Vísir - 19.02.1945, Page 2

Vísir - 19.02.1945, Page 2
2 V I S 1 Mánudaginn 19. febrúar 1945. íslenzkir námsmenn vestan hafs eiga að fá fulikomin vinnuréttindi hér heima Skíðalandsmótið Þeir standa lnSFkoelega fafnfætis möimtmi, > sem hafa sfrmdað itám i Evrépu. Viðtal við Dr. Björn Guðíinnsson. ||jcm Guðfinnsson mag. er fyrir skömmu kom- inn heim frá Bandaríkjun- um, en þangað fór hann í júlímánuði s.l., meðal ann- ars til lækmnga. Björn fór fyrst vestur til Rochester í Minnesotaríki, en þar er einhver frægasa heilsu- verndarstöð í heimi, The Mayo Climc. Vísir hefir snúið sér til dr. Björns og átt viðtal við hann um fcrðalagíð í lieild. Hefir liann frá mörgu að scgja, því að meirililuta þess tima, sem tiann eyddi vestan hafs ferð- aðist hann milli ýmissa stærstu liáskólanna og annara menntastofnana. Revndi hann sérstaklega að gera sér far um að hitla islenzku námsmennina en þeir eru margir hverjir gamlir nem- endur Björns. Bvölin á Mayo. — íslendingar, sem koma tii Mayo, segir dr. Björn, njóta þar sérsfcaklega tvcggja íslendinga, en það eru \>eir ófeigur J. Öfeigsson, sem gat sér þar góðan orðslír fyrir mörgum árum og Kristján Jónásson, Kristjánssonar læknis, sem nú dvelur þar við nám, ásamt önnu konu sinni. Vinnur Anna við sjúkrahús i hænum en Kristján er að ljúka framhaldsnámi og vinnur við hinar ýmsu deildir stofnunarinn'ar. Eg dvaldi i tvo mánuði við Mayo og styrkti sú reynzla, cr. eg fékk af stofnuninni þennan tima, allt það bezla, scm mér liafði verið sagt um þessa frægu heilsuverndar- stöð. Stofnunin licfir yfir að ráða hinum færuslu sérfræð- ingum í liverri grein og þús- úndir karla og kvenna koma jjangað livaða næfa til að fá meina sinna bót. Bærinn, sem Mavostöðin liefir aðsetur sitt i er’fremur lítill, tæplega eins mannmargur og Revkjavik, en gestir í bænum, sem lang- flestir eru fólk i leit að heilsu- bót eru oft fleiiáen allir íbúar bæjarins til samans. Eg ferðaðist nokkuð umj Minnesotaríkið, eftir að eg fór frá Mayo en þar var eg í tvo mánuði. Kom eg meðal ann- ars til Minneapolis, en þar dvelur nú annar fjölmennasti námsmannahópurinn að lieiman við nám í ríkisháskól- anum, sem er einn stærsti og viðurkenndasti háskóli lands- ins. Eg dvaldi þrjá sólar- hringa í Minneapolis og hitti flesta námsmennina. Virtust mér þeir allir vera ánægðir, en yfirleitt hafa þeir mjög mikið að gera. Einnig hitti eg Hjálmar Björnsson ritstjóra, en hann hefir átt heima i Minneapolis og verið þar rit- stjóri eins stærsta blaðsins í miðvestur ríkjunuin síðan hann fór liéðan af landi hurt fyrir nálega liálfu öðru ári. Kvíði fyrir heimkomunni. — Eg varð þess talsvert viða var, að námsmennirnir ólu nokkurn kvíða fyrir þvi viðhorfi, sem komið hefir fram hér heima í einstökum lilfellum, gagnvart atvinnu- réttindum þeirra, er stundað hafa nám við ameríska liá- skóla. Er það vissulega mál, sem vert er að taka til ýtar- legrar alhugunar, ekki sízt þar sem fjöldamargir cfni- legir námsmenn munu ljúka námi i ýmsum hagnýtum fræðum á næstunni. Að minum dómi er alger- 'ega óþarft að bera hviðhoga fyrir því að þeir sem s.tundaö hafa nám við ameríkanskar menntastofnanir kunni ekki eins vel til sinna hluta og þeir seni numið liafa við evróp- iska háskóla. Að því leyti er eg kynntist háskólunum vest- an hafs virlist mér ]>eir vera mjög fullkomnir. Aðal mun- urinn á þeim og evrópisku háskólunum skilst mér að liggi í fyrirkomulagi kennsl- unnar. í amerísku háskólun- um er námið meira skipulagl og líkara að fyrirkomulagi því, sem tíðkast í mennta- skólum á Norðurlöndum. Yf- irleitt kom mér starfsemi skólanna þannig fyrir sjónir, að námsfólkið væri mjög önnum kafið og yrði að leggja mjög míkið að sér við námið, til að geta skil- að þeim árangri, sem talinn er nauðsynlegúr. ?ileðal fslendinga á Austurströndinni. -— Eftir dvöl mma í mið1 ríkjununi Jiéll eg aftur líl austurstrandárinnar. Var