Vísir - 06.02.1945, Blaðsíða 4

Vísir - 06.02.1945, Blaðsíða 4
'4 VÍSIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. - Símar 1 6 60 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. ! Venjulegt athafnaírelsi. TTJíkisstjórnin birti i mórgun greinargerð sína “* varðandi útflutning á ísvörðum fiski. — Kennir þar margra grasa og misjafnra, enda fer það að vonum. Aðallega ræðir ríkisstjórn- jn um afskipti sína af leigumála þeim, er fjór- ir menn liafa gerl um skip þau, sem í förum jeru fyrir Breta hér við land, en sem ríkis- stjórnin hefur lagt alt kapp á að ónýta. Rök- in fyrir þeim ráðstöfunum eru sérstaklega aliygliverð. Rikisstjórnin réttlætir ráðstafamr sínar einl'aldlega á eftirfarandi hátt: „Hér jjykir ekki ástæða til lengri rökræðna um jiessa ráðstöfun. Hún á ekkert skylt við eigna- rétt eða athafnafrelsi í venjulegri merkingu þeirra orða.“ Þar með er málið afgreitt af Jiálfu rikisstjórnarinnar, — punktum, — fin- íde, — basta. Ríkisstjórnin lofar framlakssemi fjórmenn- jnganna á ýmsan veg, en segir jafnframt að „engin rikisstjórn í nokkru landi hafi getað látið bjóða sér það, að örfáir þegnar lands- jns tækju sig fram“ itm leigu á sldpunum. Pn r iiafi ríkisstjórnin átt cinkarétt á að ganga inn í leigumálann, að sjálfsögðu alveg án til- lits til þess ,að brezka ríkisstjórnin Jiafði elcki litið svo á, enda þegar leigt fjórmenningún- nm sldpin, er ríkisstjórnin liófst lianda uni að reyna að ganga inn í samningana. Jafn- framt viðurkennir svo stjórnin, að hún hafi bókstaflega elckert aðhafzt til jtess að tryggja sér skipin fyrr en fjórmenningarnir höfðu gerl sína samninga. Ríkisstjórnin getur jtess, að Fiskimálanefnd hafi tekið nokkur skip á ieigu, sem fyrir- sjáanlega verði lialli af að relca við fiskflutn- inga, en slcipsleiga fjórmcnnniganna sé það hagkvæm, að nefndin geti jafnað ltallarekst- urinn með því að ganga inn í leigumálann. Við því er elcki annað að segja en það, að ösköp væri hagkvæmt fyrir þann einstakling, sem tapar á rekstri sínum, að yfirtalca relcst- ur annars manns, sem gæfi sómasamlegan arð, til þess að jafna liallarelcstur sinn. IJetta eru ósköp einföld viðskiptavisindi, en þó tölu- verl frumleg, — en þess verður jafnframt að gæta, að eignaréttur og athafnafrelsi lcoma .vitanlega eldci málinu við í venjulegri merk- eingu jteirra orða. Hér er sennilega um að ræða einn þátt nýsköpunarinnar og nú verða allir að fara að dæmi rílcisstjórnarinnar og yfirtaka eða ganga inn í haglcvæma vioslcipta- samninga til þess að jafna liallarekstur sinn. Þetta er vitanlega alveg vandalaust. Tapi ég eð þú, þá jöfnum við bara tapið, með j>ví að taka annarx-a gróða, og svo getum við gert olckur vonir um að reksturinn bei'i sig. Þetta er skemmtilegasta og frumlegasta lmgrnynd, sem Fjalla-Eyvindur fann upp á undan rílcis- stjórninni, en hún er jafngóð fyrir. jxað. En þetta er cldci athafnafrelsi í venjulegri merk- ingu. Rílcisstjórnin