Vísir


Vísir - 19.02.1945, Qupperneq 3

Vísir - 19.02.1945, Qupperneq 3
Mánudaginn 19, febrúar 1945. V I S I R 3 mm Skrifið kvennasíðunni um áhugamál yðar. Bzé! sent kveima- síðuimL Um barnatima útvarpsius. Iværa kvennasíða! Eg hefi engan fri'ð fyrir lít- illi dóttur minni, sem ekki er jiema tæpra fjögra ára. ViII hún endilega að' eg skrifi blaðinu og fariíram á að það biðji úlvarpið, að breyta barnalímunum. í fyrstu vildi hún að eg bringdi til „manns- ins í útvarpinu/ eða skrifaði Iionum og þegar eg revndi að koma benni i skilning um að það væri víst ekki hægt, fékk hún þá ágætu hugmynd að bezt væri víst að skrifa „hon- um Vísi“ svo eg sé mér ekki annað fært. Bið eg kvenna- síðuna að birta þetla, ef hún sér sér það fært, ef að ske kvnni að skrifið bæri ein- hvern árangur. Litlu stúlkunni minni, sem er kölluð „systir“, þykir svo skelfing gaman að söng óg þá náttúrlega mest gaman að beyra það sem eg.er búin að kenna henni. Á jólunuin beið hún spent við útvarpstækið löngu áður en barnalíminn álti að hefjast, því það átli nú ekki að missa af neinu. Þá var nóg uin söng, en nú finnst benni útvarpstíminn vera ó- mark, þvi það eru bara sögur sem hún skilur ekkert í og eru sjálfsagt ætlaðar stálpuðum krökkum. Væri nú ekki hægt að ælla smábörnunum, sem - ekki liafa neitt gaman af því að heyra sögulestur í barnalím- unúm og njóta æfintýranna aðeins ef mamma eða ]jabbi lesa fyrir þau, svo sem !stund- fjórðung af hverjum barna- tima og spila þá og syngja fyrir þau. Ilér á heimilinu er mest hugsað um hvort nú inuni „Geklc eg yfir sjó og Iand“, „Tíu litlir negrástrák- ar“ eða þessháttar koma næst. •— Eg held líka að eldri börnin hafi gaman að því að Iieyra þessi og önnur barna- lög. Garaan væri ef einhver ,,barnatímamaður“ útvarps- ins læsi þetta og reyndi að greiða svolítið úr fyrir sniá-- fólkinu, sem finnst það vera orðið nokkuð „fulIorðið“ þeg- ar það fær að lilusta á lit- varpið. Ung kona. Skzeytni og ímyndtmaiaíL HÚSMÆÐUR! Chemia- vanillutöflur eru óviöjaínan- legur bragiSbætir í súpur, grauta, InrSinv'i og allskonar kaffibrauð. Ein vanillutafla jafngildir hálfri vanillustong. — Fást i öllum matvöru- verzlunum. (523 Dagdraumar barna og imvndunarafl eru sterkur þáttur í sálarlífi þeirra. Dag- draumar eru svo lifandi í hugum ýmissa ungra barna að þeim er erfitt um að greina imyndun frá veruleika. Við sem eruiri komin lil vits og ára og getum greint á milli þess hvað er ímyndun og hvað er veruleiki, eigum oft bágt með að skilja sjónar- mið barnsins. Okkur hættir við að sjá ósannsögli eða skreytni þar sem ímyndunar- aflið er um að ræða, og að halda að barnið sé að segja okkur ósatt, þegar því kemui ekki slíkt i lnig. Lítil börn eiga oft ímynd- aða félaga, sem þau lmgsa sér að þau sé að Ieika sér við. Ein lítil stúlka bað móður sína að setja mjólkurglas á borðið lianda ímvndaðri vin- stúlku sinni og óskaði einnig eftir því að hinni telpunni væri þvegið um hendurnar, begar átti að þvo henni sjálfri. Þótlist litla telpan oft hafa þenna félaga með sér þegar hún var ein úti og móð- ir hennar tók þátt í leiknum, því að hún skildi að þarna var um hugmyndaflug að ræða. Börn bafa ofí meira gaman af tuskubrúðu, sem þau hafa sjálf búið til en af skr.autleg- um brúðum, sem bafa verið keyptar í búð. Og ímynduð ferðalög og ímvndaðir leikir með allskonar dót eru börn- unum oft til mestu ánægiu. Eitt af því sem stafar frá imyndunarafli barna, þó að það sé af annari tegund en það sem að ofan getur, er