Vísir - 28.02.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 28.02.1945, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 28, febrúar 1945. 7 VtSIR CL <T SZ/oyd cr(3. ^öoug/ao: 59 „Mig langar til að tala við þig í fullri ein- lægni og alvöru uni son minn, Demfetríus. Eg iiefi áhyggjur af lionum. Mér mundi það mjög kærkomið, ef þú vildir segja mér allt af lélta um það, sem amar að honum.“ Oldungadeildar- þingmaðuirnn benti á stól, sem stóð andspænis honum við skrifborðið. „Þú mátt setjast, ef þú vilt. Ef til vill fer betur um þig þannig.“ „Þakk’ yður fyrir, herra,“ svaraði Démetrius með virðingu. „Það fer hetur um mig stand- andi, ef yður cr það ekkj á móti skapi, lierra." „Þú ræður,“ svaraði Gallió, heldur þurrlega. „Eg hélt, að þú mundir ef til vill tala frjáls- Jegar, ef j)ú sætir.“ „Nei, þakk’ yður fyrir, herra,“ sagði Dcmetrí- us. „Eg er ekki vanur að sitja i viðurvist mér bétr'i manna. Eg gct talað frjálslegar standandi." „Seztu!“ skipaði Gallíó reiðilega. „Eg kann eldvi við að þú gnæfir vfir mig og svarir spiu'n- ingum mínum með cins-atkvæðiS-orðuin. Éér er um lif og dauða að tefla! Eg krefst þcss, að ]>ú segir mér allt, sem eg hefi rétt á að vita — og dragir ekkert undan!“ Demetríus lagði skjöld sinn á gólfið, Iiallaði spjótinu upp að súlu og settisl. „Jæja þá!“ sagði Gallíó. „Levstu frá skjóð- unni! IJvað er að syni mínum ?“ „Ilúsbónda mínuni var falið að fara með sveit hermanna frá Mínóu lil Jerúsalem. Það er venja, að á hinni árlegu hátið Gyðinga sé sveitir sendar frá ölluin setuliðsstöðvum i land- inu til Iiallar iandshötðingjans, og J)ær eiga að sögn að halda uppi reglu. því að mannfjöldi mikill flykkisl til borgarinnar.“ „Pontíus Pílatus er kindstjóri í Jerúsalem — er það .ekki?“ „Jú, herra. Ilann er nefndur landshöfðingi. Annar landstjóri til hefir aðsétur sitt i horg- inni.“ „Já, eg man. Það er oflátungurinn hann Heródes. Hann er þorpari!“ „Tvimælalaust,“ sagði Demetrius lágt. „Mér er sagt, að hann liti Pílatus öfundar- auga.“ „Enginn maður ætli að öfundast við Pilatus, herra. Hann lætur musterisstjórnina skipa sér fyrir verkum. Að minnsta kosti gerði hann það i því máli, sem kemur sögu minni við.“ „Snertir hún son minn?“ Gallíó hallaði sér fram á liandleggina á horðið og lagði við hlust- irnar. „Leyfist mér að sþyrja, lierra, hvort þér haf- ið heyrí getið um Messjas ?“ „Nei, Iivað er það?“ „Öldum saman hafa Gyðingar húizt við því, að meðal þeirra mundi rísa upp helja mikil, sem mundi frelsa þá úr ánauð. Það er þessi Ivlessías þeirra. Á hinum árlegu hátíðisdögum Gvðinga eru hinir ofstækisfyllstu í hópi þeirra alltaf á verði ef ske kvnni, að liann birtist með- al þeirra. Stundum hafa þeir haldið, að hinn rétti maður væri fram kominn, en þar með húið. En að þessu sinni —“ Demetríus liikaði, starði hugsi út um opinn gluggann og gleymdi að ljúka við setninguna. „Það var Gyðingur frá Galílcu,“ hélt.hann svo áfram eftir stunadrþögn, „á aldur við mig, lield eg, þótt hann væri svo sérslæður maður, að það var eins og aldur og tími hefði engin áhrif á liann —•“ „Þú sást hann þá?“ „Mikill mannfjöldi utan úr sveitum landsins reyndi að sannfæra hánn um það, að liann væri Messias — að liann væri konungur þeirra. Eg sá það, herra. Þetta gerðist daginn, sem við kom- um til borgarinnar.“ „Þú segir „reyndi að sannfæra hann“.“ „Þetta virtist hann engu skipta, herra. Svo virtist sem hann hefði verið að prédika úl um sveitirnar fyrir stórum liópum manna og hann hét á menn að bi-eyta vel og heiðarléga liver við annan. Hann haf'ði egan álmga fvrir að laka að sér stjórn landsins.“ „Hann hefir líklega sagt múgnum, að landinu væri illa stjórnað?“ sagði Gallíó. „Um það get eg ekki sagl, herra, en eg held, að hann hefði ekki sagt ósatl, þótl liann liefði sagt það.