Vísir - 19.02.1945, Page 4
4
V T S I R
Mánudaginn 19. febrúar 1945.
VISIR
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
Símar 1 6 6 0 (fimm línur).
Verð kr. 5,00 á mánuði.
Lausasala 40 aurar.
Félagsprentsmiðjan h/f.
Jafniétti.
TJarðar umræður urðu á Alþingi, er færeyski
skipaleigusamningurinn var lagður fyrir
þingið til samþykktar. Sætti samningurinn
gagnrýni, en jafnframt leiddust þær aðgerðir
ríkisstjórnarinnar inn í umræðurnar, sem
vissu að forgangsrétti þeirra flutningaskipa
til fisktöku, sem á vegum ríkisstjórnarinnar
eru. Hér liggja nú í höfninni mörg íslenzk
skip, sem orðið hafa að l)íða í allt upp utidir
hálfan mánuð, án þess að fá afgreiðslu, en
verða samt að greiða 15% hærra verð fyrir
fiskinn en önnur skip, sem eru á vegum sam-
laganna. Getur hver maður skilið, hverja þýð-
ingu þetta hefur fyrir afkomuna. Þingmenn
ræddu málið nokkuð og voru ríkisstjórninni
þungir í skauti. Fór svo að lokum, að ríkis-
stjórnin gaf þá yfirlýsingu, að skipin skyldu
afgreidd eftir röð, eða að eitt skyldi látið
ganga yfir þau öll, hvort sem þau væru á
vegum ríkisstjórnarinnar eða ekki.
Blöð atvinnumálaráðherra og raunar ráð-
lierrann sjálfur hafa látið í það skina, að
þarna stæði harátta milli hagsmuna smáút-
vegsmanna og sjómanna og 30—40 skipaeig-
enda, en J>etta er hlekking ein og annað ekki.
Nægir i því efni að benda á, að á þessum
flutningaskipum hafa um 400—600 manns at-
yinnu og fjöldi manns hefur lífsframfæri af
atvinnu þeirra. Þeim mun rýrari hlut sem
þessir menn hera frá borði, þeim mun rýrari
verður kostur hinna, s.em ])cir hafa fram að
færa. Sjómennirnir á flutningaskipunum eru
engir stóreignamenn, sem ganga á annarra
rétt, og atvinnumálaráðherra getur á engan
hátt varið hlutdrægni sina eða fljótfærni með
því að fullyrða, að hér sé háð harátta milli
stórútgerðar og smáútvegs. Einkum verða
slíkar fullyrðingar hlægilegar, þegar Þjóðvilj-
inn heldur því fram í sömu andránni, að efla
heri stórútvcginn, því að nú séu liér 15 hotn-
vörpungar, cn fjörutíu þúsund manns, en eft-
ir lolc fyrra stríðs hafi liér verið 20 J)úsund
nianns, en 40 botnvörpungar. Sum af flutn-
ingaskipunum eru botnvörpungar, sem ’ckki
fá að stunda veiðar, sökum þess, að þeir- eru
samningsbundnir um fiskflutninga til vertíð-
arloka, og vilja ekki rifta samningum fyrr
en i síðustu lög. Eigi að gera rekstur J)ess-
ara skipa mcð öllu óarðbæran, er liætt við
að J)eir fari að týna tölunni, sem vilja gefa
sig að útgerð slíkra skipa.
Astandið í sjávarútvegsmálunum er með
öllu óviðunandi, enda hafa öll ráð vcrið tek-
in af útvegsmönnum og þaii verið fengin í
hendur stjórnskipaðra nefnda, sem eru alls
ráðandi um framkvæmdir. Þetta er uppmáL
að sovjet-kerfi og annað ckki. Að vísu cr
eignarréttur viðurkenndur í orði kveðnu, en
athafnafrelsi einstaklinganna liefur verið, út-
rýmt með öllu. Miklu væri hreinlegra að
koma á ríkisrekstri, hcldur en að seigdrepa
útgerðarmenn með hlutdrægni og forréttind-
um hins opinbera. Þess er að vænta, að ríkis-
stjórnin standi við orð sín, og AlJ)ingi verð-
ur að gæta ])ess vel, að hún geri J)að nú strax,
enda cr bætt við að lítil leiðrétting fáist, eigi
útgerðarmenn undir högg að sækja til at-
vinnumálaráðhcrra, án áðhalds frá AlJ)6)gi.
