Vísir - 22.02.1945, Blaðsíða 6

Vísir - 22.02.1945, Blaðsíða 6
£_________________________ Kórvilla — Framh. af 3. síðu. !córa“ hefir verið stárfandi, liefir það gefið lit þrjú kór- Jagahefti, sem innihalda sam- tals 41 lag, og auk þess hefir Kantöfukór Ákureyrar gefið jút kórlagaheftið „Söngva- Borga“, sem telnr 12 lög. — t>að sem vakir fyrir L. B. K. jmeð þessari útgáfustarfsemi er einkum þetta þrennt: Að Jcynna og koma á framfæri íslenzkum kórlögum, svo’sem föng standa til. Að endur- lieimta úr djúpi þagnar og fyrirlitningar úrval ]>eirra erlendu laga, sem á sínum fíma áttu virkan þátt í að vekja tónvitund þjóðarinnar, og loks að innleiða fögur er- lend lög, sem ekki hafa fest Jhér rætur að svo komnu. En sv.o eg haldi mér við efnið þá er þess næst að geta, að á tíma l)ili lcom út, á veg- íim S. 1. K., tónmálaritið „Heimir“, hálfgert handa- hófs- og hundavaðs-rit, eink- :um hvað vtri frágáng snerti. Bar rit þetta ótvíræðan vott }LLm gegndarlitið áhugaleysi ,og hroðvirkni, sérstaklega xtpp á síðkastið. Var próf- arkalestur stundum svo hág- horinn, að það var eklci manna meðfæri að lesa prent- villurnar í málið, og eftirlitið svo trassafengið, að stundum Jcornu sömu fréttadállcarnir i jtveimur heftum, hyerju eftir iannað, endtr lognaðist rit þiet ta útaf, þegar á fjórða ári, við lítinn orðstír, og slcal eg iekki fjölyrða um það frekar. Hins vegar tel eg ómalcsins i\ert, að bera Heimi saman V ið nuverandi tímarit F. 1. T. J fTónlistina, undir ritstjórn Hallgríms Helgasonar tón- J skálds, og hygg eg að flestir yerði auðsæs munar varir við J l»ann samanburð, bæði að <efni og frágangi. Það eina, sem S. I. K. hefir Jagt verulega áherzlu á, er áð haldti uppi raddþjáílun fmnan sambandskóranna, og ber það sízt að lasta. Hitt Igæti aftur orkað tvímælis, ihvort sú raddþjálfun, sein þar er kostur á, verði elcki að slcoðast og metast fremur ,til fordildar en árángurs. Það <er tæplega hægt að vænta rnilcils árangurs af því, þótt slíkt bálcn', sem S. 1. K. er orðið, haldi einn raddþjálfara S—9 mánuði á ári. En sú höf- luðáherzla, sem S. í. K. legg- i;r á þetta raddþjálfunar- starf, áréttar hinsvegar fram- anskárð ummæli um íþrótta- nuennsku karlalcóranna. Vit- anlega getur varla hjá j>ví farið, að stöðug iðlcun, und- ir leiðsögn sæmilegra söng- fitjóra, leiði af sér meiri og jminni þjálfun í raddbeitingu, enda verður j)að að segjast, j\ð sumir kóranna, einlcum þeir, sem beztum söngstjór- <um hafa á að skipa, hafa t\áð aÍB erulegri leikni í sam- fiöng, en aðrir engri, Jæátt fyrir ágætan eliiivið, því til isönnunar nægir að benda á isöngmót, sem „Samh. norð- ienzlcra karlakóra“ háði hér á Akureyri s.l. vor. Annars Jhefir mér virzt aðalhugðar- jefni karlalcóranna það helzt: Að efna til söngfara og söng- Kuóta, slá upp veizlum og íiæla hver öðrúm, kvcðást fög hælast á gegnum útvar]) o. s. frv. Hefi eg oft verið Jheyrnarvottur að öllu því f-.krumi og löngúm ofhoðið, jhvað sjálfsánægjan hefir get- tað komizt langt með annars Jprýðis-greinda sómamcnn. Ef VISIR Fimmtudaginn 22. febrúar 