Vísir


Vísir - 22.02.1945, Qupperneq 4

Vísir - 22.02.1945, Qupperneq 4
4 VÍSIR DAGBLAÐ IJtgofandi: BLAÐAID TGÁFAN VÍSIR II/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðiunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1 6 6 0 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félajjsprentsmiðjan li/f. Stöðvast ílutningaskipailotinn? ^Jannalæti Þjóðviljans eru mildl þessa dag- ana, einkum vegna afreka atvinnumálaráð- herra í fiskflutningunum. Lýsir blaðið yfir því, að í fyrra um þetta leyti hafi íslenzku flutningaskipin aðeins verið búin að fara ell- eí'u ferðir til Bretlands, en núna liafi þau aft- ur farið 80 ferðir frá áramótum. Ekkert skal um það fullyrt, hvort þessar tölur eru réttar, en ekki virðist úr vegi að vekja á því athygli, að í fyrra fluttu íslenzku skipin fisk svo að segja einvörðungu frá Vestmannaeyjum, með því að brezlc skip sátu fyrir fiskkaupum í yerstöðvum við Faxaflóa og Vestfjörðum. Er aðstaðan því ekki sambærileg, en lilaðið ætti hinsvegar að athuga hversu margir fiskfarm- ar hafa vcrið fluttir frá Vestmannaeyjum, það sem af er árinu. ! Forréttindaaðstaða erlendu skipanna cr nú lýðum ljós, enda yfir lýst innan ]>ings og utan, að skipin njóti slíkra forréttinda. Þýðir ckki fyrir Þjóðviljann að mæla því í gegn, enda hafa íslenzk skip tugum saman verið ger horn- rekur fyrir erlendu skipunurrf, og einmitt þessa dagana liggur fjöldi íslenzkra flutninga- skijia í höfn, og eru búin að liggja aðgerðar- laus um fjórtán daga, enda ekki sýnilegt að ur þessu muni rætast fyrsta kastið, jafnvel þótt gæftir yrðu. Eigendur flutningaskipanna hafa setið á fundum undanfarna daga, til þess að ræða Jicssi vandræði sín, og munu þeir hafa komizt að þeirri niðurstöðu, að þeir myndu neyðast til að leggja skipunum og láta afskrá skipshafnirnar, en hásetar á flutninga skipunum munu vera um 600 talsins. Enn- fremur er ekki annað sýnilegt, en að frysti- húsin verði einnig að stöðva rekstur sinn um ióákveðinn tíma. Geymslurúm þeirra mun ,vera, að því er kunnugir fullyrða, ídjt að ein- um þriðja meira en það var í fyrra, en hins- vegar höfum við nú yfir að ráða mciri skipa- flota lil fiskflutninga, en þörf er fyrir. Þjóð- viljinn heldur því fram, að íslenzku flutninga- skipin geti flutt um 600 tonn á mánuði hverj- um, cn ])á gerir blaðið ráð l'yrir cinni ferð í mánuði hjá skipunum, eða sem næst því. Hins- .vegar gr vitað, að skipin geta flcst eða öll far- ið tv'ær ferðir i mánuði, fái þau greiða af- grciðslu í höfnum hér á landi. Þetta hefir at- vinnumálaráðhcrra ekki gert sér ljóst, enda heinlínis miðað ráðstafanir sínar við flutninga skipanna á síðasta ári, er þau gátu clcki farið nerna fáar ferðir í mánuði hverjum, af þeim sökum, að þau máttu ekki kaupa fiskinn. Hér cr vissulega um meira vandamál að ræða cn svo, að sfóru orð Þjóðviljans leysi það á nokkurn hátt. Annaðhvort verður að láta íslenzku skipin njóta fulls jafnréttis ó við erlend leiguskip ríkisstjórnarinnar, eða þá að ekki er hægt að halda áfram útgerð skip- anna á sama ^rundvelli. Þess verður að krefj- ast, að ríkisstjórnin sýni fulla sanngirni við afgreiðslu málsins og leggi ekki allt kapp á að bera hlut þessara útvegsmanna fyrir borð. Þjóðinni er cnginn