Vísir - 08.02.1945, Side 3

Vísir - 08.02.1945, Side 3
Fimmtudaginn 8. febrúar 1945. VISIR Bókarfregn. Þorsteinn Stefánsson: DALURINN. Bókfellsútgáfan, Rvik. \ Mikla atliygli vakti, er sú fregn barst hingað til lands, að ungur íslendingur, Þor- steinn Stefánsson að nafni, hefði fengið bókmenntaverð- laun úr H. C. Andersens sjóðnum, sem stofnaður var til minningar um eitthvert frægasta en um leið barns- lcgasta skáld Dana, sem sagt er að Jónas Hallgrírpsson og' fleiri íslenzk skáld liafi lært einna fyrstir að meta. Menn gengu að því vísu, að hér væri rithöfundur mikill upp- risinn meðal vor, einkum þar eð menn minntust þess. ekki, að þeir liefði áður séð skáld- verk í smáu eða stóru eftir þennan höfund. Bókfellsútgáfan sendi svo verðlaunabókina á markað- inn rétt fyrir jólin, en hún nefnist v,Dalurinn“, og hefir bróðir höfundarins, Friðjón Stefánsson, annazt þýðing- una. Svo er að sjá, sem ýms- ir gagnrýnendur hafi orðið lyrir nokkurum vonbrigðum af hókinni, enda geta þcir ])ess vendilega, að hana hefði mátt sejnja betur. Sumir hafa fundið, fleiri en eina skáld- sögu í ýmsum þráðum hcnn- ar, talið uppistöðuna livers- dagslega og skáldleg tilþrif sé lítið um. Þetta er þó meira en vafasamt. Eins og nafnið bendir til, lýsir bókin þröngu umhverfi, dalnum, útróðrum frá ströndinni og ferðum í kaupskiðinn eða kynnum við fólk, sem þar á heima. En einmitt alt þetta er ein hcild. Vantaði einhvern þáttinn, væri bókin ekki fullkomin lýsing á „dalnum“. Jafnvel larandsalinn, sem leggur leið- ir sínar frá kauptúninu og inn eftir dalnum, með bækur á baki, er ómissandi persóna í bókinni, — en vafalaust hefði mátt skrifa um hann skáldsögu einan og út af fyrir sig, eins og einhver gagnrýn- andinn vakti svo frumlega athygH a. Við, sem erum ald- ir upp í þröngum dölum, þekkjum það líf, sem þarna er lýst. Höfundurinn man dalinn sinn furðulega vel, þótt hann dvclji i fjarlægð- inni, en’ef til vill man hann dalinn hetur einmitt vegna þess. Satt er það, að höf. þenur sig clcki hátt yfir til- veruna, en í því er einnig fal- inn styrkur, sem ])ótti hæfa H. C. Andersen mætavel og þykir víst enn. Barnslegt til- gerðarleysi er oft fegurra en skæni lánaðs hátternis og skrúfaðrar frásagnar. Bósa- stíllinn rykfellur auðveldlega og er auk ])ess þrál'aldlega ljótúr, en jafnframt niun hitt mála sannast, að öll feg- urð er einföld. Þorsteini Stefánssyni hefir lekizt vel að mínum dómi. Hann hefir viljað skrifa bok- ina svona, og hann hefir leyfi iil þess. Stíll hans viröist leikandi léttur, lopinn að vísu dálítið teygður á stundum, en grómlaus þrátt fyrir það. Sjómannasaga eftir Viihj. Þ. Cisiason kemur út um mánaðamótin. 