Vísir


Vísir - 08.02.1945, Qupperneq 7

Vísir - 08.02.1945, Qupperneq 7
Fimmtudaginn 8. febrúar 19-15. VISIR 3 42 „Eg Iicfi nú ferðazl hingað árlega síðuslu luitugu og þrjú árin,“ sagði hann, „og við liöf- uni aldrei selt minna í nokkurri för en þessari. Verzluninni hrakar jafn og þétt. Alltaf þarf eitthvað að koma fvrir i páskavikunni, sem veld- ur því, að beztu viðskiptamenn minir geta ekki komið því við að kaupa varning minn.“ Popvgos v'elti körfu og seltist.á liana. Það hringlaði í öllu skrautinu, þegar hann tyllti sér. „Eg man eftir því rgamla daga,“ tók liann svo aftur til máls og talaði liægt, „að menn voru ekki eins út und- ir sig eða prettnir og nú. Þið munið eftir því, sem gerðist i musterinu á sunnudaginn. Fyrir nokkurum árum fór alll fram þar með kyrrð og spekt. Sveitafólkið kom lil borgarinnar í páska- vikíinni, til að selja afurðir sínar og kaupa nauð- synjar i staðinn. Ef um fátæklinga var að ræða. höfðu þeir jafnan dúfu meðferðis, annars lamb eða kálf, ef efnin leyfðu. Þetla voru fórnir, sem ællaðar voru musterinu. Prestarnir tóku við þeim og brenndu þær — eða þeir sögðust að minnsta kosli gera það. Eg held, að þeir hljóti að hafa gert það, þvi að slíkur var ódaunninn þar. En svo fóru prestarnir að verða liagsýnni. Maður utan úr sveitum kom ef til vill með lamh til borgarinnar. Prestarnir tóku það og rannsökuðu og fundu vörtu á kviði þess — eða einhvern annan galla. Þá var ekki hægt að fórna lámbinu. En prestarnir voru fúsir til að taka gallaða lambið og láta komumann fá annað betra, ef hann vildi greiða í milli. Svo seldu þeir bara gallaða lambið næsta viðskiptamanni.“ „Þetta er dáfallegt athæfi,“ sagði Demetrius. ..Það er svo sem enginn furða, þótt manninum frá Nazaret hafi verið alveg nóg boðið.“ „Já, en þetta. er bara ekki til neins,“ svaraði Popygos. „Að minnsta kosti liefir hann ekki haft neitt gott af því.“ „Hvað skyldu þeir ætla sér að gera við hann?“ spul’ði Demetríus. „Varpa honum í dýflissu?“ „Það þykir mér ótrúlegt! Mér skilst, að það hafi verið farið með liann heim til æðsta .prests- ins i gær og hann tekinn þar til yfirheyrslu fyi'ir að hafa stofnað til uppþots í musterinu. Þeir kærðu hann fyrir að liafa saurgað muslerið.“ Popvgos ldó fyrirlitlega. „Eins og nokkur mað- ur geti saurgað musteri, sem hefir verið breytt i fjós eða fjárhús. Auðvitað höfðu þeir nógu marga á sinu bandi til að sakfella hann, svo að þeir flýttu sér heim til landsliöfðingjans og ráku hann úr rúminu til að taka málið fyrir. Hann sagði yið þá, að það væri bezt að þeir réðu málinu lil lykta án aðstoðar hans, úr þvi að ekki var um annað að ræða en óspektir í musterinu. En þessir riku bragðarefir ætluðu sér ekki að láta landshöfðingjann slejjpa með slíka afsök- un. Þeir sögðu, að Jesús langaði lil að verða kon- ungur. Pilatus tók auðvitað ekkert mark á því. Hann sagði þess vegna við þá, að þeir skyldu bara húðstrýkja hann og lála hann síðan lausan.1 „Var liann húðslrýktur ? ‘ spurði Demetrius áhyggjusamlega. „Vissulega ! Þeir drógu ckki.af sér. Þó hrópaði einhver i þrönginni: „Drepið Galileumanninn!“ Þegar Pílatus Iieyrði það, sagði hann: „Ef mað- ur þessi er frá Galileu, þá á Herodes að fjalla um mál hans. Hann fer með öll málefni Galileu“.“ „Fóru þeir með liann þangað?“ spurði Deme- tríus. „Já, þeir með hann til Herodesar,“ svaraði Popygos og kinkaði kolli, „og Herodes hafði hina mestu skemmtun af því að bæða liann og spotta, því að liann bjóst við að það mundi falla i góðan jarðveg hjá musleris-lýðnum og víxl- urunum. Hann lét liermemíina húðstrýkja Jesús aftur, en. siðan lét hann færa hann i gömul við- hafnarklæði og lézt sýna Iionum lotningu sína. Einhvcr drukkinn ræfill hjó til kórónu úr þvrni- grein og lél hana á höfuð Iionum. En vixlararnir létu sér ekki þetla nægja. Þeir, vildu, að nann væri tekinn af lífi----“ „Tekinn af lífi ?