Vísir - 19.02.1945, Qupperneq 7
Mánudaginn 19. febrúar 1945.
VISIR
71
(T
2%/oyd /o. (3JougIa5 .'
JíJ/ríi/íi/in
50
Frá mönnum og merkum atburðum:
mannakofa. Hvernig andlát hans bar að, vcit eng-t
inn, en orðsending, scm einn vina hans fékk sama
daginn, hljóðaði svo:
,.Eg átíi ei ki annars i:rkc^ta.“
Þetta. var mikið áfall fyrir kcisr.ratín. En hon-
um var enn mikill harmur búinn. Árið 1898 harst'
51
„Landshöfðinginn vill ekki þiggja sigurtákn-
ið!“ sagði hann heimskulegá. „Gott og vel! Mar-
inni til Mínóu. Farið í kyrtiiinn, virkisforingi!“
-sellus virkisforingi íklæðist sigurtákninu á leið-
„Látið þér ekki svona, Pálus!“ sagði Marsell-
us hiðjandi röddu. „Nú er nóg komið af svo
góðu.“
„Farið i kyrtilinn!“ heljaði Pálus. „Hérna,
Demetríus, hjálpaðu húshónda þínum í!“ Hann
fékk Demetriusi kyrtlinn.
Einhver kallaði: „Farið í hann!“' og liinir
tóku undir með hoiíum og höruðu í borðið með
staupum sinum. „Farið i hann!“
Marsellus sá, að hann varð að láta eftir þess-
um drukkna mannsöfnuði, til að fá að vera i
friði, svo að liann stóð á fætur og rétti fram
liöndina, til að taka við kyrtlinum. Demetríus
hélt honum fasl að hrjósti sinu, eins og liann
gæli ekki sleppl honum. Marsellus fölnaði af
hræði.
„Fáðu mér hann!“ hvæsti hann í reiði sinni.
Allra augu mændu á hann og þræl iians og
dauðakyrrð ríkti í salnum. Demetrius rétti úr
sér og lét kyrtilinn ekki lausan. Marsellus beið
um stund og dró djúpt andann. Svo reiddi þann
aðra höndiiía og rak Demetríusi löðrung. Þetta
var i fyrsta skipli, sem liann hafði rcfsað lion-
um.’
Demetríus drúpti liöfði og rétti Marsellusi
kyrtilinn. Siðan stóð liann niðurlútur og dapur,
meðan húshóndi hans kom sér i flikina. Mcnn
tóku að hlæja, en Marsellusi stökk ekki bros.
Hann var þreytiilegur og óttasleginn á svipinn.
Menn þögnuðu aftur. Marsellus fór aftur að
revna að koma sér úr kyrtlinuiji. Hendur lians
skulfu og voru óstyrkar, svo að honum gekk
illa að komast éir.
„Á eg að lijálpa yður, herra?“ spurði Deme-
tríus áhyggjufullur.
Marsellus kinkaði kolli og þegar Demetríus
var húinn að hjálpa honum úr kyrtlinuúi, lét
liann fallast niður á leguhekk sinn, eins og
Iionum liefði skyndilega norfið allur máltur.
„Farðu með liann út fyrir,“ tautaði Marsell-
us hávri röddii, „og hrenndu hónum!“
Demetrius lieilsaði og gekk hratt til dvra. Mel-
as stóð skannnt frá dyrunum. Ilann mjakaði
sér nær, þegar Demetríus gekk framlijá honum.
„Hittu mig — um miðnætti — við fjárhliðið,“
hvislaði hann.
„Eg kefn,“ svaraði Demetríus þegar og gekk
úí.
„Þér virðist hafa orðið fyrir taugaáfalli,“
sagði Pilatus með nöpru liáði. „Þér eruð ef til
vill hjátrúarfullur.“
Marsellus svaraði ekki. Það var eins og harin
liefði alls ekki heyrt hæðni landshöfðingjans.