Sovjet-sldjiulagið mun reynast J)ungt í vöf-
um, ef Alþingis nýtur ckki við.
Á VETTVANGI SuGUNNAR.
Ezlent ízéfitayfizlit
11.—17. febr. 1945.
Þessi vika var mjög við-
burðarík. Merkasti viðburð-
urinn fyrri hluta vikunnar
var tilkynningin um Krím-
skaga-ráðstefnuna. En síðari
hluta vikunnar má óefað
, telja hina stórkostlegu árás
á Japan langmerkasta við-
burðinn. Frá austurvígstöðv-
unum er sókn Konievs í
Slesíu aðal-fréttaefnið. Loft-
sóknin úr vestri náði há-
marki í vikunni. Budapest
var tekin.
Krímskaga-ráðstefnan.
Á mánudagskvöldið var
gefin út samtimis í London,
Moskvu og Washinglon til-
kynning um lok og niður-
stöður síðasta fundar J)eirra
Clnirchills, Roosevelts og
Stalíns, sem haldinn hafði
verið í borginni Yalta, sunn-J
an til á Krímskaga.
Á ráðstefnunni, sem ])átt
tóku í auk hinna þriggja for-
ystumanna um 600 sérl'ræð-
ingar, náðist samkomulag
um öll atriði, sem rædd voru.
Brást ])ar með síðasta von
Þjóðverja um að missætti
bandamanna gæti bjargað
J)eim frá ósigri.
Aðalniðurstöður ráðstefn-
unnar eru þessar: Áætlanir
voru gerðar um hvernig skuli
ljúka hernaðinum á. hendur
Þjóðverjum. Þýzkaland verð-
ur hernumið af öllum ])rem
bandamanna stórveldunum,
sem taka hver sinn hluta af
landinu. Frökkum verður
hoðíii þátttaka í þessu her-
námi. Þýzki herinn verður
afvopnaður og stríðsglæpa-
mönnum refsað. Stjórnmála-
vandamál Evrópu verða leyst
á grundvelli frjálsra kosn-
inga í hverju landi, cn hráða-
birgðast jórnir stjórna á með-
an. Pólland fær Curzon-lín-
una fyrir landamæri, en lönd
í vestri og norðri í staðinn.
Annar fundur verður boð-
aður í San Francisco þapn
25. apríl næstlc. með þátttöku
allra hinna sameinuðu ])jóða,
að hoði hinna 3ja stórvelda,
ásamt Frakklandi og Kína,
til. að stofna nýtt öflugt
bandalag til viðhalds friðn-
um,
Allar hinar sameinuðu
þjóðir fögnuðu niðurstöðum
ráðstefnunnar ákaft, nema
Frakkar, sem tóku þeim
hehlur fálega, og póíska
stjórnin í London, sem mót-
mælti því, er hún nefndi 6.
skiptingu Póllands.
Árásirnar á Japan.
Á föstudaginn réðust
1500 flugvélar frá flugstöðv-
arskipum Bandaríkjamanna,
sem voru í stærsta flola, sem
sézt Iiefur á sjó, á Tokyo og
þýðingarmikla staði í grennd
hcnnar. Einnig var ráðizt á
Iwo-Jima, sem er eyvirki Jap-
ana um 1000 lcm. fyrir sunn-
an Tokyo.
í flotanum voru skip af
öllum gerðum, l'rá orustu-
skipum niður í tundurspilla.
Svo mikill fjöldi flugstöðvar-
skipa var þarna saman kom-
inn, að fæstir höfðu hug-
mynd um að búið v^ri að
smíða l'lest þeirra.
Opinberar tilkynningar
voru á laugardaginn engar
um árangur árásanna, eu
flugmenn segja, að eldar logi
um gervalla Tokyo og Yoico-
hama, hafriarborg hennar.
Izinlent ízéfifiayfÍEÍit
11.—17. febr. 1945.
SíðaOa vika var póð vika
að bví leýti, að líf landsmanna
gekk sinn vanagang á öllum
sviðum.