“ Það var eins og vottaði fyrir brosi á andliti þingmannsins. „Mér skilst, Demetríus, að þú hafir þá skoðun, að stjórnin yæri ill.“ Frá mönnum og merkum atburðum: „Já, herra.“ „Ef til vill telur j)á alla • ríkisstjórnir slæmar?“ „Eg þekki þær ekki allar,“ svaraði Demetríus. „Jæja,“ sagði Gallíó, „þær eru allar eins.“ „Það er leitt,“ svaraði Demetríus blátt áfram. „Jæja þá, Galíleinn ungi vildi ekki gerast konungur — og lenti j)á í deilu við fylgismenn sína, trúi eg. —“ „Og stjórnina líka. Ríku Gyðingarnir, sem óttuðust, að liann kynni að verða of áhrifamík- ill í landinu, kröfðust þess, að hann yrði dæmd- ur fvrir landráð. Pilatus vissi, að hann liafði ekkert af sér brotið og reyndi að sýkna liann En við það var ekki komandi, þvi að þeir vildu láta dæma hann. Pílatus dæmdi liann j)á til líf-l láts nauðugur.“ Demetríus liikaði sem snöggv-! ast. „Ilann dæmdi hann til krossfestingar,“ hélt hann svo áfram í liálfum hljóðum. „Virkis- stjóranum frá Mínóu var falið að framkvæma krossfestinguna.“ „Mársellusi? Hryllilegt!“ „Já, herra. Til allrar liamingju var hann dauðadrukkinn, þegar hann gerði það. Gamall hundraðshöfðingi, sem var í foringjaliði Mínóu, sá um það. En hann var j)ó ekki drukknari en svo, að hann gerði sér Ijóst, að hann væri að krossfesta saklausán mann — og — nii, herra, hann er elcki húinn að ná sér eftir þetta. Ilann hugsar ekki um þao um stund, en svo kemur það yfir hann alit i einu, eins og ægileg martröð. Ilaim sér allt, sem gerðisl — og svo greinilega, að j)að er eins og' liann finni til sárra þrauta! Þetta er honum svo raunverulegt, herra, að hann heldur að allir hljóti að hafa vitað eilt- hvað um j>etta og svo spyr hann menn um það — og á eftir hlygðast hann sín fyrir að hafa spurt um það.“ Nú rann alít í einu ljós upp fyrir Gallíó. „Nú skil eg!“ hrópaði hann. „„Varst þú þar?“ Það er þarinig, sem í því liggrir!“ „Já, herra, en sagan' ey þó ekki öll.“ Deme- Iríusi varð litið lil gluggans og hann sat um slund og hugleiddi, hvernig hann ælli að halda áfram frásögn sinni. Síðan horfðist hann í augu yið Gallíó og tók aftur til máls: „Áður en eg lýk sögu miimi, herra, langar mig lil að taka það fram, að cg er ekki hjátrúarfullur maður. Eg liefi ekki lagt trúnað á kraftaverk. Eg veit, að þér leggið ekki trúnað á slíkt og yður mun þvi veitast erfilt að trúa því, sem eg segi yður nú.“ A KVÍflWð/Cl/mi HvaS kosta fimmtiu króna skórnir? Tuttugu og fimm krónur stykkið. Endurtakið orðin, sem ákærði sagði, sagði Iögfræð ingurinn. Eg gel ekki sagt þau í áheyrn nokkurs heiðarlegs manns, sagði vitnið. há, sagði lögfræðingurinn, skuluð þér hvisla þeim að dómaranum. Ilitler fór eitt sinn til spálconu og sagoi við hana: Á hvaða degi mun eg deyja? Spákonan sagði honum, að hann mundi deyja. á hátíðisdegi Gyðinga. Af hverju ert þú svo viss um það? spurði Hitler. Það er sama á hvaða degi þér munið deyja. Það verður hátíðisdagur Gyðinga. Einn sunnudag þegar Coolidge forseti var að koma úr kirkju, spurði konan hans hveriTig mess- an hefði verið. Hún var góð, svaraði forsetinn. Um hvað var ræðan? Syndina, svaraði forsetinn. Hvað sagði presturinn um hana? Hann var á móti henni, svaraði Coolidge. Eitt sinn hafði Jack London svikið að skila liand- riti lil útgefanda síns. útgefandinn, sem var oft búinn að.hiðja London um handritið, skrifaði honum eft- irfarandi: Kæfi Jack London. Ef eg fæ ekki hand- ritið hjá þér innan 24 klukkustunda, þá kem eg i íbúð- ina þína og tek það. Einnig skal eg sparka þér niður stigann, og eins og þú veizt, þá efni eg alltaf lof- orð mín. London svaraði: Kæri útgefandi. Ef eg gerði alla mina vinnu með fótunum, þá gæti eg efnt loforð mín. Úr haimsögu helgishu komiEigs- fiölskyMimnar. fegurðar þeirra, ekki aðeins tii þess tið ldifa hátinda, héldur og til jæss að hvilast og l.agsa um hugstæð efni í skjoli þeirra. Þar gai konungiuxun