Vísir - 19.02.1945, Qupperneq 1
Réttindi náms-
manna frá U.S.A.
Sjá bls. 2.
Kvennasíðan
er á mánudögum.
Sjá bls. 3. |
35. ár.
Mánudaginn 19. febrúar 1945.
41. tbl.
Landganga á Iwo-Jima.
Tsierniakovsky fállinn.
Sóhn i Pólsba
Skömmu eftir að hernaS-
artilkynningin hafði verið
Jesin upp í Moskvu-útvarpið
í gaírkvöldi, var birt tilkynn-
ing' þess efnis, að Tsiernia-
kovsky harshöfðingi, yfir-
hershöfðingi yfir her Rússa,
sem berst í Austur-Prúss-
hmdi sé látinn af sárum, sem
hann hlaut í bardögnm.
Tsierniakövsky var einn aí
þekktustu hershöfðingjum
Rússa, þeirra. sem unnið liafa
sér frægð i þessu stríði, og
eru að gera nafn Rauða hers-
ins ódauðlegt í hernaðarsög-
unni. Þótt liann Iiafi aðeins
verið 36 ára að aldri og lang
yngstur þeirra, mun hans
ávallt getið við ldið Zukovs
og Konievs, er afreka Rússa
í þessu stríði verður getið.
Sagan tekin.
í Slesiu sækir lier Konievs
enn á, en hægar en fyrr, og
gera Rússar nú meira af því
að hreinsa til að baki fremstu
víglínu sinnaf.
í gær luku þcir við töku
Sagan, sem verið hefir um-
kringd. Sagan er við járn-
hrautina, sem liggur milli
BresJau og Berlínar. Stendur
hún við Bober-fijót, um 130
km. suðaustur frá Berlín og
100 km. suður aí' Frankfurt
við Oder. Flýtir laka hennar
mjög fyrir sókninni til Cott-
hus.
2 aðrir stórir bæir i Sleshi
liafa verið teknir, og ítússar
þrengja sífellt hringinn um
setuliðið í Breslau.
Pólska hliðið.
Grudziadz umkringd
Hersveilir Rokossovskys
hafa sótt fram um 16 km. i
áttina að Ðanzig í Pólska
hliðinu svonefnda og hafa
umkringt bæinn Gradziadz,
sem er um 95 km. suður af
Danzig austan Vislu, Fyrir
sunnan Königsberg hafa
Rússar tekið allmörg þorp
og bæi til viðbótar. Stend-
ur nú yfir hörð hríð í Kön-
igsberg, sem hefir varizt í
umsátri í 5 vikur.
Fangar og fallbyssur.
Skammt frá Sehwt rin hafa
Rússar tekið höndum flokk
Þjóðverja sem varðist ein-
angraður. 1200 fangár voru
teknir og um 50 falihyssur.
Annar flokkur var lekinu
skammt frá Schneidemúhl.
Þar voru 2000 fangai telcnir.
Fyrir sunnan og suðaustan
Stargard í Pommern hafa
Rússar hrundið fáeiaum all-
snörpum gagnárásum Þjóð-
verja.
Tilkynnt hefir verið, að
hersveitir Malinovsltys á
Ungverjalandsvígstöðvunum,
séu við Dóná móts við Pres's-
burg, um 135 km. frá Vin ,i
Myndin sýnir, hvernig hús „Hirðarinnar“ lítur út eftir
sprengjur norskra föðurlandsvina í Osló.
a
Bretai sækja að
Mandalay úr
Sveim áffum.
Hersveitir úr H. hernum
brezka hafa komið sér upp
nýjum brúarsporði yfir Ir-
rawady-ána, um 50 km. fyr-
ir sunnan Mandalay, höfuð-
borg Bruma, sem stendur við
ána.
Ifafa Bretar náð um 20 fer-
km. svæði Japana-megin ár-
innar á sitt vald.
Áður hafa Bretar brotizt
yfir ána fyrir norðan Mand-
alav, svo að sótt er að borg-
inni úr tveim áttum.