700 bls. að siærS með mörg hufrdruð myndum. Frá bví hefir áður verið skýrt í bókmenntasíðu Vísis, að von væri á mjög ítarlegri sjómannasögu eftir Vilhjálm Þ. Gíslason skólastjóra, sem ísafoldarprentsmiðja h.f. er í þann veginn að senda frá ,sér á bókamarkaðinn. Bók þessi er í allstóru broti, um 700 bls. að stærð, prentuð á vandaðan gljápappír og prýdd myndurn svo hundruð- um skiptir. Aðalsagan nær ýfir tíma- bilið frá upphafi verzlunar- frelsis og nýrra siglingatiÞ rauna á 18. öld, og fram tií þess tíma, er togaraútgerðin er komin í algleyming. Má segia að aðalsagan nái frá miðri 18. öld og fram um 1920, eða jafnvcl þar yfir. Iiinsvegar fjallar fyrsti hluti bókarinnar um siglingar og fiskveiðar fyrir þennan tíma, sérstaklega þó á 14. og 15. öld. Er þar sagt frá barátt- unni um myndun sjálfstæðra stétta sjómanna og útgerðar- manna og myndun kaup- staða. Þessu riti Vilhjálms .; Þ. Gíslasonar er ætlað að verá fyrst og fremst hagsaga úíy gerðarinngr á IsÍandi,’ og lögq á það megináherzla, að rekjá hag úlgerÖarinnar og gildi hennar fýrir þjóðarbúskáp- inn. . Hefir Vilhjálmur lagt margra ára starf í undirbún- ing og sanmingu þessarar bókar, en þó hefir það létt allmikið undir með honuni, að hann hefir frá öndverðu lagt sig sérstaklega eftir sögú 18. og 19. aldarinnar og skrif- að mikið bæði um verzlunar- sögu, bókmennta- og menri- ingarsögu ])essa tímabils. Er hér um að ræða hið gagnmerkasta heimildarrit um siglingar og útgerð, sjó- mannalíf og annað, sem að þessu lýtur. Til fróðleiks fyrir þá, sem áhuga hafa fyrir þessari væntanlegu bók, skulu hér tilgreindar kaflafyrirsagnir: Hafið og sagari, Skipin, Fisk- urinn, Baráttan um bæina og upphaf sjóníannastéttár, Fyrstu þilskipin, Erlendar út- gerðartilraunir og álirif ])eirra, Ný þilskipaútgerþ, Mennlun sjómanna, Áraskip og útræði, Hagur þilskip- anna, Ilákarlalegur, Utvegs- bændur og framfaramenn, Stórútgerð, Ctlendingar á Is- landsmiðum, Frönsk Islands- útgerð, Ný löggjöf og félags- mál, Kjör og öryggi, Sjó- mannalifið á þilskipunum Vinna, matur, dægradvalir, Svaðilfarir og slysfarir, Nýir atvinnuhættir, Umbrotaár, Aldamót, Vélbátar, Síld, Upj)- haf togara, Vöxtur fiskiflot- ans, útgerð og stóriðja, Kaupskip, Sjómannalíf og sjómannalund, Hafið og framtíðin. Þá er hókarauki, 'eða sérstakur kafli sem nefn- ist „Aldan“. Loks cru í bók- inni heimildaskrár, mynda- skrár, Skýringar, töflur og regislur. Svo sem áður getur prjða myndir rtjið svo hundruðum skiptir. Eru það myndir af skipum, sjómönnum, útgerð- armönnum, skipshöfnuní, I sjómannalífi, vinnubrögðum, áhöldum, fiski, veiðarfærum, útgerðarstöðvum og mann- virkjum. Þá verða í bókimri allmargt sjókorta frá eldri og yngri tímum. ' Þröngur dalur er ekki mikið yrkisefni, einkum ef hann cr á úthjara heims, sem menn- ingarstraumar hafa ekki náð til að neinu ráði, en dalurinn getur verið liugljúft yrkis- efni, cinfalt og satt eins og lífið sjálft, — enda er þar líka líf, ])ótt ekki sé allt líf- ið, sem lifað er. Smánivndiri í dalnum er slungin sömu þáttum og aðrar myndir, þotí stærri séu, éri það verður gaman að sjá lýsingú Þor- steins Stefánssonar af stór- borginni. Bókmenntasmekk- ur Dana er furðulega glögg- ur. Iiann hefir heldur ekki brugðist að þcssu sinni. Ií. G. Bók um bygginga- mál. Á næstunni er væntanleg bók um byggingamálaráð- stefnuna, er haídin var hér í Reykjavík á síðastliSnu hausti. 