Vísir - 22.02.1945, Blaðsíða 3

Vísir - 22.02.1945, Blaðsíða 3
Pimmtudaginn 22. febrúar 1945. VISIR 3 iiftvnt o® mNmvstfli Bókaríregn. Grétar Fells: SÖNGUR LfFSINS. — Frjáls ljóð. Dómar manna eru um flest ólikir og svo liafa þeir orðið um ofannéfnda bók. Einkum hefir þó verið deilt um það — sem að vísu er hreinasta smáræði — hvort réttmætt sé að nefna hug- leiðingarnar i bókinni ljóð, eins og höfundurinn gerir á titilblaði hennar. Um aðal- atriðin, viðhorf, hugsanir og framsetning hans, hafa hins vegar ekki orðið deilur svo að á liafi borið, enda þótt telja megi víst, aö þetta hafi ejnnig orðið deiluefni; því að svo fer um flest, sem nýstár- legt er, og í bókinni er tals- vert af því; og er það eihn af lcostum hennar. í Jjókinni eru 22 hugleið- ingar. Flestar þeirra eru mjög ljóðrænar, en aðrar aftur, eins og t. d. „Leikurinn“, eru blátt áfram vel skrifuð greinarkorn, sem ætlo má að fáum komi til hugar að nefna Ijóð, en eru auðvitað jafn góo fvrir því. í hugleiðingum þessum skýrir höf. frá viðhorfum sínum og afslöðu til ymissa fvrirbæra lífs og tilveru. Ræðir hann þar um slcáld, sol og jörð, dag og nótt, í’ósir, sorg, bænir, nunnur, mcist- ara, heilagan auda, Guð, veg undrunarinnar, hina miklu blékkingu o. fl. í sunni at þessu er nokkur ádeila, a öðrum stöðum beinir höf. leiðbeiningar- og hvatningar- orðum til lesandáns, en lang- oftast lætur hann sér nægja að skýra frá þvi, hverskonar hugsanir og kenndir fyrir- bæri tilverunnar vekja í eigin vilund hans. Skoðanir hans eiga allvíða rætur að rekja til indverskra trúar- og heim- spekikenningar, en form og stílblær minnir stundum a bækur Kahlil Gibran, t. d. „The Prophet“, og er þar aö visu ekki leiðum að líkjast. En j)ó má ætla, að j)aðan sé kominn spámanns- eða kenni. mannstónninn, sem sumstað- ar verður vart i hugleiðing- uiium, en vel liefði mátl missa sig. Það er margt pýðisvel um þéssa litlu bók og líklegt að þeini sem lcsa liana með hugsun og gaumgæfni, þyki hún bezt þeirra l)óka, er út liafa komi ðeftir Grétar Fells. Hugléiðingarnar eru að vísu ekki allar jafngóðar, en i cill- um eru athyglisverðar og vel orðaðar hugsanir, sem ættu að vekja menn lil ilmgunar um viðfangsefni þau, er höf. leitast við að kryfja til mefgj- ar. liitt er og sennilegt, að lesendur reki sig á eitlhvað, seni eggjar j)á lil mótspyrnu og ándmæla. Svo hefir t. d. farið fvrir ])eim, er Jætta ril- ar: Encla j)ótl honuin falli iiest viðhorf höf. vel í geð, er hann alveg andslæður megin afstöðu höf. til tveggja viðfangsefnanna, en J)au eru Bsénir og Nunnur. Rúmið leyfir þó ekki að hér sé rök- rætt ])að, sem á milli ber, hvað sem síðar kann að verða. Én þótt lesendur geti ekki orðið höf. sammála um aVl, m meíndýrín er komin út. Yið íslendingar eigum i stöðugri baráttu við allskon- ar meindýr, ekki aðeins við rottur og mýs, sem meindýra- cvðirinn okkar á manna niq^l i höggi við, heldur er það ljöldi annara dýra, aðallega skordýr, sem gera okkur allskonar mein. Þau s[)illa matvælum og fatnaði, hús- gögnum og húsum, matjúrt- um og blómjurtum, trjám og öðrum gróðri. önnur skor- dýr ráðast á mennina, slinga j)á og sjúga úr þeim blóð, bera sýkla á milli, sem valdá hættulegum sjúkdómum og; sama niá segja um lilsvar- andi skordýr, sem ásækja liúsdýr. Nýlega er komin út mjög Iiandhæg handhók um þetta efni, sem Geir Gígja kennari hefir skrifað en Jens Guð- björnsson bókbindari gefið út. Hefir hennar áour verið getið ýtarlega hér í blaðinu. Hér skal fó 1 ki aðeins bent á þessa ágætu bók, sem telja má hina ákjósanlegustu í hvívetna og nauðsynlega á hverju heimili. Eru þar gefn- ar allar nauðsynlegar Ieið- beiningar um að ákvarða hin skaðlegu skordýr, lýsing- ar á dýrunum sjálfum og siðan skýrt frá á hvern hátt niegi koma við vörnum gegn þeim. Bókin er nokkuð á þriðja hundrað blaðsíður að stærð j)ieð fjölda mynda af öllum skaðle'Uim nieindýr- um hér á landi. Þess má geta, útgefandan- um til verðugs lofs að frá- gangur hókarinnar er ó’venju vandaður eftir því sem gerist hér á landi um bókhand og auk Jiess er pappírinn hinn prýðilegasti. Björgvin Guðmundsson tönskáld: 25. Laufblað með kögurvængjum. 