Vísir - 08.02.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 08.02.1945, Blaðsíða 2
VISIR Fimmtudaginn 8. fcbrúar 1945. Kvikmyndafélagið Saga fær faglærðan kvikmyndaföku- mann frá Ameríku. tslesidmgus Ser vesmr um haí til að læra kvikmyndatöku. Kvikmyndafélagið Saga hf. inni. Yfirleitt gerir styrjöldin hefur nú fengið lóð hjá miklu erfiðara fyrir um allar Reykjavíkurbæ undir vænt- j framkvæmdir á þessu sviði, anlega húsbyggingu og aðra en það verður hafist handa starfsemi sína. Félagið hefur svo flj'ótt sem verða má. ennfremur gert ráðstafanirj Gert er ráð fyrir að allar til þess að fá hingað til lands landkynningarkvikmyndir fagiærðan amerískan kvik-j félagsins verði teknar á mjó- myndatökumann, til þess að filmur, en flestar aðrar starfa í þjónustu félagsins. Ennfremur er Islendingur á förum vestur um haf til að iæra kvikmyndatöku og fer hann að nokkru leyti á veg- um félagsins. Vísir átti tal við fram- kvæmdastjóra h.f. Sögu, Sören Sörensen. Hann tjáði blaðinu að félagið hefði feng- ið þá Gísla Halldórsson og Sigvalda Þórðarson bygg- ingafræðinga til að gera upp- drátt að hinni væntanlegu byggingu á horni Miklubraut- ar og Hafnarfjarðarvegar, ]jar sem félagið hefir fengið úthlutað lóð. Vinna þeir le- lagar nú að samningu upp- dráttarins. Sörensen kvað félagið mjög þakklátt en myndir á breiðfilmur, a. m. k. þegar starfsemi félagsins er komin á fastari grundvöll. á verkalýðsiáð- stefna í London. Héðan fóru fyrir skömmu tveir fulltrúar Islendinga á alþjóða stefnu, sem nú er iák 20-30 reiðhjól úr nmíerð í gær. I gær tók Iögreglan á þriðja tug reiðhjóla úr umferð, vegna þess, að þau voru ljós- laus. Er götulögreglan um þess- ar mundir að gera allsherjar herferð gegn bifreiðum, bif- hjólum og reiðhjólum, sem ekki fylgja settum reglum um ljósa- og númeraútbúnað. Hefir borið töluvert á því, að númer bifreiða og bifhjóla væru vmist slitin eða það ó- lífshættuleg. Bifreiðar sfói- slasa íólk og aka svo hurtu. Þessa dagana ber óvenjn mikið á allskonar ógætni og ruddaskap í sambandi við umferðina í bænum. Kemur nú fvrir hvað eftir annað, að bifreiðar aka ó fólk og stór- slasa það, en aka siðan burtu og skipta sér ekki frekar af vegfarandanum er fyrir slys- inu varð. ■» Einn slíkur atburður gerð- ist í gærdag um hádegisleyt- íð. Kona var á gangi vestur á Brávallagötu. Kom þá alt i éinu bifreið á móti hemii og ók á bana. Féll konan í göt- pna, en bifreiðin liélt áfram leiðar sinnar. Urðu meiðsli konunnar allmikil við árekst- nrinri og fallið, en þó ekki greinileg, að lagfæringar þurfi við. Ennfremur eru mikil brögð að því, að aftur- ljós bifreiða eru í ólagi. Þá verður þess og gætt, að fram- l.jósin stefni rétt og blindi verkamálarao-j ckTkJ vegfarendur baldin! En' allir bilreiða- og bif í London. Eru það þeir Guðgeir Jónsson, formaður Bókbindarafélags. Reykj avík- ur og Björn Bjarnason, for- forráðamönnuin maður Iðju. bsejarins fyrir þann skilning og þá velvild, sem þeir liefðu sýnt í þessu máli. Lóðin er að vísu ekki á sem heppilegustum stað eins