1945. einhver kæmi aðvífandi utan frá Marz eða tnnglinu, inn í slílcar umræður, og slcildi j>ær, gæti honum cklci bland- azt hugur um, að lcarlakór- söngur væri alfa og omega allrar jarðneskrar tónlistar og allt j)ar á milli. En í lcrafti þessarar einhæfni hefir S. 1. K. gerzt all hirðulaust um ! alla aðra tónræna menningu j)jóðarinnar, og jafnvel orðið þrándur í götu liennar beint og óbeint. Þá hefir bæði Sam- bandið, sem slíkt, og ýmsir lcórar j)ess, í flestu falli, sýnt íslenzkum tónslcáldum og tónbókmenntum yfirleitt, ó- viðeigandi og óviðunandi tómlæti, og j\að svo bert, að stundum hefir nálgazt fullan fjandslcap. Og þrátt fyrir alla karlakóraþvöguna liafa menn j)að almennt fyrir satt, að af allri tónbólca-útgáfu hér á landi sé útgáfa karlalcórlaga einna öruggast gjaldþrota- fyrirtæki. Sýnir jætta ljós- llega hvérjum vinum íslenzk- ar tónbókmenntir eiga að fagna í þessum félagsskap. Að vísu má benda á algerð- ar undantelcningar hvað j)etta snertir, og til þeirra heyrir Karlalcór Reylcjavíkur alveg sérstaklega, enda er söngstjóri hans einn al' allra fremstu tónmenningar-fröm- uðum j)jóðarinnar. Þá er ótalið enn eitt í fari þessarar starfsemi, sem horí'- ir miðiir en slcyldi, sem sé j)að: Að lcarlalcórarnir eru ýnúst, — og [)ó raunar hvort- tveggja í senn, - staðnaðir og gengnir á glnpstign. Staðnaðir að því lcyti, að svo Yirðist sem [)eir sén sífellt að lierma hver eltir öðrnm. Maður getur lcomið á konsert hjá þessum kór þarna og hin- nm annarsstaðar, og lengið svo að segja sömu söng- slcrána í hendur á báðum stöðunum. Glapstigirnir lýsa sér hinsvegar með þeim hætti, að í stað þess, að halda sig eingöngu að raunhæfum viðfangsefnum, beinlínis karlalcórlögum, — eru lcór-« arnir, i mörgum tilfellum, farnir að seilast, á hinn furðulegasta hátt, út yfir sín eðlilegu takmörk, í píanólög og annað slíkt, sem þeir, af eðlilegum ástæðum, geta clcki gert nein veruleg slcil. En aulc jiess er megnið af J)essú utangarna-söngli þeirra vals- ar og annar danslagaþvætt- ingur, sem Ctvarpið birgir mann sæmilega npp af, þar sem j)vi er j)á líka oftast skil- að af stofulú jómsveil eða öðru j)ví hljóðfæri, sem jæssi tónlist er samin fyrir. Það sem lcarlakórar geta skilaö betur en önnur hljóðfæri og hljóðfærasambönd, eru, að sjálfsögðu, J)au tónverlc, sem sérstaklega eru samin fyrir j)á. Sania lag telcur sig sjald- an jafn vel út í t. d. blönduð- um lcór og karlakór, hversu óaðfinnanieg sem stílfærsla |æss a.nnars kann að vera. Íivað j)á, jægar um fjarslcyld- ari hljóðfæri er að ræða. Þetta er einn af leyndardóm- um listarinnar. En jiað sem karlakórum lætur alveg sér- staklcga vel, betur en nokkru öðru Íújóðfæri, er, að túlka smálög við styttri eða lengri l jóð, þar sem jæir geta túlk- að vísurnar með mismunandi blæbrigðum svo sem efni standa til, eins og t. d. „Egg- ert Ölafsson“, „Ein yngis- mevjan“ og önnur hliðstæð ljóð, auk jiess sem engin verkefni eru betur jfallin til markvissrar j)jálfunar, bæði radda og samræmis. Af framanslcráðu ætti það að yera nokkurnveginn aug- ljóst, að