur frá kl. 10 •~-6, liafa mí opið frá 0—5. | ■Stafar þetta af því, að þvottakonurnar mcga ekki istarfa lengur á degi hverjum \ 'en til kl. 7. Þá á vinnutími | i(þeirra að vera á enda, en ■það gal hann ekki orðið, I nema þær kæmust fyrr að j til að þvo skrifstofurnar. Lögin, sem hér um ræðir, íeyfa þó að unnið sé lengur, )ef konurnar fá greitt kaup fyrir yfirvinnu eða frí í stað- inn, en það er ekki liægt að 'igefa nema á heimilum, en lögin ná líka til þeirra. Þó ná þau ekki að ölln leyti til þeirra kvenna, Sem gæta fbarna. Þær fá ekki eins hátt fyfirvinnukaup, því að barna- gæzlan er ekki talin eins erf- ið og venjuleg vinna, nema <ef til vill í sárafáum tilfcll- p.m. Síðan stríðið hófst hafa 'faun vinnustúlkna í Svíþjóð tvöfaldazt og húsmæður 'þjóða auk þess allskonar jfríðindi, sem hér eru einnig iixlþekkt. Konur lutfa nefni- lega flykkzt í verlcsmiðjur, e.n um „Bretasjoppur“ er þar, Iekki að ræða. í sambandi við gildistöku Iþessara nýju laga, má geta Iþess, að I. nóvember Í9,i,i voru 25 áir liðin, síðan önn- 'íCr. lög gengu í gildi sem tak- raarka vikulegan vinnutíma <við ð8 klst. Nú ná þau lög til éinnar milljónar manna. Daiisiár stóSs- póðaæenn verða lögsóttir. Frelsisráð Dana vill aö mcnnum verði refsað fyrir að auðgast á stríðsárunum með fstarfsrækslu fyrir Þjóðverja. Ráðið gaf út, rétt eftir ára- mótin, samlcvæmt Frit "Ðan- Hiark, tilkyniiingu, þar sem Stungið er upp á því, að þeir, sem haii safnað óhemju fjár já stríðstimunum, roeðan aðr :ir hafi átt bágt með að draga fram lífið, verði látnir sæta þ.byrgð fyrir. Vill ráðið meðal annars, að iéignir manna, sem hafa getað dregið að sér miklar eigur, iVerði gerðar upptækar, menn- irnir verði dæmdir í sektir fiða mál hafin gegn þeim og lögin látin ná aftur fyrir sig, þar sem um alvarleg brot reynist að ræða. VÍSINDIN OG VERULEKINN. Undirrót allra lasta ágirndin kölluð er. (H. P.) Þessi orð flugu mér í hug, þegar eg hafði lesið grein Dr. Bj. Sig. í Mbl. 30. s.l. um Dagskipan Sigurjóns á Ála- fossi. Mér datt í hug, hvort ágirndin væri farin að grípa Dr. Bj. svo föstum tökum, að hann sæi ekkert nema pen- inga og hagnað við það með- al, sem hann álítur einskis virði. Og ábyggilega stendur Dr. Bj. Sig. opin leið til hvaða ríkisstjórnar sem er — þeg- ar hann kemur með jafn-gott meðal og Áli er við mæði- veiki og garnaveiki í sauðfé —- og þá verður nafn hans skráð Dr. Dr. Dr. o. fk, — en hingað til hafa tians lækn- ingatilraunir aðeins jafnast við saltið, kamfóruna og steinolíuna. Þess vegna geíur hann ekki búizt við að lians saga sé enn skráð landinu til sóma — og nokkur ríkis- stjórn taki mark á honum sem sérfræðingi. Eg eða mitt fyrirtæki er ekki í miklu áliti hjá Dr. Bj. Sig. og hans líluim, cn cg befi aldrei haft og mundi ekki hafa í minni þjónustu J jafn ómerkilegan mann sem | Dr. Bj. Sig. er og hefir enginn minna þjóna Dr. að nafnbót, því framkoma hans í svo alvarlegu máli, sem rannsóknir á lilóðprufum hafa sýnt, eru fádæmi, —og er það liart, að Dr. Bj. Sig. skulj. ekki gcta hpft orðrétt eftir mér það, sem eg sagði við hann undir vitni á skrif- stofu Sæm. Friðrikssonar, —- að