Engin þau tíðindi gerðust,
sem komu mönnum í upp-
nám. engin slvs cða slíkir
stórviðburðir, sem færa
mönnum harm eða trega. Eri
nóg var af öðrum tíðindum,
þótt ekki teldusl þau lil stór-
viðburða.
Hæstiréttur.
Ilæstiréttur varð tultugu
og fimni ára sem slarfandi
dómstóll og þcssi límamót á
ævi hans hafa vakið umræður
um húsnæðismál réttarins. Á
Alþiiígi liefir verið lögð fram
fillaQa til þingsályklunar um
að hyggt skuli vfir réttinn.
Hún hefir ekki verfð sam-
þykkt enn, en í ræðu þeirri,
sem Finnur Jónsson, dóms-
málaráðherra, flutti við at-
liöfn þá, sem fram fór i liúsa-
kynnum réttarins á föstudag.
skvrði hann frá því, að rikis-
stjórnin gæfi fyrirheit um
hetra húsnæði handa réttin-
um og mundi það verða tiJ
frambúðar. Ber því að fagna,
því að hús það, sem réttur-
inn hefir búið í, er í rauninni
virðingu hans ósamhoðið.
Aflabrögð.
\fli hefir verið góður á Suð-
urnesjum og það hefir víljað
svo vel til. að gæflir hafa
einnig verið mjög góðar.
Kemur þetta sér ævinlega
vel, en ])ó aldrei betur en nú.
þegar svo mikill hörgull hef-
ir verið á veiðarfærum, sem
allir vita. Þá sjaldan hátar
liafa misst línu, hefir þar
jafnan verið um gamlar línur
að ræða. ,
Fiskflutningarnir.
Þeir liafa nú verið á dag-
skrá um alllangt slceið og
komust loks inn í þirigið á
föstudag i sambandi við um-
ræður um samningana um
færevsku skipin. Reyndust
þingmenn ekki á einu máli
urn það, að flulningunum
væri hagað sem hagfelldast
og deildu sumir stuðnings-
menn stjórnarinnar á al-
vinnumálaráðherra.
Lögreglan
starfar.
Lögreglan hefir um skeið
unnið að því að uppræta ým-
iskonar ófögnuð í bænum og
hefir það mælzt vel í'ýt'ir.
Hefir hún meðal arinars lekið
allmarga bíóniiðaokrara og
bíla, sem illa eru einkenndir.
Er það mál manna, að gera
þurfi fleiri slíkar aðgerðir, til
þess að lileypa „skrckk“ í þá,
sem fara ekki að lögum og
treysta ])ví, að ekki verði eftir
þeim tekið innan um allan
fjöldann.
Varnir hafa verið mjög litl-
ar af hálfu Japana. Hafa þeir
t. d. ekki getað tilkynnt, að
þeir hafi laskað eða sökkt
einu einasta skipi i'yrir
Bandarikjamönnum. Segjast
þeir óttast, að til landgöngu
Bandaríkjamanna á sjálfum
Japanseyjum geti komið ])á
og þegar. Er síðast fréttist
á laugardag, var árásunum
'Cnn ekki lokið.
Annar floti var staddur
við hvo-Jima. Hefir hann
Fi'amh. á 6. síðu.
HUGDETTUR HlMALDR
Það er gaman að smellnum smásögum.
3g las fyrir nokkru lilla sögu i erlendu
smásagna-timarili. Hún var um ung hjón
)g manninn langaði til að skrifa, vera rit-
xöfundur, og hann bjó sig oft undir það,
)n svo varð ekkert úr ritmcnnskunni, þvi
ið honum fannst umhvqrfið og andrúms-
loftið vera erfitt sér. Hann hafði ekki rúm
tyrír bækur og hlöð og honum fannst kon-
an sín vera skilningssljó á það, að hann
þyrfti næði og samúð í þessari starfsvið-
eitni sinni. Og það kemur upp úr kafinu,
ið hann hafði fengið áhuga á konuefni
'ínu mest fvrir það, að hún hafði skrifað
langa skáldsögu, en þó ekki lokið við hana,
:)g þetta þrekvirki stúlkunnar hafði svo
mikil álirif á hann, ókvæntan manninn, að
hann þurfti ekki einu sinni að lesa söguna,
il ])ess að sannfærast um ])að, að þetta
'ilvti að vera afarmerkilegur kvenmaður
)g í fvltsta máta bess verður að takast gild
sem eiginkona! En uppkaslið að sögunni
lehnar var svo langt, þó að botninn vant-
iði, að maðurinn nennti ekki að lesa hana,
og liefir liann eflaust ætlað að geyma sér
;að þangað til hann væri kominn i liina
cyrlátu liöfn hjónabandsins.
