Vísir - 28.02.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 28.02.1945, Blaðsíða 1
Samtök bæjar- stjórna utan Rvíkur — 2. síða. 35. ár. Listir og bókmenntir Sjá 3. síðu. | Miðvikudaginn 28. febrúar 1945. 49. tbL . SiEiFlllBLÍNAN ROFIN í SUÐRI OG NORÐRI: Kanadamenn við Rín, Patton við Bitburg. OSSAR BRJÖTAST I SEGN í ATTiA AÐ EYSTRASALTL Síðustu fréttir frá austur- vígsfceöðvunum herma, að Rúsar séu komnir innan við 45 km. fjarlægð frá Eystra- salti. Er hætta á því, að Dan- zig^inangrist innan skamms. Kósakka-hersveitir eru sagð- ar í fylkingarbrjósti hjá llo- kossovsky. Her Rokossovsky mar- skálks hefir sótt fram 70 km. á 4 dögum. Sækir liann að Eystrasalti á svæðinu milli Stettin og Danzig. Er þelta afar góður árangur, sem hann hefir náð. Eru Rússar þarna nú inn- an við 50 km. frá Eystrasall- inu. Hafa þeir i þessari lotu tekið herskildi yfir 100 Iiæi og þorp. Þeirra á meðal er Buhlitz, sem cr miðja vega milli Stettin og Danzig, og Slochau og *j>rír aðrir hæir, sem eru samgöngumiðstöðv- ar. Fyrir norðan svæði það, sem nú er á valdi Rússa, er aðeins 1 járnhraut og einn þjóðvegúr milli Steltin og Danzig. Er því mikil hætta á, að s'amgöngur. á landi milli þeirra verði rofnar. Annarsstaðar á austur-vígstöðvunum. Enn er barizl í Breslau, j)ar sem Rússar tóku 15 liúsa- samstæður í gær. Ilöfðu Rússar í gær tekið Hinden- hurg-torgið og strætisvagna- stöðina. Ilafa Rússar ennfremur tekið allmörg þorp í Slóvak- iu og eiga eina 8 kílómetra eflir ófarna að Zwolen. Hjá Neisse cr harizt af hörku, og sögöu Þjóðverjar í gær, að Rússar væri komnir yfir ána á nokkurum stöðum. Heldur hefir dregið úr bar- dögum í Austur-Prússlandi. Telja ýmsir nú, að Zukov sé að safna liði til úrslita- sóknarinnar til Berlínar. Loftáiásir á Leipzig @§ Maiaz. Mosquito-sprengjuvélar úr brezka flughernum réöust enn á ný á Berlín síðastliðna nótt. Vörpuðu þær m. a. 4000 pundá sprengjum á borgina. Mikill fjöldi sprengjuvélá frá Bretlandi gerðu árásir á Þýzkaland í björtu. Tóku þátt í árásunum bæði brezk- ar og amerískar stór- sprengjuvélar. Aðalárásirnar voru gerðar á Mainz, sem stendur við Rín, þar sem Main fellur í hana og Leipzig í Saxlandi. S tórsprengj uvélar frá bæki- stöðvum á Italiu réðust á járnbrautarstöðina í Augs- burg. fiieeawssá and- vigas: meðferð Krkuáiðstefa- onnar á Póilandi. Umræður héldu áfram í gær í neðri málsíofu brezka þingsins eftir ræðu Chur- hills um morguninn. í’þeim hluta ræðu sinnar, sem fréttir voru ekki komn- ar af, er blaðið fór í prentun, sagði hann m. a., að það væri aðalatriði u'tanríkisstefnn Brela, uð Frakkland væri sterkt og hefði öflugan lier. Ennfremur, að aðalbyrð- arnar og ábyrgðin af viðhaldi friðarins myndi óhjákvæmi- I lega hvíla á stórveldunum i þrém, en það væri aðalskylda I þeirra að þjóna heiminum cu 'ekki stjórna honum. Artliur Greenwood flutti ræðu er Cliurchill hafði lok- ið máli sínu. Þakkaði liann forsætisráðherranum fyrir hina snjöllu ræðu hans. Sanil