Hefsveitir frá Bretlands-
eyjum og Indlandi Iiáfa
gengið á iand á enn einum
stað á Aracan-ströndinni,
beint út af norðúrodda Bam-
ree-eyjarinnar, sem Brelar
hafa nýlega lokið við að her-
nema.
Hinar brezku hersveilir
þarna eru komnar um 3 km.
upp í land liandan við
strandveginn, sem þarna
liggur.
Kisaflugvirki, sem bæki-
stöðvar liafa á Indlandi,
gerðu í nótt árásir á sam-
göngumiðstöðvar og sam-
gönguleiðir Japana í Mal-
aya-löndum.
€ks:k spáir, að Kes-
selrlng rými liaiíu.
Glark, yfirhersliöfðingi
bandainanna á ítalínvíg-
stöðvunum, hefir tilkynnt, að
vegna hernaðaraðstöðunnar á
heimavígstöðvum Þjóðverja í
auslri og suðaustri, hljóti
birgðaleiðir Ivesselrings að
slitna bráðlega og liann því
neyðast til að hörfa með her
sinn burt af ítalíu.
InusSæðtir Þjóð-
verja í Sviss
frystai.
Frá Sviss berast þær fregn-
ir, að fjármálastjórn Sviss-
lendinga hafi tilkjmnt, að inn-
stæður Þjóðverja þar í landi
verði „frystar“.
Allmikið hefir borið á fjár-
flótta frá Þýzkalandi til
Sviss. Eru það einkum naz-
istaforingjár, seni koma fé
sínu undan. Aðrir hafa ekki
aðstöðu til þess.
Enn loftárásir
á Austurríki
í morgun.
Mosquito-vélar gerðu í nótt
árás á Berlín, Mannheim og
Bremen.
Loftsóknin hélt áfram í
gær. Var meðal annars gerð
árás á Linz í Austurriki í 6.
sinn á 6 dögum. Brezkar Lan-
caster vélar fóru í gær til
árása á stöðvar í Yestur-
Þýzkalandi.
í morgun var tilkynnt, að
flugsveitir frá ftalíu séu yfir
Austurríki í árásum, sjöunda
daginn í röð.
boð Hoosevelts.
Cadet, brezkur blaðamað-
ur í París símar, að það sé nú
opinbert, að De Gaulle hafi
hafnað boði Roosevelts for-
seta um að hitta hann í Al-
giers.
Kvað De Gaulle Frakka
ekki búna að athuga tillögur
Krímskagaráðstefnunnar
nægilega vel, en gaf samt í
skyn, að þeir inyndu fallast
á þær í aðalatriðum.
í Frakklandi er afstaða De
Gaulles gagnrýnd meðal al-
rnennings, senr er hlynnlur
Krímskaga-stefnunni. Álíta
Frakkar, að hið bezta, sem
hlotizt geti af þessari afstöðu
lians sé lítið tjón.
Buglaði setuliðið á Conegidor.
Si?usíu fréttir:
Síðustu tiikynningar um
landgönguna á Iwo-Jima
gefa heldur fyliri lýsingu á
atburðum þar. Píefir land-
göngusveitunum tekizt að
brjótast í gegnum fyrstu
varnir Japana. 30000
manns taka þátt í land-
göngunni, og eru þeir
studdir af herskipaskot-
hríð, þ. á m. frá 6 orustu-
skipum. 100 landgöngu-
tkip voru notuð.
Risaflugvirki fóru I
morgun til árása áHonshu,
eyjun.a, sem Tokio stendur
á. Var ráðizt á Nagoya,
mestu skipasmíðaborg
t-»nana. og Tokio sjálfa. —
M&ntgomery
ávarpar her sinn.
Sókztin hæg, en
siöðug.
Montgomery marskálkur
gaf í gær út boðskap til her-
manna sinna. Segir þar m. a.
svo: Þótt hægt gangi nú,
berjumst við samt á þýzkri
grund, og hersveitir vorar
eru tilbúnar til lokaumferð-
arinnar í bardaganum við
nazista. Verður það óvenju-
legt rothögg, sem nazistarnir
fá. Rothcgg úr tveim áttum.