eg vildi ekki láta hann rannsáka blóð úr kindum frá mér, því eg sagði að hann segði ósatt — og eg endur- tek það hér á ný. Hann bað mig að gefa sér eftir sína skýrslu um blóðið úr „Hafnarf jarðarkindun- um“ með því loforði, að hann skyldi rannsaka og gefa mér hlutdrægnislausa skýrslu um blóð úr þeim kindum, sem eg sendi, — og mætti eg rugla mínum númerum! En eg áleit og álít enn, að ef eg hcfði gefið það eftir, þá væri starfsemi hans einskis virði, — og þá rengdi liann eklci að blóðið, sem eg sendi, væri úr réttum kindum, — i enda hefi eg vitni frá þvi að eg tók blóðið iir kindunum á Álafossi, þar tiJ eg afhenti það á slcrifstofu hr. Sæm. l'riðrikssonar — og Asg. Ein- arsson er vitni að því, að það blóð, sein eg tók, var sízt minna en það, sem hann tólc i sin glös, enda gefur Dr. Bj. Sig. sjálfur mjög lélegan vitnisburð um starfsemi þcirrar stofnunar, sem liann sdjórnar, því hann lýsir því yfir, að það sé eiginíega ekkert mark hægt að taka á skýrslum frá hans rannsókn- arstofu. Og er það mögulegt, að vinnuljrögð liaus liafi ver- ið eintómur handaliófsleikur — og að liann hafi aldrei hugsað sér að sannleikurinn gæti lcomizt þar í samband, og sízt samvizkan. - Og að kvarta undan því, að eg birti opinberlega þau vottorð, sem okkar æðsta menntastofnun gefur út, — sanna hvaða mann liann hef- ir það geyma. En bað er satt, V ÍSIR að Dr. Bj. Sig. vísaði hr. bónda Ólafi Jónssyni, Reynis- vatni, til starfsstulku sinnar um úrskurð á dauðameini hinna veiku kinda, og vill nú elcki taka ábyrgð á- þessari dagskipan sinni. — Vottorð 01. J. hljóðar svo: „lág undiritaður Olafur Jónsson, bóndi, Reynisvatm, votta þetta: Þær 6 kindur, sem voru sendar til S. P., Ála- fossi, til lækninga, voru allar dæmdar í s.l. nóv. til dauða af RannsÖknarstofit Háskól- ans, blóðprufudeildinni, vegna garna vei kissj ú kdóms. Kindurnar höfðu þessi númer: 25, 31, 47, 51, 39, 38. p. t. Reykjavík, 11. jan. 1945. (sign.) Ólafur Jónsson Reynisvatni.“ Sjón er sögu rikari. Það sem eg á við, með því að segja bændum að lækna kindina áður en hún verður mikið veik, er reynsla mín nm verkanir veikimiar í kindunum. Þegar þær hafa gengið lengi með veikina, þá eru lungun sundurgrafin, þess vegna getur kindin elcki lifað, (en máske getur Dr. Bj. Sig. skaffað kindunum ný lungu?). Eg bendi a að taka veikina þegar hún er á byrj- unarstigi í slímhimnunni — því þaðan. grefur hún sig áleiðis inn í lungun. Það scm hneykslar Dr. Bj. Sigurðsson milcið, er að cg bendi á að nota volga ný- mjólk úr 2—3 kúm við inn- gjöfina á mcðalinu „Ála“ — er af þeim einföldu ástæð- um, að hin nýju vísindi hafa sagt mér, að mjólkin væri misjafnlega feit úr kúnum, en til að tryggja það, að hin- ar mjög veiku kindur fái þá beztu mjólk, sem .til er á hcimilinú, þá bdndi'c g á þessa einföldu leið, að blanda mjólkina. Eg hefi trúað og trúi enn þeirri rannsóknardcild Ilá- skólans, sem rannsakar fit- una í mjólkinni, og eg geri það svo lengi sem eg fi.nn þar ekki hin svívirðilegu aur- spor Dr. Bj. Sigurðssonar. Eg hefi vottorð dýralækn- anna, hr. Sig. E. lilíðar yfir- læknis, sem vottar að ‘kind- urnar, sem cg