Hann tók við bikar sínum skjálfandi hendi og
drakk. Þegar Marsellus var búinn að fara i
kyrtilinn og úr honum aftur, tóku aðrir gestir
upp sína fyrri iðju, drukku og lilógu.
„Eg lield, að það liafi komið svo margt fyrir
vður i dag, að það liafi verjð meira en nóg,“
tók Pílalus aftur til máls. „Þér megið fara, ef
yður sýnist syo.“
„Þakka yður fvrir, herra,“ svaraði Marsell-
us, eins og annars hugar. Hann reis á fætur til
hálfs, en var svo máttfarinn i hnjáliðunum, að
liann lét fallast niður á legubekkinn aftur. Menn
höfðu veitt honum svo nánar gætur um kveld-
ið, að lionum þótti óhvggilegt að fara úr veizl-
unrii með óvirðulegum hætti. Hann var sann-
færður um að þetta skyndilega máttleysi mundi
senn líða hjá. Hann reyndi að gera sér ljóst, af
liverju það stafaði, að hann væri svona magn-
þrota. Hann liafði drukkið allt of mikið um
daginn. Störf lians höfðu tekið óskaplega á
taugar lians, En jafnyel þótt sálarlíf hans væri
nú allt í uppnámi var liann samt svo skýrt hugs-
andi, að hann gerði sér fyllilega ljóst, að það
var hvorki vínið né augaáreynslan, sem hafði
leikið liann svona. Magnleysið hafði komið yfir
hann, þegar hann hafði farið í kyrtilinn! Pílatus
hafði dregið dár að honum, kallað hann hjá-
trúarfullan. Ekkert var fjær sannleikanum.
Hann var alveg gersneyddur hjátrú. Hann liafði
lika manna minnsta trú á yfirnáttúrlegum öfl-
um og mönnum. Hann hafði þvi ekki talið sjálf-
um sér trú um það, að kyrtillinn byggi yfir ein-
hverju duldu afli.
Hann varð þess var, að Pílatus virti liann fyrir
sér með forvitni hlandinni fyrirlitningu. Hon-
um fór að líða illa þarna inni. Ilann mvndi neyð-
ast til að standa upp fvrr eða síðar. Hann hug-
leiddi það, hvort hann mundi geta það.
Hallarvörður gekk inn í veizlúsalinn og stefndi
til liáborðsins. Ilann nam staðar fyrir framan
landshöfðingjann, heilsaði og tilkynnti, að skip-
stjórinn á Vestris væri kominn til hallarinnar.
Hefði hann i fórum sínum bréf til Marsellusar
Lúkans Gallíós og vildi hann fá að afhenda það.
„Komið með hréfið,“ skipaði Pílatus. ,
„Fúlvius skipstjóri óskar éftir að afhenda það
sjálfur, herra,“ svaraði vörðurmn.
„Keniur ekki lil mála,“ sagði Pílatus. „Segið
lionum að fá yður hréfið og sjáið siðan um að
hann fái nóg að eta og drekka. Eg mun tala við
hann í fyrramálið.“
„Bréfið, herra,“ sagði varðmaðurinn nú, „er
frá keisaranum.“
Marsellus Iiafði aðeins veilt því litla athvgli,
sem fór fram á milli landshöfðingjans og' várð-
arins, en nú lagði liann betur við hlustirnar og
horfði spurnaraugum á landshöfðingjann.
„Gott og vel,“ sagði Pílatus og kinkaði kolli.
„Látið hann þá koma.“
Marsellusi þótti næstu mínútur lengi að líða.
Bréf frá keisaranum! Hvað átti vitfirringurinn
hann Tiberius varitalað við liann? Vörðurinn
kom aftur að vörmu spori og í fylgd með lion-
um Fúlvíus skipstjóri, útitekinn, skeggjaður og
hjólfættur. Pílatus kastaði á hann kveðju með
litlum innileik og benti honuin að afhenda Mar-
sellusi hréfið. Skipstjórinn gerði það og Pílatus
sá út undan sér er Marsellus hraut innsiglið.