‘“ hrópaoi Demetrius, skelf- i’ngu lostinn. „Já — og þeir vissu, að Pílatus einn gæti gefið sldpun um það. Svo að allur skarinn fór aftur lil landshöfðingjahallarinnar.“ „Og Iivað gerðist svo?“ spurði Demelrius. „Eg veit ekki meira um þetla,“ sagði Popygos. „Díofanos gullsmiður var þarna viðstaddur og hann sagði mér frá þessu, en liann mátti ekki tef ja lengui:, þvi að hann varð að hverfa aftur til vinnu sinnar.“ „Ef lil vill standa málaferlin emryfir í lands- höfðingjahöllinni,“ sagði Dcmetríus og var eirðarlaus. „Þú ættir ekki að koma þar nærri,“ sagði Pojivgos. „Það er engum lil gagns að blanda séi i síikan málarekstur.“ „Húsbóndi minn kann að þarfnast mín,“ svaraði Demelríus. „Eg verð að fara. Eg vona, að yður gangi vel á leiðinni hcim, herra. Yerlu sælí, Zenos.“ Demetríus gekk svo hratt i áttina til lands- höfðingjahalíarinnar, að hann hljóp næstum við fót. Þegar hann átti drjúgan spöl eftir til hall- arinnar sá hann, að mikill mannfjöldi hafði safnazt saman fyrir framan aðaldyr hennar.1 Hánn hraðaði sér upp þrepin og nam staðar yzl í mannþyrpingunni. Hinir rílcu Gvðingar, sem stóðu við hlið hans, lilu hann óliýru auga. í mannsöfnuðinum sást enginn fátæídingur. Landshöfðinginn stóð að baki súlnaraðanna. sem voru umhverfis höllina og hjá honum sveil úr herliðinu. Á efstu flísilögðu flötinni stóð ann- ar herflokkur, fjórar raðir hermanna, og fyrir framan þá bandinginn, einn. Spurningar voru lagðar fyrir hann og hann svaraði á fungu, sem Demetríus skildi ekki. Hann bjóst við því að þetta mundi vera aramiska, en það mál talaði hinn æsti múgur þarna um slóðir. Demelríus flutti sig til, unz liann stóð yzt til hægri i þyrp- ingunni. Ilann gat séð vangasvip fangans. Já. hann var með þyrnikórónuna, eins og Popygos hafði sagt. Blóð hafði runnið frá enni hans nið- ur andlitið. Ilendur hans voru bundnar. Ivyrt- illinn hafði verið dreginn niður af herðum lians, svo að það sá á rauðar rákir eftir svipuhögg á bakinu. Blóð vætlaði úr suniuni þeirra. En bandinginn virtist ckki verða var neins sars- auka. Landshöfðinginn lagði sptirningar fyrir liann rólegri röddu og Iiann svaraði blátjt áfram virðulegur og öruggur i tali. Yið og við heyrð- isl kurr i lýðnum, sém hlýddi á það, sem fram fór mcð mikilli eftirvæntingu. A KVÖldVÖKVNM | Sonurinn: Veiztu það, pabbi, að sun-nudagaskóla- kennarinn sagði að i sunium hlutum Afrik\i þekktu karlniennirnir ekki konurnar sínar fyrr en þeir kvænfust þeim? Faðirinn: Hvers vegna var hann að gera undan- tekningu nieð Afriku? Ef skólastjórinn tékur ekki aftur það, sem hann sagði við mig í morgun, þá fer eg úr skólanuin. Hvað sagði hann við þig? Ilann sagði mér að fara úr skólanuni. —o— Professorinn: Eru það nokkrar spurningar, sein þið viljið bera frani áður en eg byrja að kcnna? Xemandinn: Já, hvað ætlið þér að kenna núna? —o— Eg inan eftir því, að þegar eg yar sírákur, sagði gainli sjóniaðurinn við Sigga, .þurftí eg eitt sinn að berjast við lti inannætur til að bjarga Iifi niínu, og aðeins ein þeirra slapp. Já, sainsinnti Siggi, en i fyrra, þegar þú sagðir niér þetta, voru þær aðeins átta. Já, sagði sá ganili, en þá varst þú of ungur, Siggi niinn, til að fá að vita svo hræðilegan sannleika allan. í samtali, sem fór fram niilli Ira og Gyðings, spurði frinn Gyðinginn, hvers vegna allir Gyðingar væru svona vitrir. hað er vegna þess, sagði Gyðingurinn, að við borð- um sérstaka tegund af fiski, og bauð liann íranum þennan fisk lil sölu fyrir 50 krónur. Eftir að frinn hafði borgað fiskinn og var byrj- aður að borða hann, sagði hann: Þetta er aðeins venjuleg reykt silrt. Þarna sérðu, sagði Gyðingurinn, þú e.rt þegar orð- inn gáfaður. Ensk kona (i Skotlandi): Eg ætía að fá kindar- haus, en hann verður að vera enskur. Afgreiðslumaðurinn (við aðstoðarmann sinn): Hérna Jón, taktu heilann iir þessum. Fisksalinn: Sjáið þér frú, þorskurinn er lifandi. Frúin: Já, en er liann nýr? Frá mönnum og merkum atburðum: I) Landskjálftarnix miklu i Japan. ’ kerrur sínar