tók lil lækn- inga, voru mjög mikið veik- ai', -— Ásg. Einarsson vottar að kindurnar voru með lung- un full af mæðiveiki -—• og nokkrar læknuðust — og þær lifa enn. En eg hefi líka vottorð um jiað, að 3 kind- ur, sem eg var beðinn að gera lækningatilraun á s.l. vetur, voru af dýralækni sagðar vera svo frískar, að það var ekki hægt að gefa þeim vott- orð um að þær væru mæði- veikar, svo eg tók þær ekki, en jiessar kindur voru allar dauðar úr mæðivciki innan 3ja mánaða. — Það er á þessu stigi veikinnar, sem á að taka kindurnar og lækna jiær. Og j)að þýðir elckert fyrir Dr. Bj. Sig. að snúa út úr jiví, j>ví tíminn og reynsl- an er hæstaréttarúrskurður í j)essu máli. Og ef Dr. Bj. Sig. heí’ir löngun til jæss'að segja l’rá j>ví aftur sem staðreynd, acð bændur liafi ekki vit eða þekkingu á mæðiveikinni, bá skal hann halda fyrirlestur um j)að innan sinna herbúða, en ekki halcla j)vi fram í op- inberu blaði. Eg vil upplýsa J>að, sem merluir bóndi sagði við mig s.l. vor, að hann sagðist geta sannað, að ])eir sendimenn, sem sendir höl’ðu verið í vissa sveit. er liann tiltók, frá vís- indastofnunum hér í Rvík, hefðu borið veikina milli bæja, -— því þar sem j)eir fengu að koma inn í fjár- þar kom veikin upp, —- cn þar ko mveikin upp, —- en þar sem bændurnir stóðu við dyrnar og sögðu ekki inn hér, húsið er lokað, — j)ar var féð heilbrigt. Þetta er af því, að vísinda- maðurinn Dr. Bj. Sig. hefir ekki vit á að sótthreinsa sig eða sína þjóna, þeir eru j)ví stærstu smitberarnir, — og lækningin hefir vcrið j)essi „dagskipan“ til bændanna: Málið þið hornin á kindunum. Þessa dagana heyrast mjög háværar raddir um að vís- indin eigi að leysa spursmál- ið,— en hefi ég tekið nokkuð frá þeim, þar sem Dr. Bj. Sig. segir að mitt meðal sé lítils virði? — En hve lengi á að biða eftir mæðiveikismeðali visindanna? Er ekki búið að bíða í 10 ár, eftir þeim veru- leika ? Þessar einkennilegu mót- sagnir benda til j)ess, að eitt- hvað sé að bresta í herbúðum vísindanna við reynsluna á meðalinu Ali. — Því bænd- urnir sjá kindurnar, sem voru á grafarbakkanum, lifna við aftur og verða þeim að liði. Og þegar þeir tímar koma, sem sanna að læknisfræðin er ekki fulllærð eim, j)á undrar engan J)ó hægt sc að lækna mæðiveikina og aðra sjúk- dóma, sem talclir hafa verið ólæknandi. — Og meðalið Ali breiðist nú eins ört út meðal bænda eins og mæðiveikin gerði, eftir að henni var hleypt á land, — og vonandi verða vísinda- mennirnir jafn máttlausir í að hindra útjbreið'slu Ála eins og jieir voru og cru í j)ví, að hindra útbreiðslu veikinnar. Sigúrjón Pétursson, Alafossi. Hægt að aka hí! íi! Hornafjarðar. Búizt við hlaupi í Skeiðará. Fréttabréf frá Hannesi á Núpsstað, ritað síðara hluta janúar: Síðasta haust var umhleyp- ingasamt, en vcðrátta fremur mild, fénaður víða ekki tek- inn á gjöf fyrr en um jól. — Nýja árið byrjaði með bleytu- liríð og síðan snjókomu fyrstu vikuna, en nú í -vilcu hefir verið norðan stormur, svo varla hefir verið um gángandi, enda hefir snjór allur rokið burt. öll vötn ísi- lögð, svo að Jíkindum væri bílfært lil Hornai’jarðar. Kkki hléypur Skeiðará, en farnir eru menn að búast við henni. Þó er ómögulegt að segja neitt víst um |>að. „Hún er lengi að stálma á stund- um. en býst þá líka betur til.