Vísir - 19.02.1945, Page 8

Vísir - 19.02.1945, Page 8
V 1 S I R Mánudaginn 19. febrúar 1945. SWJNG píanóspilari óskast. Vanur Jazz. Kæmi til með að spila með þremur öðrum. Stöðug og vcl launuð vinna í vetur og ef till ífengur. — Tilboá sendist blaðinu, merkt: „Swing". Nokkrir kútar úrvals Saltkjöt enn óseldir. Pántið í síma 1080 og 2678. — Sent heim sam-' dægurs. Samband íslenzkra samvinnufélaga. Satin-eíni nýkomin. GlasgowbúÖin Freyjugötu 26. GARÐASTB.2 SÍMI 1899 Klaiinett til sölu. — Verð 850 kr. HARMONIA, Laugaveg 18. NJALZ tilkvnnir: Skýrslur liggja nú fyrir frá ábyggiiegum bændum, sem reyndu lækmngamátt mæði- veikimeðalsins Ali á ánnu 1944, — að það eru 118 kindur vel lifandi, er voru mikið mæðiveikar og 6 lifandi, er voru garnaveik- ar — en eru nú allar vel hressar og frísk- legar. — Bændur, sem vilja fá nánari upplýsingar um mæðiveikimeðalið Ala, snúi sér til Eínageiðarinnai NjálL Þingholtsstræti 2, Reykjavík. Sími 2804. Pósthólf 404. KABLMANNAFGT amerísk, mjög vönduð gerð, nýkómin. trúðí* AÐALFUNDUR Málaíameistaiafélags Reyhjavíkur verður haldinn sunnudaginn 25. febr. n. k. í Iðnskólanum og hefst kl. 1,30 e. h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. S T J 0 R N I N. DÖMUKÁPUR, DRAGTIR saumaSar eftir máli. — Einnig kápur til sölu. — Saumastofa Ingibjargar Guðjóns, Hveríis- jötu 49. 1317 Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. — Sylgja. Laufásveg IQ. — Simi 2656. BÓKHALD, endurskoðun. skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Iiverfisgötu 42. Sínii 2170. •_____________(~o~ — L0.G.T. — STÚKAN ÍÞAKA nr. 194. Fundur í Templarahöliinni n. k. þriðjudag, kl. 20,30. Upp- lestur: Byrjað á framhalds- sögu. Fjölmennið. K. F. U. K. A. D. Fundur annað kvöld kl. 8,30. Sigurbjörn Einarsson dósent talar. Allt kvenfólk vel- komiS. (410 Gerum við allskonar föt. -— Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgrefðslu. Laugavegi 72 Sími 5187. (248 STÚLKA óskast til hreingerninga fyrir hádegi. Uppl. hjá dyraverðinum í Gmnla.Bíó, eftir kl. 5. (409 UNGLINGSSTÚLKA óskast í vist, aðallega til að gæta barns. Uppl. á Smáragötu 9 A. (396 BRJÓSTNÁL (trumbuslag- ari) tapaðist laugardaginn 10. febr. Vinsamlegast skilist á (394 arfgr. blaðsins SÁ, sem tók skíði í misgrip- um á Kolviðarhól í gærkvöldi 1 siðustu feröinni er beðinn um að gera aðvart í síma 5437. (400 SÁ, sem fann tanngaröinn niður við Esju á laugardags- morgun geri svo vel og skili honum nm borð í Esju. (401 SÍÐASTL. fimmtudag tapað- ist hlokkflauta i brúnu skinn- hylki, merktu innán i lokið: í. H., á leiðinni frá Þjóðleikhús- inu vestur í bæ. Vinsamlegast skilist á Baklrastíg eða látið vita í síma 559S. (403 KVEN-armbandsúr tapaðist frá Hringbraut 36. Farið Laugaveg, Skólavörðustig, Bergstaðastræti. Skilist á Njarðargötu 9, uppi. (404 TAPAZT hefir lyklakippa með þreniur lyklum og rauðri skeifu. Vinsamlegast skilist á Bergstaðarstræti 76._______(407 SÁ, sem tók skíði í misgrip- um við 1. R.