sem áður fannst honum ástæða til að gagn- i‘ýna sumt í gerðum ráðstefn- unnar. Þótti ho.num t. d. meö- ferð Póllands til háborinnai' skammar fyrir þríveldin. Ennfremur vildi liánn, að á- byrgðinni á viðhaldi friðar- ins yrði skipt meira en gerl væri, og aðrir en hinir þrír stóru væru kallaðir á ráð- stefnu lil að taka þátt i lienni. BLGÐíN í LONÐON OG MOSKVU UM RÆÐU CHUHCHILLS. Biöðin í London taka ræðu Cfiurchills ijfirleitl vel. Þingfréttaritari Dailij Heralds segir, að Jjgð hafi verið samjnjkkt af ölluin aðilum innan þingsins að greiða ekki atkvæði gegn stjórninni. Þó er vitað, að allmarg- ir hafa sitthvað út á sam- þykktir Krímráðstefnunn- ar að setja. Einkum munú það vera þingmenn úr í- haldsflokknum. Blöðin í Moskvu eyddu belming fréttarúms sins í að segja frá ræðu Cliurcb- ills. Eru þau mjög hrifin af henni. Einkum fagna þau því, að Churchill sagði, að honum liefði fundizt réttlátt að ákveða landamæri Póllands svo sem gert hefði verið, en liann hefði ekki látið und- an neinum þvingunartil- raunura í því máli, livorki frá Rússum né öðrum. Jslandi Riuíidi fagnað í hóp striis- LL Ummcsli i Bagidankjjimnm stríðs- Þegar fregnir bárust um það frá Ankara, að íslandi hefði verið send orðsending uin að taka þátt í stríðinu, óskaði Vísir eftir jiví við U.P., að blaðiS yrði látið vita, Iivað sagt væri um jiessi mál erlendis. Blaðinu barst í morgun eftirfarandi skeyti frá Washington: Enda þótt ekki haí'i sérstaklega verið rætt um, að ísland segi Þjóðverjum og Japönum stríð á hendur, hef- ur þó mikið verið rætt um þá ákvörðun Yalta-ráðstefn- unnar, að einungis þær þjóðir, sem taka þátt í stríðinu, fái að sitja ráðstefnuna í San Francisco. Fimm þjóðir í Suður-Ameríku, Tyrkland, Egipta- land, Sýrland og Libanpn hafa sag't möndulveldunum stríð á hendur síðustu vikur og hér (í Washington) er almennt litið svo á, að íslandi yrði fagnað sem styrjald- arþjóð (cobelligerent), ef það geri því mögulegt að taka sæti á San Fiancisco-iáðstefnunni. Grew, varautanríkisi'áðherra Bandaríkjanna, sagði, er Venezuela undirritaði sáttmála hinna sameinuðu þjóða: „Við þörfnumst samvinnu allra ríkisstjórna og þjóða, sem vilja lifa frjálsu og friðsömu lífi, við að bygg'ja upp alþjóðastofnun, sem á að varðveita frið og öryggi í fi*amtíðinni.“ áhugamál Breta og Frakka. Hurfu Þjóðverjarnir þá a brott við svo húið, en lok- úðu lconuna inni hjá barn- inu. Hún komst samt út um glugga, við illan leik, með harnið. Var farið með hana í sjúkrahús, en líf liennar er í niikilli hættu. Atburður þessi \ ar kærð- ur til hinna þýzku yfirvalda á staðnum, cn var ekki sinnt. Bidault, utanríkisráðherra Frakka, er Itominn aftur heim til Parísar úr ferð sinni til London. Atli liann viðræður við Eden, Churchill og Geörg konungui' veilli honum á- heyrn. i viðræðum þessum var rætt um öll sameiginleg á- liugamál Breta og Frakka. Ennfremur fékk Bidault ná- kvæma skýrslu urn allt, sein gerzt liafði á Kdmskagaráð- stefnunni. M@w Y©fk