og sakir standa, en bæði er bað, að þensla og vöxtur bæjarins er svo mikiíl, að innan fárra ára getur þessi staður orðið inni í miðbiki bæjarins, og í öðru lagi svo það, að ekki cr nein óstæða til þess að hrúga skemmtistöðum bæjarins öll- um niður í miðbæinn. Eins og áður hefir verið tekið fram er tilgangurinn með þessari starfsemi ekki einvörðungu sá, að auka á skemmtanalíf bæjarbúa, sem er full fábreytt, heldur og miklu fremur til að auka menningarlíf Reykvíkinga. Hinni væntanlegu bygg- ingu er ætlað hvorttveggja i senn. að inna af bendi hlut- vcrk leikhúss og kvikmynda- húss. Ætlast er til að sýning- arsalurinn rúmi um 600 manns í sæti. Auk ]iess er svo gert ráð fyrir að bygg- ingin rúmi ýmsa aðra starf- semi félagsins. A þetta að verða hin reisulegasta og í'eg- ursta bygging, mcð mögu- leikum fyrir væntanlegar við- bótarbyggingar, eftir því sem þörf krefur. Að svo kömnu máli er ekki unnt að segja hvenær bygg- ing þessi kemst upp, en vænt- anlega verður það í náinni framtíð. Þá skýrði Sörensen í'rá þvi. að félagið befði þegar gert ráðstafanir til ])ess að fá fag- lærðan kvikmyndatökumann frá Ameriku til.þess að starla í þjónustu félagsins. Þessi maður er væntaníegur hingað til lands strax og styrjöld- inni lýkur. Þess má einmg geta, að einmitt um þessar mundir' er Islendingur á för- um vestur til Ameriku, til })ess að læra þar kvikmvnda- töku, og fer hann að nökkrú leýti á vegum félagsins. Allmikið af tækjum cr nú i pöntun frá Ameríku, svo sem kvikmyndavélar og hljóm- upptökutæki, en allt er í ó- vissu um afgreiðslu Jieirra fýrr en að styrjöldinni Iok- Aiþýðusambandið sótli um upptöku í Alþjóðasamband- ið á siðastliðnu sumri. Sam- þj’kkti þing Alþjóðasam- bandsins umsóknina- Fund- ur sá, er nú er haldinn, er ekki þing Alþjóðasambands- ins heldur ráðstefna, sem haldin er á þess vegum. Ráðstefna þessi var boðuð í júní síðastliðnum en lienni var frestað skyndilega vegna innrásarinnar í Frakkland. En nú befir verið ákveðið að íresta ráðstfnunni ekki leng- hjólaeigendur aðvaraðir um að koma númerum og Ijósum í lag, ella æiga þeir á liættu að lögreglan kyrrsetji öku- tækin, þar til viðgerð hefir farið fram. S k á k : íslendinpr tehor préí í hagíræði viö Minneasota- háskéla. Nýlega hafa fregnir borizt hineað um það, að Björn Halldórsson, Vilhjálmssonar fyrverandi skólastjóra að Hvanneyri, hafi lokið B.A.- profi í hagfræði við ríkishá- skólann í Minneasota í Bondaríkjunum. Tók Björn na>st hæstu prófgráðu, sem ihægt er að ná í þessari grein við skólann. Björn mun stunda í'ram- haldsnám i hagfræði við Har- vardháskólann og mun liann vera kominn þangað til náms um þessar mundir. Níunda amSezð land- liðskeppnirsnai fei fram í kvöld. Níunda umferð landsliðs- keppninnar í skák fer fram í kvöld í Félagsheimili V. R. S.l. sunnudagskveld, er átt- unda umferð var tefld, voru 2-biðskákir, þ. e. milli Bald- urs Möllers og Einars Þor- valdssonar og Guðmundar S. Guðmundssonar og Árna Snævars. Síðan hafa þessar skákir verið tefldar og J'ór'u leikar þannig, að