ætti að minnast Jxess, að við- skiptasiðferði Fjalla-Eyvindar dró dillc á eftir sér. Ekki er lolcu fyrir það slcotið, að dóm- stólar kunni að meta athafnafrelsið og eign- ai'réltinn á annan veg en ríkisstjórnin. jxann- ig að sannspáir menn og forsýnir fái að njóta kxafta sinna og fyrirliyggju, í st:ið j>ess að þeim séu allar bjargir bannaðar með opin- beri'i íhlutun. VISIR Þriðjudaginn 6, febrúar Rj.tr>- HVAÐ ER LÝÐRÆÐI? Nokkur svör irá lesendunum. Cvör Iiafa allmörg borizt við spurningunni: Hvað ei lýðræði? Eins og við var að búast eru svörni mjög mis- jöfn. Sumir liafa svarrið í fullri alvöru, aðrir í gamni og noklcuð margir af þungri beizkju? Allt fer jxetta eftir því, livernig „lýðræðið“ kem- ur einstaklingnum fyrir sjón- ir og hvernig honum finnst jxað vera í framlcvæmdinni eða livernig honum finnst aö það ætti að vera. En hvort sem menn eru ánægðir með lýðræðið, eins og það er í lramlcvæmd, eða menn hafa oi'ðið fyrir vonbrigðum, þá er liitt víst, að eini vegurinn fyrir þjóðina til að lifa lxam- ingjusömu lífi, er að gera sér grein fyrir þeim gölJum, sem lýðræðisskipulaginu fylgja og I bæta úr þeim eftir föngum. Hér kemur álit frá nolclcr- um lesendum, valið úr |>eim svörum, sem blaðinu hafa boi’izt. Flestir Jxafa ekki vilj- að láta nafns síns getið opin- beiiega. Fámennið gerir menn óframfærna. Svar nr. 1. Lýðræði er — hópur manna, sem lifir ó- háðar valdi manna eða manns, og þar sem hver ein- staklinguv breytir eftir sam- vizku sinni, án ólta við hegningu. Haffi. Svar nr 2. Lýðræðið (með þeirri skipun, sem það hefir feng- ið) er úrstiiaumráð van- færuslu kjósendanna um töggjöf og sljórnarfar. Ilaston. Svar nr. 3. Lýðræði er það, að al- þ jóð kjósi sér fulltrúa til að fara með málefni sín, til framkvæmda fyrir sína hönd, og að húti hafi tök á, að fylgjast með gjörðum þeirra, þ. e- mál- og rUfrelsi og sé tekið til greina. — Að þ jóðin eigi landið og gæði þess, sameiginlega og tækin til framleiðslúnnar, og miðli verðmætinu réttilega milli sín. — Að þjóðinni sé gefið tækifæri til að þroskast, að siðgæði til sannrar menn- ingar, sem framtíðarfarsæld hennar veltur á. Árni Jónasson, trésni. Hringbraul 211. Svar nr. 4. Þetta þjóðræði það er hagfræði; þó er þingræði þrotlaust kjaftæði. Illt er einræði andstætt frjálsræði. Látum lýðræði lúta guðræði. Vilh. J. Húnfjörð. Svar nr. 5. Lýðræði er eins og brenni- vín. Eftir því sem þjóðin fær meira af því verður hún óhæfari til þess að stjórna sjálfri sér• Stefán Jónsson. Svar nr. '6. Lýðræði er skjall og skrum, skeikul ráða hyggja. Framkvæmdin e.r fát og fum, fæstu á að byggja. Jón Sigurðsson,bóndi, Slcollagróf, Hrun., Ár. BERGHAL skipulag, þar sem andi og athafnir einstaktíngsins fá að njóia sín án ihlutunar opinberra aðilja, og einstakl- gagnrýna gerðir opinberra valdsmanna. Magnús Valdimarsson. Svar nr. 8. Það er lýðræði, þegar þjóð er frjáls lil að setja sjátfri sér lög eft'ir réttarvitund sinni