þrátt fyrir tón- menningarlegt gildi karla- kóranna, sem eg hefi enga til- hneigingu til að bera brigður á né gera lítið úr, þá valda samt- þeirra cðlilegu talc- markanir j)ví, að þeir duga elclci til að setja menningar- brag á kórstarf heillar j)jóð- ar. Að jskipa öndvegi á þeim vettvaugi á, að sjálfsögðu, að vera hlutskipti blönduðu kór- anna, þar eð jæir liafa slílca 1 yfirhurði yfir j)á fyrrnefndu, að allur samanhurður ætti að | vera ójærfur. Blandaður kór er fulllcomnasta mannsradda- hljóðfæri (human instru- ment) sem til er, eins og gef- ur að skilja, þar sem hagnýtt er til hins ítrasta raddsvið og raddblær beggja lcynjanna. Og með hljómsveitar-undir- leilc er blandaður lcór viður- lcenndur sá tjáningar-aðili, sem fulllcomnastur geti orð- ið, enda eru öll stórkostleg- ustu meistaravérlc kórforms- ins samin fyrir þessa risa- vöxnu hljóðfæra-samstæðu, sem karlalcórinn einn er að- eins brot af. Með jætta í liuga vænti eg jæss, að menn innan lcarla- kóranna, jafnt scm aðrir, láti sér skiljast, að hér er elclci al' hótfyndni né illvilja talað, að lær cr elclci deilt á neinn sérstalcan mann og varla, auk heldur á karlakórana eða S. I. K. sem slíkt, nema þá ó- beinlínis. Hér er einungis bent á og gagnrýnt j)að ó- 1 fremdarástand, sem skapazt I hefir á sviði kórstarfseminn- ar í landinu fyrir tilveru og atbeina þessára aðila, eins og j)að hvorttveggja hefir þró- azt til þessa. BÆJARFRETTIB I.O.O.P. 5. 12G2228'/2 = 9.0. Fjalakötturinn sýnir revýúna Allt í lagi, lagsi i kvöld kl. 8. Næturlæknir er i Læknavarðsfofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Næturakstur. Bst. Hreyfill, sínii 1033. Útvarpið í kveld. KI. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 19.35 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Útvarpshljóm- sveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar): a) Austurlenzkur laga- flokkur eftir Kriiger. b) Acjuar- ellen eftir Strauss. c) Marz eftir Michael. 20.50 Lestur íslendinga- sagna (dr. Einar ól. Sveinsson). 21.20 Hljómplötur: Lög leikin á hörpu. 21.30 Frá útlöndum (Axel Thorsteinson). 21.50 Öljómplöt- ur: Richard Tauber syngur. 22.00 Fréttir. Dagskárlok. Ivvöldvaka leikaranna. Uppselt er á kvöldvöku leikar- anna í Listaniannaskálanum n.lc. mánudagskvöld, og þó fengu færri en 'vildu aðgöngumiða. í ráði er að halda eina kvöldvöku í vor. Appelsxnurnar eru komnar, og verða seldar í dag. Er fólk beðið að kaupa þær sem allra fyrst, því að þær þola illa geymslu, sérstaklega vegna þess að sendingin hcfir verið óvenju- lengi á leiðinni. Kveðjuhljónxleika hledur Guðmundur Jónsson í Gamla Bió föstudag kl. 11,30, og á sunnudag kl. 1.15 e. h. Hljóm- leikarnir verða ekki endurteknir. Um 8000 manns hafa nú séð,-sýningu Ivjárvals. Er það einsdæún^að svona mikil aðsókn hafi verið að málverka- sýningu liér í bænum. Síðasti dagur sýningurinnar verður á Til íálagsmansia KRON: rdRUJÖFNUN nr. 5. Þeir félagsmenn Kron, sem þegar liafa vitj- ttð vöruúthlutunarseðla sinna, fá gegn af- hendingu vöruúthlutunanniða nr. 5 afhent i/2 