Times um deilnr Búmena. New-York Tirnes gerir dielurnar í Rúmeníu að urn- ræðuefni í gær. Segir blaðið, að ekki sé um annað að ræða þar en uppreist kommúnista. Segir blaðið, að slik valda- taka sé andstæð Krímskaga- ráðslefnunni, og reyni nú á, að samþykktirnar, sem gerð- ar vo.ru á ráðstefnunni, vcrði annað en orðin tóm. Hryð|uvetk ÞjóS- vetja i fátlandL Um sex-lcytið kvöld nokk- urt komu 3 Þjóðverjar inn í hús bónda eins og heimt- uðu áfengi af húsfreyjunni. Hún kvaðst ekki eiga neitt áfengi, en Þjóðverjarnir fóru að leita í húsinu. Fór einn þeirra inn í svefnherbergi hjónanna og kom auga á litlu dóttur hjónanna. Grát- hað konan þá um að láta hana afskiptalausa. En þeir skutu á hana og hittu tveim skotum. 1 því kom bóndinn heim og í’éðst á Þjóðverjana. Var hánn þegar skotiun til bana. Setnliði Vetde gereytt. KlNVERJAR SÆK.JA AÐ LASHI0. Landgönguliðar Banda- ríkjananianna á Iwo-Jima hafa unnið heldur á síðastlið- inn sólarhring. Eru bardagar harðir sem fyrr á eynni. I sókninni á Filipseyjum hafa hersveitir Mac Arthur, sem í fyrradag gengu á land á eyjunui Verde, sem er í sundinu milli Luzon og Min- doro, gereytt setuliði Japana þar. I km. 3f vesíri bakkaRínarávai Kanadamanna. Pafitou rýíar veginn miili Bitbarg og Tri- er. — Er 10 km. Srá Trier. Fyrsti her Kanadamanna hefir brotizt í gegnum síð- ustu varnailínu Þjóðverja í Siegfi-iedvirkjabeltinu, sem vera átti til varnar brúrn og ferjustöðum á Rín fyrir norð- an Rulu-héi*aðið. Hefir lierinn sótt fram um 11 km. og tekið bæinn Udern. Enn fremur hefir liann náð á sitt vald 8 km. til viðbótar af vestri bakka Rínar. l'/2 km. frá Munchen-Gladbach. Er síðast fréttist var fót- göngulið og skriðdi'ekasveitir 9. hers Bandarikjamanna um einn og hálfan km. frá Mún- chen-Gladbach. M.-G. er allstór iðnaðar- og jái'nbi'autarborg og stendur alveg við hliðina á Rheydt. Eru þessar borgir um 20 kxn. fyrir vestan Rín, þar sem stvtzt er þangað, cn 23 km. frá Dússeldorf. Frá Júlich, sem 9. herinn tók snemma í þesari sókn, hefir haiTn sótt 30 km. til norðurs, er M.-G. fellui*. Síðan í gærkvöldi er öllu haldið leyxxdu um ferðir 9. hersins, af öryggisástæðum, 14 krn. frá Köln. Hersveitir úr 1. her Banda- ríkjamanna hafa tekið þorp eitt, sem er 14 km. frá Köln. Er lierinn nú í svipaðri ljar- lægð frá borginni á níu mis- munandi stöðum og er kom- inn að Erff-ánni. Þar fyrir sunnan hefir 3. herinn farið yfir ána Prúm og sótt inn í borgina Bit- burg, sem e runx 10 km. aust- an við ána. Hefir Patton hersliöfðingja þarna tekizt að brjótast í gegnum Siegfi'ied-virkja- beltið. Á mánudaginn var voru teknir 7000 fangar á vestur- vígstöðvunum. Er fangatalan orðin nokkuð yfir 40,000 síð- an yfirstandándi sókn hófst. I Norður-Burma hefir 1. licr Kínverja sótt fram og er nú kominn í aðeius 38 km. fjarlægð frá Lashio. Tók þessi lier sem kunnugt er mjög mikilvægar blý- og tin- námur á þessum slóðum fyrir skömnxu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.