Baldur vann Einár, en Guðmundur og Árni gerðu biðskák aftur. Tefla þeir því í þriðja sinn í þessari umferð á laugardag- imi kemur. Slik framkoma sem þessi er óvenjuleg í fari ísjendinga enda í mesta máta svivirðif leg. Er vissulega skömm lil þess að vita að slíkt skuli henda hvað eftir annað. Eög- reglan biður fólk, er kynni að hafa verið sjónarvottur að þessu slysi, að gefa allar upplýsingar um atburð þenn- an, sem það má. Bandamenn höfðu 21 ilngvöll á inmásai- svæðinu. Bandamenn voru búnir að koma sér upp 21 flugvelli í Normandíe, þegar þeir brut- ust út úr landgöngusvæðinu. Elugmálaráðuneytið brezka þefir nú loks leyft birtingu þcssa og því jafnframt, að flugvallastæði voru valin löngu fyrir innrásina, eftir ljósmyndum, teknum úr lofti. Á hinum sex vikum, sem liðu frá því, að bandamenn brutust út úr landgöngúsvæð- ínu og þangað til þeir tóku Briissel, voru gerðar 49 flug- þrautir og gert við 14 þýzka fjugvelli. Viðgerðirnar á þeim voru oí't erfiðari en að gera flugbrautirnar. Megiu rauða heisins við Fiankfuit. Einkaskeýti til Vísis frá United Press. Londón, í gær. Hernaðarsérfræðingur þýzku fréttastofunnar (D.N. B.) Max Krull að nafni, hefir sagt, að liann álíti, að Rússar væru að endurskipuleggja heri sína í þríhyrningnum, sem takmarkast af Elbing við Danzig-flöann i Austur- Prússlandi, Frankfurt, við Oder, þar sem áin er næst Berlín og Breslau, við Oder i efri Slesíu, í þeim tilgaiigi að. beina framvarðasveitum sín- um í vesturátt, og muni Rússar leggja mikla áherzlu á að komast í gegnum varnir Þjóðverja. Álítur hann, að bardagarn- ir séu nú komnir á fremra stig en framvarðaskærur og skriðdrekaorustur. Það er, segir Max KruÍl, meginið af her Rússa, sem nú stendur við Frankfurt-Kúst- rin víglinuna. Frá Noregi. Fregnir haf.a borizt írá Noregi um það, að hætt haii verið að starfrækja allar eim- knúnar járnbrautai'lestir fyr- ir farþega 1. febrúar s.l. Að- ur hai'ði frétzt, að slík stöðv- un myndi skella á fyrir 15. þ. m. Var "það sett í sam- band við missi kolahéraða Slesíu. Aðeins binir” allra nauðsynlegustu farþegaflu tn- ingar eru leyfðir, og er þá farþegavagni bætt við vöru- lest, sem kemst venjulega á- leiðis á þrisvar sinnum lengri tíma en áður. Til Svíþjóðar ganga rafknúnar lestir. — Vegna aðalbækistöðva Þjóð- verja í Lillehammer ganga enn lestir þangað. Meðal fanga, sem amerísk- ar strandhöggssveitir leystu úr haldi, er þær gerðu strand- högg að baki víglínu Japaha á Luzon nýlega, voru tveir norskir sjómenn; AUs voru 503 þegnar bandamanna leystir úr haldi þarna. Verðhgsnefnd hefir leyft rökurum nokkura hækkun á vinnu sinni frá 1. febr. s. í. Byggist .þessi .hækkun .á minnkandi atvinnu, er mun að einhverju leyti standa i sambandi við setuliðið. Hefir höfuðklipping hækk- að úr kr. 4.50 í kr. 5.00, höf- uðbað Iiækkað úr kr. 3.50 í kr. 4.00, og rakstur úr kr. 1.50 í kr. 2.00. Myndin hér að ofail sýnir rússnéska herirenn sækja fram gegn byssúkjöftum Þjóð- verja, „einhversstaðar í Póllandi“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.