greiði ger með því, að skip séu Ieigð frá útlöndum til ])css eins að svifta inleuíla menn atvinnu, einkum þar sem svo er um hnútana húið, að fyrirsjáanlegur lialla- rekstur verður á ýmsum þessum leiguskipum. V 1 S I R Kimmtudaginn 22. febrúar 1945. I BIÉF UM ¥ELTUSMTfIME [ Mikið er'ritað og rætt'um veltuskattinn nýja, svokall- aða. Enginn trevslir sér tíl að mæla lionum bót — ekki i einu sinni foreldrið meir en ' svo. Eg freistast til að senda Visi álit nágrennis míns um þenna skatt: Yelluskatlar, slikir sem þessi, eru jafnan örþrifaráð, sem gripið er til. þegar fjár- málum er stýrt í öngþveiti og allir aðrir skattstofnar eru örpíndir. Þeir eru siðasta hálmstráið, þegar komið er út fyrir liagræn og skynsam- leg takmörk í fjármálum. Þeir eru í rauninni ekki skattform, heldur ránsform á. hendur skattþegnunum —- ekki arðrán heldiir fjárnám, því þeir eru heimtir jafnt af þeim, sem arð hefir af al- vinnurekstri sínuni, og þeim, sem af engum arði hafa að má, eða haifia taprekstur. Það er náttúrlega ekkert undarlegt, þó að sósíalistár séu ftisir lil að heimta slíka skatta — þeir eru einmitt þeirra yndi og eflirlæti. All-J an bjargálna atvinnurekstur kalla þeir arðrán — því frek- ar, ef belur vegnar. Þeirra slefna og luigsjónamark er það, að koma atvinnuskipu- lagi einkarekstursins á ör- bjargarstig og vonarvöl. Slíkir skattar allir eru á þeirra „línu“. — Hitt cr furðulegra, að þeim skuli hafa tekizt að veifa miklum I hlula Sjálfstæðisflokksins — I þessum yfirlýsta verndar- , flokk einkareksfursins — svo léttilega í kring um sig — eða það finnst okkur. En s-vo er þó lika á það að Hta, að veltuskatturin er hvorki nýmæli, né heldur er hann einmæli á þessu síðasta Alþingi okkar, þótt aðrir, eldri og yngri, veltuskattar séu meir látnir liggja í þagn- arþei um ámæli — af hverju sem það er. Reykjavíkurbær, og efalaust fleiri bæjar- og sveitar-félög, hafa notað þelta skattform kinnroða- laust og átölulaust — að því er kunnugt er — við niður- jöfnun aukaútsvara. Máske þar sé að leita skýringar á því, hvað Sjálfstæðisflokk- urinn á Alþingi reynist sósí- alistunum auðsveipur og léttur í togi. — Þeir eru bún- ir að temja hann svo vel í bæjarstjórn og niðurjöfnun- arnefnd. Og þá kemur að því, hvort „veltuskatturinn“ sé nýr sinnar tegundar eða hinn eini á Alþingi nú. Fyrir þinginu liggur frum- varp um stofnun svokaliaðs Búnaðarmálasjóðs. Frum- varpið flytur sjálfur formað- ur Búnaðarfélags íslands á- samt tveimur góðuin og gegnum bændum úr Sjálf- stæðisflokknum. Ekki ætti að þurfa að gruna flulnings- mennina um græsku, eUda er látið svo lieita, að þetta sé skattinum - inunur. En það er annarskonar nnnnir. Hinn almenni veltu- skattur er al' mörgum l'or- dæmdur, veltuskatturinn á landbúnaðinn er af ýmsum sömu mönnum liált lofaður; fluttur al' bændum og bænda- fulltrúum og ,4nrgylltur“ fyrir baéndum, en þeim — aumum mönnum - cr ætl- að að þakka. Það er ekki ólíklegt, að sósíalistarnir brosi i laumi — þarna hefir þeim orðið enn- þá auðunnari sigur en á samstarfsflokknum á Alþingi — þarna hafa þeir fengið sjálfboðaliða úr samstarfs- flokki sínum. Sambærilegt við hina nýju veltuskalla á Alþingi nú er útflutningsgjaldið af sjávar- afurðum og verðjöfnunar- gjöldin