Hann rak rýting sinn í vaxið, opnaði síðan hréf-
ið 'og renndi augunum vfir það. Síðan vafði
hann það sainan aftur og ávarpaði skipsljórann,
eins og ekkert væri um að vera.
„Hvenær látið þér í haf?“ Það var á engu
hægl að ráða það af rödd Marsellusar, hvort
hréf keisarans hefði inni að halda góð tíðindi
eða slæm. Hver, sem tíðindin voru, höfðu þau
ekki meg'nað að hrista af honufn slenið.
„Annað kveld, hcrra. Jafnskjótt og við kom-
umst til Joppu.“
„Fyrirtak," svaraði Marsellus kæruleysislega.
„Eg mun verða ferðbúinn á réttum tímá.“
’A KVÖlWÓfcVNM ]
Ameríski herinn nolar nú sprengiefni PETX, sem
er þrisvar sinnum kröftugra en TNT, sem mest hefir
verið notað áður.
honum fregn um það, að kona hans, hin fagra og
hrífandi Elísabet af Bayern, hefði verið myrt. It-
alskur stjórnleysingi, Luccheni, stakk liána rýtingi.
Hafði hann verið stjórnleysingi frá 13 ára aldri.
Hontim var sama hvern liann drap, ef liann aðeins
gat drepið konungborinn mann eða lconu. Tilviljun
réð því, að á vcgi hans varð kona, sem um hafði
verið sagt, að hún hefði aldrei gert neinum ncma
gott eitt.
Þegar fregnin harst keisaranum varð honum'
að orði:
„Mér á þá ávallt að verða húinn harmur á harm
ofan.“
Fregnin um morðin í Sarajevo var símuð út -imt
allar jarðir. Samúðarskeyti bárust úr öllum áttum.
I Englandi fyrirskipaði Georg konungur V. liirð-
sorg frá sunnudeginum 28. júni að telja til sunnu-
dagsins 5. júlí. Hirðdansleik átti að halda að kveldi
þcss 28. júní. Honum var aflýst. Sir Charles Cust
fór fyrir konungs liönd og vottaði samúð konungs
við sendiherra Austurríkis. Samúðarskeyti bárust
hinum aldna keisara frá Frakklandi, Þýzkalandi og
Rússlandi, og frá Vesturálfulöndum. En þegar öld-
ur sorgar og samúðár risu liæst datt engum 1 liug,
að þessi hármleikur á Balkanskaga mundi leiða til
hins ægilegasta harmleiks, sem bitnaði á flestum
þjóðum heinis. Enginn gerði sér ljóst, að þess mundi
skammt að híða, að héimsstyrjöld hrytist út.
Hver var orsök styrjaldarinnar? Um það liefur
verið ritað margt og mikið. Til skilningsauka er
nauðsynlegt að hverfa hálfa öld aftur í tímann.
I liálfa öld hafði allt stefnl að því,- að ekki þyrfti
ncma einn neista til þess að kveikja hál, sem færi
ylir allt meginlandið.
Þýzkaland vildi fá nýlendur. Þýzkaland vildi auka
vald sitt í heiminum. Þjóðverjar öfunduðu Breta
af sjóveldi þeirra. Bismarck hafði rnarkað stefnuna.
I Víttarhorg óttuðust mcnn tvennt: Rússa og af-
leiðingar innanlandsdeilna.
1 Rússlandi var farið að síga á seinni liluta liarð-
stjórnartímabils. Þótt menn gerðu sér ekki fulla
grein fyrir því, voru Rússár liættir að líta girndar-
augum til Indlands, en þess varð vart, að þeir liöfðu
luig á áð láta meira til sin taka á sviði alþjóða-
mála.
Um það bil heliiiingur af innflutningi Svíþjóðar
árið 1943 kom fró Þýzkalandi.