og ber gæfu til að virða sín eigin tög. Anna Z. Osterman. Svar nr. 9. Fjöldi, sem æpir eftir nót- um, —lætur stjórnast af þeim hundinum cr hæst gjammar. Micjar manngild- ið fyrirfram. Gleymir ein- staktingsþróuninni og eig- in hugsun. Dæmir eftir trumbuslætti- Velúr Barrab- as að höfðingja. Krossfestir spámanninn. X—IX Svar nr. 10. Lýðræðið er málfrelsi { stjórnmálamanna, sem þeir nota til að villa þjóðunum sýn, meðan þeir koma höft- um og hömlum á altt at- hafnafrelsi sem miðar að velmegun þjóðanna. Mark- miðið er arðurinn. Á. Svar nr. 11. Lýðræði er sú stjórnskip- un sem ákveður að fólki sé „frjálst“ að „velja“ lögyjafa, sem fámennar klíkur í póli- tískum flokkum hafa i kjöri og velja eftir þægð og auð- sveipni. II. II. Svar nr. 12. Lýðræði er það að þjóðin velur sjálf leiðtoga sína. Lýðræði er það að allir geta orðið leiðtogar, sem hafa hæfiteika til þcss, hvort sem þeir eru öreigar eða auð- menn, ættstórir eða kotunga- synir. O. N. Svar nr. 13. Lýðræði er réttlleti meiri- hlutans — trygging minni- hlutans. J. Th. Svar nr. 7. Lýðræði er það stjórn Miiljón manna les Frit Danmark. Stærsta leyniblað í Dan- mörku og' ef til vill víðai', er blaðið Frit Danmarlc. I blaði frjálsra Dana í London, sem heitir sama nafni, er skýrt frá því, að upplag jxess hafi komizt upp í 113,500 í nóvember. Sé reiícnað með því, að einungis 10 rrienn lesi livcrt blað, þá eru lesendur Jtess á aðra niiHjón. Blaðið hefir lconrið úl síðan í fcbrúar 1042. Ljóðabók eftir Jósep Húnijörð. Fyrir nokkuru er út kornin Ijóðabók „Hlíðin mín“ eftir Jósep Húnfjörð. Bókin er sjö arkir að stærð — 112 bls. — og eru i henni um 'fimm tugir kvæða. Höf- undui'inn varð fyi’ir slcenunstu sjötugur, svo sem getið var i blöðum, en hann er enn í fullu fjöri, svo senl bólc þessi ber ljóslega nieð ■ sér. Gamall kunningi „Ingimunciur", sem er gam- tekur til niáls. ati kunningi margra hinna rosknari Reykvíkinga, send- ir mér penna pistil: „Útvarpstíðindi (13.—14. hefti). Á laugardags- kvöldum vill fólk hafa gott útvarpsefni — gott og uppbyggilegt leikrit — um gamansemi í út- varpinu þýðir ekki að tala (meira). — Gunnar Jónsson, Nesi. 'Enda þótt eg sé að öllu leyfi (og fef unnt er. að meiru en ölíii leyti) sammála háttvirtuni grelnarhöfuncli, langar mig þó til þess að bteta nolckrum orðum við i þessum viðlesna dálki, þó að reyndar sé von á meiru frá höf. itm þetta mál, og þá mjög Iiklega í sama anda og það, sem hér verðtir drepið á. Eg veit að vísu eklci með vissu um það hvað Gunnar á við með „uppbyggilegheitum“. En eg hýst við og er sannfærður um, að við teljum báðir Vidalínspostillu og Mynstershugleiðingar i tölu hinna „uppbyggilegú' rita. Það ætti þvi einkar vel við að lesið Væri upp ur ritum þessuin, svona rétt fyrir háttatima (klukkan hálftíu), ekki aðeins á laugardagskvöldUm, held- ur á hverju kvöldi (Sigurður Ein'arsson).. En um „gamansemi" er það að segja, að hún á ekki frekar við á mörgum sviðurrí en i Úlvarpinu. Hún á I. d. hvorki Vi§ í blöðum né bókum, og hvað þá heldur i híó-myndum. Þær á Kófó'ð stranglega að hanna, nema að þær séu „upp- byggilegar". En nm það ættuin við áð dæma. Gunna í Nesi og eg. Þess vegna á líka að brenna allar bækur eftir svonefnda kýmnishöfunda, eins og I. d. þá Mark Twain og Wodehouse. ög að þvi er tii okkar ísleridinga kemur þá legg eg til, a'ð þeir séu brenndir Iifandi á I.