svokölluðu. Hvort- tveggja eru þáð gamalkunn gjöld. Veltuskattarnir á Al- |>ingi nú eru því ekki neit-t spánnýtt fyrirbrigði. — Og á þeim greiðendum þessara gjalda, sem hafa engan afð eða taprekstur eru þau eign- arnám, nákvæmlega eins og veltuskattar, sem falla á tap- rekstur. Það lítur svo út sem þing- mennirnir okkar í borgara- flokkunum svokölluðu, séu annaðhvort í römmustu á-j lögum eða staurblindir. Und- 1 anskiija verður þingmenn i sósíalistaflokkanna. Þeir skilja áreiðanlega, hvað þeir vilja. — Sagan endurlekur sig. Fyrir 11 árum leppuðu sósíalistar meirihl. Fram- sóknarflokksins fvrir stefnú sína í þjóðstjórnarmálum. Tiu árum síðar leppuðu þeir m^irihl. Sjálfstæðisflokksins. Sjóni. Nýr Sögreglustjóri i NoregL Var áður foringi í hernum. Þjóðverjar og kvislingar hafa nú að sögn útnefnt nýj- an lögregluforingja í stað Martinsens. Heitir maður sá Sövik, sem á að taka að sér stjórn lögreglunnar. Var hann á'ður fyrr foringi í hcr Norðmanna, en var einn hinna fáu, sem sviku föðurlaiid sitt, þegar Þjóðverjar gerðu innrásina. Til þessa hcfir hann verið i landmæralögreglunni, en Quisling hefir hækkað hann i tign og gert hann að ofursta. (Frá norska blaðafulltr.). ser stakt hagsmunamál ! bændastéttarinnar. Efni frumvarpsins er það, að i bændur skuli greiða árlegt gjald — V-i'/o al' söluverði j landbúnaðarvara- — af mjólk (>g mjólkurvörum, kinda- ! kjöti (því ekki líka af nauta- fog svína-kjöli?) gærum, ull, grænmeti og gróðurhúsa- , framleiðslu, garðávöxlum og eggjum. Þetta gjald á að •greiða án tillits til þess, hvort I framleiðsla þessara vara ber jsig fjárhagslega cða ekki. Á skatlti þessum sýnist því énginn eðlismurur og veltu- ennþá í Noregi. Um 140.000 manna þýzkur her í Noregi kemst nú ekki úr landi vegna árása banda- manna. Það eru bæði brezlci flug- hérinn og floti Breta og Norðmanna, sem liafa gert flutninga liðsins ómögulega með hinum tíðu árásum á skip meðfram ströndum Noregs og á járnbrautir þar i landi. Ilinsvegar er talið, að Þjóðverjar liafi gelað komið um 100.000 manna liði undan lyrr í vetur og hafi það að mestu leyti verið lið, sem flutt'var frá Finnlandi. (Frá norska blaðafulltr). ódýrari Eg varð þess strax var í gær eflir ! jarðarfarir. að I)!aðið var komið út, að frásögn- in um bálstofuna og kapelluna, er retlunin er að reisa i Fossvogskirkjugarði á sumri komanda, hafði vakið mikla athygli. Margir menn liringdu til blaðsins út af þessu máli og einkum því, að þeir gera sér góðar vonir um að kostnaður við jarðarfarir geti orðið mun minni i framtíðinni, þegar þetla verður komið upp. Þó eru inenn ekki á einu máli um það, hvort hrenna eigi líkin og sumir munu átgjörlega mótfallnir að nokkurt lik verði hrennt, því að það muni hefna sín í næsta lífi! Ekki er npkkur vafi á því, að nauðsynlegt er að draga ór jarðarfarakostnaðinum. Ilafa að vísu verið setl hámarksákvæði á hann, eins og margt flyira, en fólk á bágt með að gera ágreining ót af reikningum fyrir ótför ástvina sinna, þótt þeir þyki nokkuð háir, og mun þvi erfiðara að framfylgja eftirliti með þessu verð- lagi en á ýmissri annarri þjónustu. Misræmið Þá er það annað, sem breyting ótfar- minnkar. a-siðanna mun hafa í för með sér. Misræmið milli jarðtiS'fara