bræðsla og myrkfælni. Korn- ung börn hafa ekki þenna ótta í sér, þan óltast hvorki myrkrið né birtuna í fyrstu. Annað mál er það ef ótta er lætt inn hjá þeiín á einhvern veg þegar þau stækka. Það eilt að segja við barnið: „Eg skal koma með þér, þá þarftu ekki að vera hrædd,“ getur orðið til þess að vekja beyn hjá því, þó að það bafi verið óttalaust. — Þegar börn hrökkva upp við skvndilegan bávaða eða vonda drauiha Sá sem hefir LESIÐ VlSI vcit hvað er að gerast —1 ALANDI Og Pantið blaðið í síma 1660. getur .stundum verið erfitt að sefa þau. En á öllu shku verður að taka með öruggri rósemi. Við verðum að revna að gera okkur grein fyrir því livað að barninu sé, og út- fkýra fyrir því abiðlega og rólega að ekkert sá að í raun og veru. Síðan getur verið gott að kveikja ljós í ber- berginu, lála hurðina standa opna inn til barnsins, vera eitthvað að dunda i’étt lijá herberginu, ávarpa það við og við, svo að það viti áf ein- hverjum nálægt sér, og bjóða gcða nóttr Eftir einn eða tvo daga má.svo byrja á því að byrgja liósið, halla luirðinni meira aftur, og mun þá baru- ið smátt og smátt verða ör- uggara. tiá ósiður, að hræða börn sem þvkja baldin er óbæfi- 'egur og getur orðið barninu tíl stórskaða. Allt sem æsir þau og bræðir er þeim óhollt Rétt fvrir háttatímann ælli að forðast mikil ærsl og læli, svo að barnið sé í rólegum hug þegar það fer að hátta. Ef því eru sagðar sögur á að vel.ia þær með varúð, eins og yfirleitt þær bækuf sem eru valdar banda börnúm. En börn verða að læra aS gera greinarmun á réttu og röngu, sönnu og ósönnu, og i að læra þau bezt af foreldi’- um sínum og öðru fullorð'U’ fólki sem þau umgángast. Ef við segjum ósatt munu þau vissúlega veita því eftirtekt, og jxá álíta þau að þau megi gera það líka. Það er því Ixezt að vauda dagfar sitt, annars megum við sjálfum okkur um kenna, ef ekki er liægt að treysta sannsögli barnsins. Fordæm’ð er beztur kennari En ef við verðum þess saint sem áður vör að barmð segn ósatt er bezt að fara að þvi með góðú: „Hugsaðu þig ni vel um ljósið milt og segði1 mér svo hvernig þetta var ' í-aun og veru.“ Og barn sem kannast við, ef það hefii brotið eitlbvað af sér, á ekk að ávíta. Það er gott til þes: að vita að barnið hafi sið- ferðilegt þrek til að kannast við ávii’ðinnar sínar.'Oí? að laka hart á þeim er þau hafa játað svndir sínar gelur orð- ið til þess að þau verði ófús til slíks aftur og vei’ði þá i sannleika óáreiðanleg. Skemmtileg laska, til ]xess að geyma í saumatau, sokka plögg og þessháttar. Mjög auðveld áð litbúa. Þér getið teiknað á hana sjálf. — Skemmtilegust er taskan úr strigaefni og saumað í með mjög skærum litum. Aprikósu og hrísgrjónabúðingur. 3 matsk. hrísgrjón;, ósoöin. 2 bollar mjólk. 54 bollar sykur. 2 ecrp‘. J4 bolli soSnar aprikósur, ósætar og síaðar. i /ú tesk. sítrónusafi. SjóSið hrísgrjónin í 5 mínút- r í vatni se"1 e]-'_i er nxeir?> er rétt til þess að þekja þau. Síöan ■etjið þau svo út i mjóikina og 2 mat.sk. af sv-'ri. f)g si'vðið vfi*- vatni i 50 mínútur. Hrærið í þeirn viö og við. TakiS svo af eldavélinni og hellið grjónunum smátt og smátt saman viS eggia- rauSurnar, sem þegar er búiS nð hræra v°l með 2 matsk. af strásykri. SetjiS allt í pottinn aftur og sjóSið enn i 5 mínútur. KæliS. Þá bætið þér aprikósun- um og sitrónusafanum i og hræriS öllu rnjög vel sarnan. ÞeytiS svo eggjahvíturnar stíf- ar — bætÍS smá saman því sem eftir er af sykrinu i og haldif áfranx að þeyta á meðan. IlræriS svo hvitunum varlega saman við hrísgrjónin. KæliS og beriS fram meS eða án rjórna eSa mjólkur. Nægir handa 8 manns. Iírísgrjonabúðingur. 