Eru brezkar hersveitir nú
komnar inn i ytri varnar-
virki Siegfriedlínu virkis-
borgarinnar Goch. Nýjustu
fregnir hérma meira að segja,
að þær séu komnar inn í
miðhluta bæjarins. Af hon-
um stendur reyndar ekki
mikið uppi, því hann hefír
verið undir látlausri skothríð
undanfarið.
Skozkt og kanadiskt fót-
göngulið er komið i grennd-
ina við Calcar.
Patton tekur 5 bæi.
Þriðji lier Bándaríkja-
manna, undir stjórn Pattons
hersliöfðitigja, liefir sótt fram.
um allt að 3 km. á brúar-
sporðum sínum yfir árnar
Sauer og Our og tekið 5 bæi.
Tilkynnt hefir verið að 7.
ameríski herinn berjist nú
aftur á þýzkri grund. Aðrar
hei-sveitir liafa sólt inn i
skógana fyrir norðan Auers-
macher.
Hæg en stöðug.
Fréttaritari brezka úl-
varpsins á vestur-vígstöðvun-
um hefir símað, að sókn
bandamanna sé að vísu hæg
en samt sé engin kyrrstaða,
og sóknin sé stöðug.
Nimitz, flotaforingi hefir
tilkynnt, að landgöngusveitir
úr flota Bandaríkjamanna
hafi gengið á land á Iwo-
Jima, eyvirki Japana um
1000 km. suður af Tokio.
Iwo-Jima varð sem kunn-
ugt er fyrir annari höfuð-
árásinni, scm Bandaríkja-
flotinn gerði á Japan og
varnarstöðvar Japana, sem
ætlaðar eru til varnar Japans-
eyjum sjálfum, i síðustu viku.
Japanar höfðu þegar til-
kynnt, að Bandarikjamenn
^hefðu gert 4 tilraunir til
landgöngu ‘þarna, en hefðu
þær misheppnazt. Var ekki
talið vist nema fregnir Jap-
ana af þessum landgöngum,
væru settar á kreik til að
breiða yfir hinar herfilegu ó-
farir þeirra fyrir flolanum
og flugliði lians í Tokio.
En nú loks hafa Banda-
rikjamenn staðfest það, að
þeir hafi gengið á land á eyj-
unni.
509 á móti 49.
Tilkynnt hefir verið um
tjón það, sem flugvélar, frá
flugstöðvarskipum flota
Bandaríkjamanna öllu Jaji-
önum í árás sinni á Tokio og
Yokohama, á föstdaginn og
laugardaginn var.
Skutu flötaflugvélarnar
niður eða eyðilögðu á jörðu
niðri alls 509 japanskar flug-
vélar. Bandarikjamenn
misstu 49 flugvélar.
Auk þessa flugvélaljóns
Japana, var kveikt í einu
flugstöðvarskipi þeirra og 9
strandvarnaskipum, 22 öðr-
um skipuíh og auk þess 3
tundurspillum var sökkt. —•
Ekkert skip Bandarikja-
manna laskaðist, hvorugan
daginn.
Innrásin á Corregidor.
Landgöngusveitir úr
Bandarikjaflotanum, sem
gengu á land á Corregidor,
komu setuliði Japana alger-
lega á óvart og rugluðu allar
áætlanir þess. Er húizl við,
að vörn Japana þar verði ekki
löng. í gær tóku Bandaríkja-
menn þýðingarmikla hæð á
eynni en neðanj arðarýirkin
eru flest enn á valdi Japana.
Bandaríkjalierskip hófu
skothríð í morgun á Cavite-
ströndina í Maiiillaflóa, en
flotastöðina liafa þeir áður
tekið. Manillaflóinn er nú
opinn fyrir flota Bandaríkja-
manna, en flóinn er hezta
liöfn í Austur-Asíu.
Tundurbátadeild úr 7. flola
þeirra hefir siglt inn á Man-
illahöfn. Bandarikjamenn
gera nú áhlaup á síðustu
varnarstöðvar Japana í Man-
illa, gamla borgarhlulann.
Entremuras.