æk-jar- torgi, hann Morten, Ottesen og Helgi Hjörvar (a'ð undangenginni auglýsingu um þetta í ÍÁig- birliiigahlaðinu með mánaðar fýrirvara). Hald- ið þið, góðir lesendur, að það sé hætis hólinu belra að flika „gamansemi“ jafnvel þó ekki sé á laugardagskvöldtim — á leiksviðum i okkar kr.’ra liiifriðstað, eða að koma mönniim til þess að brns!i éða jafnvel skeliihlæjá nieð „gaman- seJiii'* um ,,Bör Rörsson", kvöld eflir kvölcl í sjálfu úlvárpinu? Ntl og aflur riei og etin nei. 1: 3 ;j að' i.lr.ðlú þessa pamfila báða, og láta Gunnár fr.j Xr.si kveikja í þeim (ekki með h.oiiliicir. ). Skaðlegt Hlálur er skaðlegur. Ilann gerir allg a5 hlæja. menn að fiflum. — „Uppbyggileg- heit“ eiga að vera markmiðið. Bæði i ÚÍvarpinu og allsstaðar arinars staðar — líka i heyhlöðum ög á strandferðaskipum. Það er mín sköðun og Gunnars í Xesi. Og það á að véra nóg. Aulc þeirra lippbyggiíegheíta, sem eg nefndi áðan getum við Gunnar bætl fjölmörgum víð. Vegna hvers hvetur Útvarpið t. d. elíki rneð við- eigandi erindum (Elínborg Lárusdóttir), til auk- inna áheita á Strandarkirkju? Eða til aukiimar fjársöfnunar austur i Kina (Ölafiir ólafsson)? Þar hafa um langan aldur- búið hundheiðnar þjóðir, sem hvorki hafa haft vit á rié haft kunnáttu til þess að búa sig tindir kristilegar styrjaldir með því að kaupa kanónur og annað, sem að þessari atvinnugreiíi lýtur, meðan tími var til. Þessa menn þarf að UmVefida, enda byrjað á þvi af ýinsum Velþenkjandi persónum, eins og Gunnari í Xesi og rnér sjálfum." . Helzt hefði eg viljað hirta allt bréf Ingi- rintndar i dag, en þegar búið var að selja það, reyndist það heldur lengra en dálkurinn, svo að eg afréð að láta síðari helming þcss bíða. Gel eg því glatt lesendur á saina hátt og mað- urlnn, sem símaði til fengdaforeldra sinna, þeg- ar konan hans var búin að eignast tvihura. Hann símaði: „Meira á morgun", og nú segi eg það við lesendurna. Vona eg að þeir sýni þolinmæði þahgað til. Gistihúsin. Annars eiga lesendur von á ýmsu meiru á morgun, meðal annars fyrata bréfinu, sem eg fékk um „gistihúsinenn- ingu“ okkar íslehdinga. Þau bréf urðu að vísu ekki mörg, en þeim nmn lengri. Verð eg l>ví að taka upp þann sið, sem Áki ráðkerra inn- leiddi hér fyrir skemmstu, að skera þati niður. Mun enginn kunna því illa, úr því að jafnágæt- ur jmaður á upptökin. En þó mun eg gæta þess, að halda eftir því hezta, sem hvér bréfritari hel'ir íram að fœra, og ætti þá öllu að vera horgið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.