Vísir


Vísir - 08.02.1945, Qupperneq 8

Vísir - 08.02.1945, Qupperneq 8
8 V 1 S I R Flúgvélar á amerísku flugstöðvarskipi búa s'g undir að gera árásir á japanskar stöðvar á Kyrrahafi. Ljóslaus bæi í untsáf. 100,000 Þíóðverjar verj- ast á vesturströnd Frakk- lands. Tuttugu og’ átta þúsund Frakkar hafast enn við í borginni La Rochelle, sem þýzkar hersveitir hafa á valdi sínu. Fólkið á við margskonar örðugleika að stríða og mað- ur einn, sem komizt hefir undan úr horginni, hefir gcf- ið blaðamönnum lýsingu á lífi íhúanna. „Borgin er niðdimm eftir að kvölda tekur,“ sagði mað- ur þessi. „Lokað er fyrir raf- magnsstrauminn og í allri borginni er eklci til ein ein- asta rafhlaða cða eldspýta. Um upphitun húsa er ekki að ræða, því að þótt stutt vopna- hlé hafi vcrið leyfð endrum og eins, til að flytja eldivið til horgarinnar, þá hal'a bök-1 unarhúsin fengið hann til hrauðgerðar. I fyrrahaust gerðu Þjóð- vcrjar oft útrásir til að afla vista, cn nú er sú breyting á orðin, að það eru þeir, sem hafa strangar gætur á því, að nautgripum þeirra sé eklci rænt. Verzlanir em aðeins opn- ar stutta stund á dag og fyr- ir nokkru minnkuðu Inrgðir ])eirra til muna skyndilega. Það stafaði af því, að, SS- menn, sem látnir voru svífa til jarðar í fallhlífum, létu greipar sópa um margvísleg- ar nauðsynjar, til þess að verða ekki uppisknmna. 100,000 Þjóðverjar samtals. Talið er að Þjóðverjar hafi alls um 100,000 manan lið í hafnarborgum þeim á vest- urströnd Frakklands, sem þeir hafa enn á valdi sínu. Rúmlega þriðjungur cr talinn vera í St. Nazaire. Þvzka liðið í La Pallice, kafbátabækistöðinni skammt frá La Rochelle, hefir gert allar ráðstafanir til að sprengja hafnarmannvirkin þar í loft upp, el' þess gerist þörf. Þjóðverjar minnka kola- flutnÍRga ú\ Ðanmerkur. Sigurför Rússa er nú farin að hafa áhrif á líf manna í Danmörku. í gær var tilkynnt þar í landi, að járnbraularferðir mundu verða minkaðar þeg- ar í stað vegna kolaskorts, en Danir hafa fengið öll kol sin frá Þýzkalandi. Rússar eru komnir inn í annað mesta kolanámuhérað Þýzkalands i Slesíu. FÍLADELFÍA. Samkoma i kvölc! kl. 8y2 e. h. (162 SÁLARRANNSÓKNAFÉL. ÍSLANDS heklur fund í GuS- spekifélagshúsinu i kvölcl kl. 8.30. Einar Loftsson flytur er- indi. (144 SKEMMTIFUND heldur K.R. i kvöld 'MQ-/ 8,30 í Tjarnarcafé. •— Fundurinn er til heið- urs Pétri Á. Jónssyni óperu- söngvara, eins aðalstoínanda félagsins, í tilefni 60 ára af- mælis hans. Nokkrir beztu listamenn landsins. skemmta á fundinum — Dans. — Allir verSa aö vera mættir ld. g. Borö ekki tekin frá. Aðeins fyrir K.R.-félaga. Þetta verður einstæður fundur. — Allar iþróttaæfingar félags- ins falla niður í kvökl. Stjórn K. R. ÁRMENNINGAR! íþróttaæfingar fé- lagsins verða þann- ig í iþróttahúsinu í kvöld: í minni salnum: Kl. 8—9: Drengir, fimleikar. Kl. 9—10: Iínefaleikar. í stærri salnurn: Kl. 7—8: II. fl. A, karla, fiml. Kl. 8—9: I. fl. kvenna, fiml. Kl. 9—10: II. fl. kvenna, B, íimleikar. I SundhöIIinni: Kl. 9,45 : Sundknattleiksæíing. Stjórn Ármanns. VÍKINGAR! — MuniS skemmti- funclinn i kvöld kl. 8y á Hótel RöSli. SkemmtiatriSi og dans. Nefnðin. (155 Fimmtudaginn 8. fcbrúar IDló. K. F. U. K. A. D. Fundun í kvökl kl. 8.30. Ólafur Ólafsson flytur erindi frá Súmatra. Allir karlmenn velkomnir. • (t66 TVENNAR BARNA- hjólbörur töpuöust á horni Hofsvallagötu og Túngötu. 'ími 1655. ‘ SMEKKLÁSLYKLAR i s'vörtu leöurhylki meS íesti vi'S hafa fundist. Vitjist á Tjarnar- götu 49, gegn greiSslu auglýs- ingarinnar. (132 ÚTPRJÓNAÐIR barnavetl- ingar töpuSust í gær á Ásvalla- götunni. Vinsamlegast skilist á Ásvallagötu 4, uppi, gegn fund- arlaunum. (153 SÁ sem tók til hirS.u skí'Sa- tösku (méS - vetrarhúfum), úr bifreiSinni, sem flutti skíSa- fólkiS í SkíSaskála Reykjavík- ur sunnudaginn 28. jan. s. 1.. er viijsamlegast beSinn a'S skila henni á. Hringbraut 148. (154 ARMBANDSÚR (stál) Ast- er hefir tapazt síSastl. laugar- dag á lei'Sinni frá Trvggvagötu aS