hinna efnuðu og þeirra, sem liöfðu ór minna að spila í lifanda lífi ætti að minnka til nokkurra muna. „Hinn sl.vngi sláttumaður“ fer ekki i mann- greinarálit, en mennirnir leitast við að jafna það upp með því fé, sem þeir geta lagt af mörk- um til að standa straum af ótförinni. En fá- tældingar liafa reynt að fylgjast með hinum eftir bezlu getu, og er ekki nema mannlegf, að þeir vilji láta hina síðustu för ástvinarins vera sem virðulegasta, þótt það kunni að binda þeim þungan bagga til margra ára. Nú ætti að verða síður hætta á því og er þá vel farið. Só fyrirætlun kirkjugarðssljórnar að gera ót- farasiðina einfaldari og gefa mönnum kost á að láta lík standa uppi i líkhúsi kirkjugarðsins, mun og mælast vel fyrir. Léttir það ýmsum á- hyggjum og erfiði af því fólki, sem hefir örð- ,ugar aðstæður að einhverju leyti. * Baðhús- Xýlega var hér í blaðinu getið um 50 hrayiu'. á. a starfsafmæli Baðhóss Reykjavíkur. í þvi samhandi má geta þess, að rétt um atda vótin r.etti Sigurður Thoroddsen verk- fræðinyur, síSar yfirkennari við Menntaskól- arn, upp haðhús á lóð sinni/ nr. 3 við Fríkirkju- veg. Voru þar tveir haðklefar og ótbúnaður allur góður. Engan styrk fékk Sigurður Thor- oddsen 1 i 1 þessa, enda fór svo, að eftir þriggja ára starfrækslu lagði hann fyrirtækið niður. f gildisvisum, er Þorsteinn Eriingsson kvað til Sigurðar þann 25. janúar 1901, vikur hann einmitt að þessu og fer um það svofelldum orðum: Þó opnar á himnum englahað, en ekki er það gróði fyrst í stað, því sápuna þarf hútí, þessi hjörð, sem þvoði sér aldrei hér á jörð. Öll viðleitni til umbóta átti erfitt uppdráttar um aldamótin og þótt einstaka menn vildu hrinda þörfum fyrirtækjum í framkvæmd, mættu þeir misjöfnum skilningi almennings, en væntanlega kunna menn betur að meta umbæt- urnar nó á dögum, einkum er þær miða að aukn- um þrifnáði. * Giíman og „Ungur glímumaður“ ritar mér aldursflokkar. hréf um glimuna og farast hon- um orð á þessa leið: „f allfleslum þeirra iþróttafélága, sein eru starfandi héi> i Reykjavík, er iðkuð glima. Eru það hæði ungir piltar og fullorðnir menn, sem hana æfa og stunda. En það er eitt, sem þarna er ábótavant, og það er, að þeir yngri eru aldrei látnir keppa opinberlega, en aftur á móti eru það mest sömuu mennirnir, sem keppa ár frá ári í glimunni. Væri ckki athugándi fyrir félögin að taka sig iil við markvissa flokkaskiptingu og flokk'a menn niður eftir þyngd, líkt og gert er í hnefa- leikum, svo að hinir yngri geti keppt cins og hinir eldri og þeinv verði ekki gert lægra undir höfði að þessu íeyti. Það mundi áreiðanlega auka áhuga unglinga fyrir íþróttinni, ef þeir hafa vonina um að mega keppa einhvern lím- ann opinberlega. Glíman er svo fögur og góð íþrótt, að það verður að beita öllum ráðum til að auka áhuga manna fyrir henni.‘’‘ Eg veit, að oft hefir veríð tálað um að flokka giímumenn niður eftir þroska og atgervi, en það hefir líkiega aldrei lcomizt lengra en á umræðustigið. En nú virðist mér, að' félögin ættu ekki síður að hafa belti eða skjöld, sein ungiingar geii keppt um í þjóðaríþrótt okkar. Þá gæti verið að flelri færu að iðka íþróttiua og úr mcira yrði að moða fyrir stóru mótin.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.