“ Skeiðará var fremur vatnsmikil í baust og fram eftir vetri, én nu er hún aftur mjög lítil, og |>ykir það eklu góðs viti. Þo getur ástæðan verið eðlileg, vegna |)urr- viðris nú síðun um áramót. KAUPHÖLLiN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna, — Sími 1710, BÆJARFRETTIR ^íæturlæknir ■ La'knavarðstofan, sínii 5030, Næturvörður er í Reykjavikur Apóteki. Næturakstur. Bs. Hreyfill, sími 1033. Fjalakötturinn sýnir revýuna Allt í lagi lagsi í kyöld kl. 8. Leikfélag' Reykjavíkur sýnir danska sjónleikinn Alfhót annað kvöld kl. 8. Uerklaskoðunin gengur vel. í gær vorcr skoðað- ir 344 manns, er búa við Lauga- veg, og verðiir haldið áfram við að skoða menn úr húsum við Laugaveg næstu daga. Nýtt tímarit hefir horizt hlaðinu. Er það mánaðarritið Verðandi, gefið út á Akranesi. Ritstjóri er ólafur B. Björnsson. Ytri frágangur er allur hinn vanda'ðasti. Forsíðumynd er eftir Rikarð Jónson. Efni: Á- varpsorð, Um víða veröld, eftir J. M., Tvær gamlar auglýsingar, settar upp til fjalla, Hallgrímur Pétursson eftir Guðbrand Jóns- son, ísland og skáldin, Sjö aldir, eftir Gils Guðmundsson, Jón land- læknir Hjaltalín, Þorsteinn Jóns- son járnsmiður og koria hans Guð- rún Björnsdóttir, Langlíf þjóð, eftir Þorstein Briem, Nokkur merkisár í sögu þjóðarinnar, Jón Þorláksson frá Bægisá, Tveggja alda minning eftir Gils Guð- mundsson, Sýnishorn af þýðing- um Jóns Þorlákssonar og sýnis- horn af kvæðum hans og lausa- visum. Þættir úr íslenzkri blaða- niennsku, I. Þegar íslendinga- þragur var kveðinn, eftir Gils Guðntundsson og Bólunenntir, eft- ir Gils Guðflmndsson. — Efiiið er hæði fróðjegt og skemmtilegt og bendir margt til þess, að svo fróðlégt rit sem þetta, muni ná niiklum vijisæiduni meðal þjóð- arinnar. Útvarpið í k“öld. Kl. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 20.01) Fréttir. 20.25 Tónleikar Tónlistar- skölans: Sónata í g-moll op. 5, fyrir cello og píanó, eftir Beet- hoven (Dr. Edelstein og Árni Kristjánsson). 20.45 Erindi: Frá Grikkjum, III.: Miklagarðsríkið og Múhamed. (Sverrir Kristjáns- son sagnfræ'ðingur). 21.10 Illjóm- plötur: Lög lcikin á píanó. 21.20 íslenzkir nútímahöfundar: Hall- dór Kiljan Laxness les úr skálcl- ritum sínum.' 21.45 Orgelleikur i Dómkirkjunni (Páll ísleifsson: a) Passacaglia í B-dúr éftir Fresco- haldi. h) Preludia og huga í Es- dúr, eftir .1. S. Bach. 22.15 Frétt- ir. Dagskrárlok. Grímudansleilc heldur íþróttafélag Reykjavík- ur næstk. laugardagskvöld, 10. þ. m., í Ilöðli, Laugaveg 89. Sjá nán- ar í augl. i blaðinu i dag. Árshátíð knattspyrnuj'élagsins „Valur" vérður i Tjarnarcafé laugardag- inn 10. febrúar, og hefs með borð- haldi kl. 8. Ymisleg skemmtiatriði. Vestfirðingamót verður haldið næstk. föstudags- kvöld að Hótel Borg, og hefst með inn 10. febr., og hefst me'ð borð- verða: Ræður, söngur,' gantanvís- ur og dans. löggiltur skjalaþýðari (enska). Suðurgötu 16. Sími 5828. Heinia kl. 6—7 e. h.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.