Svona eru margir. Þeir halda alltaf að
romandi tímar í'æri eitthvað meira og
hetra i skauti sínu hejdur en liðandi stund.
Eða má kannske segja, að svona séu allir?
^að getur vel verið og viðurkennir hver
’xað, sem honum þvkir sennilegra.
En eg ætla að halda áfram með söguna.
Þetta var einn þeirra manna, sem lang-
’r lil að gera eitthvað, það er að segja eitt-
ixvað annað en það, sem hann var að vinna
á dagirin og að húa í hjónabandi. Ilann
gekk inn í búð og keypti sér málaraáhöld
og fór með þau h un og stillti þeim
»PP......
Iiún er rik þessi þrá nxanna í fram-
'cvæmdir, vöntun viðfangsefna á öðru
sviði en því, -sem þeir eru lcnúðir til að
starfa að. Það er einhver andlegur víta-
-iinisakoi tur!
Mkðvrinn haíði sig hvorlci í að slcrifa
ó r. ’I; c.g hann fórað velta vöngum yfir
því, kycð kenan hans gerði eiginlega við
•’r.iann, fyrsl kún- hélt elclci áfram með
káldsöguna sína og hafði elcki nema
heimilið þeirra li.tla lil að hugsa um. Og
'xann spurði hana um þetla, af liverju lxún
héldi eícki áfrani nieð sögnna. Æ, hvaða
ílcranxbi! Ilún var einhveiisstaðar í fórum
nömmu lieixnar.
En svo kemur það upp úr lcafinu, að
conan hans liefir lilca feugizt við að mála
inyxidir áður-en hún gifti sig. Þetla hefir
■em sagl verið hæfileilcakona, áður cn hún
. ,ekk í hjónahandið. ög nú vill ínaðurinn
'iidilega, að hún fari að mála, því að hann
kemur engu á. léreftið. Hún segir, að sér
detíi ýmisíegt golí í hug á nóttinni, en það
renni alll í sandinn, þegar hún ætli að
í'ara að eiga við það á daginn.
Hvað gerir aumingja maðurinn til að
bjarga við listaheiðri fjölslcyldunnar?
ilaun. stillir, málaratækjunum upp við
rúniið og lætur konuna sofna með pensla
i lxöndunum! Þegar hann vaknar eftir
væran svefn, finnur hann, að eitthvað
blautt er á brjósli sinu, rýlcur framúr og
htur í spegil, og sjá, kraí'taverlc liefir gerzt!
'vonan liefir málað á hrjósl hans ljómandi
fallega nxynd, málverk, sem nxinnir á verk
hinna gömlu niexstara.
Maðurinn ætlar að afmá nxyndina, eh
lconan má elclci heyra ])að nefnt, og lcrefst
þess, að hún sé að minnsta lcosli ljósmynd-
uð. Og maðurinn var vanur að láta ýnxis-
'’eet eftir konunni sinni og gci’ði það líka
í þetta sinn......
Það er elcki rúm til að relcja söguna alla,
enda man eg liana elcki nákvæmlega í
aukaalriðum, en svo fér að þau fara til xor-
stjóra nxálverkasafns og svna honum
myndiíia. Hann hcldur auðvitað, að þau
éu bandhringlandi vitlaus, en þegar mað-
ui’inn sýriir honuni brjóstmyndina, ])á
verður hanri gagntelcinn af hrifningu og
segir, að myndin megi alls elclci eyðileggj-
ast. Konan verður, sem von ei% afskaplega
hrifinn af þessari viðurlcenningu, og er
f ammála því að myndift megi eklci skcnnn-
así.
Og veslings maðurinn, sem hvorki gat
fengið sig lil að slcrifa né mála, verður að
hafa Iistaverkið á hrjóstinu, sýna ])að við
og við og má eklci fara í hað!