1 bókinni verða öll þau er- indi prentuð, er flutt voru á ráðstefnunni, en þau voru þcssi: Skipulag svcita og bæja: Ilörður Bjarnason. Astand bygginga á landinu: Arnór Sigurjónsson. — Nýj- ungar í byggingaiðnaði: Guðm. II. Þorláksson. Hita- einangrun húsa: Sveinbjörn Jónsson. Innlend einangrun- arefni: Trausti Ólafsson. — Tvöfaldir gluggar: Halldór Jónsson. Byggingar og fjár- mál: Aron Guðbrandsson. — Raflýsing: Steingr. Jónsson. Húsmóðirin og heimilið: Ragnhildur Pétursdóttir. -— Sama cfni: Hulda Stefáns- dóttir. Samstarf húga og handa: Þorlákur Ófeigsson. Byggingar og heilbrigðismál: Júlíus Sigurjónsson. Félags- leg byggingamál: Jóhanri Sæ- mundsson. Hitun liúsa: Axel Sveinsson. Brunamál: Björn Björnsson. Húsbyggingar með tilliti til brunalrvgginga: ■ Halldór Stefánsson. Bygging- | arsamþykktir: Einar Erícnds- son. Hitaeinangrun og hús-. byggingar: Einar Sveinsson. Kos tnaðaráæ t lanir: Tóro; i s i Vigfússon. Um brunamál: Erlendur Halldórsson. Auk þessa verðiir í bókinni birtúr útdráttur úr umræð- um þeim, er ioru fram um erindi þessi og tillögur ])ær, er samþýkktar voru varðandi mál þau, er voru til umræðu á ráðstefnunni. Einnig^verða mynclir frá byggingarefna- sýriingunni. nmur þjéðleg tónlist öft heyrist því varpað frám manna á meöal, að tónlistin sé hið ómengaða mál mann- iégs hjarta. Mfeð sérhverjnm manni tali hún sömu tungu; hún sé engum landamerkjqm báð eins og lrið talaða orð; ofar öllum þjóðrænum oe stéttarlegum sundurgreining- um sé hún öllum veraldar- lýð skiljanleg eins og eitl hvert alheimsmál, sem meni ckki þurfi að læra. Þessar fullyrðingaí' hljónu hreint ekki svo illa, en þæi eyu þó rangar. Að vísu e: skilningur á tónlist tengdui öðrum landamærum er þjóðtungurnar, og íslending ur getur notið italskrar lón listar án þess að leggja á sij niilda fyrirliöfn til undirbún ings,. s.em hann hinsvegai ekki kæriaist lijá, ef harii ætlaði að kynnast skáldritun. þessara þjóða. Engu að siðui eru i tónlistinni til þjóðle; sérrnál, margskonar „mál lýzkur“, sem að byggingu og formi eru innbyrðis sízt lík- ari en mállýzkur tungunar. Tónlistin er ekki siðui imynd ákveðins kynstofns og þjóðej-nis en mál það, ei vér tjáum hugtök vor með Fæstir eru nógu viðförlir ti þess að geta með eigin eyr um gengið úr skug'ga un þessa þjóðfræðilegu slað reynd. Greinilegast er þett: meðal þeirra þ.jóða, sem ekk hafa enn verið undirokaðai af hinni evrópisku siðmenn ingu. Ef vér legðum hlustir við músik þeirraý mund hún í vonun eyruni hljómc seni iiinantómur ; og oflas næý mistóna liávaði. Sá, sen; eitt sinn liefir sctið inni arábiskri kaffistofu eða í síamísku eða japönsku leik- húsi, veit gerla, að hann skii ur jafn lítið í tónlist þessarr þjóða eins og í tungu þeirri sem þar cr töluð. Og tónai afrikanskra negra eða búsk manna koma oss svo ókunn uglega fyrir, að