vegna þrengslanna'í I yerzlunarhusuií* ttm stóru voru menn að búa sig undir að loka, þvj^ að skrifstofum var Iokað a hádegi a Iaugardögum4 Allt var a iði —i mikið fjoi! 3 ferðum, hvarvetna^ þröng •— eins og yanalega í Xokohama um hádegisnj oinu a laugaruogum. Vissulega renndi engan grun í hvað vfir vofði. I höfninni lá kanadíska hafskipið Empress of Aústralia, reiðubúið til að leggja af stað til Van-> couver, með fjölda kaupsýslumanna og skemmti-* ferðamanna, sem nú voru að fara lieim að lokn4 sumarferðalagi til Japan. A hafnarbakkanum vaiT jn-öng manna og jiar munu hafa verið saman komin ir flestir Bretar, sem heima áttu i Yokohama. Mennt veifuðu allavega litum flöggum að þarlendum sixf og kölluðu til vina og kunningja, sem komnir vorut á þilfar. Allt í einu lyftist hafnargarðurinn upp, eins ogj hvalur, sem kemur upp úr djúpi sjávar, en hanúí' seig niður aftur jafn skyndilega, og molaðist sund-j ur. Ögurlegar jarðdrunur heyrðust og skelfingar-* ópin kváðu við, en stórbyggingar hrundu eins ogj- spilaborgir. 30 sekúndum síðar var Yokohama i rústum. Eyðileggingunni, öngþveitinu, hörmungunum verð* ur ekki með orðum lýst. Á götunum var þröng karla, kvenna og barno. Fólkið var hálftryllt af ótta, er það æddi út úr hrynj-* andi, brennandi húsum, og margir tróðust undir. Sprungur komu í göturnar, sumar gríðar stórar, o.* fjöldi manna hrapaði niður í gjárnar, sem þannij* mynduðust í skyndi, og luktust aftur, stundum eft-». ir fáar sekúndur, og grófst fólkið þannig lifandi. Sumstaðar komst fólkið hvergi, því að hrundir hús- veggir, símastaurar og annað hindraði alla umferð, Magir biðu bana er jieir snertu raftaugar eða féllu á Jiær. Lítill vafi getur verið á, að margir í hópi vesalings fólksins munu hafa talið heimsendi kom- inn. Slíkar vpru liörmungarnar og ósköpin, sem yfiif- dundu. Þegar hafnargarðarnir rifnuðu, hentúst margivt þeirra, sem þar höfðu staðið og veifað i kveðj.< skyni til vina á skipsfjöl, langt út á sjó. 1 sömu svií- um hrundu vöruskemmurnar við höfnina. Stein- steyptur brimbrjótur sveigðist til' og frá, eins oc* risahönd hefði um hann gripið, en brátt klofnaði liann á mörgum stöðum, og flóðbylgja skall á laii'.l og skolaði fjölda mörgum líkum upp á göturnai* næst höfninni. Nokkur önnur hafskip voru í höfninni auk Em- press of Australia, en lágu fjær, svo sem P & O skipiíf Dongola, franska hafskipið André Lebon og amerísk.v hafskipið President Jefferson. Ahafnir þessara skipa hófu þegar björgunarstarf-i semi. Ofan á allt bættust svo, að olíugeyinar flota- stöðvarinnar sprungu og olían flóði Um allt og út, á sjóinn. Þar sem gasæðar höfðu sprungið stóðu. j cldsúlur í loft upp, og brátt kviknaði í olíustraumn-• um í höfninni; jiar sem Empress og Anstralia lá* var sex feta Jivkkt olíulag á sjónum. Hafskipið vai' í mikilli hættu. Vélarnar voru settar í gang, ea ‘ skrúfublöðin hreyfðust ekki. Brackley majór, fhigmálaráðunautur japanska flotans, helir lýst því* sem gerðist. Hann var staddur í Toæyo, er hörmung-. arnar dundu yfir. Akvað hann að fara fótganandi til Jokohama, ásamt tveimur ungum Bandaríkja-' mönnum. í von um, að hafnarborgin hefði ekki orðið lyrir örðu eins reiðarslagi og Tokyo. Vega- lengdin er um 30 km. Þeir komu til Jokohama næsta morgun og sáuj þegar, að Jokohama var emi ver útleikin en Tokyo. Um alla borgina, sem var í rústum, loguðu eldar. Þeim létti við það, er þeir sáu, þrátt fyrir eld- og reykhafið, að Emjiress of Australia var enn á floii. Þeir komust næstum alla leið að höfninni, jiar sent hún lá, en þeir urðu jió frá að liverfa, vegna þessí að vöruskemmurnar stóðu í björtu báli og allsstaðart voru logandi olíupollar. Loks náðu jieir í litinu japanskan bát cg gátiv róið að hafskipinu, þeirri hjiðinni, sem sneri aíí: sjónum. Er þeir komust upp á skipið, var þar ógurlegt im\ að litast. Þar var fjöldi flóttamanna, iv-rgir hræði-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.