-bílana þ. 18. þ. m., er beðinn að skila þeim gegn af- hendingu sinna eigin á Njáls- götu 32. ' (411 VÉLRITUNARKENNSLA. Cecilie Helgason, Hringbraut 143, 4. hæð, til vinstri. (Enginn sími). (591 HARMONIKUR, píanóhar- monikur og hnappaharmonikur höfum við oftast til sÖlu. ViS kaupum harmonikur, htíar og stórar háu verði. Verzl Rín, Njálsgötu 23._______ (713 KAUPUM. SELJUM! Út- varpstæki, heimilisvélar, vel- meSfarin húsgögn og margt fleira. Verzl. BúslóS, Njáls- arötu 86. Sími 2469. (311 DYRANAFNSPJÖLD alls- konar og glerskilti. SkiltagerS- in, Aug. Hákansson, Hverfis- götu 41. Sími 4896._(364 PÍANÓHARMONIKA til solu, Hringbraut 211, miShæS, verS kr. 800. (392 REGLULEGA fallegur fermmgarkjóll til sölu. Uppl. Álfheimum, Kirkjuteig. (395 FERMINGARKJÓLL til sölu á fremur litla stúlku, undir- kjóll getur fylgt. Uppl. á Víf- ilsgötu 24. uppi.__(397 VÖNDUÐ jakkaföt (notuS) til sölu, ennfremur smoking tvihnepptur. Ránargötu 7 A. III. hæS, kl. 7—9. ‘ (39S SVÖRT kvenkápa meS silf- urrefaskinni lítiS númer, er tii sölu meS tækifærisverði. Hring- braut 211 (miðhæS) eftir kl. 4 i dag og á morgun. (399 TIL SÖLU á Mánagötu 7, smokingföt, einhneppt úr mjög góSu efni og vetrarfrakki, á meðal rnann. ' (402 VETRARSJAL, tvílitt, af gölmu, góSu tegundinni óskast keypt. Uppl. síma 5284. (405 VANDAÐUR, tvísettur klæSaskápur og guitar til sölu. Uppl. MjóuhiíS 14. (406 T&BZAM 0G LIÖN AM AÐUBINN Eftir Edgar Rice Burroughs. „Fylgdu mér eflir!“ sagSi Tarzan aft- ur. Öbroski gekk í huinátt á eftir apa- manninuin og átti fullt í fangi með að liafa við honum, því að Tarzan fór hratt yfir. Allt í einu barst til eyrna Jieirra ógurlegt ljónsöskur. Obroski •skaíf. Ekki niinnkaði ótti hans þegar hann lieyrði Tarzan öskra enn hærra en Ijónið. Ljónsöskrin bárust nær og nær. Von bráður voru þeir komnir út á skóglaust land og eftir því rann mikið fljót. tíiaða tunglsljós' var. Ljónamaðurinn leit í kringum sig og var óttasleginn á svip. Hann kom auga á stórt ljón, sem stóð þar álengdar og það gtjáði á gull- inn makka þess í lunglsskininu. Ni. 50 Tarzan hélt liiklaust áfram, þangað sem ljónið var og er hann var kom- inn að því klappaði liann því vina- lega. „Þér er óhætt að koma svolítið nær,“ sagði apamaSuinn, „svo Jadda geti fundið betur lyktina af þér og feng- ið að vita, að þú sért vinur hennar. Jadda mun ekki gera þér neitt mein — nema eg vilji." Obroski nálgaðist þau, en var dauð- hræddur. „Ef þú ert hræddur, þá skaltu ekki láta á því bera,“ héll Tarzan áfram. Ljónamaðurinn snerti makka Ijónsins og fann heilan andardrátt þess við hné sér. Obroski sá nú að þetta var tamið ljón og j)á varð hann rólegri. Hann átti eftir að kynnast mörgu merkilegu enn.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.