3 fullvaxnar (dökkar) og 3 ljxfur (hvítar) Svörtu dílarnir eru saurblettir. lilaðið er mislitt cftir sog dýranna. Sta'kkað 5 sinnum. Búfræðingurinn. „Búfræðingurinn“, ársrit „Hvanneyringa“ og „Hóla- manna“, II. árgangur, er ný- komið út. Ritið er hið fróð- 'egast.a fyrir alla þá er áhuga hafa fyrir búskap og búfræði, og koma þar m. a. ýmsar gagnlega nýungar og athug- anir fram. Efni ritsins er i þetta: I Fóðurjurtir og korn | (Klemenz Kr. Ivristjánsson), I Helzlu sjúkdómar í íslenzk- 1 fer varla hjá j)ví, að hann ^ lirifi ];á sumstaðar með sér til meðhalds og samsinningar og veki þeini gleði og ánægju jyfir |)vi, sem fallega, skáld- j lega eða viturlega er sagt, en I það má viða finna í bókinni. j Bókin kemur að litlu Íialdi, ef hún er lesin í éinni lotu og , |)ar við látið sitja. Hún á að ^ Íesast í smás'kommtun, ein hugleiðing á dag. Þá getur hún vakið lcsanda til liugsun- ar um merkileg mál. Jakob Kristin&son. um búpeningi (Ásgeir Þ. ól- afsson), iJÍeseiiaistoðyai (Guðm. Jónsson), Eyðing arfans (óláfur Jónsson), lvynbætur búfjár (Kunóltur Sveinsson) Enskt fé á íslandi (Runólfur Sveinsson), Fjár- liús úr járni (Guöm. Jóns- son), Látið fingur sláttuvél- anna bita (Guðm. Jónsson), Vírstrengiáhald (Guðm. Jóns- son), Hvers vegna búa bænd- ur misvel (Guðm. Jónsson), Moldarspírun kartaflna (Guðm. Jónsson), Doði í sauðfé (Sigurður Sigurðs- son), Ný kerrujárn (Guðm. Jónsson), Heysleðar Iíjartans i Bæjum (Guðm. Jónsson), lllgresi (Guðm. Jónsson), Þrir liesfar fyrir sláltúvél (Guðni. Jónsson), Héyskúff- an (Guðm. Jónsson), Yind- inylla til að dæla með vatni (Jón Þorgeirsson), Reynið hygg sem skjólsæði (Sig- niundur Sigurðsson), Yerðlag á verkfærum 1913, Nokkur orð um Flóaáveituna (Guðm. Jóiissön), Nýtt grænmcli allt árið (Björn L. Jónsson), Steinsleypan i þágu hcimilis- Fátt er lymskara, að eg ekki ákveði jijóð-hætlulegra, en vald vanans. Það er naum - ast til það ranglæti, sem van- inn gelur ekki lielgað seni sjálfsagðan lilut, og j)á má fara nærri um ýmsar mein- hægar venjur, hve lífseigar þær geta orðið. En e. t. v. er ekkerl svo heilhrigt í eðli sínu, að það geti ekki orðið hættulegt undir taumlausum handarjaðri vanans. Það er jafnan vanþakklátt verk, að stjaka við tíðarandanum, en það er svo nauðsynlegt, að segja má að á J)ví hvíli öll menningarleg þróun. Sá þáttur í athafnalífi vim sem hér vcrðu" tokimi til athugunar, er i sjálfu sér fagur og virðingarverður, en þróun hans er hiiis vegar orð- in svo einhæf og afvegaleidd, að ekki verður lengur kom- izt hjá hlífðarlausri gagnrýni. En það sem hér um ræðir er sá sjúklegi ofvöxtur, sem hlaupið hefir í karla-kóra- starfsemi hér á landi. Er þessi ofvöxtur löngu orðinn hlægilegur, og nú á síðustu árurn blátt áfram skaðlegur fyrir cðlilega tónmenningu þjóðárinnar. Til jiess liggja ýmsar ástæður, sem raunar leiða hver af annarri. — I fyrsta lagi er karlakór í eðli sinu mjög lítið og takmark- ið hljóðfæri, en þó að vissu leyti yndislegt, el' hann fæsí við hæf og verðug viðfangs- efni, Hann svarar til stofu- orgéls, sem hefir eina 16 fóla- röud og nimlega 2áttund.