Vísir - 19.02.1945, Page 6
VISIR
Mánudaginn 19. febrúar 1945.
UNGLING
vantar þegar í stað til að bera út blaðið um
laugavegu? efn.
Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660.
Dagblaðið Vísir.
AFGRHÐSLUMAÐUR.
Röskur og ábyggilegur Ungur maður óslíast til
afgreiðslustarfa frá 1. næsta mánaðar, eða síðar.
Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri atvinnu
og annað, er máli lcann að skipta, ennfjremur
meðmælum, ef fyrir hendi eru, sendist blaðinu
fyrir 24. þ. m., merktr „Afgreiðslumaður.“ *—
Ódýr
§kdfatnaðnr
Einstakt tældíasri að kanpa skó íyrir
4 tll 5 daga.
Sérsfaka athygli
viljum við vekja á karimannaskóm,
svörtum, frá 35—43 kr., og
kvenskóm á 28—30 kr.
Komið meðan eitthvað er til.
Shóv€rzlutiB.Siefán88onar
Langavegi 22.
Kairlmannahattair
verða seldir meðan birgðir endast fyrir óírólega lágt verð.
Komio cg skoðið hattana og heyrið hið lága verð.
Laugaveg 11.
ERLENT FRÉTTAYFIRLIT
Framh. af 4. síðu.
hafið skothríð úr fallbyssum
skipanna, og segja Japanar,
að Bandaríkjamenn hafi þeg-
ar gert tilraunir til að ganga
á land þar.
A Filippseyjum gat Mac-
Arthur loks í vikulolfin gef-
ið liina langþráðu tilkynn-
ingu sína: „Eg hefi tekið
Bataan“.
Sókn Konievs marskálks.
I fyrri viku hóf Koniev
mikla sókn fyrir norðan
Breslau, brauzt yfir' Oder-
fljót á 160 km. vígtínu. I
þessari viku hefir árangur
þeirrar sóknar farið að koma
í ljós. Hefir her hans sótt í
áttina til Dresden og ájti ekki
nema um 70 km. ófarna að
höfuðborg Saxlands í viku-
lokin. Breslau er umkringd.
Enn freinur hafa hersveitir
úr her hans sótt til norðurs
og náð sambandi við fram-
sveitir Zukovs, um 80 km.
frá Berlín. Eru Rússar þar
komnir inn í Spreewald,
sem er skemmtiferðgskógur
Berlínarhúa. VerðuÉ sókn
Rússa til Berlínar því; senni-
lega sameiginleg sókii herja
Iíonievs og Zukovs. ,
I Austur-Prússlandi hófu
Russar á föstudag áhlaup,
sem sennilega verða úrslita-
sóknin á hendur setuliðinu í
Königsberg.
Annar stórviðburður í sókn
Rússa var það, að Budapest
féll Rússum í hendur. Var
fangataia þar * í vilþilokin
komin upp í 133.000 fþýzkir
og ungverskir hermehn, cn
49.000 voru fallnir. -
Loftsóknin nær hámarki.
* Á miðvikudag og fimmtu-
dag náði loftsókn handa-
manna úr vestri á Þýzka-
land hámarki sínu til þessa.
Eyrri daginn og hálfan dag-
inn áður, samtals 36 klst.,
'fóru 10.000 flugvélar til á-
rása á Þýzkaland, en liinn
síðari, einnig að meðtöldum
hálfum sólarhring á undan,
13,000. Hafa aldrei jafn-
margar flugvélar farið iil á-
rása á jafnskömmum tíma.
BÆIARFBGTTIR
Næturlæknir
er í Læknavarðstofunni. Simi
5030.
Næturvörður
er í Ingólfs Apóteki.
Næturakstur
annast B.S.R., sími 1720.
Enskunámskeiðin
hefast aftur í kvöld kl. 18,15, i
Háskólanuiri.
Fjalakötturinn
sýnir revýuna „Ailt í lagi, lagsi“
annað kvöld kl. 8. 54. sýning.
Rússneska sendiráðið
hefir beðið blaðið að koma þvi
á framfseri, að vegna 27 ára af-
mælis Rauða hersins taki sendi-
herrahjónin á móti gestum næstk.
föstudag þ. 23. febrúar frá kl. 4
til 6 e. h.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20.30 Samtíð og framtíð:
Framtíð rafmagnsins (Jakob
Gislason verkfræðingur). 20.55
Hljömplötur: Lög lekin á bala-
laika. 21.00 Um daginn og veg-
inn (Sig. Einarsson og Lárus Páls-
son, leikari). 21.20 Útvarpshljóm-
sveitin: Sænsk ])j<7ðlög. — Ein-
söngur (Ágúst Bjarnason): a)
„Drink to me only“ eftir Ben Jon-
son. b) „Berceuse“ eftir Járne-
feldt. c) „Fjáriln vingad“ eftir
Bellmann. d) „Fjær er hann enn-
þá“, finskt þjóðlag. e) „Konung-
ur konunggnna“, etfir ’ Horne-
mann.
Pveræingur,
2. tbl., er koðinn út. Flytur
blaðið grein um húsaleigulögin
og ýmislegt annað. Eru í blaðinu
myndir, sem sýna, þegar verið er
að bera fólk út úr íbuð sinni.
Blaðið er seit á gö.tuni bæjarins
i dag.
Afmælisfagnaður
Hvatar verður næstk. miðviku-
dag kl. 7,30. Sjá augl. í blaðiriú i
dag.
Föiiffum f jölgar jafnt og
Jx’ll í Grini-fangelsimi við
Oslo, segir í skeuti frá Vni-
ted Press.
Talið er samkvæmt góð-
inn heimildum, að þar sé nú
um 5000 fangar, og Jiefir
þeim fjölgað um 700 að
minnsta kosti, síðan á síð-
asla liausti. Héfir m. a. fjöig-
að mjög í fangelsinu, síðan
Martihsen lögreglustjóri var
drepinn.
Grini-fangelsið er upp-
runalega gert fyrir miklu
minni fangafjölda, en nú cr
])ar.
Skýringar:
Lárétt: 1. Söguhetja, 3.
nagdýr, 5. drykkur, 6. gras-
Jileitur, 7. í sjónum, 8. ógn,
10. Íiljóð, 12. fé, 1 1. hlé, 15.
veiðarfæri, 17. sögn, bh. 18.
reikular.
Lóðrétt: 1. Formæla, 2.
vökvi, 3. siðferði, 4. sér fleira
en aðrir, 6. kraftur, 9. óska,
11. nagli, 13. fantur, 16. tveir
eins.
RAÐNING
Á KROSSGÁTU NR. 1:
Lárétt: 1. Lás, 3. kúm, 5.
ós, 6. Lo, 7. kol, 8. ur, 10.
skál, 12. rok, 14. Ara? 15. lak,
17. in, 18. harkið.
Lóðrétt: l. Eómur, 2. ás,
3. Kolká, 4. myllán, 6. los,
9. rola, 11. árið, 13. kar, 16.
K.K.
Komið sem fyrst á Bókamarkaðinn
i Bókaverzlun Lárusar Blöndals. smS50*2