54 boúi, hrá hrisgrjón. 54 tesk. salt. ] j4 sjóSandi vatn. 2 matsk. smjör eða smjörhki. _•/ bolli púðursykur. \/> bolli mjólk. SióðiS grjónin meS saltinu i vatninu í 30 mínútur. A meSan þau eru að sjóSa, skulið þév setja smjöriS, og púSursykur- inn í pott og bræöa við vægar: eld. llélIiS svo öllu saman og bætiS mjólkinni viS og sjóSiS ca. 30 mín.-eöa þangaS til hrís grjónin eru meir. Kælið og borSi.S meS eSa án nxjólkur. Nægir handa 6 nxanns. Hrísgrjónabúðingur. með sýropi. 6 matsk. ósoðin hrísgrjón. bolli mjólk. 3 egg. j4 tesk. salt. 54 bolli dökkt sýrop. />'. í esk. kanel. 54 bolli sykur. SjóSiS hrísgrjónin í mjctlk- inni í tvöföldum potti í 1 klukkustund og hræriS viö og við í. Hræriö eggjarauðurnar bætið salti, .kanel og syrópi í. HelliS grjonagrautnum smáti og smátt sairian við og hrærit. vel. SetjiS allt í pottinn og sjóð iS í 2 minútur. KæliS. ÞeytiS cggjahvíturuar vel og bætið svo sykrmum smátt og smátt i og þeytiö á nxeðan. tíætið Svo hvítununx í búðingiun Kaslið vel. Nægir handa 6 manns. _____!_________ v_____________ ieklaS hámet. („Glugganet"). Þessi net eru nú mikiS notuð. Er gaman aS geta heklaö þau sjálfuf, þá ráSum viS litnum og þurfum ekki aS taka þann lit setn bvSst, ef okkur geðjast ekki að honurn. Ullargarn má hafa í þetta net, en einnig bómullargarn ef vill. Skammstafanir: 1. lykkja.; st. stuSull. HÁRNETIÐ: Fitin er hekluS eins og hér segir: * 2 1. 1 tvöfaldur st. i fyrstu lykkjuna, 1 tvöfaldur st. í vinstri lið tveggja fyrstu lykkjanna, endurtak frá * þang- að til fitin er 35 cm. á lengd. HaldiS svo áfram cins og á eftir fer: 1. urnferS : 6 lykkjur, hlaupið yfir 2 1. ] þrefaldur st. í þriSju 1. uppistöSunnar * 3 1. hlaupið yfir .2 lykkjur, einn þref. st. í næstu lykkju, endurtak frá * og aS lokum 6. I. Snú viS. 2. umferS: * 1 þref. st. um lykkjubogann í síSustu umferð, 3 1., endurtak frá * aS lokum 6 1. Snú viS. Endurták 2. umíerS þangaS til netið er 33 cm. i ferhyrning. Endinn er falinn og’netið press- aS vel, svo að þaö verSi áíerSar- fallegt. Þá er heklaöur strengur um- hverfis netiö og er hann sem hér segir: Fitja upp 6 1. snú viS, hlaupið yfir 3 lykkjur 1 tvöfaídur st. í næstfi 3 lykkjur 2 1. Snú við. * 2. mnferS : 1 tvöfaldur st. í hverja 1. 4 I. Snú við. 3. nmferð : HlatipiS yfir 2 1. 1 tvöfaldur st. í síSustu 1. 2 1. Snú viS. 4. umíerö: 3 tvöfaldir st. í lykkjuna á síSustu röð 2 1. Snú viö * Endurtak frá * til, * þangaö til strengurinn er 68 cm. Streng- urinn festur saman í hring og endinn faljnn. Hárnetið sett upp. Nú er efri hornum netsins brett inn á viö svo aö 10 cm. brettist inn á við frá hvoru horni. Horn- in eru því næst saumuS vei niSur nálægt brúninni. Þá er band dregiö í gegnum yztu niöskva netsins til þess aö draga þaS saman, svo aö það hæfi strengnum. Efri hluti netsins og þar sem hornunum hefir verið snúiS inn, á aö liggja slétt á höföinu en rykkingarnar eiga aðallega að vera neöan til. ÞaS slétta er !ofan á kollinum cn víddin dregin saman aS rieðán undir hárinu. Nú er strengur- inn saumaSur við, varpaöur við meS smáum, þéttum sporúin.. Því -næst er klippt burtu það sem óþarft er af hormmum. SilkiBand er dregið i gegnnm götin á strengnum og bundið í lykkjur uppi á höfðinu. Ef teskeiö af sykri er látin ofan á ávaxtahlaup (í glösuii') kemur þaS í veg fyrir myglu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.