cg um tíma i New York en fór síðan til Cornell og háskól- ans i lþöku. Þar er prófess- or Ilalldór Hermannsson. En j Halldór þessi er sem kunn-j ugt er - bókavörður hins fræga Fiskesafns í íþöku. Er það talið vera eitl fullkomn- asta safn norrænnabóka utan íslands og ef til vill í veröld- inni, að minnsta kosti i sum- um greinum. Hefir Halldór verið yfirmaður þess í marga áratugi og leyst af hendi o- metanlegt starf i þágu is- lenzkrar menningar. Frá Cornell fór eg til Hop- kins háskólans í Baltimore. Þar er frægur Islendingur kennari. Það er Dr. Stefán Eiúarsson. Dr. Stefán Einarsson hefir nýlokið við að sentja íslenzka- enska kennslubók og er bók- in nú komin út. Er bókin hin fullkomnasta að mínum dómi. Kemur sér mjög vel að fá slíka kennslubók í íslenzku fyrir enskumælandi fólk, þar sem engin sambærileg hók hafi verið til, er væri nógu hentug og fullkomin í þeim efnum. A Stefán vissulega miklar þakkir skildar fyrir að hafa samið þessa hók og gefið hana út. Dr. Stefán hefir nú í smíð- um bókmenntasögu síðari alda. Dr. Vilhjálmur Stefánsson landkönnuður dvelur i New York uin jtessar mundir. Hann vinnur meðal annars að miklu ritverki um næringa- efnafræði, en eins og kunn- ugt er hefir hann áður haldið fram vissum skoðunum í þeim efnum, sem vöktu niikla athygli. Landkönnuð- urinn er hinn heilsubezti og mjög ern þótt hann sé kom- inn á sjötugs aldur. Kona hans vinnur einnig að ýmsurn- ritstörfufn með manni sínum auk þess sém hún er aðal- bókavörður liins mikla og fræga bókasafns dr. Vii- hjálins er að mestu fjallar um heimskautamálefnin. Eg hitti einnig Steingrím Arason kennara, en hann hef- ir dvalið í New York síðan styrjöldin hófst, ásamt konu sinni. Heimili þeirra hjóna stendur öllum íslendingum ojtið, sem til horgarinnar koma og er þar öllum tekk' af hinni mestu alúð og gest- risni. Það mun óhætt að segja að fáir einstaklingar hafi greitt eins vel götu ís- lenzkra námsmanna, er kom- ið hafa vestur um haf styrj- aldarárin eins og Steingrímur Arason, þótt margir hafi ver- ið þeim innan handar. Veit eg til að hann hefir veitt mörg- um námsmanninum ómetan- lega hjálp bæði hvaö snertir ýmsar upplýsingar, sem oft er erfitt að fá og cinnig hefir liann útvegað mörgum náms- styrki. fslandsvinur. — Eg vil ekki sleppa að minnast á ameríkanskan' mann, sem einnig hefir verið íslendingum er komið ltafa vestur til náms, að mjög| miklu liði. Þessi maður er John Watkins. Hann lauk nú alveg nýlega doktorsnrófi i norrænum fræðuni frá há- skólanum í Cornell. Mr. Watkins hefir lengi starfað á vegum The Aine- rican Scandinavian Founda- tion, og hefir hann nú aftur tekið þar við staríi. Greiðir liann mjög fyrir islenzkum námsmpnnum í hvívetna á vegum þessarar stofnunar. Að siðustu vil eg minnasl hinnar miklu alúðar og lið- veizlu, sem eg naut af hálfu Tlior Thors sendiherra og Helga P. Briem aðalræðis- manns í New York. Eru það J vissulega mikilsverðir full- trúar, sem íslendingar eiga þar á að skipa. Bandaríkjamenn og stríðið. Bandaríkjamenn tala lít- ið um stríðið, en vinna þeim mun meira að undirbúningi lokasigursins. Yfirleitt var mér tekið for- kunnarvel allsstaðar þar sem eg fór. Mér komu Banda- ríkjamenn þannig fyrir sjón- ir, að þeir væru hispurslaus- ir, frjálslyndir og vingjarn- legir í allri framkomu, segir dr. Björn Guðfinnsson áð lokum. BÆKUR 1 dag og næstu daga selj- um við 100 hækur með afslætti eða gamla lága verðinu. síðustu eintökin, sem fáanleg eru af sumum þessum bókum verða þar á hoðstólum. Lítið inn í dág. Fornbókaverzlun Kr. Kristjánssonar, Hafnarstræti 19. ¥©ggfé§rarai: í einu Sunnud. 