vér getun ekki einu sinni með vissu sagt, livort þeir eigi að tákna gleði eða sorg. Oft skjátlasv manni þá hrajiallega; og þeg- ar vér lieyrum textaþýðingu á söngvum,- sem í voruni eyr- um birtast sem endurómar af djúpu þunglvndi, kemur í ljós, að liér er um að ræða gáskafull danslög. Á hinn bóginn Iiafa hin fegurstu lög eftir Mozart eða Schubert engin álirif á meniitaða Kin- verja eða Hindúa, og cnda þótt Japanir hafi tileiniíað séi gjörvalla lrina vestrænu menningu, þá fyrirfinnast samt engin söngleikahús i Tokio þar sem flutt eru verk eftir Verdi og Wagncr. Þctta er sönnun þess, að bersynilegc hefir tónlistin í rauri og ven Hallgrímur Helgason: fest enn dýpri rætur í þjóð- lífi og þjóðerni en aðrir þætt- ir menningarinnar! En nú keinur einliver með þá mótbáru, að allt þetta eigi aðeins við um óskylda og framandi kynflokka; innan menningarsviðs vors, Norð- urálfubúa, sé öll tónlist orðin alþjóðleg. En það er líka að- eins að nokkru leyti rétt. Að vísu hefir hin evrójSíska tón- list þróazt út frá hinni yngri fornlistastefnu, sem kirkjan heitti sér fvrir. Og þessi tón- menning hefir svo rækilega útrýmt annarri þjóðmenn- ingu þcirra tima, að með ötlu var ókleifl að inynda sér skoðun um lónlist þá, sem norrænar þjóðir iðkuðu í skógi skýldum Iöndum sín- um. Vér vitum af rómversk- um frásögnum, að forfeður Norðurlandabúa liafa sungið mikið og að tónlist þeirra hljómaði herfilega í eyrum Rómverja; sú lýsing segir oss þá aðeins, að þeir hafi sungið öðru vísi en Rómverjar, sem ekki skildu tónmál forfeðra vorra! Qg ])egar Adam erki- biskup frá Brimum löngu síð- ar ritar um heiðna helgisiði í Svíþjóð, verður honum tíð- rætt um hina ljótu og af- skræmdu söngva ibúanna norður þar; svo mjög hafði hann þegar losnað úr tengsl- um við uppruna sinn nieð hinum kristna söng. Því verður þó aldrei móti mælt, að Norðurlandabúar stóðú á vikingaöldinni mjög framar- lega í iðkun söngs, og upphaf margraddaðs söngs á rót slna að rekja til norrænna víkiniga, er báru hann yfir lil Bret- landseyja. Erfðáhlulúr nor- rænna þjóða er því mjög dýr- mætur, bæði fyrir tónræria sagnritun og eins fyrir al- þjóðlega tónlistarþróun. Þegar þetta er atliugað, skýrist það máske, livers- vegna Norðmaðurinn Grieg verður tízka um alla pvrópu og Daninn Carl Nielsen end- urvekur blómaskeið barok- tímans á Norðurlöndum og Finninri Sibelius semur stór- brotnustu og sérstæðustu symfóníur lieimsins þúsund árum siðar, enda þótt Skand- inavía hafi langt fram yfir miðaldir verið binn hörmu- legasti eftirbátur annarra Evrópuþjóða og orðið að l'á að láni sunnan úr álfunni alla helztu tónlistarkraf ia sítta. Mörgum áratugum síð- ar berast þessir straumar svo liingað til lands og dafna hér fram eftir þessari öld undir samheitinu „Eyrarbakka- romantik“. og er Sigfús Ein- arsson bæði að uppruna og skyldleika lielzti skapandi fuiltrui nennar. (Aiðurl.) Húii æfir sig. G. II. Þ.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.