Austurstræti. • Skilist til rannsóknarlögreglunar. Fund'- arlaun. (149 DÖMUKÁPUR, DRAGTIR saumaðar eftir rnáli. — Einnig kápur til sölu. — Saumastofa Ingibjargar Guðjóns, Hverfis- götu 49-______________(322 HÚLLSAUMUR tekinn á Hjallavegi 32. Sími 2891. (93 HÚSNÆÐI, fæSi og hátt kaup geta 1—2 stúlkur fengiS ásamt atvinnu. Þingholtsstræti 35- —___________ (iðt STÚLKA getur fengiS at- vinn'u nú þegar eSa 15. febr. á Kaffisölunni lTafnarstræti 16. HúsnæSi fylgir ef óskaS er. — Uppl. á staSnum og Laugaveg 43, I. hæS. (169 Áherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. — Sylgja, Laufásveg 19. — Sírni 2656. KAUPUM. SELJUM! Út- varpstæki, heimilisvélar, vel- meSfarin húsgögn og • margl fleira. Verzl. BúslóS, Njáls- götu 86. Sími 2469. (311 ATHUGIÐ. Húsgögn viS ílestra hæfi. Verzl. Húsmunir, líverfisgötu 82, Vitastígs megin ___'■•■■■ - ' (57 HARMONIKUR, píanóhar- monikur og •hnappaharmoniktir ltöfum viS oftast til sölu. Við kaupum harmonikur, Iitlar og stórar háu verði. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (713 NÝTT baSkar til sölu og hannonikribeddi á Laugaveg 79, kjallara. (]5° BARNAVAGN til solu á Njálsgötu 85. (151 MARGFÖLDUNARVÉLAR seldar tækifærisverSi f Leikni. Simi 3459.___________( 156 REIMSKÍFA meS kúlulagyr- tim til sölu. Upþl. í síma 1978. _____________________~ (157 BALLKJÓLL til sölu rneSal- stærS meS tækifærisverSi. Uppl. frá kl. 6—8 í kvöld, Hringbraut 137, I. hæS, til hægrh_(158 BARNAVAGN til sölu. Uppl. Þinghöltsstræti 7 B, frá kl. 5—6 í dag._____________(159 TVEIR ballkjólar til söfu á Baklursgötu 8.________(160 KLÆÐSKERASAUMUÐ kvenkápa, meS ref, meSalstærS, til sölu, MeSalholti ro, (143 BALLKJÓLL á lítinn kven- rnann til sölu. Lágt verS. Berg- staSastræti 11 B (eftir kl. 5). ('45 SIRS kr. 1.50 pr. meter. — Telpukápur á 10—12 ára. — VefnaSarvöruvezrlunin, Týs- götu r. __________________('4^ KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus: Sinri 4714. (78 HRAÐSAUMAVÉL 1. fl. til sölu. TilboS sendist afgr. Vísis merkt: „Motor“. .(147 BARNAVAGN til sölu. — Njálsgötu 60 B. (148 RAFHA-eldavél til sölu. — Skóíávörðustíg 8. Til sýnis kl. 5—6 i dag. (163 ÚTVARPSTÆKI til sölu. — Sími 4245. (164 SMOKING og blá jakkaföt (amerísk) til sölu á lítinn og grannan mann. Fatapressa P. W. Biering, TraSakotssundi 3. O65 TIL SÖLU 2 vetrarfrakkar á me'Salmann. Seldir meS vægu verSi. Uppl. á afgr. Vísis kl. 5—7 í dag. (167 ÞVOTTAVÉL (Hotpoint) óskast til kauþs. TilboS sendist Vísi fyrir laugardag. Merkt: „Þvottavél". (1681 Nr. fl . TABZAN 0G LJONAMAðURlNN Eftiir Edgar Rice Burroughs. Alr el-Grennem Arabahöfðingi færði sig nær eldinum til liess að líta á upp- dráttinn og síöan skipaði hann Atewy að koma með stúlkurnar. ,^Ia aleyk,“ sagði Ab við stúlkurnar. „Hann segir að þi'ð þurfið ekkert að hræðast,“ iúlk- aði Atevvy. „Það getur orðið ykkur liættusamt, ef þið snúið ekki lil baka ltið bráðasta>“ svaraði Rhonda. „Höfðingi okkar er ekki hræddur við Ainerikana," svaraði Átewy, „og þið verðið að gera alveg eins og Ab el- Grennem segir ykkur.“ „Hvað vill hann að við gerum?“ spurði Rhonda. „Hann vill, að ])ið hjálpið okkur til þess að finna leiðina lil Demantáskógarins," /Svaraöi Atewy brosandi „Um hvað ert þú að'lala? Demantaskóg?“ „Þarna er uppdrátturinn,“ svaraði Arabinn og benti á bréfið. Rhonda ieit á hréfið og rak svo upp skellihlátur. „Þetta bréf er einskis virði,“ sagði liún. Það er aðeins notað við myndatöku. I'eita er nú einungis orðinn nokkurs konar minjagripur, og alls ekkert ann- að.“ Atewy og Ab töluðust við nokkra slund í hálfum hljóðurn. „Þú skalt ekki gera gys að okkiir,“ öskaði Atewy svo. „Við vitunr, að þú segir einungis, að iippdrátturin’n sé markleysa af þvi að ykkar menn vilja ná i demantana sjáifir. Ef þú vissir, hvað ykkur stúikunum er fyrir bezlu, myndi’rðu lesa fyrir okkur skýringárn- ar, án þess að malda í móinn. Annars verðið þið drepnar!"

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.