lcg. epli og 4 stlc. appelsínur á hvern fjöl- slcyldumeðlim. Dthlutunin hefst fimmtudaginn 22. febrúar og stendur yfir til mánudags 26. febrúar. Athugið að stofn vörujöfnunarmiða verðið þér að sýna til að sanna tölu heimilisfóllcs. TILKYNNING. Höfum fengið fjölbi;eytt úrval af enskum karlmannafataefnum. Þeir, sem ætla að fá sér íöt fyrir páska, verða að koma sem fyrst. —- Nýjasta snið. Hlutaíélagið Föt, Þverholti 1 7. moi-gun. Væri fuíl nauðsyn á að sýningixi gæti verið opin lengur. SjómannablaSiðr Víkingur, a 1.-—2. tbl. 1945, er komið út. Éfni er m. þetta: Ásgeir Sig- urðsspn: Ilorft fram á veginn. Guðnnmdur Guðmundsson: Minn- ingar frá Bolungarvík. Árni Frið- riksson: Sjómannafræðslán og bagnýting vísindalegi*ar þekking- ar. Þegar dvergkafbátarnir réð- ust á Tirpitz (þýtt). Einar Sig- urðsson: örugg höfn. O. Henry: Vopnahlé, smásaga, þýtt. Minn- ingargreinar, Fréttir í stutlu máli, á frivaktinni, og margt fleira. Vinnan, ..1.—2. tbl. árg. er-nýkomið út. Efni þess er fjölþætt að vanda. Hefst það á kvæði eftir rilstjór- ann Karl ísfeld, „Skútukall", en annað efni er Við áramót eftir Hermann Guðmundsson, Grinda- dráp eftir S. Davidsen, á heim- leið„ þýdd saga, Þæitir úr bar- áttu ellefu alda eftir Sigurð Ein- ai’sson og Sverri Kristjánsson, Verkakvennafélagið „Eining“ 30 ára, Morðið í Eyjum, glæpasaga frá 11. öld eftir Guðbrand Jóns- son, Þolinmæði, þýdd saga, Fontamara, framhaldssaga, rit- fregnir, sambandstíðindi o. fl. Leiðrétting. , 1 grein minni: „Athugasemd við Bókarfregn“ i Vísi í gær, hef- ir prentsmiðjupúkinn gert aig heimakominn, og brenglað mál lil baga. — í fjórðu niálsgrein, gekk eg fi'á handritinu þannig: — Sama máli gegnir um mat hans á ljóðum Sigurðar .1. Jóhannes- sonar, er hann telur f.remri skáhiskap dr. Sig. Júl. Jóliannes- sonar. — o. s. frv. — í sjöundu málsérein: — Ljóð þeirra og annað lesmál,- er að xnestu leyli orðið lil í fristundum, frá nauð- synlegu starfi, iil öflunar lífs- framfærir, og eigi allfátt af góð- kvæðum t. d. Stephans G. og Guttorms, munu hafa orðið lil, er þeir sátu plóginn. — Ásgeir Ingimundarson. Áheit á Slysavarnafélag fslands: Frá J. K. 10 kr., Ragnheiður Pétursdóttir 10 kr., Margrét Sig- urðardóttir Miðfelli 100 kr., I nafnlausu bréfi 50 kr., N. N. 100 kr., Áheit frá Djúpavik 100 kr„ Pálína Pálsdóttir 15 kr., L. S. 20 kr., Þ. E. 100 kr., Sigurjón Gunn- arsson 00 kr., Ársæll Þórarins- son 50 kr„ N. N. Vestmannaeyj- um 25 kr. Samtals 580 kr. KROSSGATA m. 5 Skýringar: Lárétt: 1. Slcemmd, 3. í'ant- ur, 5. sölcurn, 6. hvað, 7. svað, 8. öðlast, 10. lcomast, 12. hljóð, 14. hryllt, 15. á hjóli, 17. gríslcur hókstafui’, 18. sauð. Lóðrétt: 1. Gleðjasl, 2. í hálsi (þf), 3. lcouungur. 1. slæptist, 0. eymd, 9. maður, 11. Ijöni, 13. op, 10. tónn. — RÁÐNING Á KROSSGÁTU NR. 4: Lárétt: Gæs, 3. S. O. S. 5. óf, 0. olc, 7. áta, 8. af, 10. arfi, 12. rálc, 14. töf, 15. Nói, 17. Na, 18. hillan. Lóðrétt: 1. Góðar, 2. æf. 3. skart, 4. slceifa, G. ota, 9. fáni, 11. fönn, 13. lcól, 16. il.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.