gieymt tign sinni og áhyggjum, noiio þess að vcra macur, sem leitar návistar náttúrunnar og einveru. Konungurinn lagði það i vana sinn að fara til Italíu á ári liverju, einkanlega að hausti til og dvald- ist þá iðulega tvær til þrjár vikur í Cortina d’Am- pezzo, eða einhverjum öðrum kærum stað í Dolomita- fjöllum, þar sem hann gat fullnægt fjalla-lífsþrá sinni. Þar ferðaðist hann jafnan undir dulnefni —• skráði sig sem Redy lækni frá Brússel, ér hann gisti i gistihúsum. Oft leigði hann'sér fjallakofa og dvald- ist þar einn með leiðsögumönnum sínum. Árið 1930 til dæmis dvaldist hann í Madonna di Campiglio, og kleif marga hátinda Dolomita-fjalla, sem eru 2500 til 3000 metra háir. Þetta voru olt mjög áhættu- samar fjallgöngur. Oftar en einu sinni hjargaði hann lifi samfylgdarmanna af hinu mesta snarræði. Árið 1932 kleif hárin tindinn Crozzon di Brenta, og var það mikið afrek. Tindurinn er yfir 3400 metrar á hæð. Eitt sinn var tindur þessi talinn ó- kleifur, og illkleifur hefur hann jafnan verið talinn. Fyrr á sama ári, er AlheTt konungur var á ferða- lagi í Belgiska Kongó, kleif hann McKeno-fjall, sem er hátt á fimmta þúsund metrar. Var konungur kominn í um 4500 metra hæð, cr hann neyddist til að snúa aftur, vegna fárviðris. Þegar hann var á fcrð í Goma, kleif hann eldfjallið Nyamlagira, scm er á fjórða þúsund metra. En hann beið bana, er hann var að klífa klettatind, sem var aðeins noltkur hundruð metra. : Þann 17. febrúar 1934 átti Albert konungur að koma opinberlega fram þá um kvöldið í Brussel, en snemma morguns datt það í hann, þár sem íiann hafði allmargar frístundir til frjálsra nota, að hressa sig upp á því, að dveljast um stund undir hcru lofti. Snæddi hann árbít ívrr cn vanalega og lagði af stað í einni hifreið sinni, ásamt tryggum þjóni, Van Dyck, og hrátt óku þeir hratt eftir þjóðveginum til ljómandi fagurs smáþorps, Marche-les-Dames, er liggur við rætur hinna skógi þöktu Ardenne-hæða, um 8 kílómetra frá Namur. Alpaklúbþurinn belgiski liafði um nokkra hrið hvatt menn til þcss að fara í l’jallgöngur í Belgíu, og enginn studdi félagið í þessari viðleitrii af meiri áhuga en Albert konungur. í þetta sinn ákvað hann að klífa klettatindinn Vorneille á hökkum Mcuse, en tindur þessi er að- eins um 80 metra hár. T-indur þessi er þó alls ekki auðldifinn, vegna þess að víða er sandsteinn og fótfestan víða óörugg. Ekki er þó hægt að segja, að það geti áhættu- samt talizt fyrir jafn vanan fjallgöngumann og kon- ungur var, að klífa þennan tind. En þarna var fyrirtaks tækifæri fyrir fjallgöngu- mann, sem hafði lítinn tíma til umráða, að svala fjallaþrá sinni. Klukkan um 3 síðdegis nam bifreiðin staðar á þcim stað, sem hentast var að búa sig til fjallgöng- unnar. Þar dró konungurinn fjallgönguskóna á fæt- ur sér, setti á sig bakpokann, kvaddi l)jón sinn ln ■ess í bragði, og bað hann að bíða sín við rætur Corneille, eftir „tvær stundir eða svo“. Svo hvarf Albert konungur í runnaþykkninu og skóginum við rælur tindsins, og sást ekki á lífi eftir það. Van Dyck fór að vanda nákvæmlega eftir þeim fyrirsldpunum, sem konungurinn hafði gefið hon- um. Hanri var við i'ætur Corneille á ákveðnum tíma. En hann varð konungsins hvergi var, og hafði hann þó engar áhyggjur i fyrstu, en er skyggja tók og konungurinn kom ekki, varð hann áhyggju- fullur. Van Dyck var illa við að hvcrfa á brott frá þeim stað, þar sem konungur hafði sagt lionum að bíða, en þó fór hann að ganga um í grennd við bifreiðina, kallaði við og við. En ekkert svar kom. Van Dyck varð nú óttasleginn, Hann ályktaði, að eitthvað hlvti að hafa komið fyrir. Hann ln'aðaði sér út á þjóðveginn, rakst þar á veiðimann, sagði honum lrá áhyggjum sínum, og lögðu þeir leið sína spölkorn upp tindinn, og kölluðu við og við,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.