Skoti kom inn í hótel og bað um herbergi, og spurði
um verð á þeim. Honum var sagt að herbergin ó
fyrstu hæðinni kostuðu 40 krónur, á annari hæð 30
krónur, ó þriðju 20 krónur og ó fjórðu 10 krónur.
Eftir augnbliks umhugsun sneri Skotinn sér við og
ætlaði að ganga út. Þá sagði þjóniiinn: Finnst yður
leigan vera of há?
Nei, svaraði Skotinn, byggingin er ekki nógu há.
Skoti skrifaði kunningja sinum bréf og sagði m. a.:
„Þvi skrifar þú mér ekki? Þú getur fyllt Iindarpenn-
ann þinn í bankanum.“
Eitt sinn er Lloyd Georgc var boðinn á kvenfé-
lagsfund hélt hann ræðu þar. Þegar hann hafði lokið
móli sínu, stóð ein konan upp og sagði: Ef eg væri
konan yðar, þá myndi eg gefa yður eitur.
L’oyd George virti konuna fyrir sér andartak, og
sagði síðan: „Frú, ef eg væri maðurinn yðar, þá
myndi eg taka það.
___q___ *
Þjófar nokkrir hrutust inn í fataverzlun og stálu
þar 40 frökkum, 120 fötum og 220 stökum buxum.
Þegar eigandinn varð var við stuldinn og ætlaði að
hringja á lögregluna, sá hann að símanum hafði ver-
ið stolið líka!
Fyrir nokkru skeði sá fáheyrði atburður i Banda-
ríkjunum að í hænueggi fannst 10 senta peningur.
Bændur i Oklahoma i Bandaríkjunimi eru varnar-
lausir með hjarðir sínar fyrir úlfum, sem eru i sífellu
að herja.á þær. Fá bændur ekki skotfæri til að vinna
á varginum.
Frakkar höfðu ekki gleymt því, scm gerðist 1870,
er þeh* misstu Alsace og Lorraine (Elsass-Lotlirin-
gen). Frakkár höfðu beðið átekta, heðið og vonað,
að þeirra dagur mundi koma, alveg ciiis og Þjóð-
verjar hiðu eftir að þeirra stund kæmi. Víghúnaðar-
keppnin varð æ harðvítugri. 15. júlí lýsti franski
hermálaráðherrann Messimy yfir því, að Frakkar
væru að dragast aftur úr. Hann kvað Þjóðverja
hafa varið yfir 88 milljónum sterlingspunda iil víg-
húnaðar frá árinu 1900, en Frakkar aðeins 46 millj-
ónum sterlingspunda. Ilann kvað frönsku lirað-
skota-fallbyssurnar með 75 millimetra hlaupvídd
slanda framar hliðstæðum þýzkum fallbyssum, en
hinar þyngri fallhyssur Þjóðverja væru fullkorim-
ari en franskar. Þjóðverjar áttu 3370 stórar fall-
hyssur, en Frakkar aðeins 2504. 1 árslok 1917 mundu
Frakkar eiga rúmlega 3000 fallbyssur. En varn-
aðarorðum ráðlierrans var ekki sinnt. Og forseti
franska lýðveldisins fór áhyggjulaus í heimsókn til
Rússlands.
I Þýzkalandi var alið á hættunni, sem stafaði af
Rússum. Og vissulega stóðu Rússar í vegi lyrir að
Þjóðverjar gætu fært út kvíarnar til austurs. Blaða-
deilur gerðu illt verra. Svo komu fregnirnar um
ferð Georgs konungs til Parísar. Og fregn var birt
um brezkt-rússneskt sjóhernaðar-samkomulag. Sú
fregn hafði ekki við neitt að styðjast, eins og Grey,
lávarður og utanríkisráðherra lýsti yfir opinberlega.
Bretar höfð’u aðeins leyft rússneskum sjóliðsforingj-
um að ræða við brezka sjóliðsforingja.
Vilhjájmur Þýzkalandskeisari sagði, að hann væri
ekki í minnsta vafa um að Rússar byggju sig und-