- Til samanburðar við bland- aðan kór með hljómsveit gæti maður hugsað sér 20—30 ’-íidda pípuornel. Það ligeur í hlutarins eðli, að jafn lítið og einhæft hljóðfæri getur ekki tekið til meðferðar stór og litskrúðug tónverk, þó að iað hinsvegar hafi slu sér- kenni (karakter) og þau ilerK, og se par af leiðauo illra hljóðfæra æskilegast tit ið túlka j)á tónlist, sem fyrir )að er auðkennd og samin, ?nda er það karlakóranna cinasti nauðsynlegi tilveru- réttur, að sú tónlist cr til, og það í stórum stíl, sem hvergi sómir sér jafn vel og í þeirra túlkun, og skal ekki frekar fjölyrt hér um jafn auðskilið atriði. I öðru lagi er hin öra fjölg- un karlakóra-meðlima komin vel á veg nieð að skjóta slag- brandi fyrir alla frekari kóra- starfsemi í landinu. Þáðþorp er víst varla til á Islandi, að jiar sé ekki starlandi karla- kór, og um sveitirnar er það sama að segja. Stærri kaup- staöina tala eg nú ekki um, þar eru víst að jafnaði tveir karlakórar starfandi, og upp í eg veit ekki livað margir t. d. í Revkjavík. Þessi hóflausa karlakóra-tímgun hefir til margra ára rígbundið svo alla beztu. — að eg ekki segi bókstaflega alla karl-söng- krafta j)ióðarinnar, að jarð- vegur fyrir blandaða kór- starfsemi fyrirl'innst varla lengur. Eg veif vel livað eg er að segja, J)ár seni cg hefi ins (Yalgerður Halldórsdótl ir), Raddir, Frá hændaskól- anuni á Hvanneyri (Guðm Jóusson), Skýrslá mn Bænda- skólann á Ilvanhevri. mi í 12 ár barizt við að balda ; uppi blönduðum kór hér á j Akureyri, við lítinn orðstír ; auövitað, því að hér eru starfandi tveir karlakórar, ' svona „officielt“, og verk- smiðjukór sá þriðji, auk karla-kvartetta, eins eða fleiri. Að því er eg hezt veit, er víst sama sagan uppi á leningnum í Reykjavík. Jafn- vel kór Tónlistarfélagsins á, að sögn, mjög í vök að verj- ast vegna karlmannaskorts, og ætti liann þó að sjálfsögðu, ao vera íjoregg íslenzkrar tónmenningar. ðleð einhverj- uni dularfullum hætti hefir því vanans fargi, sem hér er gagnrvnt, tekizt að læða þeiri skoðun inn hjá karl- kyninu, að það sé eitthvað miklu lítilmótlegra að til- heyra blönduðum- en karla- kór, og er þvi augljóst, að hér er orðið um sjúklegt ástand að ræða, einskonar sálræna kynvillu, sem fyrir engan mun má hakía ál'ram að eiga sér stað. Senniíega hugsa nú ýmsir að frá minni hendi sé hér um amasama og óviðeigandi í- lilutun að ræða, það sé var- hiigavert og rangt, að amast við karlakórunum, þar eð starf þeirra sé þó listrænt og spor í rétta átt, en hvorugt er rétt álylítað. Það er ekki imasemi, þó að gagnrýnd sé stari'semi, -— enda þótt list- ræn lcynni að vera, — sem er komin í það horf, að hindra eða jafnvel útiloka aðra list- ræna starfsemi, þvi að slíkt itferli er einmitt EKKI spor í rétta átt. En svo er liitt, —- ag þar liggur einmitt hu|nd- ininn grafinn, - sem sé það: að karlakórarirnir yfirleitt reka ekki listræna starfsfemi fyrst og fremst. Þeir eru flestir, — og kannske ekki hvað sízt þeir, sem fremstir eru, — klúhbar fyrst og kór- ar svo, j). e. a. s., j)eir eru íj)róttafélög, scm leggja fyrir sig samsöng, en láta sig ann- ars tónmenningu þjó.ðarinn- ar litlu eða engu skipta. Það er í sjálfu sér mannlegt og eðlilegt, ])ó að félagsandi og umhyggja sé ríkjandi innan karlakóranna, en listarinnar vegna væri miklu æskilegra, að obbinn af þeim hefði held- ur h"‘t fvrir sig snjóþrúgna-* kafald eða handahlaup en j SctiiiSOll^. liess verður að krefjast, að félög og félaga-sambönd sfeu , virkur aðili í framvindu j jæirrar hugsjónar, sem það | kennir sig við, en karlakóra- starfsemin, svo hávær . og fyrirferðarmikil sem hún er, hefir aldrei komizt á það stig, svo að orð sé a gerandi. „Samband íslenzkra karla- kóra“ hefir nú verið starf- andi síðan 1930. og lengst af e'ða alltaf notið styrks úr rik- issjóði. Látum oss nú atliuga . afrek þess í þágu íslenzkrar , tónmenningar. Jú, það hefir gefið út eitt kárlakórlagahefti eft.ir Svein- b.jörn Sveinbjörnssttn, og ber að þakka ]>að að vcrðugu, þar eð tónbóka-útgáfa hlýtur að skoðast sem fyrsti og traust- asti hornsteinn verðandi tónmenningar. En lil saman- ’uirðar vilni eg mega geta þess, að þau fáu ár, sem „Landssamband blandaðra Framh. á 6. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.