18. febrúar héldu veggfóðrarar fund með sér í Félagsheimili Y. R. þar sem Meistarafélag veggfóðrara í Reykjavík og Yeggfóðrara- félag Reykjavíkur voru sam- einuð í eilt stéttarfélag, Eé- lag veggfóðrara í Reykjavík. í s.tjórn voru þessir menn kosnir: rormaður, Guðjón Björns- son; varaform. Óláfur Guð- mundsson; féhirðir, Jóhann- es Björnsson; ritari, Þorberg- ur Guðlaugsson; meðstjórn- andi, Friðrik Sigurðsson; varamenn, Gúðmundur Björnsson og Hallgrimur Finnsson. Skíðafeiðir ma Mikill fjöldi manns var á slaðum um helgina. Veður var gott og færi sæmilegt, þó varasamt sumstaðar......... Á vegum Í.R. voru 3—4 hundruð manns, þar af um 90 næturgestir á Hólnum. Frá Skíðafélagi Reykjavíkur fóru 170 manns upp í Hvera- dali. Auk þess voru 50—G0 næturgestir í Skíðaskúlan- ,um. K.R.-inagr voru um 130. Frá Yal og Yiking 10—50 manns frá hvoru félagi og 15 skátar í Þry<mheimi.,:Ár- menningar voru rúmlega 200, þar af 130 næturgestir í Jósefsdal. Einhver meiðsli urðu á skíðum. T. d. er vitað um að maðúr fór úr axlarliði við Kolviðarhól í gær. Þar meiddist einnig stúlka á fæti, og er talið, að liún muni hafa fótbrotnað. ✓ a — og Islandsglíman á Akureyri. Samkvæmt upplýsingum frd stjórn Í.S.Í. mun það á- kveðið, að skíðalandsmótið hefjist 5. marz n.k. á ísafirði, o<r að íþróttabandalagi ísa- fjarðar hafi verið falið að sjá um mótið. íslandsglíman mun liins- vegar fara fram á Akurevri að þessti sinni, síðari hluta júnimánaðar n.k. Og þann '3. <úní hefst ársþiíig í. S. 1. ú Akurevri. Gefinn verðlaunagripnr. Belgjagerðin í Reykjavík hefir gefið stvttu til verð- iiina í Handknattleik kvenna á íslandsmeistara- móti. Framkvæmdarstjóri Í.S.Í., Þórgeir Sveinbjarnarson, hefir nú hætt störfum hjá íþróttasambandinu, og liefir því, framkvæmdastjóraslarf- ið verið auglýst laust til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 1. maí. Nærri 140 umsóknir hafa Menntamálaráði borizt um námsstyrki í enskum og am- etískum skótum. Memi tamálaráð auglýsfi styrki þessa snemma í janu- armánuði. r fyrra var 62 umsækjend- um veittur styrkur, þar af 21 framlialdsstyrkur (þ. e. til umsækjcndar sem notið höfðu styrks árið 1943) og 45 nýir stvrkir. 150 manns íiá 8 félögnm taka þátt í íslanásmáti í handknattleik. Métið steiaduryfiir firá 21. fiebr. til 25. marz. Landsmót í handknattleik innanhúss hefst 21. febr. n.k. og stendur til 25. marz, mcð hvíld frá 1.—15. marz. í mótinu taka þátt 150 ein- siaklinqar oq leika þeir alls 64 leiki. I meistarafl. keppa: Ár- jnann, F.H., Fram, Haukar, Í.R., Valur, Víkingur. í 1. 11. keppa sömu félög, að Víking undanskildum. í II. fl. keppa: Ármann, F.H., Haukar, Í.R. og Vík- ingur. í kvenfl. keppa: Ármann, F.H., Haukar, í.R. og K.R. Síðasta landsmóti, sem fór fram í marzbyrjun í fyrra, lauk svo, að Valur sigraði í I. fl. og Mfl., Haukar í II. fl. og Ármann í kvenfl. Að þessu sinni fer mótið fram í tveim hlutum með 15 daga leikhvíld, og leika allir við einn og einn við alla. það er gleðilcgt, að hand- knattleiksráðið liefir séð sér fært að itafa þetta fyrir- komulag á mótinu, því að með þessu móti fá flokkarn- ir meiri möguleika til þess að sýna hvað þeir geta í raun og veru, og úrslit mótsins því réttari mynd af styrkleika félaganna. Mótið fer fram í íþrótta- Iiúsi Jóns Þorsteinssonar, og á Jón þakkir skyldar fyrir lipurðina með húslánið. Auknar vinsældir hand- knattleiksins hafa orðið til þess, að félögin liafa lagt meiri rækt við þessa ágætu og skemmtilegu íþrótt. Af þessum sökum munu flokk- ai'nir vcra bétur undir mót- ið húnir en þeir hafa verið nokkru sinni áður. Þá, sem séð liafa liand- knattleiksmót undanfarandi ára, þarf elcki að hvetja til að horfa á þetta mót, en þeím, sem ekki hefir kynnzt handknattleiknum enn þá. skal bent á, að liandknatt- leikurinn er á góðum vegi með að liljóta sömu vinsæld- ir og knattspyrnan, af þvi að hann er einslaklega skemmtileg íþrótt, bæði að iðka og horfa á, í leik og keppni. Fylgist með hinni hrífandi keppni frá byrjun. Mótið liefst miðvikudag- inn 21. febr. kl. 10 e. li., í íþróttahúsi Jóns Þorsteins- sonar við Lindargötu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.